Þjóðviljinn - 24.10.1991, Side 11
SkkáIr
GAHÐ
Hvítur
sannleikur
fóstbræðra
I stjómmálum og fogrum
listum ætlar hvíti liturinn
greinilega að verða tískulitur-
inn í ár. Allir vita að hvít lygi
er eiginlega ekki lygi og nú er
komið upp hugtakið hvítur
sannleikur. Það er sannleikur
sem er eiginlega ekki sannleik-
ur. Hvíta bókin sem ríkisstjóm-
in skrifaði við upphaf bóka-
flóðsins er auðvitað besta
dæmið um þetta, en Davíð
Oddsson sagði líka nýlega í
sjónvarpi um EES-samningana
að fulltrúar atvinnurekenda
væm ánægðir með þá og litu þá
hlutlausum augum að eigin
mati. Þetta er einmitt hvítur
sannleikur.
Fyrrverandi leikbróðir Dav-
íðs í Matthildi, Hrafn Gunn-
iaugsson, er jafnframt búinn að
skapa hvítan víking sem talið
er að sé eiginlega ekki víking-
ur. Hrafh segir frá sköpuninni
og sjálfúm sér í viðtali við rit
sem heitir Scanorama og er
greinilega með tískulitinn á
sannleikanum. Þar segist hann
meðal annars hafa fengist við
selveiðar ffá 6 ára aldri og séð
bæði fólk og fénað deyja. Þess
vegna uppgötvaði hann ungur
að dauðinn er eðlilegur hluti
lifsins.
Sársauka geturðu aðeins
fundið ef þú hefur reynslu af
dauðanum, segir Hrafn í þessu
viðtali, og greinir jafnffamt frá
því, að 11 ára hafi hann sest að
á afskekktu bændabýli. í við-
talinu segir ennffemur að það
hafi haft djúp áhrif á ungling-
inn Hrafn Gunnlaugsson að lifa
þannig á öfúgu róli við ís-
lensku þjóðina sem öll var að
flytja úr sveit í borg. Veruleiki
minn stangast á við íslenskar
bókmenntir, segir Hrafn Gunn-
laugsson.
Etjsínan
Ungir jafnaðarmenn við Atlantshafið. Mynd: Jim Smart.
. •
Ungir Jafnaðarmenn frá ís-
landi, Færeyjum og Græn-
landi héldu ráðstefnu, sem
þeir kölluðu Atlantshaf um alda-
mót, dagana 19.- 21. október. Þar
var ályktað að stórauka þyrfti
samstarf íslendinga, Færeyinga og
Grænlendinga í öllu þvi sem varð-
ar umhverfi og auðlindir.
Hagsmunir og örlög þjóðanna
við Norður-Atlantshaf eru samtvinn-
uð, segir í ályktun ráðstefnunnar, og
þar er átt við að þær byggi afkomu
sína á fiskveiðum og vinnslu. Síðan
segir orðrétt: Því er lífsnauðsynlegt
að þessar þjóðir standi saman að
vemdun umhverfis og beiti sér fyrir
samningum milli þjóða um bann við
losun úrgangsefna í hafið og tak-
mörkun eða banni við flutningi
hættulegra efna um úthöfin.
Ráðstefna ungra Jafnaðarmanna
bendir einnig á mikilvægi þess að
ungt fólk í þessum löndum kynnist
hvert öðru til að efla vitund og skiln-
ing á sameiginlegum úrlausnarefnum
og framtíð.
Ungir Jafnaðarmenn sátu að
snæðingi á Fjörukránni í Hafnarfirði
þegar blaðamaður og ljósmyndari
Þjóðviljans hittu þá að máli. A mat-
seðlinum var svartfúgl sem fékk
góða dóma hjá ráðstefnugestum sem
jafhffamt létu í ljósi nokkra tor-
tryggni hvað varðaði hugsjónir
Grínpísa.
Anna Samuelsen frá Klakksvík
kvaðst hafa búið í þeim bæ alla sína
ævi. Klakksvík er u.þ.b. fimm þús-
und manna bær í Færeyjum og við
hann kannast margir íslendingar.
Anna kvaðst aldrei fýrr hafa
komið til íslands. Ráðstefnan sagði
hún að sér þætti hin ágætasta. Frá
Færeyjum voru líka á þessari ráð-
stefnu þær Mary-Maria Jacobsen sen
einnig kom ffá Klakksvík og fylamy
Dahl Sörensen ffá Viðareiði. Á Rá-
stefnunni sögðu þær að nokkuð hefði
verið rætt um mengun hafsins, Evr-
ópubandalagið og Grínpís.
- Hvað finnst ykkur hafa komið
út úr ráðstefnunni?
- Frá okkar bæjardyrum séð er
það aðalatriði að vestur-norrænar
þjóðir verða að vinna meira saman,
sögðu þær stallsystur. - Það hefúr
ekki verið gert nærri nóg að þvi.
