Þjóðviljinn - 16.10.1991, Síða 11
Eilífðartúristinn
Homo Faber (Þýskaland
1990)
Leikstjóri: Voelker Schlönd-
orff
Aðalhlutverk: Sam She-
pard, Barbara Sukowa og
Julie Delpy
Nýjasta mynd þýska leikstjór-
ans Voelkers Schlöndorffs, gerð
eftir skáldsögu Max Frisch, er
enn ein sönnun þess að athyglis-
verðustu og jafnbestu myndir nú-
tímans koma frá Þýskalandi.
Besta mynd síðustu kvikmynda-
hátíðar kom einmitt þaðan, og á
ég þar við „Himmel tiber Berlin“
eftir Wim Wenders. Það er nokk-
ur eftirsjá í því að ekki skyldi
reynast fært að sýna nýjustu
mynd hans, hina stórkostlegu
„Bis ans Ende der Welt“, á hátíð-
inni nú.
Homo Faber segir frá verk-
fræðingnum Walter Faber, sem
starfs sins vegna hjá UNESCO
hefur neyðst til að gerast hálf-
gerður eilfiðartúristi, flakkandi
heimshoma á milli án þess að
eiga nokkum tíma fastan sama-
stað. Faber er óhemju jarðbund-
inn maður og lífsviðhorf hans er
þrungið raunsæjum hugsunar-
hætti verkfræðingsins.
Á einu af ferðalögum sínum
hittir Faber unga og lífsþyrsta
stúlku sem á eftir að breyta miklu
í lífi hans. Kynni Fabers af stúlk-
unni og ástarsambandið sem fylg-
ir í kjölfarið, færa nýtt líf í æðar
hans, og hann heldur í ferðalag
með henni. Ferðin er í raun flótti
Fabers frá innihaldslausu lífi
hans, og jafnframt einhverskonar
tilraun til þess að endurvekja
æskuneistann í miðaldra skrokki
hans. En ferðin reynist ekki sú
lífsendumýjun sem Faber hafði
hugsað sér, heldur verður hún til
þess að fortíðin bankar óþyrmi-
lega uppá, og gamlir draugar láta
á sér kræla á ný.
Myndin er tveggja stunda lát-
laus veisla fyrir augað, þar sem
Sham Shepard og Julie Delpy I Homo Faber
áhorfandinn er leiddur heims-
homa á milli. Kvikmyndataka er
á köflum stórskostleg, þar sem
eyðimerkur Mexíkó, stórborgir
Vesturlanda og miðaldaborgir
Frakklands og ltalíu em í aðal-
hlutverkunum. Það er vart á
nokkra mynd hallað þegar fullyrt
er að Homo Faber sé áferðarfal-
legasta mynd kvikmyndahátíðar-
innar að þessu sinni.
Persónusköpun er með hinum
mestu ágætum, þar sem allir þætt-
ir hennar hjálpast að; bragðmikið
handritið, góð leikstjóm og fram-
úrskarandi góður leikur aðalleik-
aranna þriggja. Bandaríska leik-
skáldið fræga, Sam Shepard, leik-
ur Faber og á hann stórleik. Hann
túlkar angist verkfræðingsins
óaðfinnanlega, og á stuttum ham-
ingjutíma Fabers er Shepard einn-
ig sannfærandi. Julie Delpy leikur
hina lífsglöðu, ungu stúlku sem
Faber hrífst af, og gerir hún það á
þann hátt að enginn efast um
ástæður þess að Faber hrífst svo
mjög af henni. Hin þekkta leik-
kona Barbara Sukowa, sem einnig
mátti sjá í Heimkomu Margarethu
von Trotta, fer mjög vel með lítið
en kjammikið hlutverk fyrrver-
andi ástkonu Fabers.
1 Homo Faber er hvergi veik-
an hlekk að finna, og allir þættir
myndarinnar hjálpast að við að
gera hana ein? eftirminnilegustu
mynd Kvikmyndahátíðar í ár.
Enginn unnandi þýskrar kvik-
myndagerðar á síðari ámm má
láta þessa mynd_ fram hjá sér fara.
Árni Kristjánsson
Óþægilegir
kunnar
Starfsmenn snyrtivöru-
búða þurfa stundum að
geta brugðist við ýmsu ein-
kennilegu sem kann að
koma uppá í amstri dags-
ins og þá sérstaklega þeg-
ar í hlut eiga viðskiptavinir
með sérþarfir. Einn slíkur
karlmaður mætti á dögun-
um í snyrtivörubúð á höf-
uðborgarsvæðinu og hafði
mjög mikinn áhuga á
brjóstahöldurum og nær-
fötum kvenna sem þar
voru á boðstólum. Eftir að
hafa velt vöngum yfir vöru-
úrvalinu nokkra stund
spurði hann afgreiðslu-
stúlkuna hvort hún væri
ekki tilleiðanleg til að máta
fyrir sig einn brjóstahaldara
eða svo. Það fer ekki
mörgum sögum af við-
brögðum stúlkunnar en hitt
er haft fyrir satt að augna-
ráðið sem hún sendi þess-
um kúnna hafi orðið til
þess að hann sá sitt
óvænna og hvarf á braut.
