Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1995, Blaðsíða 4
18 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (254) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvararnir. (We All Have Tales: Bremen Town Musicians). Banda- rísk teiknimynd byggö á gömlu ævintýri. 18.30 Væntingar og vonbrigði (23:23) (Cat- walk). 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Dagsljós, framhald. 21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik- ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Katharine Hepburn leikur annað aðal- hlutverkanna í fyrri bíómynd kvölds- ins. 21.50 Vísindamaður og vandræðakona (Bring- ing up Baby). Bandarisk bíómynd frá 1938. Það eru þau Katherine Hepburn og Caty Grant sem leika aðalhlutverkin i þessum ærslaleik sem þykir ein best heppnuð gam- anmynd allra ttma. Fræðimaður nokkur, sem er ákaflega viðutan, lendir í ótrúlegum hremmingum eftir að hann kynnist ungri erfðaprinsessu af auðugum ættum en hún reynist eiga hlébarða að gæludýri. 23.35 Líklð í hótelkjallaranum (Maigret: Les caves du Majestic). Frönsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Georges Simenon um ævintýri Jules Maigrets lögreglufulltrúa í París sem að þessu sinni rannsakar dular- fullt mannslát I kjallara glæsihótels. Aðal- hlutverk: Bruno Cremer. 1.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. .0 UTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnlr. 6.50 Bæn: Sóra Eiríkur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fróttayfirlit. 7.31 Tíöindi úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og frótta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Ég man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 9.50 Morgunleikfimi með Haildóru Ðjörnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af atburöum, smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Strandið eftir Hannes Sigfús- son. Höfundur les lokalestur. 14.30 Hetjuljóð: Sigurðarkviða hin skamma. Fyrri þáttur. (Áður á dagskrá í júlí 1994.) 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra- Eddu. (7) 17.30 Síðdegisþáttur rásar 1. 18.00 Fréttir. Föstudagur 20. október Don Michael er orðinn höfuð fjölskyldunnar. Stöð 2 kl. 21.15: Guðfaðirinn Á sínum tíma höfðu ekki margir trú á því að hægt væri að fylgja eftir fyrstu myndinni um Guðfoðurinn enda þótti sú mynd frábær og sópaði að sér verðlaunum. En þegar The Godfather II kom fyrir sjónir áhorfenda tveimur árum síðar varð öllum ljóst að afrekið hafði verið endurtekið. Leikstjórinn Francis Ford Coppola sagði með sannfæringu að þessi mynd væri gerð af þörf og hún væri jafnmikilvæg og fyrsta myndin. A1 Pacino er hér í hlutverki Dons Michaels og tekur við sem höfuð fjölskyld- unnar eftir fráfall guðföðurins Dons Vitos Corleones. Margir aðrir frábærir leikarar fara með stór hlutverk. T.d. James Caan, Robert Duvall og Diane Keaton. Myndin, sem er frá 1974, er strang- lega bönnuð börnum. sm 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn (1:39). 17.50 Eruð þið myrkfælin? (1:13). 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. Fréttamenn Stöðvar 2 eru með nýj ustu fréttirnar. 19.1919:19. 20.20 Lois og Clark (Lois & Clark. The New Adventures of Superman) (16:22). 21.15 Guðfaðirinn II (The Godfather II). 0.40 Bráðræði (Hunting). Michelle hefur tak- markaða ánægju af hjónabandi sínu þótt eiginmaður hennar sé í raun ekki sem verstur. Hún þráir að breyta til og fellur flöt fyrir forríkum fjölmiðlakóngi. Michelle segir skilið við eiginmanninn til að njóta lífsins með nýja vininum en smám saman kemur í Ijós að hann er ekki allur þar sem hann er séður. Aðalhlutverk: John Savage og Kerry Armstrong. Leikstjóri: Frank Howson. