Þjóðviljinn - 12.09.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1991, Blaðsíða 9
FLÓAMAKKAÐUR MÓÐ¥ILIANS Ýmislegt Hellur Til sölu 31 fermetri af hellum, henta fyrir stétt eða hleðslu. Stærð 20x40, litur rauðbrúnn, tilbúið á brettum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 656752. Ný pönkspóla Gallerí Krunk hefur gefið út safnspólu með pönkhljómsveit- unum Cazboi, Dritvík, Drullu, Horver, Indíana og Kjaftæði. Spólan kostar kr. 400 og fæst hjá Gallerí Krunk, Álakvísl 54. Leir Ca. 150 kg af brennsluleir, til- valinn f. leirlistamenn, fæst gef- ins gegn því að verða sóttur. Sími 78548. Félag einstæðra foreldra óskar eftir allskonar dóti á flóa- markaði sem verða alla laugar- daga ( september í Skeljahelli, Skeljanesi 6. Uppl. í síma 11822. Ýmislegt óskast Útvarp (helst lampatæki), gam- alt borðstofusett (iítið en stækk- anlegt), þvottavél og skrifborðs- stóll. Sími 625809. Stækkari Durst C35 litastækkari til sölu. Sími 21341. ég hana með þökkum. Sími 620475. Veggkorkur til sölu Rúmlega 30 ferm. af veggkorki til sölu. Verð kr. 15.000 eða ( skiptum fyrir þvottavél eða borðstofusett. Sími 625809. Saxófónn Vantar notaðan saxófón, ódýrt eða helst gefins. Simi 672463. Ingi. Borgaraleg ferming fýrir þá sem ekki kæra sig um kirkjulega fermingu. Hringdu í síma 73734. Pels Hálfsfður ekta pels, aldrei verið notaður, til sölu. Tilboð. Brúnn, hálfsíður nælonpels fæst fyrir lítið. Sími 40912. Húsnæði fbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Helst í Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. í síma 72490. íbúð óskast Óska eftir 2-3 herbergja íbúð, helst í Vesturbænum. Góð um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 93-13209 (Helga) og 91-25113 (Kristinn). Rúm ofl. Til sölu rúm með 2 skúffum og svampdýnu. Hentar stálpuðu barni eða unglingi. Verð kr. 10.000. Á sama stað óskast Gunda-pottur keyptur. Sími 686254. Gína óskast Átt þú gamla (kven)gínu í geymslunni? Ef svo er þá þigg Meðleigjandi Óskum eftir meðleigjanda í gamalt hús á Brgstaðastræti. Uppl. í síma 626527, Dóra. Grafarvogur Kona með barn á öðru ári óskar eftir kvenkyns meðleigjanda I vetur. Má gjarnan hafa með sér barn á svipuðum aldri en þarf að vera reyklaus og reglusöm. SVÆÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Vegna úthlutunar úr fram- kvæmdasjóði fatlaðra 1992: Hlutverk sjóðsins er að fjármagna framkvæmdir í þágu fatiaðra. Væntanlegir umsækjendur um fé úr sjóðnum árið 1992 þurfa að skila eftirfarandi til Svæðisstjórnar: 1. Umsóknir er tilgreini upphæð. 2. Yfirliti yfir stöðu þeirra framkvæmda, í Reykjavík, sem ólokið er og úthlutað hefur verið til úr sjóðn- um. 3. Sundurliöaðri framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna í Reykjavík og áætlun um fjármögnun þeirra. Sérstaklega skal sundurliða hvern verk- áfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmda- aðila að fjármögnun til framkvæmdanna (þ.e. eigin fjármögnun eða önnur sérstök framlög). Nauðsynlegt er að ofangreindar upplýsingar berist Svæðisstjórn eigi síðar en 23. september næstkom- andi. Svæðisstjóm málefna fatlaðra í Reykjavík Nóatúni 17,105 Reykjavík Uppl. í síma 675862 e. kl. 21 á kvöldin. Húsgögn Rúm og náttborð Tll sölu fururúm frá IKEA , 1 1/2 breidd ásamt náttborði. Nýlegt og mjög vel með farið - sem nýtt. Selst á hálfvirði. Sími 672463 Búslóð óskast Erum nýbyrjuð að búa. Vantar flest, þ.m.t. sófasett. Helst ókeypis eða fyrir lítinn pening. Sími 620475. Skrifborð Lítið skrifborð til sölu, engar skúffur. Selst ódýrt. Uppl. á kvöldin í síma 74689. Til sölu IKEA rúm af stærðinni 2x1,6 og ísskápur til sölu. Uppl. I síma 72360 eftir kl. 17.00. Notaður ísskápur óskast Okkur vantar notaðan ísskáp, ódýrt eða gefins. Sími 10160. Húsgögn óskast Vantar ýmis húsgögn, helst ódýrt eða gefins, td. eldhús- eða borðstofuborð, sófa, stóla og flest annað til heimilishalds. Sími 620054. Hvíldarstóll Gamall hvíldarstóll fæst gefins. Sími 19679 á kvöldin. Heimiiis- og raftæki Til sölu Sinclair Spectrum tölvur til sölu (2 stk.) Uppl. í síma 