Þjóðviljinn - 05.10.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1991, Blaðsíða 11
^ENNING __ Sinfónían á alþjóðamarkað Runólfur Birgir Leifsson framkvæmdastjóri, Brian Couzens, forstjóri og aðaleigandi Chandos, Helga Hauksdóttir tón- leikastjóri, Petri Sakari aðalhljómsveitarstjóri og Sigursveinn K. Magnússon formaður stjómar hljómsveitarinnar.Mynd: Jim Smart. Ekki fer allt eins og ætlað er Inn á fjölmiðla berst daglega aragrúi tilkynn- inga um viðburði af öllu tagi og jafnan óskað eftir að viðkomandi miðill „geri okkur þann heiður að vera viðstaddur". Eðli málsins vegna verður að velja og hafna. Stundum er látið duga að prenta tilkynning- una og láta „heiðurinn" eiga sig. Þetta getur verið varasamt því ekki fer alltaf allt eins og ætlað er þegar tilkynningin er skrifuð. Á þessu brenndu fréttastofa Sjónvarps, Tíminn og Al- þýðublaðið sig í gær þeg- ar þessir fjölmiðlar sögðu frá því að Ólafur G. Ein- arsson menntamálaráð- herra hefði heiðrað Ár- múlaskóla með nærveru sinni á 10 ára afmæli skól- ans og flutt þar ávarp. Þjóðviljinn, sem heimsótti skólann í tilefni dagsins, (að sjálfsögðu!) sagði hins vegar frá því að ráðherr- ann hefði hundsað boðið og skólafólki hefði sárnað mjög. Mogginn slapp fyrir horn með því að birta frétt þar sem hvergi var getið um hverjir hefðu ávarpað afmælisgesti... Jón á Næsta Leiti Suðurnesjamenn eru orðnir langeygir eftir að samningar náist um álver- ið á Keilisnesi og fylgjast grannt með öllum fréttum sem berast frá iðnaðarráð- herra um málið. Þær hafa veriö nokkuð á sama veg fremur lengi og nú er svo komið að manna á millum á Suðurnesjum gengur ráðherrann undir nafninu Jón á Næsta Leiti. Breska stórfyrirtækið Chandos og Sinfóníu- hijómsveit lslands hafa gert með sér samning um dreifingu. Chandos er meðai þekktustu fyrirtækja í fram- ieiðslu á sígildri tónlist og skipu- leggur dreifingu í rúmiega 30 löndum. Samningurinn við Sin- fóníuhljómsveitina gengur út frá því að framieiddir verði 9 geisla- diskar. Sá fyrsti verður með verkum Rachmaninoffs og verð- ur það frumflutningur á þeim verkum í Evrópu. Næst koma svo norrænir höfundar og diskur með íslenskum höfundum er í undirbúningi. Að sögn þeirra Sigursveins K. Magnússonar stjórnarformanns hljómsveitar- innar og Runólfs Birgis Leifsson- ar framkvæmdastjóra, er þetta sterkasti markaðslcikur sem Sin- fóníuhljómsveit Islands hefur leikið til þessa. 42. starfsár hljómsveitarinnar er nú að hefjast. Sú nýjung verður upp tekin í vetur að á þriðjudagskvöld- um verða tónleikar fimmtudags- kvöldsins kynntir. Það er gott og blessað, sagði Sigursveinn K. Magnússon, formaður stjómar hljómsveitarinnar, að koma til móts við fólkið og laga sig að því sem það vill heyra, en við ætlum okkur líka að móta tónlistarstefnu og stuðla að útbreiðslu sígildrar tón- listar. í vetur verða þrjár áskriftar- raðir að reglulegum tónleikum hljómsveitarinnar. Þær heita gul, rauð og græn áskriftarröð. Auk þessara reglulegu tónleika mun hljómsveitin koma fram á Listahátíð í Reykjavík, halda tón- leika í skólum og á vinnustöðum og heimsækja sjúkrahús og aldraða. I gulu áskriflarröðinni em átta tónleikar. Þar verður lögð áhersla á stærri hljómsveitarverk og íslenska einleikara og söngvara sem skara framúr. Tvennir tónleikar í þessari röð verða eingöngu hljómsveitar- tónleikar og minnst verður 200 ára ártíðar Mozarts. I rauðu röðinni em sex tónleikar þar sem áherslan verður lögð á þekkta og framúrskarandi einleik- ara og einsöngvara. Meðal þeirra sem frant