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 Minnisleysi (Disappearance of Nora). Nora rankar við sér í eyðimörkinni nærri Reno og man ekki hver hún er eða hvaö hún heitir. Hún kemst til bæjarins og tekur upp nafnið Paula Greene. Öryggisvörður í spilavíti hjálpar henni að koma aftur undir sig fótun- um en fer um leið að grennslast fyrir um uppruna hennar. Aðalhlutverk: Veronica Hamel og Dennis Farina. Leikstjóri: Joyce Chopra. 1993. Bönnuð bömum. 3.50 Dagskrárlok. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram. Frá Al- þingi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bak vlð Gullfoss. Menningarþáttur barnanna í umsjón Hörpu Arnardóttur og Erlings Jóhannes- sonar. 20.15 Hljóðritasafnið. 20.40 Blandað geði við Borgfirðinga. (Áöur á dag- skrá sl. miðvikudag.) 21.20 Heimur harmóníkunnar. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Val- garðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á sfðkvöldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. rIi 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum með Rás 1 og Frétta- stofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttadeildin. II. 30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið áður mæt- ir og segir frá. Umsjón: Ævar öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur ( beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 989 WYLGJANl 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal halda áfram Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnarsdótt- ir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eltt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. Besta tónlistin frá árunum 1957- 1980 19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður Jóhann Jóhannsson 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Danstónlistin frá ár- unum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ragnar Páll í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 7.00 Fréttir frá BBC World Service 7.05 Blönduð klassísk tónlist 8.00 Fréttir frá BBC World service 8.05 Blönduð klassísk tónlist 9.00 Fréttir frá BBC World Service 9.15 Morgunstund Skrfunnar. Umsjón: Kári Waage 11.00 Blönduð klassísk tónlist 13.00 Fréttir frá BBC World Service 13.15 Diskur dagsins í boöi Japis 14.15 Blönduð klassísk tónlist 16.00 Fréttir frá BBC World Service 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. 7.00 í morgunsárið.Vínartónlist. 9.00 í óperuhöllinni. 12.00 í hádeginu. Lótt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 12.00 Næturtónleikar 957 Hlustaðu! 6.45 Morgunútvarpið. Bjöm Þór og Axel Axelsson. 12.10 Þór Bæring Olafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn.Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. 90BÝ909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin. Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060. 9.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helga- son. 18.00 Ókynnt sixties-tónlist. 20.00 Forleikur. Bjarki Sigurðsson. 23- 3 Næturvakt s. 421 1150. 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Sími 562-6977. Einar Lyng. Cartoon Network 6.15 Tom and Jerry. 6.45 The Mask. 7.15 2 Stuþid Dogs. 7.30 Richie Rich. 8.00 Flintsto- nes Kids. 8.30 Fruities. 9.00Spartakus. 9.30Paw Paws. 10.00 Kwicky Koala. 10.30 The Little Dinosaur. 11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky & George. 12.00 Top Cat. 12.30 Jet- sons. 13.00 Flintstones. 13.30 Popeye. 14.00 Droop D. 14.30 Bugs & Daffy. 14.45 World Premiere Toons. 15.00 2 Stupid Dogs. 15.30 Little Dracula. 16.00 13 Ghosts of Scooby. 16.30 Mask. 17.00 Tom and Jerry. 17.30 Flintstones. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 0.45 The District Nurse. 1.35 Last of the Summer Wine. 2.05 Watchdog Healthcheck. 2.35 Cardiff Singer of the World. 3.30 Turna- bout. 4.00 The Best of Pebble Mill. 4.55 We- ather. 5.00 BBC Newsday. 5.30 Rainbow. 5.45 Dodger, Bonzo and the Rest. 6.10 The All-Electric Arcade. 6.35 Weather. 6.40 Turnabout. 7.05 Nanny. 8.00 Weather. 