Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Side 7
FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 23 Messur Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kvenfélagskon- ur lesa ritningarlestra. Stólvers syngur Sigurbjörg Hjörleifsdóttir. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Prestarnir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkju- bíllinn ekur. Kaffi eftir messu. Arni Berg- ur Sigurbjörnsson. Breiöholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Barna- kórarnir syngja. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Söfn- uðinum boðið upp á kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Pálmi Matthiasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Gunnar Sigurjónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. JakobÁ. Hjálmarsson. Dómkórinnsyng- ur. Barnastarf I safnaðarheimilinu kl. 11 og í Vesturbæjarskóla kl. 13. Messa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Elliheimiliö Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson messar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 1.8. Prestarnir. Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Séra Lárus Hall- dórsson annast guðsþjónustuna I tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því hann var vígður til prests. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni og 12.30 í Rimaskóla. Messa kl. 14. Ferming. Fermdur verður Magnús Blöndal Kjartansson, Gerðhöm- rum 26. Prestarnir. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Kammerkór ungs fólks I Grensáskirkju syngur. Kórstjóri Margrét Pálmadóttir. Hallgrimskirkja: Fræðsluerindi kl. 10. Uppeldi til umburðarlyndis. Dr. Hreinn Pálsson, skólastjóri Heimspekiskólans. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Kl. 11. Barnaguðsþjón- usta. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Gideonfélagar koma I heimsókn. Sigur- björn Þorkelsson framkvæmdastjóri prédikar. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Kristján Einar Þorvarðarson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Þema: Jesús sýnir okkur kærleika. Foreldrar eru hvattir til að sækja kirkju með börnum sínum. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Prestarnir. Kópavogskirkja: Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja.Kirkja Guðbrands bisk- ups: Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Krist- insson. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson prédikar. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Barnastarf á sama tíma. Kaffísopi eftir messu. Tónleikar orgelsjóðs kl. 20. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Laugar- neskirkju syngur. Kaffisala Kvenfélags Laugarneskirkju eftir guðsþjónustu. Ól- afur Jóhannsson. Mosfellsprestakall: Guðsþjónusta i Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. Innri-Njarövikurkirkja: Sunnudagaskóli sunnudaginn 15. okt. kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. Ytri-Njarðvikurkirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta á sunnudaginn kl. 11. Ferming- arbörn og foreldrar hvött til að mæta. Kjartan Jónsson kristniboði kynnir starf kristniboða. Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. Sjúkrahús Suðurnesja: Guðsþjónusta sunnudag 15. okt. kl. 13.45. Kirkjukórar Innri- og Ytri-Njarðvíkurkirkna syngja undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sn Úlfar Guð- mundsson prédikar. Kirkjukór Eyrar- bakkakirkju syngur. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Barna- starf á sama tíma: Trojudætur „Það hefur staðið yflr stríð í 10 ár og borgin er í rúst. Ef við færum þetta til nútímans getum við sagt að þetta sé eins og eftir atómsprengj- una,“ segir Inga Bjarnason, leikstjóri hjá Hvunndagsleikhúsinu, um harmleikinn Trójudætur sem verður frumsýndur í Iðnó á sunnudags- kvöldið. Leikstjórinn segir það alls- herjar bilun ef ekki geðbilun á háu stigi að setja verkið upp og hlær dátt en bætir svo við í alvarlegri tón að okkur beri eiginlega dálítil skylda til að setja þetta upp. Leikritið Trójudætur þykir einn magnaðsti harmleikur heimshók- menntanna og er af mörgum talinn áhrifamesta lýsingin á stríði þjóða og þeim skelfingum sem ævinlega fylgja í kjölfarið. Fyrirhugaðar eru sex tilraunasýningar í október og síð- an verður tekinn upp þráðurinn næsta vor og verkið æft upp og bætt við Jötuninn e. Evrípídes en bæði þessi verk verða svo sýnd á Listahá- tíð 1996. Undanfarið hafa staðið yfir endur- bætur á Iðnó og hefur húsið verið klárað að utan en er nú rústir einar að innan og hentar þessi umgjörö ílðnó verkinu vel. Að sýningunni standa um fimmtíu manns, leikarar, söngv- arar, dansarar, hljóðfæraleikarar, myndlistarmenn og tæknifólk. í stærstu hlutverkunum eru Bríet Héðinsdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Sigrún Sól Ólafsdóttir, Halla Margrét Jóhannsdóttir, Gunnar Gunnsteins- son og Hinrik Ólafsson. Leikstjóri er Inga Bjarnason eins og fyrr segir, tónskáld Leifur Þórar- insson, og Lára Stefánsdóttir sér um dans og hreyfingar. Helgi Hálfdánar- son þýddi verkið. Væntanlega verður mikið fjör á degi harmónikunnar. Myndin er úr mynda- safni DV. Dagur harmóníkunnar Sýning á aikido