Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Page 4
24 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 íþróttir UMFS- UMFG (36-42) 83-77 11-15, 20-22, 27-29, 36-31, (36-42), 56-56,69-62,76-70,83-77 • Stig Skallagríms: Bragi Magnússon 29, Alexander Ermol- inski 18, Ari Gunnarsson 10, Gunnar Þorsteinsson 7, Grétar Guðlaugsson 6, Tómas Holton 5, Sigmar Egilsson 4, Sveinbjörn Sigurðsson 4. • Stig Grindavíkur: Marel Guðlaugsson 16, Hjörtur Harðar- son 14, Helgi Guðfinnsson 14, Guðmundur Bragason 13, Her- mann Myers 12, Unndór Sigurðs- son 4, Páll Vilbergsson 4. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 8, Grindavík 6. Dómarar: Helgi Bragason og Georg Þorsteinsson, góðir. Áhorfendur: 352. Maður leiksins: Bragi Magnús- son, Skallagrími. Þór- Valur (50-37) 112-62 6-0, 6-6, 11-10, 20-12, 34-26, 42-34 (50-37), 63-39, 75-48, 96-52, 112-62. • Stig Þórs: Fred Williams 39, Konráð Óskarsson 21, Kristján Guðlaugsson 19, Kristinn Frið- riksson 9, Hafsteinn Lúðvíksson 6, Björn Sveinsson 6, Sigurður Sigurðsson 5, Einar Valbergsson 4, Birgir Birgisson 2, Davíð Hreið- arsson 1. • Stig Vals: Bjarki Guðmunds- son 19, Ragnar Jónsson 15, Berg- ur Emilsson 8, Bjarki Gústafsson 8, Hlynur Björnsson 6, Hjörtur Hjartarson 2, Guðmundur Guð- jónsson 2, Guðmundur Björnsson 2. 3ja stiga körfur: Þór, Valur. Vítanýting: Þór 29/20 = 69%, Valur 18/13 = 72%. Dómarar: Einar Einarsson og Einar Þór Skarphéðinsson, sæmilegir en sumir dómar þess fyrrnefnda komu mönnum í opna skjöldu. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Fred Williams, Þór. Njarðvík- UMFT (39-34) 85-88 4- 0, 6-3, 6-23, 19-30, 37-30 (39-34), 46-48, 5648, 63-54, 81-73, 83-84, 85-84, 85-88. • Stig Njarðvíkur: Teitur Ör- lygsson 28, Friðrik Ragnarsson 17, Jóhannes Kristbjörnsspn 9, Rondey Robinson 8, Rúnar Árna- son 6, Gunnar Örlygsson 5, Páll Kristinsson 5, Kristinn Einarsson 4, Jón Ámason 3. • Stig Tindastóls: John Tprrey 33, Hinrik Gunnarsson 16, Ómar Sigmarsson 14, Láms Pálsson 12, Pétur Guðmundsson 8, Amar Kárason 5. 3ja stiga körfur: Njarðvík 9, Tindastóll 7. Dómarar: Jón Bender og Þor- geir J. Júlíusson, oft dæmt betur. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Hinrik Gunn- arsson, Tindastóli. UBK-Haukar (19-41)66-87 5- 13,12-26, (19-41), 31-47, 41-53, 66-87. • Stig Breiðabliks: Michael Thoele 23, Birgir Mikaelsson 15, Atli Sigurþórsson 7, Einar Hann- esson 6, Agnar Olsen 4, Daði Sig- urþórsson 3, Hjörtur Ámarsson 3. • Stig Hauka: Jason Williford 22, Jón Amar Ingvarsson 15, ívar Ásgrímsson 15, Sigfús Gizurar- son 10, Pétur Ingvarsson 7, Björg- vin Jónsson 6, Bergur Eðvarðs- son 5, Þór Haraldsson 5, Pálmar Sigurðsson 2. 3ja stiga körfur: Breiðablik 9, Haukar 5. