Þjóðviljinn - 21.01.1992, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.01.1992, Blaðsíða 9
,í>*Xv í^\ •4Vi/ V/ö, vV>' Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Félags starfsfólks i veitingahúsum fyrir starfsárið 1992. Listum ber að skila til skrifstofu FSV fyrir kl. 12.00 á hádegi mánu- daginn 27. janúar 1992. Stjórnin FLUGMÁLASTJÓRN Bóklegt námskeið fyrir verðandi flugkenn- ara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardag- inn 8. febrúar kl. 13:00 ef næg þátttaka verður. Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150 klst. fartíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflugmannsskírteini og blindflugsáritun. Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/loft- ferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkur- flugvelli og þar fást frekari upplýsingar. Flugmálastjórn Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamála- stjórans í Reykjavík, leitar tilboða í kaup á gangstéttar- hellum. Magn: 40 x 40 x 5 cm 8.000 stk. 40 x 40 x 6 cm 20.000 stk. Síðata afhending er 15. júní næstkomandi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. janúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800____ ||| Útboð FLÓAMARKAÐUR ÞIÓÐ¥ILIANS Ýmisiegt ^ií^íSSpa tímaritið Birting, 1. hefti 1. árgangs, fyrir gott verð. Elías. Sími 26018. Eldhúsinnrétting Gömul, vel með farin eld- húsinnrétting til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i síma 24988. Prjónagarn Gamaafgangar fást gefms. Blandaðir litir. Sími 24199. Veggkorkur Til sölu um 35m2 af falleg- um millibrúnum veggkork. Selst á kr. 10.000. Sími 625809. Miðstöðvarofnar Óska eftir nokkrum pottofn- um. Uppl. í síma 95-12435. Snókerborð til sölu 5 feta snókerborð til sölu (lengd 152 cm, breidd 76 cm), 1 1/2 árs gamalt. Verð kr. 9.000,-. Kostar nýtt kr. 17.000,-. Uppl. í síma 17292. Húsnæði Húsnæði óskast 5 manna fjölskylda sem er að flytja heim frá Svíþjóð óskar eftir húsnæði til leigu næsta vor, 3-5 herbergja íbúð eða litlu húsi í Reykja- vík eða nágrenni. Uppl. í síma 674263 á kvöldin. fbúð óskast Hjúkrunarfræðingur óskar eftir íbúð til leigu. Erum fjögur í heimili. Til greina kemur að annast þrif upp í leigu. Sími 676391. Yrsa. Húsgögn Borðstofuborð Óska eftir borðstofuborði úr tekki. Verður að vera vel út- lítandi. Uppl. fyrir hádegi í síma 681333 og eftir há- degi í síma 666842. Bára. Skrifborðsstóll Til sölu skrifborðsstóll. Sími 689614. Antik Gömul ítölsk veggklukka til sölu. Uppl. í síma 689614. Barnarúm til sölu. Uppl. í síma 689614. Sófi Ungt par óskar eftir notuð- um sófa fyrir litið eða ekk- ert. Sími: 10991, Halldóra Heimilis- og raftæki Eldavél Notuð eldavél til sölu á 15.000.- kr. Uppl. í síma 45379. Vantar þig stærri ísskáp? Til sölu þriggja ára gamall Gram ísskápur með sér frystihólfi. Skápurinn er ca 180 cm á hæð. Vil taka góðan minni ísskáp uppí, má vera ca. 160 cm á hæð. Uppl. í síma 681331 frá kl. 9-17 og 675862 á kvöldin. Þvottavél Til sölu ný, ónotuð Candy 1200 snúninga þvottavél. Árs ábyrgð. Sími 44370. Þvottavél og þurrkari Notuð þvottavél óskast, hugsanlega í skiptum fyrir notaðan þurrkara. Uppl. í síma 15713. Uppþvottavél Gömul Kitchenaid upp- þvottavél í góðu lagi til sölu. Sími 15144. Dýrahaid Hey til sölu Mjög gott súgþurrkað hey til sölu. Uppl. i síma 98- 63342 eða 98-63386. Bíiar- og varahiutir Virðisaukaskattsbíll til sölu Suburban jeppi, árg. '78 með 6 strokka Perkins vél, litiö ekinn á vél, beinskipt- ur. Ný 35“ mudder dekk á 8 gata felgum. Mjög góður bíll. Sími 98/61185. Einn góður í snjóinn Alfa Romeo árg. 87, 4x4, 5 dyra, ný dekk, rafmagn í rúðum, álfelgur, ekinn 69000 km. Verð aðeins kr. 460.000.