Á morgun verður sýning á aikido í íþróttahúsinu við Digranesskóla í Kópavogi. Sýningin hefst kl. 16 en aikido er hefðbundið japanskt budo. Akureyri: frsk listahátíð írsk hstahátíð hefst á Akureyri í dag en það er Listasafnið sem gengst fyrir henni. Sýning myndlistar- manna frá Dublin hefst í dag og í kvöld frumsýnir LA Drakúla eins og sagt er frá annars staðar í DV en leik- stjóri verksins er íri. Á morgun verður opinn fundur með írskum hstamönnum í Deigl- unni í Grófargih og á sunnudaginn ætlar bókaútgáfan Fjölvi að kynna nýja bók um Irland. Bústaðakirkja: Tónleikar Kammermúsikklúbburinn heldur aðra tónleika á 39. starfsári sínu í Bústaðakirkju á sunnudagskvöldið kl. 20.30. Fram kemur Tríó Reykja- víkur en það skipa hljóðfæraleikar- amir Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari, Gunnar Kvaran knéfiðluleik- ari og Peter Maté píanóleikari. Einn- ig kemur fram Guðmundur Krist- mundsson en hann leikur á lágfiðlu. Á efnisskránni eru verk eftir Beet- hoven, Smetana og Brahms. Grófargil á Akureyri: Páll Sólnes í Ketilhúsinu Málverkasýning Páls Sólness í Ket- ilhúsinu, Grófargih, verður fram- lengd th 15. október. Á sýningunni eru ehefu ohumálverk, flest máluð á Akureyri á þessu ári. Páll stundaði hstnám við Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn 1978-62 og var búsettur þar um ára- bil, hélt einkasýningar og tók þátt í samsýningum. Hann sýndi á Akur- eyri 1984 og á ísafirði 1990. Dagur harmóníkunnar verður haldinn í Danshúsinu í Glæsibæ á sunnudaginn kl. 15 en þá stendur Harmóníkufélag Reykjavíkur þar fyrir fjölskylduskemmtun. Stefnt er því að slíkar uppákomur verði á sama stað og tíma annan hvern sunndag fram til 10. desember. Á skemmtuninni verður leikin létt tónlist úr ýmsum áttum og eru flytj- endur á öllum aldri. M.a. koma fram Karl Jónatansson, Garðar Olgeirs- son frá Hellisholtum, tríó Ulrics Falkners og Léttsveit Harmóníkufé- lags Reykjavíkur en eftir kaffihlé gefst gestum kostur á að stíga léttan dans undir tónhst hennar. Nylistasafnið: Fyrirlestur um fegurð Þórður Ben Sveinsson myndhstar- maður heldur fyrirlestur um eðh feg- urðar í Nýlistasafninu, Vatnsstig 3b, í kvöld kl. 20.30. í fyrirlestrinum verður fjahað um spurninguna hvert sé eðh fegurðar og hvort skhgreining á því hafi einhveija þýðingu fyrir líf, menningu og list. Dregin verður upp einfólduö mynd af þeim hugmyndum sem maðurinn hefur gert sér af eðh heimsins og stöðu og eðh fegurðaí. Fjahað verður um hver sé virkni þessara hugmynda a innri og ytri veruleika lífs og menningar. Þórður Ben er staddur hérlendis sem gestakennari í boöi fjöltækni- dehdar MHÍ. Hann hefur verið hú- settur í Þýskalandi í 25 ár en dvahð á Spáni undanfarin tvö ár. Þórður Ben var einn af stofnendum SÚM hreyfingarinnar á íslandi en hefur htið starfað á íslandi síðan hún var og hét. Handbolti Tvö íslensk handknattleikslið freista þess að komast í 2. um- ferð Evrópumðtanna á heimavelli um helgina. KA tekur á móti Viking Stavan- ger frá Noregi í KA-húsinu á sunnudaginn og hefst leikurinn klukkan 16. Víking vann fyrri leik- inn, 24-23, þannig að möguleik- ar KA eru miklir. Afturelding mætir Negotino frá Makedónlu að Varmá á sunnu- dagskvöldið klukkan 20. Negot- ino vann fyrri leikinn, 22-18, þannig að Afturelding þarf á góðum stuðningi að halda til að komast áfram. Körfubolti Sjötta umferð úrvalsdeildarinnar I körfuknattleik er l'eikin á sunnu- daginn. Þar ber hæst viðureign Keflavíkur og Grindavíkur en einnig er útlit fyrir hörkuleiki milli Njarðvíkur og Skallagríms i Njarðvík og Hauka og KR I Hafn- arfirðí. Leikirnir eru þessir: Xjarðvík Skallagrímur. .16.00 Keflavík - Grindavík 20.00 Tindastóll - Akranes 20.00 ÍR - Valur 20.00 Haukar - KR 20.00 Breiðahlik - Þór 20.00 Reynir-ÍS ..F.20.00 KFÍ - Stjarnan .,L<. 13.30 Snæfell-IH ..L.16.00 ÞórÞ.-Selfoss „L.16.00 1. deild kvenna: Akranes - Tindastóll F vn no Blak íslands- og bíkarmeistarar HK í blaki karla mæta Holte IF frá Danmörku I Evrópukeppni meist- araliða á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram I Digranesi I Kópavogi og hefst klukkan 14. Þetta er fyrri viðureign liðanna en sú siðari fer fram í Danmörku um næstu helgi. Ferðafélagið: Haustferð í óbyggðir FÍ býður um helgina upp á haustferð í óbyggðir en gist er í sæluhúsi félagsins. Á morgun er einnig haustganga Hornstrandaf- ara. Gengið veröur á Selfjall og niður með Ingólfsfjalb að Efsta- landi í Ölfusi. Á sunnudaginn verða tvær gönguferðir á Hengilssvajðinu. Kl. 10.30 er gengið á Hengh og niöur í Dyradal og kl. 13 er fjöl- skylduganga um Hestvík og Nesjahraun, ekið um Nesjavalla- veg. Brottfór í feröirnar er frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Útivist: Gengið yfirFimm- vörðuháls Á sunnudaginn verður genginn annaráfangi raðgöngunnar Forn frægðarsetur. í þetta skiptiö verða: Bessastaðir heimsóttir en lagt er upp frá BSÍ kl. 10.30 eins og áður. Guðmundur Ólafsson fornleifafræöingur fræðir göngu- fólk um uppgröftinn á Bessastöð- um og Einar Laxness sagnfræð- ■ rifjar uppsögu staðarins. slgarferð Útívistar verður gengið yfir Fimmvörðuháls og gist í skálanum á hálsinum. Brottfór er kl. 8 í fyrramáhð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.