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, góð- ir. Áhorfendur: 120. Maður leiksins: Jón Arnar Ingvarsson, Haukum. Valur tapaði með f immtíu stiga mun - gegn Þór á Akureyri, 112-62 Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það er greinilegt að hið unga hð Vals í úrvalsdeildinni í körfubolta á langan og erfiðan vetur fram undan. Smjörþefinn af því sem í vændum er fengu Valsmenn á Akureyri í gær- kvöldi en þá tapaði Valur fyrir Þór með 60 stiga mun, úrslitin 112:62 fyr- ir Þórsara sem hafa unnið tvo fyrstu leiki sína. Þrátt fyrir þetta léku Þórsarar ekki góðan leik og sigurinn í gærkvöldi kemur aö litlum notum þegar and- stæðingarnir verða alvörulið í deild- inni. Þrátt fyrir að hðið hafi skorað yfir 200 stig í tveimur fyrstu leikjum sínum er sóknarleikurinn langt frá því að vera góður, sóknirnar eru afar stuttar, mikið um mistök og einstakl- ingsframtakið allsráðandi. Vamar- leikur Þórsara virðist hins vegar betri en áður, en það á eftir að koma betur í ljós þegar andstæðingarnir verða öflugri. í gærkvöldi var það Fred Williams sem bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í tvennum skhningi. Vals- strákarnir réðu ekkert við hann und- ir körfunni og verða að fá sér stóran miðherja ef þeir ætla að gera sér vonir um einhverja sigra í vetur. Konráð Óskarsson átti ágæta spretti hjá Þór, sömuleiðis Kristján Guð- laugsson en sem fyrr bólar lítið á fyrri getu Kristins Friðrikssonar. Tveir menn bera af í hði Vals, Bjarki Guðmundsson og Ragnar Jónsson. Hinir eru nær alhr að stíga sín fyrstu skref í deildinni og þau eru erfið. Hörkuleikur og þrælskemmtilegur - Skallagrímur sigraði Grindavík, 83-79 Einar Pálsson, DV, Borgamesi: „Þetta var hörkuleikur og þræl- skemmthegur fyrir áhorfendur. Stuðningsmenn okkar sýna frábær viðbrögð þegar maður gerir góða hluti og eiga stóran þatt í sigrinum," sagði Bragi Magnússon, sem leik sinn fyrsta leik með Skallagrími á heimavelli í gærkvöldi gegn Grind- víkingum. Leikurinn var jafn á flestum tölum í fyrri hálfleik. Grindvíkingar skor- uðu, 11-0, á síðustu tveimur mínút- um fyrri hálfleik og breyttu stöðunni úr, 36-31 í 3642, en þannig var stðan í hálfleik. í síöari hálfleik komu Grindvíking- ar mjög grimmir til leiks og náði tólf stiga forskoti eftir fjórar mínútur. Borgnesingar áttu sig smám saman á hlutunum og komst æ meira inni í leikinn. Bragi Magnússon átti stórleik fyrir Skallagrím. Ari Gunnarsson lék einnig firnavel og Gunnar Þorsteins- son var að rífa niður fjölda frákasta sem skilaði sig vel á lokakaflanum. Alexander Ermolinski fékk fimmtu vihuna þegar tvær minútur en hann stóð sig vel að vanda. Hjá Grindavík var Hjörtur Harðar- son frískur í byrjun þegar hann skor- aði fjórar þriggja stigakörfur á fyrstu tveimur mínútum leiksins. Marel Guðlaugsson og Helgi Guðfmnsson voru einnig að leika vel. Hermann Meyes náði sér ekki á strik og verður greinilega að taka sig saman í andht- inu ef hann ætlar ekki að fara með flugi fljótlega heim. • Alexander Ermolinski átti góðan leik með Skallagrími gegn Grindavík. Stórsigur hjá Haukunum - gegn slöku liði Blika, 66-87 Svenir Sverrisson skri&r: Bhkar töpuðu