-. Uppl. í síma 74902. Toppgrind Farangursgrind á bíl til sölu. Uppl. í síma 689614. Kennsia og námskeiö Píanókennsla Get bætt við mig nokkrum nemendum, jafnt byrjend- um sem lengra komnum. - Ásgeir Beinteinsson. Sími 33241. Áttu von á barni? Taijiquan - kínversk leikfimi. Nú bjóðum við upp á taiji- námskeiö sérstaklega ætl- uð barnshafandi konum. Æfingar sem veita innri ró, styrkja öndun og innri líf- færi. Búðu þig og barnið þitt undir framtíðina. Innrit- un og uppl. í síma 629470. Hreyfilistahúsið. Frönskunám Kenni frönsku í aukatímum. Góður árangur. Uppl. e. kl. 17 í síma 11296. A.f vioiiia Atvinna óskast 27 ára garðyrkjufræðingur óskar eftir vinnu hið fyrsta. Ýmis störf koma til greina. Er nýkomin heim úr námi erlendis, hef góða ensku- kunnáttu. Uppl. gefur Rúna í síma 76035. Þjónusta Spákona Spái í spil og bolla. Pantið tíma eftir kl. 19. Sími 674945. Þrif Tek að mér þrif í heimahús- um (Vesturbær og Þing- holt), er vön. Uppl. á kvöld- in í síma 74380. Þrif Tek að mér þrif í heimahús- um. Uppl. í síma 32101 e. kl. 20. Heimilisaðstoð Vantar ekki einhverja góða manneskju aðstoð við heimilisstörf? Ég er 22 ára nemi og er ein- mitt að leita að slíku starfi. Ég er rösk og alvön sams- konar vinnu, get unnið eftir hádegi virka daga. Með- mæli ef óskað er. Sólveig, sími 13813. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Reykjavík Kjarasamningar og framtíð velferðarkerfisins Alþýðubandalagið í Reykjavík held- ur almennan fund um stöðu kjara- samninga og framtíð velferðarkerf- isins í Risinu, Hverfisgötu 125, mánudaginn 27. janúar klukkan 20,30. Gestur fundarins og frummælandi verður Ögmundur Jónasson formaður BSRB. Stjórnin. Alþýðubandalagið I Hafnarfirði Félagsfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til félagsfundar, miðviku- daginn 22. janúar klukkan 20,30 í Gaflinum, hornsal, Dalshrauni 13. Dagskrá: 1. Magnús Jón Árnason bæjar- fulltrúi ræðir fjárhagsáætlun Hafn- arfjarðar 1992. Umræöur. 2. Steingrímur J. Sigfússon al- þingismaður fjallar um GATT- samninginn út frá hag neytenda og þjóðarbúsins. Umræður. 3. Ónnur mál. Stjórnin Magnús Jón Steingrlmur J. Alþýðubandalagið i Keflavík og Njarðvikum og ÆFAB á Suðurnesjum Umhverfismengun frá hernum Alþýðubandalagið í Keflavík og Njarðvíkum ásamt Æskulýðsfylkingu AB á Suðurnesj- um boða til fundar, næstkomandi laugardag 25. janúar klukkan 14 í Ásbergi, Hafnargötu 26 í Keflavík. Einar Valur Ingimundarson um- hverfisverkfræðingur heldur fyrir- lestur um umhverfismál með sér- stöku tilliti til mengunar frá banda- riska hernum á Suðurnesjum. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Veitingar. Stjórnin Einar Valur Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í múr- verk fyrir íþróttamiðstöö í Grafarvogi. Helstu magntölur: (lögn í gólf 2.900 rrF Flísar420m2 Skilatími verks: 1. hæð og hluti 2. hæðar 1. júlí 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað miðvikudaginn 5. febrúar 1992, kl. 11:00. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í mál- un á íbúðum aldraðra. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. febrúar 1992, kl. 14.00. INNKAUPAStOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 ||| Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í mál- un á leiguíbúöum á vegum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. febrúar 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 iff Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í hita- vatns- og frárennslislagnir fyrir íþróttamiðstöð í Grafar- vogi. Helstu magntölur: Stærð húss 4.200 m2 Skilatími verks: 1. hæð og hluti jarðhæðar og 2. hæðar 1. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. febrúar 1992, kl. 14:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræöings, óskar eftir tilboðum i við- hald loftræstikerfa i ýmsum fasteignum Reykjavíkur- borgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 6. febrúar 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Síða 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.