Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 3 Sinnifarnsstnðin S riar útsendinaar Fimmtudagur 16. núvember 20.00 Dagskrá Sýnar Kynningarþátfur um það sem i boði verður á dagskrá Sýnar á næstunni. 21.00 Tbe Young Amerieans Spennumynd um bandarískan lögregluforingja sem sendur er til London til hjálpar við leit að fjöldamorðingja. 22.45 Sweeney Breskur sakamálamyndaflokkur. 23.45 Dagskrárlok spennuþættir ÆL V Fústudagur 17. núvember 17.00 Taumlaus túnlist Myndbönd úr ýmsum óttum með íslenskum kynningum. 10.30 Beavis og Butt-head Gomanþáttur um seinheppnar teiknimyndapersánur. 20.00 Missing Persans Bandariskur myndaflokkur um ráðgátur sem yfirvöld standa frammi fyrir þegar einstaklingar hverfa sporlaust. Byggt á sannsögulegum atburðum. 21.00 Kvikmynd: Dream Lnver Bandarisk spennumynd um arkitekt sem kynnist konu, giftist henni og eignast barn, en fer síðan að gruna að eitthvað sé ekki eins og það ætti að vera. Þegar hann kynnir sér fortið hennar kemur í Ijás að hún er ekki sú sem hún segist vera. 22.45 Stolen Lives Áslralskur myndoflokkur. Fyrsti þáttur af 13 um konu sem uppgötvar það þegar móðir hennar deyr að henni hafði verið stolið þegar hún var ungbarn. Við tekur leit að sannleikanum. 23.30 Deatb Wisb S Spennumynd með hinum eina sanna Charles Bronson í aðalhlutverkinu. Hann er í hlutverki manns sem verður fyrir barðinu á misyndismönnum og tekur sjólfur oð sér að gæta réttar sins. 01.00 Dagskrárlok gamanþættir Laugardagur 18. núvember 17.00 Taumlaus tðnlist 10.30 Double Bush Bandariskur gamanmyndaflokkur um sendla á reiðhjálum. 20.00 Huoter Upphafsmynd hins geysivinsæla myndaflokks um lögreglumanninn Hunter og Ðee Dee MnCall. 21.30 The Real McCoy Kvikmynd. Kim Bosinger leikur þjóf sem hyggst snúa til betri vegar þegar hún er þvinguð til að taka þátt í einu ráni til viðbátar. Auk hennar leiko Val Kilmer og Terence Stamp aðalhlutverkin. 23.15 Adventures af Ned Blessiua Bandarískur myndnflokkur um vestrahetjuna Ned Blessing sem á efri árum rifjar upp æsileg yngri ár. 24.00 Sexual Response Kvikmynd. I þessori Ijósbláu mynd leikn Shannon Tweed og Catherine Oxenberg hlutverk tveggja kvenna sem keppa um ást eins manns. 01.30 Dagskráriok Sunnudagur 19. núvember 17.00 Taumlaus túnlist 10.30 Double Rush Bandorískur gamonmyndaflokkur um sendla ó reiðhjólum. 20.00 íshokkf Leikur vikunnor úr amerisku NHL deildinni. 21.00 Knattspyrna Evrópukeppni meistaraliða. Markasúpa úr leikjum siðustu umferðor og kaflar úr helstu leikjum. 22.00 Ameríski tðtboltion Leikur vikunnor i NFL deildinni. 23.00 Tales from tbe Darkside Bandariskur myndaflokkur i hrollvekjustil. 24.00 Dagskrárlok Mánudagur 20. núvember 17.00 Taumlaus tðnlist 10.30 Oeavis og Butt-bead Gomanþúttur um seinheppnor teiknimyndapersónur. 20.00 Rougbnecks Breskur spennuþáttur um lif og störf um borð i oliuborpalli fyrir utan Bretlandsstrendur. 21.00 Posse Bondarískur vestri. Blair Underwood og Stephen Baldwin leika oðolhlutverkin i spennandi mynd um útlagasveit þeldökkra hermanna i striði Banda- ríkjamanna og Spánverja undir lok siðustu aldar. 22.30 Dark Justice Myndaflokkur um dámara sem leiðist svo að horfa upp á glæpamenn sleppa undan refsingu með lagaklækjum að hann myndar þriggjo manna sveit sem með lævislegum hætti leggur gildrur fyrir afbrotamennina. 24.00 Oagskrárlok erútískar myndlr *■ I . Þriðjudagur 21. núvember 17.00 Tfifllist Myndbönd úr ýmsum óttum með íslenskum kynningum. 10.30 Beavis og Butt-head Gamanþúttur um seinheppnor teiknimyndapersónur. 20.00 Sirens Bandariskur fromhaldsmyndoflokkur um kven- lögregluþjóna i stórborg og barátlu þeirra við glæpamenn og somstarfsmenn á vinnustað. 21.00 Menace II Society Áhriforik bandarisk kvikmynd sem dregur upp raunsanna mynd af lifi blökkumanna i fátækra- hverfum Los Angclesborgar. 22.30 Walker, Texas Ranger Bandariskur framhaldsmyndaflokkur i vestrastil. 23.30 Dagskrírlok í f 'sÍSfeÉftv j mj Miðvikudagur 22. m 17.00 Taunlaos tfioOst Myndbönd úr ýmsum áttum með islenskum kynningum. 10.30 'Kuattspyrna • Meistarofieilfi Evrfipo Evrápumeistorar Ajox frá Amslerdam heimsækjo hið fátballanum. Boin útsondlng. 21.20 FfoolAppeal Bandorísk sakamálamynd með Brian Dennahy og Jobeth Williams i oðalhlutverkum. Ung kona myrðir eiginmann sinn í sjálfsvörn, en enginn vill taka vörn hennar nð sér nemo drykkfelldur bráðir hennar. Ekkert nýtt luftnet • enginn nýr aukabúnaður • ekkert vesen! Útsendingar Sýnar verða opnar öilum íbúum á höfuðbargar- svæðinu, Suðurnesjum og á Akranesi dagana 16. - 21. núv. Frá og með 22. núv. verða útsendingar Sýnar áfram án endurgjalds fyrír áskrifendur Stöðvar 2 á útsendingarsvæði Sýnar - til kynningar næstu mánuði. Nánari upnlýsíngar í sima 515 6109. sfn - góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.