- Er norrœn samvinna léttari
viðfangs þegar Danir og Sviar eru
ekíd inni í myndinni?
- Þeirri spumingu sögðust þær
eiga erfitt með að svara og ekki væri
auðvelt fyrir Færeyinga og Græn-
lendinga að kúpla Dönum út úr
myndinni. - En samstarf íslendinga,
Færeyinga og Grænlendinga hlýtur
að liggja beint við, sögðu þær, -
vegna legu þessara landa og sameig-
inlegs hafsvæðis og afstöðunnar til
Evrópubandalagsins. Noregur á líka
heima í flokki með okkur ef litið er á
málin útffá þessum sjónarhóli. Við
eigum að leita markaða saman vegna
þeirra atvinnuvega sem við eigum
sameiginlega.
Frá Grænlandi var m.a. mætt á
þinginu Inga Dóra Guðmundsdóttir
ffá Qaqortoq á Grænlandi. Hún er al-
talandi á íslensku, enda bjó hún á þvi
landi í ellefú ár, áður en hún fluttist
til Grænlands. Grænlensku og
dönsku talar hún reiprennandi líka.
Hún sagði að á ráðstefnu ungra Jafn-
aðarmanna hefðu sjónarmið Græn-
lendinga og Færeyinga verið afar
svipuð og þingfúlltrúar ffá þessum
löndum sammála um flest. Ekki
hafði Inga Dóra litið á Grænland-
skynninguna í Norræna húsinu en
sagði fjölskyldu sína virka í henni
við fyrirlestrahald. -kj
SlÓNYAEF & 1ÚTVARP
Sjónvarp
18.00 Sögur uxans (6). Leik-
raddir Magnús Olafsson.
18.30 Skytturnar snúa aftur
(9). Leikraddir Aðalsteinn
Bergdal.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Á mörkunum (46)
Frönsk/kanadísk þáttaröð
um hetjur, skálka og fögur
fljóð I villta vestrinu um
1880.
19.30 Litrík fjölskylda (10)
Nýr, bandarlskur mynda-
flokkur I léttum dúr um fjöl-
skyldulíf þar sem eiginmað-
urinn er blökkumaöur en
konan hvft.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Iþróttasyrpa Fjölbreytt
fþróttaefni úr ýmsum áttum.
21.05 Fólkiö f landinu „Ég
þakka þaö genunum/
Sonja B. Jónsdóttir ræöir
viö nýstúdentinn Magnús
Stefánsson sem fékk viður-
kenningu fyrir góöan náms-
árangur á ólympíuleikum
framhaldsskólanema í eöl-
isfræði á Kúbu f sumar.
Dagskrárgerö Nýja bíó.
21.30 Matlock (19) Banda-
rfskur sakamálamynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Andy
Griffith.
22.20 Einnota jörð (2) Annar
þáttur af þremur sem kvik-
myndafélagið Útí hött - inní
mynd hefur gert I samvinnu
viö Iðntæknistofnun Is-
lands, Hollustuvernd ríkis-
ins og umhverfisráðuneytiö
um viðhorf fólks til umhverf-
isins oa umgengni við nátt-
úruna. 1 þættinum er fjallaö
um hið glfurlega magn af
sorpi sem fellur til árlega
hér á landi, kostnaöinn viö
aö farga þvi og hvað verður
um þaö. Dagskrárgerö Jón
Gústafsson.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok
Stöð 2
16.45 Nágrannar
17.30 Meö afa.
19.19 19.19 Fréttir, veöur,
Iþróttir.
20.10 Emilie Annar þáttur
þessa kanadlska mynda-
flokks um ungu stúlkuna
sem yfirgefur fjölskyldu sina
til aö láta stóra drauminn
rætast.
21.00 A dagskrá
21.25 Óráönar gátur Torræö
sakamál og dularfullar gát-
ur.
22.15 Góöir hálsar! Létt gam-
anmynd meö Lauren Hut-
ton I hlutverki hrffandi 20.
aldar vampýru sem á við ai-
varlegt vandamál aö stríða.
Til aö viöhalda æskublóma
sfnum þarf hún blóð frá
hreinum sveinum en það er
svo sannarlega tegund sem
viröist vera að deyja út. Aö-
alhlutverk: Lauren Hutton,
Jim Carrery, Cleavon Little
og Karen Kopkins. Leik-
stjóri Howard Storm.
23.45 Dögun Myndin gerist
áriö 1920 f sveitahéraöi á
Irlandi. Ung stúlka kynnist
vafasömum manni sem hef-
ur tekiö sér bólfestu á landi
frænku hennar. Aöalhlut-
verk: Anthony Hopkins, Tre-
vor Howard, Rebecca
Pidgeon og Jean Simmons.
Leikstjóri Robert Knights.
Bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra
Þórsteinn Ragnarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í
blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður
Árnason flýtur þáttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö
kl. 12.01)
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Úr Péturspostillu Pétur
Gunnarsson les hlutendum
pistilinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying i
tali og tónum. Umsjón Sig-
rún Björnsdóttir.
