Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Side 7
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 23 Messur Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Árbæjar syngur. Guðsþjón- usta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sóknarpresti. St. Georgsgildis skátar koma i guðsþjónstuna. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. ■ Guðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjubíllinn ekur. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnss. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börn- unum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Rangæ- ingafélagsins syngur við guðsþjónustuna. Kirkjukaffi Rangæingafélagsins. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Gunnar Sigurjónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Dómkórinn syngur. Barnastarf i safnaðarheimilinu kl. 11 og f Vesturbæjarskóla kl. 13. Messa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór- inn syngur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ferming 'og altarisganga. Fermd verður Þórhildur Maria Kristinsdóttir, Keilufelli 3. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma. Prestarnir. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 I kirkjunni og 12.30 I Rimaskóla. Guðsþjónusta kl. 14.00. Fundur með for- eldrum fermingarbarna úr Foldaskóla eftir guðsþjónustuna. Prestarnir. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Kynning á fermingunni. Fermingarbörn og foreldrar þeirra komi til messu. Prestar Halldór S. Gröndal og sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Grindavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Helgistund i Víðihlíð kl. 12.45. Barnakórinn syngur. Guðsþj. kl. 14.00. Fermingarbörn aðstoða. Hallgrimskirkja: Fræðsluerindi kl. 10. Þegar maður missir tökin. Um örvæntingu. Sr. Jón Bjarman. Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Drengjakór Grimsby Par- ish Church syngur. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Kl. 17.00 tónleikar, drengjakór Grimsby Parish Church syngur. Háteigskirkja: Kl. 11. Barnaguðsþjón- usta. Messa kl. 14. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Hjallakirkja: Safnaðarfélag Hjallakirkju efnirtil messuheimsóknar í Digraneskirkju. Áætlað er að fara fótgangandi frá Hjalla- kirkju kl. 10.30 ef veður leyfir. Messa hefst kl. 11 I Digraneskirkju. Sóknarprestar kirknanna þjóna. Kór Digraneskirkju syng- ur. Barnaguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 13. Kristján Einar Þorvarðarson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Þema: Jesús læknar. Starfsmenn: Málfríður, Ragnar, Laufey, Eva, Bryndís, Guðmunda, Ólína og Ölöf. Foreldrar eru hvattir til að sækja kirkju með börnum sln- um. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Prestur: Sigfús Baldvin Ingavason. Kirkja Óháða safnaöarins: Messa og barnastarf kl. 14. Kaffi og meðlæti. Kópavogskirkja: Barnastarf i safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Arni Eyjólfsson héraðsprestur. Kór Kópavogskirkju syngur. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Langholtskirkja.Kirkja Guðbrands bisk- ups: Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Kór Langholtskirkju (hópur V). Barnastarf á sama tíma. Kaffi eftir messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 11.00. Væntanleg fermingarbörn aðstoða. Barna- starf á sama tima. Félagar úr Laugarnes- kirkju syngja. Guðsþjónusta kl. 141 Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jó- hannsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Kór Melaskóla syngur. Guðs- þjón., kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Innri-Njaróvikurkirkja: Guðsþjónusta 22. okt. kl. 14.00. Haldið verður upp á 20. ára vigsluafmæli Safnaðarheimilis Innri- Njarðvikurkirkju. Helga Óskarsd. með- hjálpari kvödd. Sr. Björn Jónsson prédik- ar. Nemendur úr Tónlistarskóla Njarðvík- ur. Afmælishátíð framhaldið í safnaðar- heimili. