Þjóðviljinn - 06.11.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.11.1991, Blaðsíða 10
SMÁFRÉTTIR Lyfjakostnaöur öryrkja í tölulegum samanburði Sjálfs- bjargar á lyfjakostnaði öryrkja fyrir og eftir reglugerðarbreýt- ingu heilbrigðisráðherra í sum- ar, er miðað við kostnað í 100 daga, en ekki yfir einn mánuð, eins og lesa mátti f frétt um lyfjakostnaðinn í blaðinu á laug- ardag. Fyrir reglugerðarbreyt- inguna var lyfjaskammturinn miðaö við 100 daga, en eftir breytingu aðeins við 60 daga. Þetta verður að hafa í huga þegar hækkunin á lyfjakostnaði öryrkja er metinn. Tónleikar uppi á Skaga Akumesingar og nábúar fá góða heimsókn í dag, miðviku- daginn 6. nóvember, þegar söngkonumar Erna Guðmunds- dóttir og Sigríður Jónsdóttir, auk píanóleikarans góðkunna Jón- asar Ingimundarsonar halda tónleika á vegum tónlistarfé- lagsins í Vinaminni klukkan 20,30. Fyrr um daginn mun listafólkið heimsækja nemendur og kennara Fjölbrautarskólans, klukkan 13:45, þarsem þau munu kynna lög af efnisskrá kvöldsins sem veröur fjölbreytt aö vanda. Fræðsluerindi á RALA í dag, miðvikudaginn 6. nóvem- ber kíukkan 10, veröa haldin tvö fræðsluerindi í fundasal Rann- sóknastofnar landbúnaðarins í Keldnaholti. Erindin halda tveir Bandaríkjamenn frá Auðlinda- deild ríkisháskólans í Utah. Fjallar fyrra erindið um félags- legar hliðar beitamýtingar á sameignarlandi og hið síöara um frædreifingu beitardýra. Er- indin verða flutt á ensku. Ný umferðarljós í Garðabæ í dag klukkan 14 verða tekin í notkun ný umferðarijós á mót- um Vífilsstaöavegar, Bæjar- brautar og Stekkjarflatar í Garöabæ. Háskólanum ekki boðið Eirikur Rögnvaldsson lektor í málfræöi við Háskóla Islands segir það ekki rétt að Háskóla- menn hafi hundsaö ráðstefnu móðurmálskennara, eins og gefið var í skyn í blaðinu i gær. Hann segir að Háskólamönnum hafi ekki verið boðið að eiga fulltrúa í hópi frummælenda. Hins vegar kvaðst hann vita um að minnsta kosti einn málfræði- lektor úr Háskólanum sem hefði verið á ráðstefnunni. Kjarni þessa máls er sá, sagði Eirikur, aö ekki stendur á okkur Há- skólamönnum að ganga til samstarfs um málfræðina og móðurmálið. Tónlistardagar Dómkirkjunnar Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í kirkjunni í dag, mið- vikudag, klukkan 20,30. Dóm- kórinn flytur mótettuna „Vakna þú, sála mín“ eftir Jón Þórarins- son sem var samin fyrir kórinn. Einnig syngur Sigríður Ella Magnúsdóttir einsöng, en hún er gestur kórsins og kom sér- staklega til þess frá London. Organleikari og kórstjóri er Mar- teinn H. Friðriksson. Munchen nýr viðkomustaður I samræmi við nýjan loftferða- samning milli Islands og Þýska- lands munu Flugleiðir hefja áætlunarflug til Munchen næsta sumar. Samningurinn heimilar flug til 16 borga í Þýskalandi og má mest fljúga til þriggja borga samtímis. Næsta sumar munu Flugleiðir því nýta þessi réttindi að fullu, því þá veröur flogið frá íslandi til Munchen, Hamborgar og Frankfurt. VEÐRIÐ Heldur vaxandi 990 millibara lægð á Grænlandshafi. Rigning verður sunnan- og suðvestanlands og 5 til 6 vindstig fyrripart nætur en snýst til norðlægrar áttar með slyddu norðanlands en vestlægrar áttar með skúrum eða slydduéljum við suður- og vesturströndina þegar líður á nóttina. Með morgninum verður vaxandi noröanátt með snjókomu norðanlands. Hiti 1 til 7 stig í nótt en þriggja stiga hiti til fjögurra stiga frost I dag. - Á höf- uðborgarsvæðinu verður norövestan kaldi og smáél og hiti viö frosmark í dag. KROSSGATAN TE T7 T8 au u " ■ Larett: 1 blekking 4 blauta 6 rölt 7 galdrastafur 9 umboðssvæði 12 vömb 14 andlit 15 slóttug 16 menn 19 blaö 20 hræðsla 21 kroti Lóðrétt: 2 skel 3 kirtill 4 deilur 5 hrygning 7 forka 8 keyri 10 rauö 11 viðbrenndar 13 dropi 17 forfaðir 18 lesandi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 helg 4 gegn 7 samt 9 ösla 12 jafna 14 eða 15 mél 16 laust 19 tólg 20 nauð 21 indæl Lóðrétt: 2 eða 3 geta 4 grön 5 gúl 7 skeyta 8 mjalli 10 samtal 11 afl- aði 13 fáu 17 agn 18 snæ APOTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 1. nóvember til 7.nóvember er I Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Fyrmefnda apótekiö er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Síðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik..................« 1 11 66 Neyðarn.....................» 000 Kópavogur..................w 4 12 00 Seltjarnames...............« 1 84 55 Hafnarfjörður..............« 5 11 66 Garöabær...................« 5 11 66 Akureyri...................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavik....................«1 11 00 Kópavogur....................«1 11 00 Seltjamames................tr 1 11 00 Hafnarfjörður..............® 5 11 00 Garöabær...................w 5 11 00 Akureyri...................* 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir f tt 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, n 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, tr 53722. Næturvakt lækna, tr 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, ir 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, tr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, * 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, tr 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eirfksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstig: Heimsóknartfmi frjáls. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavfk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbfa og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Sfmsvari á öðrum tfmum. tr 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum, tr 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra f Skóg-arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I ® 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: tr 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: ® 91-21205, húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fímmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, » 91-21500, sfmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum: tr 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: tr 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, rr 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, = 652936. GENGIÐ 5. nóv. 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad.. .58,530 58,690 59,280 Sterl.pund... 103,624 103,908 103,900 Kanadadollar. .52,201 52,343 52,361 Dönsk króna.. . .9,198 9,223 9,209 Norsk króna.. . .9,097 9,122 9,117 Sænsk króna.. . .9,771 9,798 9,774 Finnskt mark. .14,638 14,678 14,667 Fran. franki. .10,432 10,461 10,467 Belg.franki.. . 1,730 1,735 1,731 Sviss.franki. .40,477 40,587 40, 939 Holl. gyllini .31,604 31,726 31,650 Þýskt mark... .35, 646 35,744 35, 673 ítölsk lira.. ..0,047 0,047 0, 047 Austurr. sch. ..5,066 5,080 5,568 Portúg. escudo.0,414 0,415 0,412 Sp. peseti... ..0,566 0,568 0,563 Japanskt jen. ..0,451 0,452 0,446 írskt pund... .95,266 95,527 95,319 SDR .80,743 80,964 81,087 ECU .72,943 73,142 72, 976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 aep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 3205 dea 1542 1886 2274 2722 2952 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. nóvember 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.