koma verða Sigrún Eð- valdsdóttir og Kristinn Sigmunds- son. Femir tónleikar verða í grænu röðinni. Hún er talin hentug fyrir þá sem em að kynnast sígildri tónlist og lifandi tónlistarflutningi. Þar verður Vínartónlist í upphafi næsta árs og einnig syngur bandaríski óp- emflokkurinn Ebony m.a. lög úr Porgy og Bess í nóvember. Verð áskriftarskírteina er óbreytt frá því í fyrra. Áskrifendur geta keypt eina röð, tvær eða allar og fá því betri afslátt þeim mun meira sem keypt er. Áskriflargestir njóta einnig friðinda sem ekki bjóð- ast öðmm og meðal þeirra er að- gangur að plötuklúbbi áskrifenda. Sá plötuklúbbur er samstarfs- verkefni Sinfóníuhljómsveitarinnar og Japís. Boðið verður uppá geisla- diska með 25-30% afslætti í hverj- um mánuði og öðm hveiju aukatil- boð með góðum afslætti. Hótel Saga gengst fyrir opnu húsi fyrir tónleikagesti í tengslum við tónleika á fimmtudagskvöldum. Gestir geta notið veitinga, - fengið sérstakan sinfóníudisk - fyrir eða eftir tónleika og notið annarra veit- inga í Skrúð eða á Grillinu. -kj 9 Sjónvarp 13.55 Enska knattspyrnan. 15.45 Iþróttaþátturinn I þættin- um verður m.a. bein útsend- ing frá leik Njarðvíkinga og júgóslavneska liösins Cibona. 18.00 Alfreð önd (51) 18.25 Kasper og vinir hans (24) Bandarískur teiknimynda- flokkur um vofukríliö Kasper. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr riki náttúrunnar. Um- skiptingar Bresk fræðslu- mynd. um myndbreytingu. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Kvikmyndahátíðin Kynn- ingarþáttur um Kvikmyndahá- tíð í Reykjavik, sem stendur yfir 5.- 15. október. Umsjón Hilmar Oddsson. 20.50 Ökuþór (6) Lokaþáttur 09.00 Með afa 10.30 Á skotskónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Fimm og furðudýriö. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 12.00 Á framandi slóðum Fram- andi staöir heimsóttir. 12.50 Á grænni grund. 12.55 Makalaus sambúð Jack Lemmon og Walther Matthau fara með aðalhlutverkin [ þessari slgildu gamanmynd. 15.00 Alvöru ævintýri. 16.30 Sjónaukinn Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrtn heimsækir „grænar fjölskyld- ur" og fornsöTur. 17.00 Falcon Crest, 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport (Endurt.) 19.19 19.19 20.00 Morðgáta. 20.50 Heimsbikarmótiö. 22.00 Réttur dagsins Gaman- söm mynd um þrjár ungar Breskur gamanmyndafiokkur. 21.15 Fólkið í landinu Það eru ekki nema urvalskrakkar sem endast í þessu. Gestur Einar Jónasson heilsar upp á Blás- arasveit Tónskólans á Akur- eyri. Dagskrárgerð Samver. 21.40 Ástin sigrar Bresk sjón- varpsmynd frá 1987, byggð á sögu eftir Barböru Cartland. Ung stúlka gengur I gegnum miklar raunir eftir að faðir hennar tapar henni I fjár- hættuspili. 23.20 Hörkutól Bandarísk bíó- mynd frá 1980. Bófafiokkur heldur íbúum í hverfi einu I helgreipum þangað til hug- djarfur sjómaður sest þar að og skakkar leikinn. 01.00 Útvarpsfréttir I dagskrár- lok konur, ástir þeirra og afbrýði, í litlu sjávarþorpi I Connect- icut-fylki. Julia Roberts fer með eitt aðalhlutverkanna. (1988) 23.40 Bágt á Buder Létt og spennandi sakamálamynd með kyntröllinu Burt Reyn- olds. (1989) Bönnuð börnum. 01.10 Náttfarar Dóttur banda- rísks öldungadeildarþing- manns er rænt og vinir henn- ar láta ekki sitt eftir liggja við að bjarga henni úr klóm hryðjuverkamanna. Myndin er bönnuð bömum. 02.40 Kynþokki Tony Cannelloni er tvitugur og honum hrýs hugur við tilhugsuninni um kynlíf. Til að bæta úr því kaupir hann bók sem ber titil- inn „Kynþokki”. Tony fylgir reglum bókarinnar, flytur að heiman og leigir íbúð sem hann breytir I sannkallað ást- arhreiður. 