Þjóðviljinn - 05.10.1991, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1991, Blaðsíða 8
Laugavegi 94 Sími 16500 LAUGARÁS = = SÍMI32075 Faimsýnir stórmynd ársins Tortímandinn 2: Dómsdagur (Terminator 2: Judgement Day) Amold Schwarzenegger, Linda Ham- ilton, Edward Furlong, Robert Patrick. Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Ros- es o.fl.) Kvikmyndun: Adam Greenberg A.S.C. Handrit: James Cameron og William Wisher. Brellur: Industrial Light and Magic, Fantasy II Film Effects, 4- Ward Productions, Stan Winston Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Sýnd í A-sal kl. 4, 6.30, 9 og 11.30 Sýnd í B-sal kl. 10.20 Bönnuð innan 16 ára, miðaverð 500,- kr. Börn náttúrunnar Aðalhlutverk: Gislí Halldórsson, Sig- ríður Hagalin, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd í B-sal kl. 2.30 Miðaverö 700,- kr. „Uppí hjá Madonnu" Fylgst er með Madonnu og fylgdar- liði hennar á „Blond Ambition" tón- leikaferðalaginu. Á tónleikum, bak- sviðs og uppí rúmi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlifir hvorki sjálfri sér né öðrum. Mynd sem hneykslar marga, snert- ir flesta, en skemmtir öllum. Framleiöandi Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson og Steven Golin) Leikstjóri Alek Keshishian SR Dolby Stereo Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýning á stórmyndinni Eldhugar Sýnd i B-sal kl. 4.50, 7.10 og 9.20 Ath. Númeruð sæti. Leikaralöggan Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. Miðaverö 450,- kr. Fjölskyldumyndir á sunnudag kl. 3 Miðaverö kr. 250 Tilboð á poppkornl og kóka kóla A-salur Leikaralöggan með Schwaizenegger Leyfð fyrir alla. Stórgóð fyrir eldri en 6 ára. B-salur Prakkarinn Pottormar í Sýnd kl. abbaleit 30 Fjörug og skemmtileg teiknimynd. : Í3ÉÍ..<HÁSKáUBÍIi SIMI 2 21 40 HVERFISGOTU 54 SÍMI19000 BÍCBCEC SNORRABRAUT37 SÍMI11384 Fullkomið vopn Engar byssur, engir hnifar, enginn jafningi. Hörkuspennandi mynd með mjög hraöri atburðarás. Bardagaatriöi myndarinnar eru einhver þau mögnuðustu sem sést hafa á hvita tjaldinu. Leikstjóri Mark Disalle. Aðalhlutverk Jeff Speakman, Mako, John Dye, James Hong. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. Þar til þú komst Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Hamlet Sýnd kl. 9 Beint á ská 2 1/2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Alice Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Lömbin þagna Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Tvennir tímar (En hándfull tid) Sýnd kl. 5 og 7 Barnasýningar, miöaverð 200,- kr. SuDerman IV sýnd kl. 3 Smáfólkið sýnd kl. 3 Ég er mestur sýnd kl. 3 Skjaldbökurnar sýnd kl. 3 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum til reynslu. Kvikmyndahátíö í Reykjavík 5.-10. október 1991 Of fallea fyrir þig (Trop beile pour toi) Óvenjuleg mynd Bertrand Blier meö hinum geysivinsæla Gérard Depard- íeu í hlutverki manns sem heldur framhjá undurfagurri eiginkonu sinni. íslenskur texti Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Ó, Carmela (Ay Carmela) Nýjasta mynd hins þekkta spænska leikstjóra Carlos Saura. Myndin færði leikkonunni Carmen Maura Felix verö- launin 1990. íslenskur texti. Sýnd laugardag kl. 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 11 Stúlkan með eldspýturnar (Tulitikkutenaan tyttö) Sláandi meistaraverk eftir Aki Kauris- maki sem var gestur Kvikmyndahátiöar 1987. Sænskur texti. Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Sýnd sunnudag kl. 9 Taxablús (Taxi blues) Vægöartaus sýning á undirheimum Moskvuborgar. Leikstjórinn Pavel Longuine fékk verölaun fyrir besta leik- stjórn á Kvikmyndahát. í Cannes 1990 fyrir þessa mynd. Enskur texti. Sýnd laugardag kl. 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5 og 7 Bönnuö bömum innan 16 ára. Til hins óþekkta (Til en ukjent) Ljóöræn og undurfögur kvikmynd eftir Unni Straume, einn sérstæöasta kvik- myndageröarmann Noregs sem jafn- framt er gestur hátíöarinnar. Enskur texti. Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Sýnd sunnudag kl. 9 og 11 Unni Straume veröur viöstödd sýn. kl. 9 Litli glæpamaðurinn fl.e petit criminel) Nærgöngul frönsk verölaunamynd Jacques Doillon, um afbrotaungling i heljargreipum. Myndin er útnefnd til Felix verölauna i ár. Enskur texti. Sýnd laugardag kl. 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5 og 7 Heljarþröm (Hors la vie) Geysilega áhrifarik frönsk mvnd um gíslatöku í Beirút. Myndin er byggö á sannsögulegum atburöum. Leikstjóri Meroun Bagdadi. Enskurtexti. Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuuö bömum innan 16 ára Lögmál lostans (La ley del desco) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóver um skrautlegt ástarlíf kynhverfra. Enskur texti. Sýnd laugardag kl. 