Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 35 Lalli og Lína Kjötafgangur? Ég sem hélt að við hefðum klárað alla afganga í gærkvöldi. i>v Sviðsljós Madonnu hótað Argentinu menn eru æfir vegna þess að Madonna leikur Evitu í sam- nefndri kvik- mynd. Æstir Argentínumenn hafa sent morð- hótanir til Madonnu og segja að kynóð manneskja eigi ekkert er- indi í hlutverki hinnar hálf- heilögu Evitu. Þarlendir segja Evitu tilbeðna eins og dýrling og það hæfi ekki annarri en heil- agri Teresu eða álíka manneskju að leika persónu hennar. Schwarz- enegger æsir sig Arnold Schwarzeneg- ger brá heldur en ekki þegar honum var skyndUega skellt kylliflöt- um og blautt handklæði vaf- ið um höfuð hans við tökur á kvikmyndinni Eraser. Hann æsti sig verulega og öskraði: „Farðu af mér.“ En síðan áttaði hann sig á að slökkvUiðsmaður var að verki þar sem eldur úr tæknibreUu hafði komist í hár hans. Þegar Arnold hafði áttað sig bað hann slökkvUiðsmanninn afsökunar á reiðilátum sínum. Dræsa en ekki móðir Farrah Fawcett hefur fengið óþægileg bréf og sím- hringingar frá óþekktum manni í kjölfar þess að nektar- myndir birtust af henni i tima- ritinu Playboy. Kallar maðurinn hana dræsu sem ekki eigi skUið að vera móðir. Hefur Farrah því ráðið lífvörð sem fyigir syni hennar viö hvert fótmál. Andlát Hulda Pétursdóttir frá Útkoti á Kjalarnesi, lést í Landspítalanum aðfaranótt þriðjudagsins 14. nóvem- ber. Jarðarfarir Hafþór Ferdinandsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fóstudaginn 17. nóvember kl. 13.30. Einar Jóhannesson frá Gauksstöð- um í Garði, Brekkubyggð 23, Blönduósi, verður kvaddur frá Blönduóskirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 14. Útför Eddu Guðnadóttur, Ljós- heimum 10, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. nóvember. Halldór Valdimarsson, Kjartans- götu 7, Borgarnesi, verður jarðsung- inn frá Borgarneskirkju íostudag- inn 17. nóvember kl. 13.30. Svanfríður Kristjánsdóttir, frá Hellissandi, verður jarðsungin frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 14. Útför Elínar Brynjólfsdóttur, vist- heimilinu Seljahlíð, áður Látraseli 7, verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. nóvember kl. 15. Reynir Vilbergs verslunarmaður, Hringbraut 88, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. nóvember kl. 10.30. Lára Skúladóttir, Hverfisgötu 85, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. nóv- ember kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. til 16. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568- 1251. Auk þess verður varsla í Grafar- vogsapóteki, Hverafold 1-5, sími 587- 1200 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er Vísir fyrir 50 árum Fimmtud 16. nóv. í Washington ,er nú mikið talað um ísland: Doolittleog Spaatz ræða mikilvægi íslands í flugsam- göngum. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspltali: Ki. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbanklnn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á 'laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Sá sem þekkir aðra er lífsreyndur, sá sem þekkir sjálfan sig er spekingur. Kínverskt máltæki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Messtofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamárnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson W®, w4l d i 4 J p tni Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir iokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 17. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): * Fólk hefur tilhneigingu til að angra þig en heldur virðast til- efnin lítilfjörleg. Vegna þessa er heppilegast að þú sért út af fyrir þig. Rómantíkin blómstrar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú færð góðar fréttir af einhverjum í fjölskyldunni eða mjög nánum vini. Trúlegt er að þær snúist um peninga. Farðu var- lega í að gefa öðrum ráð eða viðra skoðanir þínar. Hrúturinn (21. mars-19. april): Smámál verða til að æsa þig upp fyrri hluta dags. Eitthvað óvænt gerist í dag og þú hittir einhvern sem þér finnst sér- staklega gaman að sjá. Nautið (20. april-20. maí): Einhver svíkur loforð sem hann hefur gefið þér. Liklegt er að þar eigi peningar einhvern hlut að máii. Einhver hrósar þér í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Ferðalag er á dagskrá. Þú þarft að sækja mikilvægan fund og það verður mikið að gera hjá þér. Félagslífið er mun rólegra um þessar mundir en rómantíkin er á sínum stað. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú hefur áhyggjur af einhverju en sem betur fer reynast þær alveg ástæðulausar. Þú hefur heppnina með þér í fjármálum. Happatölur eru 7, 14 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vináttusamband virðist vera að þróast á annan veg en þú helst kysir. Gættu vandlega að hvað þú segir. Þú færð hins vegar uppörvandi fréttir langt að. Meyjan (23. égúst-22. sept.): Morgunninn verður besti timi dagsins. Þér gengur miklu verr síðari hluta dags. Þér gengur ekki vel að ná sambandi við fólk i síma. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þrýst veröur á þig að gera eitthvað gegn vilja þínum. Láttu ekki plata þig. Ef þú heldur rétt á málum fara mál aö þróast þér i hag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert mjög ákveðinn um þessar mundir og persónuleiki þinn vinnur með þér. Þú hefur möguleika á að hafa áhrif á fólk. Happatölur eru 3, 21 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að fara varlega í samskiptum þinum við fólk. Líklegt er að unga fólkið verði upp á kant við þá sem eldri eru. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhverjir erflðleikar koma upp í sambandi við ferðalag, tímaáætlanir standast ekki eða eitthvaö slíkt. Þú kynnist nýju fólki sem þú átt eftir aö þekkja lengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.