Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Qupperneq 1
I DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 257. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Starfsmenn sorpbrennslunnar Funa á Isafirði segja yfirvöld hafa leynt sig því að snjóflóðahætta væri í stöðinni þegar þeir voru ráðnir til starfa. Peir hafi því verið grunlausir um að hættu gæti borið að höndum þegar snjósöfnun á sér stað vestra en eins og kunnugt er eyðilagði snjóflóð stöðina. Starfsmennirnir sluppu frá snjóflóðinu fyrir tilviljun þar sem þeir voru staddir utan hefð- bundins vinnusvæðis. Á myndinni eru frá vinstri Bjarki Rúnar Skarphéðinsson, Skúli Skúlason, Guðmundur Sigurðsson og Þorlákur Kjartansson sem öllum hefur verið sagt upp störfum. Þeir íhuga nú aðgerðir. DV-mynd Hlynur Þór Kvennalistinn: Munum íhuga stöðu okkar - sjá bls. 5 Stækkun álvers: Skapar skih yrði fyrir frekari vaxtalækkun - sjá bls. 2 og 11 Neytendur: Mikill fjöldi tilboða - sjá bls. 6 Benjamín dúfa frumsýnd - sjá bls. 15 Marín Hafsteinsdóttir, sex mánaða: Hjartaaðgerð í dag - á sjúkrahúsi í Boston - sjá bls. 4 Tveir nýir frystitogarar bættust í flotann þegar Erik BA og Kan BA komu til landsins. Skipin eru í eigu rækju- verksmiðja á Bíldudal, Blönduósi og Sauðárkróki og verður stefnt til veiða á Flæmska hattinum. DV-mynd Sveinn ---------------1 Myndbanda- listi vikunnar - sjá bls. 16 Flugræningi handtekinn í Aþenu - sjá bls. 9 Colin Powell ekki ífor- setaframboð - sjá bls. 8 Færeyjar: Stjórnar- meirihlutinn tæpur - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.