8.05 Good Moming With Anne And Nick. 9.00 BBC News and Weather. 9.05 Good Moming with Anne and Nick. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Pebble Mill. 11.00 Kilroy. 11.55 Weather. 12.00 Watchdog Healt- hcheck. 12.30 Eastenders. 13.00 Howards's Way. 13.50 Hot Chefs. 14.00 Rainbow. 14.15 Dodger, Bonzo and the Rest. 14.40 The All- Electric Amusement Arcade. 15.05 Turna- bout. 15.30 Weather. 15.35 All Creatures Great and Smali. 16.30 Top of the Pops. 17.00 The World Today. 17.30 Woganls Is- land. 18.00 Executive Stress. 18.30 The Bill. 19.00 Ali Quiet On The Preston Front. 19.55 Weather. 20.00 BBC News. 20.30 The All- New Alexei Sayle Show. 21.00 Later with Jools Holland. Discovery 15.00 Untamed Africa. 16.00 Vanishing Worlds: Hunters of the Katahari. 17.00 Fut- ure Quest. 17.35 Beyond 2000. 18.30 Hi- storyls Mysteries. 19.00 Lonely Planet. 20.00 Wings Over the World. 21.00 The Sexual Imperative. 22.00 Azimuth: Buried in Ash. 24.00 Closedown. MTV 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 Music Non-Stop. 14.00 3 from 1. 14.15 Music Non-Stop. 15.00 CineMatic. 15.15 Hanging out. 16.00 News at Night. 16.15 Hanging out. 16.30 Dial MTV. 17.00 Real World London. 17.30 Hanging Out. 19.00 Greatest Hits. 20.00 Most Wanted. 21.30 Beavis & Butt-head 22.00 News at Night. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV Oddities Featuring the Head. 23.00 Partyzo- ne. 1.00 Night Videos. Sky News 9.30 ABC Nightline. 12.30 CBS News. 13.30 Parliament. 14.30 This Week in the Lords. 17.30 Tonight with Adam Boulton. 19.30 The O.J. Simpson Trial. 20.30 O.J. Simpson Open Line. 21.00 O.J. Simpson Trial. 22.30 CBS News. 23.30 ABC News. 0.30 Tonight with Adam Boulton. 1.30 Parliament Replay. 2.30 This Week in the Lords. 3.30 CBS Ev- ening. 4.30 ABC News. CNN 12.30 Sport. 14.00 Larry King Live. 14.30 O.J. Simpson Special. 15.30 World Sport. 16.30 Business in Asia. 20.00 Intemational Hour. 20.30 O.J. Simpson Special. 21.45 World Report. 22.30 World Sport. 23.30 Showbiz Today. 00.30 Moneyline. 1.30 Inside Asia. 2.00 Larry King Live. 3.30 Showbiz Today. 4.30 O.J. Simpson Special. TNT 19.00 Green Dolphin Street. 21..30 Love is Better than Ever. 23.00 Crimebusters. 00.30 Flareup. 2.10 The Scorpio Letters. 5.00 Closedown. EuroSport 12.00 Formula 1. 13.00Live Tennis. 17.30Formula 1.18.30 Eurosport News. 19.00 Live Tennis. 21.00 Fomiula 1. 22.00 Pro Wrestling. 23.00 Intemational Motor- sports Report. 24.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. Sky One 6.30 Double Dragon. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Jeopardy. 8.00 Court TV. 8.30 The Oprah Winfrey Show. 9.30 Blockbusters. 10.00 Sally Jessey Raphael. 11.00 Spellbound. 11.30 Designing Women. 12.00 The Waltons. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV.14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.20 Kids TV. 15.30 Double Dragon. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Mighty Morpin Power Rangers. 17.30 Spell- bound. 18.00 LAPD. 18.30 M*A*S'H. 19.00 Who Do You Do? 19.30 Coppers. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Star Trek. 22.00 Law and Order. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 The Extraordinary. 0.30 Anything but Love. 1.0Ö Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.15 Showcase. 9.00 Matinée. 11.00 Ladybug Ladybug. 13.00 Valley of the Gwangi. 15.00 Bushfire Moon. 17.00 Mat- inée. 19.00 Fatal Instinct. 21.00 Knights. 22.35 Nowhpre to Run. 00.10 King of the Hill. 1.50 Nightmare City. 3.25 Ladybug Ladybug. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.00 Kenneth Copeland. 8.00 Ulf Ekman. 8.30 700 klúbburinn. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Lof- gjörðartónlist. 19.30 Homiö. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Boiholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.