620475 Tölva og prentari Til sölu lítið notuð EGO Pc, IBM- samhæfð tölva, 640 kb innra minni, tvö 360 kb disk- lingadrif, 14“ skjár, lyklaborð, STAR NL 10 hágæða nála- prentari auk forrita. Allt á aðeins kr. 59.000. Slmi 25659 e. kl. 18. Afruglari Sem nýr afruglari til sölu á vægu verði. Uppl. á Nönnugötu 10, gengið inn frá Bragagötu, og I síma 625008. Ritvél Óska eftir skólaritvél. Sími 73668. Tölvuborð Tölvuborð til sölu. Sími 689614. HJó! Til sölu Svart 3 gíra Whinter kvenhjól I góðu standi til sölu. Hentar fyrir 8-12 ára Sími 21428 e. hádegi. Tapað reiðhjól Reiðhjól, Muddy Fox Pathfind- er, fjólublátt á lit tapaðist frá Sólvallagötu 9 sl. föstudag. Raðnúmer HOB 5333. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 21558. Fundarlaun I boði. Hjól Fjallahjól, Timberline svo til ónotað, til sölu ef viðunandi til- boð fæst. Sími 620054, Valur. Dýrahafd Slamskettllngar til sölu Tveir hreinræktaðir „Seal Point” slamsKettlingar til sölu á kr. 10.000,- Uppl. á skrifstofutíma I síma 681333 og 98-21873 á kvöldin og um helgina, Svan- heiður. Bílar og varahlutir Ford Escort '85,þýskur, ekinn 86 þús. km. Verð kr. 350 þús. Góð- ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. I síma 46886. Tíl sölu Volvo ‘79 nýskoðaður, en mikið ekinn, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. I síma 34868. Skoda130L Til sölu Skoda 130L árg '86, ný- yfirfarinn og nýskoðaður '92. Slmi 689614. Skoda Favorit Til sölu Skoda Favorit árg. 1990. Uppl. ísíma 689614. Kennsla og námskeiö Klassískur gftar Get bætt við mig nokkrum nem- endum I klasslskum gltarieik. Uppl. I síma 6b6114. Þjónusta Skerpingar - viðgerðir Skerpi garðáhöld og önnur bit- jám. Geri við búsánöld. Renni jám og tré. Slmi 32941. öryggisþjónusta Þjófavöm I bílinn. Þjófavarnar- kerfi á hurðir og glugga. Einnig sjóngler og öryggiskeðjur. Upp- setning innifalin I verði. Leitið uppl. I slma 689614. Garðyrkja Lóðastandsetningar, hellulagnir, hönnun og ráðgjöf. Fag- mennska I fyrirrúmi. Guðlaugur Þór Ásgeirsson, slmi 28006. Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins I Reykjavik Fundur í borgarmálaráði Fundur I borgarmálaráði ABR I dag, fimmtudaginn 12. september kl. 17:00 að Laugavegi 3. Dagskrá: Fundartímar ráðsins og starfið I vetur. Stjómin KJÖRDÆMISRÁÐ AB IREYKJANESKJÖRDÆMI Haustferð í JÖKULHEIMA 21. september 1991 Laugardaginn 21. september gengst Kjördæmisráð AB fyrir haustferð I Jökulheima ef þátttaka verður næg. Brottför úr Keflavík og Grindavík kl. 7.30 og frá Þinghóli í Kópavogi kl. 8.20 að morgni laugardagsins. Ekið verður sem leið liggur um Suðuriand, upp Rangarvelli, framhjá Tröllkonuhlaupi í Þjórsá, Hrauneyjarfoss- og Sigölduvirkjunum að Þórisvatni.. Þaðan verður ekið um Veiðivötn í náttstað I Jökul- heimum, nágrennið kannað og skoðuð Tungnaá sem þar kemur af og undan Vatnajökli. Gist verður í húsum Jöklarannsóknafélagsins I Jökulheimum. Á sunnudag veröur komið við I Landmannalaugum, farið I heitt Laugabað, en sumir ganga á Bláhnúk. Um kl. 15 verður ekið heimleiðis vestur Dómadalsleið, framhjá Löðmundi og Hellisfjalli, meö Sauðleysum og fram hjá Hekluhrauni I Skjólkvíum (1970). Farið verður niður að Gjánni I Þjórsárdal og að Stöng. Litið verður til Þjóðveldisbæjarins og dokað við hjá Hjálparfossi. Heimkoma er áætluð um kl. 20 I Kópavog og klukku- tíma slðar I Keflavík og Grindavlk. Gistigjald I skála er kr. 800 og fargjald er kr. 3.900. Eft- irlaunaþegar og þeir sem eru 15 ára og yngri greiða 1.900. Átta ára og yngri greiða kr. 900. Skráið ykkur sem allra fyrst hjá frjrarstjóranum Gísla Ólafi Péturssyni I síma 42462. Athugið að þátttaka er öllum velkominl! Stjómln RAFRÚN H.F. iiÍLSilfíÍlt^; Smiðjuvegi 11 E PsP U 1T%%P mwm' Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA 42 108 REVKJAVlK SlMI: 3 42 36 7/ Orkumælar fri KAMSTBUr MrrRO AJH Jt s. Sími652633 :UR HF. Innflutnlngur — T.xrknlpjonuit* Rennslismælar fri HYDROMETER Slða 9 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. september 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.