9.45 Segöu mér sögu „Litli lá-
varðurinn" eftir Frances
Hodgson Burnett. Friörik
Friðriksson þýddi. Sigurþór
Heimisson les. (42).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi meö
Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta Um-
sjón Steinunn Harðardóttir.
11.00 Fréttir
11.03 Tónmál Tónlist 20. aldar.
Umsjón Leifur Þórarinsson.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan (Endurt.)
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.05 I dagsins önn - Um-
hverfismat vegna mann-
virkjagerðar Umsjón Jón
Gauti Jónson. (Frá Akur-
eyri). Einnig útvarpað I næt-
urútvarpi kl. 3.00)
13.30 Létt tónlist
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og
feröbúin" eftir Charlottu Blay
Briet Héðinsdóttir les þýð-
ingu sína (15).
14.30 Miödegistónlist Kvartett
fyrir saxófóna eftir Alfred
Désencios. Rijnmond sax-
ófónkvartettinn leikur. Hans
varaisjónir eftir Þórkel Sigur-
björnsson. Hans Pálsson
leikur á pfanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Snjó-
mokstur" eftir Geir Kristjáns-
son Leikstjóri Helgi Skúla-
son. Leikendur Rúrik Har-
aldsson og Þorsteinn Ö.
Stephensen. (Áöur útvarpaö
1979. Einnig útvarpaö á
þriöjudag kl. 22.30).
16.00 Fréttir
16.05 Völuskrin Kristfn Helga-
dóttir les ævintýri og barna-
sogur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi Diverti-
mento f B-dúr K 137 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Norska kammersveitin leik-
ur; lona Brown stjórnar. Sin-
fónía númer 1 i C-dúr ópus
21 eftir Ludwig van Beethov-
en. Fílharmóníusveit Berlfn-
ar leikur; Herbert von Karaj-
an stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Umsjón lllugi
Jökulsson.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2)
17.45 Lög frá ýmsum löndum
18.00 Fréttir
18.03 Fólkið úr Þingholtunum
Höfundar handrits: Ingibjörg
Hjartardóttir og Sigrún Ósk-
arsdóttir. Leikstjóri Jónas
Jónasson. Helstu leikendur:
Anna Kristín Arngrimsdóttir,
Arnar Jónson, Halldór
Björnsson, Edda Arnljóts-
dóttir, Eriingur Gíslason og
Bríet Héöinsdóttir. (Áöur út-
varpaö á mánudag)>.
18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál (Endurt.)
20.00 Úr tónlistariífinu Frá tón-
leikum Sinfónfuhljómsveitar
(slands í Háskólabíói Ein-
leikari er Sigrún Eövalds-
dóttir fiðluleikari og stjóm-
andi Petri Sakari. Á efnis-
skránni ern: „Októ- nóvem-
ber" eftir Áskel Másson.
Fiölukonsert í D-dúr eftir Jo-
hannes Brahms. Sinfónía nr.
7 eftir Antonín Dvorák.
Kynnir Tómas Tómasson.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöidsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikur að moröum Fyrsti
þáttur af fjórum í tilefni 150
ára afmælis leynilögreglu-
sögunnar. Umsjón Ævar Orn
Jósepsson. Lesari með um-
sjónarmanni er Höröur
Torfason (Endurt.)
23.10 Mál til umræðu Umsjón
Valgeröur Jóhannsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál (Endurt.)
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum
rásum til morguns.
Rás 2
FM 90.1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
til lifsins Leifur Hauksson og
Eiríkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpiö heldur áfram.
9.03 Úrvals dægurtónlist f all-
an dag. Umsjón: Þorgeir
Astvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blön-
dal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægur-
tónlist, í vinnu, heima og á
ferð.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins, Anna
Kristine Magnúsdóttir, Berg-
Ijót Baldursdóttir, Katrín
Baldursdóttir, Þorsteinn Vil-
hjálmson, og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur
áfram. - Meinhornið: Óöur-
inn til gremjunnar Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu
sem aflaga fer.
17.30 Hér og nú Fréttaskýr-
ingaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1) -
Dagskrá helaur áfram.
18.00 Þjóðarsálin - Þjóðfundur
i beinni útsendingu, þjóðin
hlustar á sjálfa sig Sigurður
G. Tómasson og Stefán Jon
Hafstein sitja viö sfmann,
sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Rokksmiðjan Umsjón
Lovisa Sigurjónsdóttir.
20.30 Mislétt milli liða Andrea
Jónsdóttir við spilarann.
21.00 Gullskífan: „The Kick In-
side" frá 1978 meö Kate
Bush.
22.07 Landið og miöin Sigurð-
ur Pétur Harðarson spjallar
viö hlustendur til sjávar og
sveita.
00.10 ( háttinn Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Nætuiútvarp á báöum
rásum til morguns.
Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. október 1991