Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 2
22
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995
Iþróttir
England
Úrvalsdeild:
Arsenal - Southampton.....4-2
1- 0 Bergkam (17.), 2-0 Adams (23.),
2- 1 Watson (24.), 2-2 Monkou (45.),
3- 2 Bergkamp (68.), 4-2 Wright
(73.)
Aston Villa - Nott.Forest.1-1
1-0 Townsend (68.), 1-1 Lyttle (87.)
Blackburn - Coventry....5-1
1- 0 Shearer (8.), 2-0 Hendry (23.),
2- 1 Ndlovu (34.), 3-1 Shearer (60.),
4- 1 Shearer (67.), 5-1 Pearce (75.)
Liverpool - Bolton......5-2
1-0 Fowler (11.), 2-0 Fowler (30.),
3- 0 Fowler (46.), 4-0 Fowler (67.),
4- 1 Todd, 4-2 Patterson (81.), 5-2
Harkness (83.)
Man.City - Middlesbr....0-1
0^1 Barmby (16.)
Sheff.Wednesday - Man.Utd ...0-0
West Ham - Everton......2-1
1- 0 Dicks (7.), 1-1 Samways (40.),
2- 1 Dicks (43.)
Wimbledon - Leeds.......2-i
0-1 Palmer (32.), 0-2 Yeboah (42.),
1-2 Holdswourth (43.), 1-3 Yeboah
(45.), 2-3 Reeves (58.), 2-4 Yeboah
(73.)
Necastle - Chelsea..... 2-0
Newcastle....7
Man.Utd......7
Liverpool....7
Arsenal......7
Aston Villa..7
Leeds........7
Middlesbr....7
Nott.Forest..7
Wimbledon....7
Chelsea......7
Tottenham....6
Sheff.Wed....7
Blackburn....7
Everton......7
QPR..........6
Coventry.....7
West Ham.....7
Southampton..7
Bolton.......7
Man.City.....7
1 1
0 1
14-3 18
14-8 16
13-5 15
10- 4 15
9-5 14
12-9 13
1-i 12
11- 9 11
3 12-13 10
2 8-7 9
2 8-8
3 8-9
4 10-11
4 9-10
4-9
7-14
7-11
7- 14
8- 17
3-11
Markahæstir:
Anthony Yeboah, Leeds........10
Alan Shearer, Blackburn...... 9
Les Ferdinand, Newcastle..... 9
Robbie Fowler, Liverpool......6
Ian Wright, Arsenal.......... 6
Dean Holdswourth, Wimble..... 6
1. deild:
Bamsley-Derby. 2-0
Grimsby - Norwich... 2-2
Ipswich - Charlton.... 1-5
Leicester - Southend. 1-3
Millwah - Sunderland 1-2
Oldham - Cr.Palace... 3-1
Portsmouth - Tranmere 0-2
Reading - Port Vale... 2-2
Watford - Birmingham 1-1
Wolves - Luton 0-0
Huddersfield - Sheff. Utd 1-2
Stoke - WBA... 2-1
Leicester 9 5 2 2 15-11 17
Millwah 9 5 2 2 8-5 17
Bamsley 9 5 1 3 15-18 16
Charlton 9 4 3 2 14-9 15
Norwich 9 4 3 2 13-10 15
WBA 9 4 3 2 12-9 15
Sunderland...9 4 3 2 10-8 15
Ipswich 9 4 2 3 16-14 14
Oldham 9 4 2 3 14-10 14
Tranmere 8 3 4 1 12-7 13
Huddersf 9 4 1 4 13-13 13
Grimsby 9 3 4 2 10-10 13
Birmingham.9 3 3 3 16-12 12
Reading 9 2 5 2 11-11 11
Southend 9 3 2 4 9-10 11
Cr.Palace 8 2 4 2 9-10 10
Sheff.Utd 9 3 1 5 13-16 10
Portsmouth ..9 2 3 4 12-14 9
Wolves 9 2 3 4 11-11 9
Watford 9 2 3 4 11-12 9
Derby 9 2 3 4 8-13 9
Stoke 9 2 3 4 8-14 9
Port Vale 9 1 3 5 5-11 6
Luton 9 1 3 5 5-12 6
Skotland:
Falkirk - Motherwell.0-0
Hearts - Celtic......0-4
Kilmamock - Aberdeen.1-2
Raith - Partick.....3-1
Rangers - Hibemian...0-1
Staða efstu liða:
Celtic........4 3 1
Rangers.......4 3 0
Hibemian......4 2 2
Aberdeen......4 2 1
Raith.........4 2 0
Partick.......4 1 2
0 9-3 10
1 7-1 9
0 6-2 8
1 8-7 7
2 5-6 6
1 5-5 5
Mikið flörí ensku knattspymunni:
Fowler með fjögur
-ShearerogYeboahmeðþrennur - Bergkamp skoraði tvö
Þeir voru margir, markaskoramir í
ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu,
sem voru á skotskónum um helgina.
Robbie Fowler, framherji Liverpool,
geröi sér lítiö fyrir og skoraði 4 mörk
gegn Guöna Bergssyni og félögum
hans í Bolton þar sem Liverpool
vann 5-2 sigur.