sínum öðrum leik í úrvalsdehdinni í körfuknattleik þeg- ar Haukar sóttu þá heim í Smárann í gærkvöld. Lokatölur urðu 66-87. I fyrri hálíleik spiluðu Blikar mjög iha og var sóknarleikur þeirra mjög slakur eins og tölurnar bera með sér. Þeir skutu furðulegum skotum og skoruðu aðeins 19 stig í hálfleikn- um. Það var allt annað aö sjá th Blik- anna í síðari háhleik. Þá létu þeir boltann ganga mun betur og fóru aö berjast. Haukar voru að spila vel ahan leik- inn. Þeir framkvæmdu hraðaupp- hlaup sín mjög vel og sýndu oft falleg tilþrif í þeim. Haukarnir létu boltann ganga vel og reyndu að spila upp á auðveld og frí skot. Bestur Hauka var Jón Arnar Ingv- arsson og Jason Whliford var einnig mjög góður. Annars var lið Hauka jafnt í þessum leik og hðsheildin sterk. Haukar virðast vera meö sterkt hð sem getur gert mjög góða hluti í vetur. Hjá Breiðabhki voru þeir Birgir Mikaelsson og Michael Thoele bestir í síðari hálfleik en léku ekki frekar en aðrir Blikar vel í fyrri hálfleikn- um. Fram undan er erfiður vetur hjá Blikunum og verða þeir að leika mun betur en í þessum leik ef þeir ætla að vinna sigra í dehdinni. ÍR-Kejlavík (49-43)93-92 17-10, 30-19, 40-29, 49-43. 49-49, 54-58, 62-61, 70-72, 77-72, 79-76, 81-81. 81-83, 84-83, 87-87, 91-87, 91-91, 93-91, 93-92. • Stig ÍR: Herbert Amarson 30, Eiríkur önundarson 20, John Rhodes 12, Björn Steffensen 10, Guðni Einarsson 10, Márus Am- arson 9, og Broddi Sigurðsson 2. • Stig Keflavíkur:Guöjón Skúla- son 31, Lenear Bums 20, Falur Haröar- son 14, Albert Óskarsson 7, Jón Kr. Gislason 7, Sigurður Ingimundarson 7, David Grlssom 4 og Guðjön Guömunds son. 2. Þriggja stig körfur: ÍR 7, Kefla- vík 6 Dómarar: Leifur Garöarsson og Kristján Möller, góðir og dæmdu erfiðan leik mjög vel. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Eiríkur Önund- arson, ÍR. ÓvæntúrslitáEM Danir og Svisslendingar skUdu jafnir í Evrópukeppninni í handknattleik í gær, 26-26, en leikurinn fór fram í Sviss. Rússar unnu Pólverja, 33-23 og Júgó- slavar lögðu heimsmeistara Frakka, 25-18, í Júgóslavíu. DV • ÍR-ingar sóttu hartað Keflvíkingum í Sc Gríðar -ÍRvannKefl Bjöm Leósson skrifar: „Ég er gríðarlega hamingjusamur með þennan sigur, Keflvíkingar eru meö mjög gott lið og þaö er frábært að leggja þá að velli. Tveir fyrstu leikir okkar í deildinni hafa verið framlengd- ir og ég held að það sé forsmekkurinn af því sem koma skal í vetur. Viö erum í ipjög sterkum riðli þar sem fimm lið verða að berjast og ahir geta unnið aha,“ sagði John Rhodes, þjálfari og leikmaður ÍR, eftir 93-92 sigur á Kefl- víkingum í framlengdum leik í DHL- dehdinni í körfuholta í Seljaskóla í gær- kvöld. Fyrri hálfleikur var frábær skemmt- un, leikurinn hraður og hittni mjög góð. ÍR-ingar höfðu ávaht yfirhöndina, mest 14 stig, en Guöjón Skúlason hélt Keflvíkingum inni í leiknum með þriggja stiga körfum. Þá var Herbert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.