Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 Iþróttir • Bryan Roy á mikilli ferð með knöttinn en hann skoraði eitt marka Forest gegn Bolton á iaugardag. Simamynd Reuter Mikið flörí ensku knattspymunni um helgina: Óbreytt staða hjá toppliðunum - Stórsigrar Newcastle og Man. Utd. Forest enn taplaust Úrvalsdeild Arsenal-Aston Villa........2-0 1-0 Merson (47.), 2-0 Wright (78.). Chelsea-Man. Utd...........1-4 0-1 Scholes(3.), 0-2 Scholes (9.), 1-2 Hughes (75.), 1-3 Giggs (78.), 1-4 McClalr )85.). Coventry-She£f. Wed........0 1 0-1 Whittingham (16.). Man City-Leeds............0-0 Middlesboro-QPR...........1-0 1-0 Hignett (15.). Newcastle-Wimbledon.......6-1 1-0 Howey (31.), 2-0 Ferdínand (35.), 3-0 Ferdínand (41.), 4-0 Clark (59.), 4-1 Gayle (60.), 5-1 Ferdinand (63.), 6-1 Albert (84.). Nott. Forest-Bolton.......3-2 0-1 Sneekes (22.), 1-1 Roy (27.), 2-1 Lee (68.), 2-2 DeFreitas (78.), 3-2 Cooper (90.). West Ham-Blackburn........1-1 1-0 Dowie (26.), 1-1 Shearer (89.). Southampton-Liverpool.....1-3 1-0 Watson (2.), 1-1 McManaman (21.), 1-2 McManaman (54.), 1-3 Redknapp (73.) Everton-Tottenham.........1-1 1-0 Stuart (12.), l-l Armstrong(38.) Newcastle 10 9 0 1 26-7 27 Man.Utd 10 7 2 1 21-11 23 Arsenal 10 6 3 1 15-5 21 Middleshoro.,10 6 3 1 11-4 21 Liverpool 10 6 2 2 18-8 20 Nott. Forest...l0 5 5 0 18-11 20 A$tonVilla..,.10 5 2 3 12-8 17 Leeds ......10 5 2 3 14-12 17 Tottenham ....10 4 3 3 15-13 15 Chelsea 10 4 3 3 11-11 15 Blackbum 10 3 2 5 13-15 11 Sheff.Wed 10 3 2 5 9-12 11 WestHam 10 2 4: 4 9-12 10 Wimbledon ...10 3 l 6 14-23 10 Everton 10 2 3 5 12-15 9 Q.PR 10 3 0 7 9-16 9 Coventry 10 1 4 5 7-18 7 SouthamptonlO 5Í:i 3 6 9-19 6 Bolton 10 1 2 7 11-22 5 Man. City 10 0 2 8 3-15 2 1. deild Bamsley-Port Vale.........l-l Birmingham-Grimsby........3-1 Charlton-Norwich..........1-1 HuddersField-Sunderland....1-1 Oldham-Reading............2-1 Sheff. Utd-Leicester......1-3 Tranmere-Southend.........3-0 Watford-Wolves............l-l WBA-Portsmouth............2-1 Cr. Palace-Millwail.......1-2 Ipswich-Luton.............0-1 Stoke-Derby...............1-1 Leicester.....13 7 4 2 22-15 25 Millvall......13 7 4 2 15-10 25 WBA...........13 7 3 3 9-13 24 Birmingham .13 6 4 3 22-13 22 Sunderland...i3 5 6 2 15-12 21 Tranmere......12 5 5 2 20-12 20 Oldham........13 5 5 3 18-13 20 Norwich.......13 5 5 3 18-14 20 Barnsley......13 5 4 4 20-25 19 Charlton......13 4 6 3 17-13 18 Huddersf......13 5 2 6 17-20 17 Grimsby.......13 4 5 4 13-15 17 Southend......13 5 2 6 12-16 17 Ipswich.......13 4 4 5 20-20 16 Reading.......13 3 6 4 17-18 15 Stoke.........13 3 6 4 15-18 15 Derby.........13 3 6 4 14-17 15 Wolves........13 3 5 5 17-19 14 Watford.......13 3 5 5 16-17 14 Cr.Palace.....12 3 5 4 13-15 14 Luton.........13 3 3 7 10-17 12 Sheff.Utd.....13 3 2 8 17-25 11 PortVale......13 2 5 6 11-16 11 Portsmouth...l3 2 4 7 15-21 10 Getraunaúrslit 42.1eikvika 21.-22. okt 1995 1. Arsenal ...Aston V. 2-0 1 2. Newcastle ... ...Wimbledon 6-1 1 3. Chelsea ...Man. Utd. 1-4 2 4. Man.City ...Leeds 0-0 X 5. Everton ...Tottenham 1-1 X 6. WestHam ... ...Blackburn 1-1 X 7. Middlesbro . ...QPR 1-0 1 8. Notth For ...Bolton 3-2 1 9. Coventry ...Sheff.Wed 0-1 2 10. Sheff.Utd ... ...Leicester 1-3 2 11. Charlton ...NonArich 1-1 X 12. Watford ...Wolves 1-1 X 13. Tranmere ...Southend 3-0 1 Heildarvinningsupphæð: 86 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 23.200.000 kr. 442 raðir á 82.300 kr. 7 á ísl. 12 réttir: 14.600.000 kr. 9.891 raðir á 2.700 kr. 116 á ísl. 11 réttir: 15.500.000 kr. 88.451 raðir á 300 kr. 1.066 á ísl. 10 réttir: 32.700.000 kr. 440.898 raðir á 0 kr. 5.847 á ísl. Leikmenn Newcastle eru á gífur- legri siglingu í ensku. knattspym- unni þessa dagana og um helgina gerðu þeir lítið úr leikmönnum Wimbledon og unnu stórsigur, 6-1. Les Ferdinand skoraði þrennu og hefur hann nú skorað 15 mörk fyrir Newcastle í þeim 10 deildarleikjum sem lokið er. Ekkert lið hefur unnið stærri sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Newcastle á laugardag. Ferdinand var algerlega