04.00 Dagskrárlok Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag er að finna i föstudagsblaöi Þjóðviljans, Nýju Helgarblaði Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristjánsson fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags Umsjón Svanhildur Jakobs- dóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing Goöakvart- ettinn, Silfurkórinn, Pálmi Gunnarsson. Einsöngvara- kvartettinn og Spilverk þjóð- anna leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Vetrarþáttur barna. Umsjón Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti Tríó í B-dúr ópus 99 fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Franz Schubert. Jascha Heifetz, Emanuel Feurmann og Artur Rubinstein leika. (Upptakan var gerð í sept- embermánuði 1941). 11.00 I vikulokin Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 Yfir Esjuna Menningar- sveipur á laugardegi. Um- sjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir Bohuslav Stöð 2 Martinu. Seinni þáttur. Um- sjón Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00) 16.00 Fréttir. /7 Jón Aðalsteinn Jónsson 16.05 Islenskt mál Umsjón Jón Aðalsteinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Aöalatriöiö er að vera hress" eftir Astrid Lindgren Þýðandi: Vilborg Dagbjarts- dóttir. Leikstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Leik- endur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Ellert A. Ingimundarson, Steinn Ármann Magnússon, Sigurður Sigurjónsson, Jón Gunnarsson og Gerður G. Bjarklind. 17.00 Leslampinn Umsjón Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir 18.35 Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 18.45 Veðurfegnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Diassþáttur Umsjón Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi). 20.10 Laufskálinn Umsjón Bjarni Sigtryggsson. (Frá Akureyri). (Áður útvarpað sl. miðvikudag) 21.00 Saumastofugleði Um- sjón og dansstjórn: Her- mann Ragnar Stefánsson. 22.20 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Meistarahöggið", smá- saga eftir E. C. Bentley Magnús Rafnsson þýddi. 23.00 Laugardagsflétta Svan- hildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjal með Ijúfum tónum, að þessu sinni Sigurdór Sig- urdórsson blaöamann. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög í dag- skrárlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 8.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur dæg- urtög frá fyrri tfö (Endurtek- inn þáttur frá síðasta laugar- degi). 9.03 Helgarútgáfan Helgarút- Laufskálinn á Rás 1 kl. 20.10 I kvöld er I umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. Þátturinn kemur frá Akureyri varp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Um- sjón Lísa Páls. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Rokktlðindi Umsjón Skúli Helgason. Með grátt I vöngum Gestur Einar Jóns- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi að- fararnótt miðvikudags kl. 01.00) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Istoppurinn Umsjón Llsa Páls. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 20.30 Lög úr ýmsum áttum - Kvöldtónar. 22.07 Poppmals og kveðjur Umsjón: Margrét Hugrún Gústafsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum tl morguns. Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. október 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.