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudskóli 22. okt. kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. Ytri-Njarðvikurkirkja: Sunnudagaskóli 22. okt. kl. 11.00. Baldur Rafn Sigurðss. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Seljakirkju syngur. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Valgeir Astráðsson prédik- ar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Pró- fastur, sr. Ragnar Fjalar Lárusson, setur sr. Hildi Sigurðard. inn i embætti. Sr. Solveig Lára Guðmundsd. Barnastarf á sama tima. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Kvennaráðstefnan í Kína vakti athygii um heim allan nýverið en myndin hér að ofan er einmitt tekin á henni. A haustvöku K.í. á morgun verður fjallað um þessa sömu ráðstefnu en forseti sambandsins segir frá för sinni á hana. Haustvaka Kvenfélaga- sambands íslands „Ég var á óopinberu ráðstefnunni í Kína í haust og ætla að segja frá minni upplífun og reynslu frá henni. Ég sótti þarna marga áhugaverða fundi og æfla að segja frá þeim og einnig hvað ég tel hafa áunnist með þessari ráðstefnu. Þetta var í fyrsta skipti sem ég kom til Kína og ég varð afskaplega hrifin, bæði af landinu og fólkinu. Ég heimsótti líka kínverska kvenfélagasambandið, sem eru mjög öflug samtök," segir Drífa Hjartar- dóttir, forseti Kvenfélagasambands Útivist: Gengið í Húshólma Á sunnudaginn efnir Útivist til dagsferðar fyrir alla fjölskyldima og verður lagt af stað kl. 10.30 frá BSÍ, bensínsölu. Gengið verður niður í Hús- hólma, gömlu Krísuvík og skoð- aðar sérstæöar minjar um byggð í Ögmundarhrauni sem fór undir hraun á síðari hluta tólftu aldar aö því er talið er. Tónleikar í Njarð- víkur- kirkju Karlakór Akureyrar/Geysir heldur tónleika í Njarövíkur- kirkju á morgun kl. 16 og í Borg- arneskirkju á sunnudaginn kl. 16. Söngskrá kórsins er fjölbreytt, lög eftir innlenda sem erlenda höfunda. Einsöngvari með kóm- um er barítonsöngvarinn Micha- el J. Clarke, stjórnandi Roar Kvam og undirleikari Richard Simm. í kvöld tekur karlakórinn þátt í eyfirsku kvöldi á Hótel ís- landi en frá því er sagt annars staðar í blaðinu í dag. íslands, en sambandið heldur haust- vöku sína á Grand Hótel í Reykjavík á morgun. Yfirskrift hennar er „Mannréttindi - hagur fjölskyldunn- ar“ en Drífa er einn framsögumanna og talar um kvennaráðstefnuna í Kína eins og fyrr segir. Haustvakan veröur annars sett í fyrramálið kl. 9.30 og síðan taka við fyrirlestrar fram til hádegis en í hópi fyrirlesara er Friðrik Sophusson íjármálaráðherra. Erindi Drifu Hjartardóttur er að loknum hádegis- verði og síðan segja nokkrir einstakl- ingar frá reynslu sinni af störfum sem teljast hefðbundin kvenna- eða karlastörf. Þetta eru þau Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður, Lilja Ólafsdóttir, forstjóri SVR, Árni Garðarsson, leikskólastjóri á Vestur- borg, og Rannveig Rist, verkfræöing- ur hjá Álverinu. Haustvakan er öllum opin en um kvöldið verður kvöldvaka í Skíða- skálanum í Hveradölum sem er ein- göngu æfluö félagsmönnum. Ljóöatónleikar í Gerðubergi Ljóðatónieikar hafa verið fastur hður í starfsemi Menningarmið- stöðvarinnar Geröubergs allt frá ár- inu 1988. Á fyrstu tónieikunum í vet- ur, sem haldnir verða á morgun kl. 17, flytur Rannveig Fríða Bragadóttir messósópran íslensk sönglög við undirleik Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara. Á efnisskránni eru lög eftir mörg okkar þekktustu