Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1995, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 6. NÖVEMBER 1995 Iþróttir Mi 'i Vernharð Þorleifsson, júdókappi úr KA, var sterkur á haustmóti Júdósambands Islands sem fram fór um helgina en þar vann hann tvöfaldan sigur. DV-mynd ÞÖK Haustmót Júdósámbands íslands: Tvöfalt hjá Vernharð Haustmót Júdósambands íslands fór fram um helgina í íþróttahúsinu við Austurberg. Vemharð Þorleifs- son úr KA vann tvöfaldan sigur. . Hann sigraði í + 95 kg flokknum, auk þess sem hann bar sigur úr býtym í opna flokknum. Úrslit á mótinu urðu þannig: -60 kg flokkur: 1. Höskuldur Einarsson...Ármanni 2. Andri Júliusson.......Ármanni 3. Funi ^igurðsson.......Armanni -71 kg flokkur: 1. Vignir G. Stefánsson....Ármanni 2. Sævar Sigursteinsson.........KA 3. Bjami Skúlason.........Selfossi 3. Jónas Jónasson...............KA -78 kg flokkur 1. Eiríkur I. Kristinsson..Ármanni 2. Daníel Reynisson........Ármanni 3. Sigurður Jóhannsson....... KA 3. Karel Halldórsson......Ármanni -86 kg flokkur 1. Þorvaldur Blöndal...........KA 2. Freyr Gauti Sigmunds...... KA 3. Máni Andersen..........Ármanni + 95 kg flokkur: 1. Vemharð Þorleifsson....... KA 2. Heimir Haraldsson......Ármanni 3. Atli Gylfason..........Ármanni Opinn flokkur: 1. Vernharð Þorleifsson.......KA 2. Þorvaldur Blöndal..........KA 3. Sigurður Jóhamisson........KA 3. Freyr G. Sigmundsson.......KA Þorvaldur Blöndahl fékk flest tæknistig eða 46 talsins. Vignir G. Stefánsson fékk 45 stig, Vernharð Þorleifsson 41, Heimir Haraldsson 40 og Daníel Reynisson 18. Kvennakarfa: Blikastúlkur taplausar Ingibjörg Hiniflcsdóttir skrifar: KR vann baráttusigm- á Kefla- vík, 56-58, í 1. deild kvenna í körfu á fostudag. Það var augljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt í þessum leik, áhersla var lögð á varnarleikinn og eftir um 10 mínútna leik var hvort lið að- eins búið aö skora 6 stig. Munur- inn varö aldrei mikill á milli lið- anna í fyrri háfleik og staðan í leikhléi var 22-24 fyrir KR. Kristín tryggði KR-liðinu sigur Liðin skiptust á að hafa forystuna í síðari hálfleik og á síðustu sek- úndum leiksins, þegar KR var einu stigi yfir, 56-57, reyndi Lóa B. Gestsdóttir 3ja stiga skot fyrir Keflavík en skotið geigaði, Krist- ín Jónsdóttir náði boltanum og var strax brotið á henni. Kristín skoraði úr öðru vítaskotinu og tryggði KR sigurinn, 56-58. Guðlaug Sveinsdóttir var best í liði Keflavíkur, barðist mjög vel og hélt liði sínu á floti í fyrri hálf- leik. Anna María Sveinsdóttir var stigahæst, skoraði 21 stig en nýt- ing hennar í vítaskotum var langt frá hennar besta. Kristín Jónsdóttir var langbest í Uði KR og gerði út um leikinn fyrir KR á lokasekúndunum, hún var jafnframt stigahæst KR-inga með 13 stig. Alltáuppleið hj'á ÍA Nýliðar Skagamanna veittu Njarðvík óvænta mótspyrnu á Akranesi á föstudag. Njarðvík- urliðið, með einn bandarískan leikmann innanborðs, mátti hafa sig allt við til að innbyrða sigur, 53-57. „Við byrjuðum vel og náðum ágætu forskoti í byrjun en þær komust síðan meira inn í leikinn, komust yfir og héldu forskotinu til leiksloka. Viö náðum að leika brjálaða vöm og þetta var mjög gaman,“ sagði Auður Rafnsdóttir leikmaður LA. Stórleikur hjá Sóleyju Sóley Sigurþórsdóttir, ungur leikmaður í liði ÍA, átti stórleik skoraði 16 stig, hirti 10 fráköst og hélt Suzette Sargent, leikmanni og þjálfara Njarðvíkur, niðri og náði hún aðeins að skora 14 stig. Pálína Gunnarsdóttir skoraði 18 stig fyrir Njarðvík. Annað eftir bókinni Segja má að aðrir leikir heigar- innar hafi verið eftir bókinni. Breiðablik sigraði Val að Hlíðar- enda, 40-67. Blikarnir hafa tveggja stiga forskot á Keflavík og Grindavík en Breiðablik er eina liðið sem hefur enn ekki tap- að leik. Hanna Kjartansdóttir skoraði 19 stig fyrir Breiðablik og Betsy