Þjóðviljinn - 05.10.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.10.1991, Blaðsíða 10
SMÁFRÉTTIR KGB og Freshmen á Blúsbarnum Jass ræður ríkjum á Blúsbarnum í kvöld og eru það KGB sem sjá um sveifl- una. Annað kvöld, sunnu- dag, mun svo blússveitin The Freshmen flytja trega- söngva. Félagsvist Breið- firðingafélagsins Breiðfirðingafélagið er með félagsvist á morgun, sunnudag, kl. 14.30 í Breiö- firðingabúð, Faxafeni 14. All- ir velkomnir. Kaffidagur Bol- víkingafélagsins Árlegur kaffidagur Bolvík- ingafélagsins verður á morg- un, sunnudag, í Sóknarsaln- um Skipholti 50 A og hefst kl. 15. Myndlistar- námskeið Á Lambastaðabraut 1, Seltjarnarnesi, hefur í nokkur ár verið starfrækt verkstæði myndlistarmanna. I vetur verður börnum og unglingum boðið upp á námskeið í ein- földum grafíkaðferðum. Ald- ur þátttakenda er 12 til 16 ára og verða 6 til 8 nemend- ur í hóp og tveir kennarar með hverjum hóp. Þrjár kennslustundir verða tvisvar í viku, alls í fjórar vikur. Kostnaður er kr. 10.000 og er efni innifalið. Kennt verður í tveimur hópum á þriöjudög- um og miðvikudögum frá og með 15. október. Fyrri hóp- urinn frá kl. 17 til 19 og seinni hópurinn frá kl. 19.30 til 21.30. Innritun og upplýs- ingar í sima 611683 mánu- daginn 7. október kl. 10 til 14 og 17 til 19. IDACj 5. október er laugardagur. 278. dagur ársins. Sólarupprás i Reykjavík kl. 7.46 - sólarlag kl. 18.45. Viðburðir Jón Thoroddsen rithöfundur fæddur 1818. Keflavíkur- samningurinn 1946. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Nýtt Dagblað: Heimilum sundrað: Flutningar á konum og börnum til Valhallar eru þegar hafnir. Enn er þó að- eins um byrjun að ræða. Flest þaö fólk, er flytja á þessum nýmóðins hreppa- flutningum, kýs heldur enn sem komið er, aö hírast hjá vinum og venslafólki. fyrir 25 árum Um 2215 nemendur verða í menntaskólunum öllum fimm næsta vetur. Enn eitt frysti- húsið lokar: Frost hf. í Hafn- arfiröi hefur sagt upp öllu fólki. Sjómenn mótmæla lækkun síldarverösins: Krefj- ast að sjómannafélög hafi forystu um aðgerðir. Sá spaki Ég hata fórnarlömb sem bera virðingu fyrir böðli sínum. (Jean-Paul Sartre) VEÐRIÐ Fram eftir nóttu veröur hvöss noröan og norövestan átt um mikinn hluta landsins, jafnvel stormur sumsstaðar á Suöausturlandi. Á morgun lægir smám saman, fyrst vestantil á landinu, en á annesjum norðaustanlands má búast við allhvössum vindi fram eftir degi. Á Vestfjöröum verður snjókoma i nótt en minnkandi él noröantil á morgun. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 hæfileiki 4 umstang 6 skref 7 stertur 9 karlmannsnafn 12 stagla 14 flökti 15 viökvæm 16 launung 19 feiti 20 hrædd- ist 21 korn Lóörétt: 2 svif 3 fengur 4 rikuleg 5 káma 7 fugl 8 ímyndun 10 heiöarlegar 11 sterkir 13 stúlka 17 brún 18 askur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 ósár 4 gadd 6 aur 7 lofs 9 óhóf 12 jakar 14 góa 15 ill 16 rusls 19 sukk 20 ótti 21 auöna Lóörétt: 2 svo 3 rasa 4 gróa 5 dró 7 lagast 8 fjarka 10 hrista 11 fólkiö 13 kös 17 uku 18 lón APÓTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 4. október til 10. október er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Síöamefnda apótekiö er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrrnefnda. LÖGGAN Reykjavík...................» 1 11 66 Neyöarn....................« 000 Kópavogur..................." 4 12 00 Seltjamames.................® 1 84 55 Hafnarfjöröur...............® 5 11 66 Garöabær....................» 5 11 66 Akureyri....................b 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabllar Reykjavlk............ Kópavogur............ Seltjarnames........ Hafnarfjöröur....... Garðabær............. Akureyri............. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir f » 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, n 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátlöir. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, » 53722. Næturvakt lækna, tr 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt, ® 656066, upplýsingar um vaktlækni « 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstööinni, ® 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavlk: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna, «11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlmar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feöra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans. Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin viö Barónsstíg: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 fil 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsiö: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, ® 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráögjafarsfma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum. «91- 28539. Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræöilegum efnum, « 91-687075. Lögfræöiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, ® 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra í Skóg-arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband viö lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eöa oröiö fyrir nauögun. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöö fyrir konur og börn sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráögjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 4. okt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad.. .5,960 59,120 59,280 Sterl.pund... 103,389 103,670 103,900 Kanadadollar. .52,092 52,233 52,361 Dönsk króna.. . .9,199 9,224 9,245 Norsk króna.. ..9,069 9, 094 9,117 Sænsk króna.. ..9,743 9,770 9,774 Finnskt mark. .14,563 14,602 14,667 Fran. franki. .10,417 10,445 10,467 Belg.franki.. . 1,723 1,728 1,731 Sviss.franki. .40, 620 40,730 40,939 Holl. gyllini .31,508 31,593 31,650 Þýskt mark... .35,512 35,609 35,673 ítölsk lira.. ..0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. ..5,036 5,049 5,568 Portúg. escudo.0,412 0,413 0,412 Sp. peseti... . .0,559 0,561 0,563 Japanskt jen. . .0,455 0,456 0, 446 írskt pund... .94,822 95,080 95,319 Renmimbi .12,200 12,234 12,234 SDR .81,014 81,233 81,087 ECU .72,712 72,909 72,976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júní . 1979 = 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 « 1 11 oo « 1 11 00 « 1 11 00 «5 11 00 « 511 00 « 2 22 22 Vatnið er ískalt. Ég fæ krampa og drukkna, ég e Ég er viss um að sund- kennarinn er flæktur í einhverskonar trygg- ingasvindl og ætlar að láta okkur öll drukkna ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.