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5 og 7 Bönnuö börnum innan 16 ára Stinaur dauðans ^Shi no togé) Magnað meistaraverk japanska leik- stjórans Kohei Oguri. Vakti gifuriega athygli á Kvikmyndahátiöinni í Cannes í fyrra. Enskur texti Sýnd laugardag kl. 5 og 7.05 Sýnd sunnudag kl. 9 og 11.05 Lóla (Lola) Raunsæ mexikönsk mynd um unga móöur i uppreisnarhug. Fyrsta mynd Maríu Novaro sem þegar hefur vakiö heimsathygli. Enskur texti. Sýnd laugardag kl. 9.10 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5 og 7 Góði tannhirðirinn (Eversmile, New Jersey) Bráöskemmtileg mynd um flökkutann- lækni sem leikinn er af hinum góö- kunna Daniel Day Lewis (My left foot) Islenskur texti. Sýnd sunnudag kl. 9 og 11 Nýja Alan Parker myndin Komdu með í sæluna Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 í sálarfjötrum Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.10 Frumsýnir toppmyndina Að leiðarlokum Dying 'Vbung Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10 Rússlandsdeildin Skjaldbökurnar 2 Sýndkl. 3, miðaverð 300,- kr, Hundar fara til himna Sýnd kl. 3, miöaverð 300,- kr. Leitin að týnda lampanum Sýnd kl. 3, miöaverö 300,- kr. ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Frumsýnir toppmynd ársins Þrumugnýr •«.■»« f»> t«' ><!! i* >»»i «*■.*!<« ^ tiicSiinr mm Point Break er komin, myndin sem allir biða spenntir að sjá. Point Bre- ak myndin sem er núna ein af toppmyndunum I Evrópu. Myndin sem James Cameron framleiðir. Point Break þar sem Patrick Swayze og Keanu Reeves eru I al- gjöru banastuði. „Point Brak pottþétt skemmtun" Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Ke- anu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Frumsýnir grínmyndina Oscar 6*>l65íf£ "SWfS'' Ptö¥0í£»if HASWítSÖOJííöSííöif mmxrn, SMVÍSHt MAUONí OSCAP CSKSÍ, MIH SfrtRJKM Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Frumsýnir stórmyndina Hörkuskyttan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Rakettumaðurinn Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.15 Mömmudrengur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 3 og 5 Skjaldbökurnar Sýnd kl. 3, miöaverð 300,- kr. Litla hafmeyjan Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr. Leitin að týnda lampanum Sýnd kl. 3, miðaverð 300,- kr. LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 Litla sviöið Eftir Ljudmilu Razjumovskjaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og buningar: Messiana Tómas- dóttir Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Balt- asar Kormákur, Halldóra Björnsdóttir, Hilm- ar Jónsson og Ingvar E. Sigurðsson. Frumsýning laugardaginn 12. október kl. 20.30 2. sýning sunnudag 13. október kl. 20.30 3. sýning þriöjudag 15. október kl. 20.30 4. sýning flmmtudag 17. október kl. 20.30 5. sýning föstudag 18. október kl. 20.30 6. sýning laugardag 19. október kl. 20.30 Gleðispilið eða Faðir vorrar dramatisku listar eftir Kjartan Ragnarsson. 5. sýning í kvöld kl. 20.00 6. sýning mið. 9. okt. kl. 20.00 7. sýning fös. 11. okt. kl. 20.00 8. sýning lau. 12. okt. kl. 20.00 Búkolla Barnaleikrit eftir Svein Einarsson í dag kl. 14.00 Sunnudag 6. okt. kl. 14.00 upþselt Sunnudag 6. okt. kl. 17.00 Laugardag 12. okt. kl. 14.00 Sunnudag 13.okt. kl. 14.00 Miöasalan er opinfrá kl. 13:00- 18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum i síma frá kl. 10:00 alla virka daga. Sölu aðgangskorla lýkur mánudaginn 7. október. Bjóðum 5 tegundir áskriftarkorta. Sjá nánar í kynningarbæklingi Þjóðleik- hússins. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 Leikhúsveislan Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Borðapant- anir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness 7. sýning sunnud. 6. okt. hvit kort gilda. 8. sýning miðvikud. 9. okt. brún kort gilda. Á ég hvergi heima? eftir Alexander Galín I kvöld 5. okt. Föstud. 11. okt. Föstud. 18. okt. Síðasta sýning Litla svið Þétting eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Jón Þórisson og Aöalheiður Al- freðsdóttir Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Stef- án S. Stefánsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson Leikarar: Asa Hlín Svavarsdóttir, Jón Júll- usson, Kristján Franklin Magnús, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig- rún Waage, Soffía Jakobsdóttir, Sverrir Orn Arnarson og Theodór Júliusson. Frumsýning fimmtud. 10. október uppselt Föstud. 11. okt. Laugard 12. okt. Sunnud. 13. okt. Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á sýningarnar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantan- ir í síma alla virka daga frá 10-12. Sfmi Leikhúskortin skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000,-. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. ____6ffl)6BQ------------- Þjóðviljinn SJÁLFBOÐALIÐSSVEITIN getur bætt við sigfleiri félögum til að vinna ýmis verk við áskrifendasöfnun Blaðsins okkar Látið skrá ykkur í síma 681333 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. október 1991 Síða 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.