Tveggja
pela feið
Gárungamir hafa verið
að velta því fyrir sér af-
hverju einstakir ráðamenn
þjóðarinnar virðast vera
„glaðari" en aðrir þegar
þeir þurfa að mæta við
móttökur í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar á Keflavíkur-
flugvelli. Einna vinsælust
er sú skýring að eftir að
Kiddi rót, einkabílstjóri ut-
anríkisráðherra, var tekinn
fyrir of hraöan akstur á
Reykjanesbrautinni sé
þessi vegalengd frá
Reykjavík orðin að tveggja
pela leið og afleiðingarnar
eftir þvl.
STÚNVAWP Al útvahp
Sjónvarp
18.00 Sólargeislar (25)
18.30 Töfraglugginn (24)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fimm á flækingi (4)
19.30 Staupasteinn (3)
20.00 Fréttir og veöur
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn
Aðalgestur þáttarins er Bald-
vin Jónsson nýorðinn út-
varpsstöðvareigandi, en auk
hans koma fram söngvar-
arnir Móeiður Júníusdóttir
og Egill Ólafsson, afríski
tónlistarmaðurinn Manu Di-
bango og hljómsveit hans
og Todmobile. Þá verður
gert góðlátlegt grín að ungu
fólki með hjálp földu mynda-
vélarinnar, hugað að ungu
fólki sem er aö gera það
gott, auk þess sem afmælis-
barn þáttarins veröur valiö.
16.45 Nágrannar
17.30 Litli Folinn og félagar.
17.40 Draugabanar.
18.05 Tinna Leikinn framhalds-
myndaflokkur um þessa kot-
rosknu stelpu.
18.30 Nýmeti Nýneti Ferskur
þáttur um það nýjasta í tón-
listarheiminum.
19.19 19.19
20.10 Á grænni grund Stuttur
en fróölegur þáttur i umsjón
Hafsteins Hafliðasonar.
Framleiöandi Baldur Hrafn-
kell Jónsson.
20.15 Heilun I þessum þætti
verður fjallaö um heilun, en
essi aldagamla og óviður-
ennda laekningaaöferð hef-
ur á siðustu árum notið auk-
innar viöurkenningar á með-
al almennings. Rætt er við
fólk, sem stundar heilun, og
fjallaö um rannsóknir sem
geröar hafa verið á þessu
fyrirbæri.
20.45 Réttur Rosie O'Neill
21.50 Nýjasta tækni og visindi
I þættinum verður tjallað um
sólknúnar bifreiðar, upphitun
fyrir áreynslu, nýjar þýskar
ofurhraðlestir, aðgerðir gegn
ófrjósemi og um tölvuvogir
og leifturfrystingu. Umsjón
Sigurjón H. Richter.
22.05 Maðkur í mysunni Bresk
bíómynd frá 1962. Myndin
er i léttum dúr og segir frá
hremmingum bófaforingja í
Lundúnum. I hvert skipti
sem hann fremur rán kemur
lögreglan og hirðir af honum
fenginn og þar kemur að
hann fer að gruna sam-
starfsmenn sina um græsku.
Aðalhlutverk: Peter Sellers.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Maðkur i mysunni frh.
23.55 Dagskrárlok
Bandarískur framhaldsflokk-
ur með Sharon Gless í aðal-
hlutverki, en margir muna
eftir henni úr framhaldsþátt-
unum Gagney og Lacey.
21.35 Spender Sjöundi og
næstsíðasti þáttur þessa
breska spennumyndaflokks.
22.25 Tiska Sjöundi og næst-
siöasti þáttur þessa breska
spennumyndaflokks.
22.25 Tíska Haust- og vetrar-
tískan frá öllum helstu hönn-
uðum heims.
22.55 Bílasport.
23.30 Aö eilfífu, Lúlú Elaine
Hine dreymir um að verða
rithöfundur, en þar sem hún
getur ekki lifað á draumum
vinnur hún fyrir klósettsetu-
framleiðanda og skrifar ást-
arbréf fyrir timaritið Pent-
house. Aöalhlutverk: Hanna
Schygulla, Deborrah Harry
og Alec Baldwin. Leikstjóri
Amos Kollek.
Rác 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Þórsteinn Ragnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggaö I
blööin.
7.45 Krítík
8.00 Fréttir
8.10 Að utan
18.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir
9.03 Það var svo gaman... Af-
þreying I tali og tónum. Um-
sjón Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu „Litli lá-
varðurinn" eftir Frances
Hodgson Burnett. Friðrik
Friðriksson þýddi. Sigurþór
Heimisson les (36).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með
Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið og við Um-
sjón Ásgeir Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Tónlist miðalda,
endurreisnar og barokktím-
ans. Umsjón: Þorkell Sigur-
björnsson. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á mið-
nætti).