Alan Shearer skoraði þrennu fyrir
Blackburn í stórsigri hðsins á Co-
ventry, 5-1. Anthony Yeboah geröi
sömuleiðis þrjú mörk fyrir Leeds
sem lagði Wimbledon að velh, 2-4.
Þá stimplaði hollenski landshðsmað-
urinn Dennis Bergkamp sig inn í liði
Arsenal og skoraði fyrstu 2 mörk sín
í 4-2 sigri á Southampton.
Ferdiand meðtvö
og Newcastle enn efst
Newcastle er enn í efsta sæti eftir 2-0
sigur á Chelsea í gær. Les Ferdinand
var á skotskónum eins og margir fé-
lagar hans í ensku úrvalsdeildinni
og skoraði bæði mörkin. Það fyrra
eftir góðan undirbúning Keith
Gillespie og það síðara var mjög
skondið. Eftir langt útspark mark-
varðar Newcastle barst boltinn til
markvarðar Chelsea sem þrumaði
knettinum í afturenda Ferdinands
og þaðan í netið. Newcastle lék án
Peters Beardsleys en hann verður frá
næsta mánuðinn vegna hnémeiðsla.
Leikmenn Bolton réðu ekkert við
Robbie Fowler, hinn stórskemmti-
lega framherja Liverpool, sem skor-
aði fjögur fyrstu mörk leiksins. Bol-
ton náði að klóra í bakkann meö því
að minnka muninn í tvö mörk en
Liverpool, sem er til alls líklegt í
vetur, átti síðasta orðið þegar Steve
Harkness skoraði með þrumuskoti.
Pressu létt af Bergkamp
Dennis Bergkamp hefur mátt þola
mikla gagnrýni af stuðningsmönn-
um Arsenal en hann var keyptur frá
Inter í Mílanó fyrir 7,5 mihjónir
punda. Fyrir leikinn hafði Bergkamp
ekki skorað mark í úrvalsdeildinni í
7 léikjum eða í 10 klukkustundir en
á 17. mínútu leiksins gegn Sout-
hampton náði hann aö brjóta ísinn
þegar hann skoraði með viðstöðu-
lausu skoti eftir fyrirgjöf landa síns
Glenns Helder. Síðara mark Berg-
kamps var þrumuskot utan vítateigs
sem fór í stöng og inn.
„Auðvitað er pressu létt af mér og
það var gaman að komast loks á blað.
Síöara markið var mjög gott og fer
áreiöanlega á topp þrjú hstann,“
sagði Bergkamp eftir leikinn.
100. markShearers
Meistarar Blackburn náðu loks aö
sýna styrk sinn þegar þeir tóku leik-
menn Coventry í bakaruð. Alan She-
arer skoraði þrennu fyrir Blackburn
og fyrsta mark hans í leiknum var
númer 100 í röðinni fyrir Blackburn
frá því hann var keyptur frá Sout-
hampton.
Enn glæsimark hjá Yeboah
Ghanabúinn Anthony Yeboah hefur
aldeihs reynst Leeds-mönnum mikih
gullmoli. Þessi frábæri leikmaður
skoraði þijú mörk gegn Wimbledon
og var markahæstur með 10 mörk.
Annað mark hans í leiknum var af
glæsilegra taginu, skot af 30 metra
færi sem rataði í þverslána og inn.
Minnstu munaði að Yeboah skoraði
eftir upphafsspyrnu Leeds í leiknum
en skot hans úr miðjuhringnum fór
í samskeyti Wimbledonmarksins.
„Þetta var alveg frábær leikur og
það hefði ekki komið mér á óvart
þótt þessi leikur hefði endaö 5-8,“
sagði Howard Wilkinson, stjóri
Leeds, eftir leikinn.
Cantona með gegn Liverpool
Manchester United skaust upp í efsta
sætið í sólarhring með því að gera
markalaust jafnteíli gegn Sheffield
Wednesday. United átti nokkuð í vök
að verjast og Peter Schmeichel,
markvörður United, þurfti nokkrum
sinnum að taka á honum 'stóra sín-
um. Eftir leikinn var Alex Ferguson,
stjóri United, spurður hvort Eric
Cantona kæmi inn í hð United gegn
Liverpool næsta sunnudag. Fergu-
son lét hafa það eftir sér að það væru
allar líkur á því en á sunnudaginn
losnar Cantona úr leikbanni.
GoAhead-Sparta 1-3
Heerenveen - De Graafschap ..2-2
Volendam-PSV 0-5
Sittard - Nijmegen 1-1
Utrecht-Roda 0-1
Feyenoord - Waalvijk ...4-2
Twente - Groningen 2-2
Vitesse - Willem ■.......2 2
Breda -Ajpx 0-1
Ajax er- efst meö 18 stig og
markatöluna 23-0, PSV kemur
næst með 15 stig.