óstöðvandi og setti met hjá félaginu, skoraði í sjöunda sigur- leiknum í röö. Það gekk allt á aftur- fótunum hjá Wimbledon í leiknum og staðan var orðin 3-0 þegar mark- verði liðsins, Paul Heald, var vikið af leikvelli og „prúðmennið" Vinnie Jones fór í markið. Newcastle heldur enn fjögurra stiga forskoti í úrvalsdeildinni en Man. Utd kemur fast á hæla þess. Margir eru famir að spá Newcastle meistaratitlinum þótt auðvitað sé alltof snemmt að vera meö slíkar vangaveltur. Ljóst er þó að lið New- castle er mjög sterkt og hlýtur að verða í einu af efstu sætunum þegar upp verður staðið í vor. Stuðnings- menn liðsins, og kannski sérstaklega þeir í eldri kantinum, eru orðnir þreyttir á langri bið eftir meistara- titli. Newcastle, sem eins og oft hefur verið minnst á í einum ljósvakamiðl- anna leikur í KR-búningnum, varð síðast enskur meistari árið 1927 eða fyrir 68 árum. Rösk aldarfjóröungs- biö KR-inga eftir titli hér heima virð- ist því ekki löng samanborið við raunir enska hðsins. Kannski hefur þetta eitthvað með búninginn aö gera. Sögulegur leikur Man. Utd og Chelsea Öll toppliðin í enska boltanum unnu sigra um helgina og staðan á toppn- um er því algerlega óbreytt. Leikur Man. Utd og Chelsea var sögnlegur fyrir margra hluta sakir. Fyrir leikinn beindust allra augu að Frakkanum Eric Cantona hjá United og Mark Hughes hjá Chelsea. Þegar upp var staðið í leikslok var það hinn tvítugi Paul Scholes sem stal senunni svo um munaði en hann skoraði tvö marka United. Scholes hefur nú skorað 8 mörk í síðustu 7 leikjum sínum með United. Cantona lék sinn fyrsta leik í Lon- don eftir atburðinn fræga á heima- velh Cr. Palace og Mark Hughes var að leika gegn Man. Utd í fyrsta skipti eftir að hann var keyptur til Chelsea eftir 17 ára veru hjá United. Eftir leikinn hrósaði Alex Fergu- son liði sínu mjög en engum leik- manni meira en Paul Scholes: „Hann er frábær leikmaður. Scholes hefur nú skorað 16 mörk í 21 leik meðaðal- liðinu og þess vegna gat ég ekki ann- að en látið hann leika í dag. Ég er mjög ánægður með mína menn og fyrri hálfleikurinn gegn Chelsea er það besta sem mitt lið hefur sýnt á þessu tímabili," sagði Ferguson eftir leikinn. Scholes er gífurlegur marka- hrókur og eitt sinn skoraði hann yfir 100 mörk á einu tímabili meö ungl- ingaliði United. Forest eina liðið sem ekki hefur tapað Nottingham Forest heldur sínu striki í úrvalsdeildinni og er eina liðið sem ekki hefur tapaö leik í deildinni. For- est hefur nú leikið 23 leiki í úrvals- deildinni án ósigurs og er þaö met í úrvalsdeildinni eftir aö deildakeppn- inni var breytt í enska boltanum árið 1992. Forest tapaði síðast þann 21. febrúar í ár gegn Arsenal. Forest átti þó í nokkrum vandræðum með lið Bolton á laugardag. Hollenskir knattspyrnumenn voru mjög í sviðs- ljósinu í þessum leik, skoruðu bæði mörk Bolton og Bryan Roy skoraði fyrir Forest. Alan Shearer skoraði 13. mark sitt á keppnistímabilinu og bjargaði stigi til meistaranna í Blackbum gegn West Ham. Lengi vel leit út fyrir fimmta ósigur Blackburn í röð á úti- velli en Shearer bjargaöi Blackburn og ekki í fyrsta skipti. Álagið eykst stöðugt á Ron Atkin- son, framkvæmdastjóra Coventry, enda gengur liði hans afleitlega. Sheffield Wednesday lagði Coventry á laugardag en hðið hafði áður tapað flórum leikjum í röð. Eini sigur Co- ventry í vetur var gegn Man City og er sigur gegn City ekki talinn til af- reka í úrvalsdeildinni. Leeds tókst þó ekki aö leggja Man. City að velli um helgina og þar með tvöfaldaði City stigasafn sitt. Le Tissier rekinn út af Matthew Le Tissier, töframaðurinn frá Southampton, var rekinn af velh í gær þegar lið hans tapaði, 1-3, fyrir Liverpool. Brottreksturinn þótti strangur og leikmenn Liverpool sáu meira aö segja ástæöu til að gagn- rýna dómarann fyrir hann! Steve McManaman skoraði tvö marka Li- verpool og Jamie Redknapp eitt. Chris Armstrong náði loksins að skora fyrir Tottenham í úrvalsdeild- inni þegar hann jafnaöi, 1-1, gegn Everton á Goodison Park í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.