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
(Áður útvarpað I Morgun-
þætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.05 I dagsins önn - Siöferði
I opinberu lífi: Löggjafinn
Umsjón: Halldór Reynisson.
(Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl.3.00).
13.30 Létt tónlist
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og
ferðbúin" eftir Chariottu Blay
Bríet Héðinsdóttir les þýð-
ingu slna (3.00)
14.30 Miödegistónlist „Systur I
Garðshorni" eftir Jón Nordal.
Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á
fiðlu og Selma Guðmunds-
dóttir a þíanó. Kórlög eftir
Jón Nordal og Atla Heimi
Sveinsson. Hamrahllðarkór-
inn syngur, Þorgerður Ing-
ólfsdóttir stjómar.
15.00 Fréttir.
15.03 I fáum dráttum Brot úr
llfi og starfi Nínu Bjarkar
Árnadóttur. Umsjón: Friðrik
Rafnson.
(Áður á dagskrá 23. júll
1989.)
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín Kristln Helga-
dóttir les ævintýri og bama-
sögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía númer 104 I D-
dúr K504 „Lundúnasinfón-
lan" eftir Joseph Haydn Fil-
harmoníusveit Lundúna leik-
ur; Sir Georg Solti stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu lllugi Jökuls-
son sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu (Sam-
sending með Rás 2)
17.45 Lög frá ýmsum löndum
18.00 Fréttir
18.03 Af öðru fólki Þáttur Önnu
Margrétar Sigurðardóttur.
18.00 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
20.00 Framvaröasveitin Frá
Myrkum múslkdögum 9.-16.
febrúar 1991. Sex lög fyrir
strengjakvartett eftir Karól-
Inu Eiríksdóttur og Hassel-
by-kvartettinn eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Reykjavík-
urkvartettinn leikur. Licht-
bogen eftir Kaiju Saariaho.
CAPUT-hópurinn flytur; Rolf
Gupta stjórnar. Frá Norrænu
tónlistarhátíðinni I Gauta-
borg 4.- 10. febrúar 1991.
„Nescio" fyrir einleiksflautu
eftir Fredrik Österling. Anna
Svensdotter leikur. „Lex" fyr-
ir sópran og kammersveit
eftir Thomas Liljeholm. Eva
Zwedberg syngur með MO-
DE-kammersveitinni; Carl
Axel Hall stjórnar. Umsjón
Una Margrét Jónsdóttir.
21.00 Húsfreyjur I sveit Um-
sjón Guðrún Gunnarsdóttir.
(Endurt. frá 10. sept.)
21.30 Sígild stofutónlist Flautu-
sónötur númer 6 I e-moll og
númer 11 I b-moll eftir Jean
Marie Leclair. Berthold
Kuijken, Wieland Kuilken og
Robert Kohnen leika á upp-
runaleg hljóðfæri barokk-
flautu, gömbu og sembal.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Út I náttúruna Umsjón
Steinunn Harðardóttir.
(Endurt. frá 25. sept.)
24.00 Fréttir
00.10 Tónmál (Endurt.)
01.00 Veöurfregnir.
Rás 2
FM 90.1
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö
til lífsins Leifur Hauksson og
Eiríkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. -
Inga Dagfinnsdóttir talar frá
Tokyo.
8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpið heldur áfram.
9.03 9-fjögur Úrvals dægurtón-
list I allan dag. Umsjón Þor-
geir Ástvaldsson, Magnús
R. Einarsson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist, í vinnu, heima og á
ferð. Umsjón: Margrét Blón-
dal, Magnús R. Einarsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins, Anna
Kristine Magnúsdóttir, Berg-
Ijót Baldursdóttir, Katrín
Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson, og fréttaritarar
heima og erfendis rekja stór
og smá mál dagins.
17.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóöfúndur
f beinni útsendingu, þjóöin
hlustar á sjálfa sig Sigurður
G. Tómasson og Stefán Jón
Hafsein sitja við sfmann,
sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Landsleikur Islands og
Tékkóslóvaklu I handknatt-
leik Iþróttamenn lýsa leikn-
um úr Laugardalshöll.
21.00 Gullsklfan: „For the sake
of mankind" Eirfkur Hauks-
son syngur með og leikur
með félögum sfnum f rokk-
sveitinni Artch.
22.07 Frakkrokk - Manu Di-
bango og Soul Makossa
Gang Kvartett Sigurðar
Flosasonar og Sveinbjörn
Beinteinsson allsherjargoði.
Bein útsending frá tónleikum
á Hótel Islandi.
00.10 I háttinn Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Stöð 2
Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. október 1991