Paris SG - Strasbourg.....2-0
Martigues - Metz..........1-1
Nantes-Lens...............1-1
Auxerre - Rennes..........2-1
Guingamp - Guegnon........0-0
Bordeaux - Montpellier....3-1
Bastia - Cannes...........2-1
Nice - Lyon..............1-4)
Lille-Havre...............2-0
Dortmund - Frankfurt.......4-3
Dusseldorf - B. Uerdingen..1-0
B. Munchen - Leverkusen....1-0
Stuttgart - Gladbach.......5-0
Köln- Freiburg.............1-1
Hansa - StPauli............2-0
Hamburg - Karlsruhe........2-2
Schalke -1860 Miinchen......1-1
Sigurmark Bayem Munchen
kom á síðustu minútunni og
skoraði Júrgen Klinsmann það
úr vítaspyrnu. Bæjarar eru efstir
í þýsku úrvalsdeildinni með fullt
hús stiga, 21 stig, eftir sjö umferð-
ir. Dortmund er í ööru sæti með
14 stig, Leverkusen 12.
Bochum, hð Þórðar Guðjóns-
!sonar, vann 4-0 sigur á Numberg
en Eyjólfur Sverrisson og félagar
hans í Hertu Berlín töpuðu fyrir
Hannover, 1-0.
Santander - Seviha........1-1
R. Betis - R. Madrid.......0-0
Barcelona - Vallecano......2-0
Salamanca - Valladolid.....0-0
R. Sociedad - Espanol......O-l
Atl. Madrid - Gijon........2-0
Ovíedo - Atl. Bilbao.......04)
Albacete - Celta...........4-0
Compostela -Merida.........1-0
Valencia - Zaragoza........0-0
Tenerife - Coruna..........1-1
Noregur
Rosenborg - Lhleström.2-1
Bodö/Glimt -Hödd.....4-0
Molde - Ham-Kam......3-2
Kongsvinger - Stabek.0-0
Start-Tromsö..........2-1
VIF-Strindheim.......9-2
Rosenborg er efst með 51 stig,
Molde 43, Bodö/Glimt 36, Viking
35, Liheström 34.
lan Wright og Dennis Bergkamp voru báðir meðal markaskorara hjá Arse-
nal um helgina. Hér fallast þeir í faðma ettir að Bergkamp hafði skorað
fyrra mark sitt. Símamynd Reuter
Getraunaúrslit
38.1eikvika
Enski/Sænski boltinn
1. Degerfors .... ...Örebro 2-1 1
2. Halmstad ...Trelleborg 1-2 2
3. Malmö FF... ....Norrköping 1-3 2
4. Frölunda ....Helsingbrg 2-3 2
5. Newcastle... ....Chelsea 2-0 1
6. Wimbledon ...Leeds 2-4 2
7. Liverpool 5-2 1
8. Sheff.Wed . ....Man. Utd. 0-0 X
9. AstonV ...Notth For. 1-1 X
10. Arsenal ...Southamptn 4-2 1
11. Blackburn .. ....Coventry 5-1 1
12. West Ham .. ....Everton 2-1 1
13. Man.City ... .„.Middlesbro 0-1 2
Hehdarvinningsupphæð:
87 milljónir
Áætlaðar vinningsupphæðir
13 réttir: 23.184.000 kr.
15 raðir á 1.530.000 kr. 1 á ísl.
12 réttir: 14.597.000 kr.
534 raðir á 27.000 kr. 9 á ísl.
11 réttir: 15.456.000 kr.
6.244 raðir á 2.400 kr. 128 á ísl.
10 réttir: 32.630.000 kr.
54.289 raðir á 600 kr. 1.114 á ísl.
904*1700
Verð aðeins 39,90 mín.
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinh
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
ítalska knattspyman:
Milan á toppinn
AC Mhan er komið á fornar slóð-
ir í ítölsku 1. deildinni. Liðið trónir
eitt á toppnum eftir öruggan sigur
á Atalanta, 3-0. Milan hefur unnið
alla flóra leiki sína en meistarar
Juventus töpuðu sínum fyrstu stig-
um í gær þegar þeir gerðu aðeins
markalaust jafntefh gegn Cagliari.
Marcel Desailly, Roberto Baggio og
Paolo Di Canio, sem er undir smá-
sjá Blackburn, skoruöu mörk
Milan.
Hristo Stoichkov skoraði eitt
mark og lagði upp annað í 3-0 sigri
Parma á Fiorentina. Stoichkov
skoraði fyrsta markið, Massimo
Crippi annað og Antonio Benarrivo
þaö þriðja.
Lazio missti tveggja marka for-
ystu gegn Udinese niður í jafntefh,
Inter Milan hefur farið iha af stað
og farið er að hitna undir Ottavio
Bianchi, þjálfara hðsins, eftir 2-1
tap gegn Napoli. Carmelo Imbriani
kom Napoh yfir en David Fontolan
jafnaöi metin. Það var síðan Renato
Buso sem skoraði sigurmark Na-
poli-liðsins. Úrslitin á ítahu:
Parma - Fiorentina..........3-0
Napoli - Inter..............2-1
AC Mhan - Atalanta..........3-0
Lazio - Udinese.............2-2
Roma - Cremonese............1-0
Torino - Sampdoria..........l-l
Piacenza - Bari.............3-2
Vicenza - Padova............2-1
Cagliari - Juventus............