tónskáld, m.a. Jón Leifs, Atla Heimi Sveinsson, Sigfús Einarsson, Jórunni Viðar, Jón Nord- al og Hjálmar H. Ragnarsson. Auk þess syngur hún íslensk þjóölög. Hér kveður við rammíslenskan tón og gefa tónleikamir góða mynd af ís- lenskri sönghst aUt frá þjóðlögum til verka tónskálda samtímans. Ráðstefna í HÍ: íslenskar kvennarannsóknir Um helgina býður Rannsóknar- 'stofa í kvennafræðum við Háskóla íslands til ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir. Ráðstefnan verður haldin í Odda, hugvísinda- húsi Háskólans. Efni ráðstefnunnar er afar íjölbreytt: fræðilegir fyrir- lestrar, erindi úr kvennabaráttunni og umræður um kvennaráðstefnurn- ar í Kína. Ráðstefnan verður sett í Odda í kvöld kl. 20.30 og heldur síðan áfram á laugardag og sunnudag frá kl. 9-17. Aðgangur er ókeypis en öllum er heimil þátttaka. Hvammstangakirkja: Tónlistarmenn frá fjórum löndum Tónhstarfélag Vestur-Húnvetn- inga efnir tíl tónleika í Hvamm- stangakirkju á morgun kl. 14 en þar koma fram tónhstarmenn frá fjórum löndum. Þetta eru þeir HUmar Örn Agnarsson, organisti í Skálholti, Pet- er Tompkins, óbóleikari frá Eng- landi, Michael HUlenstedt, gítarleik- ari frá Þýskalandi, og Mette Ras- mussen, flautuleUiari frá Danmörku. Þau ætla að flytja verk eftir Bach, Hándel og ýmis önnur tónskáld. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni fimmtíu ára afmæhs SÞ og árs um- burðarlyndis og friöar. Handbolti: Nissandeildin Selfoss-FH......Skl. 20.00 ÍR-KA...............Skl. 20 Haukar-Stjarnan..S kl. 20.00 Valur-KR.............S kl. 20 Afturelding-Grótta.S kl. 20.00 Vikingur-lBV.......S kl. 20.00 2. deild karla Fjölnir-ÍH.........Lkl. 16.00 Þór-BreiðabUk......L kl. 13.30 BÍ-HK..............Lkl. 13.30 Ármann-Fylkir......S kl. 20.00 Körfubolti: 1. deild kvenna ÍR-ÍS..............Fkl. 20.00 ÍA-Keflavík........Lkl. 15.30 Grindavík-KR.......L kl. 14.00 Valur-Njarðvík.....Lkl. 14.00 UBK-TindastóU......L kl. 16.30 l.deild karla Reynir-Höttur.....Fkl. 20.00 KFÍ-Snæfell........Lkl. 13.30 Stjarnan-Höttur...S kl. 15.00 Selfoss-Leiknir...S kl. 20.00 Öskjuhlíðarhlaup Öskjuhfíðarhlaup ÍR fer fram á laugardaginn og hefst kl. 14. Hlaupiö er frá Perlunni og eru vegalengdimar 4 km og 7,6 km. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjá í hverjum aldursflokki. Badminton Liðakeppní TBR í badminton verður haldin i húsum TBR á laugardag og sunnudag. Kepp- endum verður skipt í allt að sex lið. Keppt verður í einliðaleik og tvíliðaleik. Keppni hefst klukkan 13 á laugardag og verður fram- haldið klukkan 10 á sunnudag- inn. Ferðafélagið: Gengið á Keili Á sunnudaginn veröa tvær dagsferðir hjá Feröafélaginu og er brottfór í þær kl. 13. Annara vegar er ganga á Keili og hins vegar auðveldari ganga aö Sogaselsgig og Selsvöllum. Brottfór er frá BSÍ, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Kynning hjá Félagsmála- stofnun „Þjónusta og úrræöi" er yfir- skrift kynningar á starfsemi Fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar sem fram fer á nokkrum starfstöðvum stofnunarinnar á sunnudaginn frá kl. 13-17. Eftirtaldar starfsstöövar verða opnar: aðalskrifstofur, öldrunar- þjónustudeild og hverfisskrif- stofa í Síöumúla 39, hverfaskrif- stofa og skrifstofa unglingadeild- ari Skógarhlið 6, hverfaskrifstofa og skrifstofa heimilishjálpar i Álfabakka 12, aðstaða útideildar í Tryggvagötu 12 og félags- og þjónustumiðstöðvar aidraöra að Aflagranda 40, Vesturgötu 7, Lindargötu 59, Bólstaöarhlíö 43, Hvassaleiti 58, Norðurbrún l og Seljáhlíö, Hjallaseli 55. í Síðumúla 39 verður fluttur fyrirlestur um bamavemdarmál kl. 14 en á mánudaginn verður opinn fundur félagsmálaráðs haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.