Harris 18. Selma Barðdal var stigahæst í liði Vais með 13 stig. ÍR vann stórsigur á Tindastóli, 79-52. Stúlkumar aö noröan náðu sér aidrei á strik í þessum leik og geta gert mun betur. Linda Stefánsdóttir var stigahæst í liði ÍR með 19 stig. Audrey Codman skoraði 28 stig fyrir Tindastól. Grindavík vann auðveldan sig- ur á Stúdínum, 82-50, í Grinda- vík. Staðan Breiðablik ....5 5 0 402-245 10 Keflavík.....5 4 1 363-263 8 Grindavík....5 4 1 358-264 8 KR...........5 4 1 371-281 6 Njarðvík.....5 3 2 292-294 6 ÍR...........5 2 3 338-318 4 Tindastóll...5 2 3 321-330 4 Valur........5 1 4 251-322 2 ÍS...........5 0 5 192-377 0 Akranes......5 0 5 193-387 0 -GH 1. deild kvenna í handknattleik: „Við áttum að vinna“ - sagði Theodór Guðfinnsson, þjálfari Víkings, efdr jafntefli gegn Fram Helga SSgrmmdsdóttix skrifej: Fram fékk Víking f heimsókn í Fram-hú8ið á laugardag og lauk ieiknum með jafntefli, 19-19. „Viö áttum að vinna því við vor- um einfaldlega betri í þessum ieik, Við vorum yfir mestalian leiktím- ann en þær náðu jafntefli með ein- stakri heppni,“ sagði Theódór Guðfinnsson, þjálfari Víkings. Víkingur hafði þriggja marka for- skot f leikhléi, 11-14. Fram náði þó að komast yfir upp úr miðjum seinni háifleik, 16-15, en Víkingur skoraði fjögur mörk í röð og breytti stööunni í 16-19. Fram skoraði síð- ustu þrjú mörkin og náði að jafna meö marki Guðríöar Guðjónsdótt- ur úr vítakasti, 19-19, þegar um þaö bil 20 sekúndur voru til leiksloka. Hörmung að sjá okkur í fyrri hálfieik „Ég er mjög ánægð með að riá jafri- tefli. Það var alveg hörmung að sjá okkur í fyrri hálfleik. Þaö er margt sem þarf aö lagfæra því liðiö virö- ist detta úr sambandi þegar ein er klippt út,“ sagði Guöríður Guðjóns- dóttir, leikmaður og þjálfari Fram. Koibrún Jóhannsdóttir mark- vörður Fram varði 13 skot. Berg- iind Eiíasdóttir varði 2 vítaköst. Guðríöur Guðjónsdóttir var góð. í liði Víkings skoruöu Halla Mar- ía Helgadóttir og Svava Sigurðar- dóttir öll mörkin nema tvö svo maður spyr sjálfan sig hvað heföi gerst ef þær hefðu veríð teknar úr umferð. Helga Torfadóttir mark- vörður varði 4 skot en Kristín Guð- jónsdóttir varði 3 skot og að auki einn vítakast. Mörk Fram: Guðríður 9, Svan- hildur 3, Hafdís 3, Kristín 2, Ama 1 og Þórunn 1. Mörk Víkings: Halla 11, Svava 6, Guðmunda 1, Margrét 1. Létt hjá Stjörnunni Stjaman vann öruggan og jafn- framt iéttan sigur á Fylki í Asgarði á laugardag, 31-16. Staðan í leikhlé var 17-5 fyrir Sfjömuna. Mörk Stjömunnar: Nína 5, Sigr- ún 4, Guðný 4, Herdís 4, Ragnheiö- ur 3, Ásta 3, Inga Fríða 3, Margrét 2, Rut 2, Inga Steinunn 1. Mörk Fylkis: Irína 5, Eva 4, Anna E. 2, Helena 1, Rut 1, Ágústa 1, Súsanna 1, Helga 1, Lilja 1. staðan jöfri i leikhiéi 10-10, en KR- liðiö reyndist sterkara á enda- sprettinum. Mörk KR: Bryrya 8, Helga 7, Anna 2, Sellna 2, Valdís 2 og Laufey 1. Mörk FH: Björk 9, Bára 6, Hildur E. 2, Hildur P. 1 og Óiöf 1. • Þá léku í Eyjum ÍBV og Valur og sigmðu Eyjastúlkur, 23-21. Val- Haukar kaffærðu ÍBA ur er því enn án stiga en með sigr- Haukar gjörsamlega kafsigldu inum komst ÍBV í 5. sætið. slakt iiö ÍBA nyrðra, 7-39! Staðan f ieikhléi var 3-18. Mörk ÍBA: Elín 2, Magnea 1, Val- Staðan dis 1, Dóra 1, Ragnheiður 1, Sandra 1. Haukar........7 5 0 2 183-123 10 Mörk Hauka: Huida 6, Auður 4, Stjarnan......5 5 0 0 131-73 10 Erna 4, Hjördís 4, Kristín 4, Harpa f J í! l 4 Rúna I ísa 3 Áshiöre 3 Heiðnin ÉR............5 3 0 2 121-107 6 o u -.g „ HC10rUn IBV..........5 3 0 2 109-99 6 3, Judith 2, Ragnheidur 2. ..........5 302 98-112 6 Víkingur.....5 1 1 3 97-103 3 Fylkir.......4 1 0 3 68-93 2 Valur........6 0 0 6 119-149 0 KR sigurgegn FH íba.........4 004 49-137 0 KR vann góðan sigur á FH í Aust- urbergi á fóstudagskvöld, 22-19. Leikurinn var iengst af í jámum,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.