Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1995, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 27 r eitt sex marka sinna gegn Vikingi. DV-mynd Brynjar Gauti rtuðum allt of gar sóknir“ mm, 20-25, í leik hmna misnotuðu sókna. Staðan í hálíleik var 9-12, FH í vil. FH-ingar voru sterkari aðihnn nær allan leikinn, ef frá er talin stuttur kafli í upphafl leiks, en þá breyttu Víkingar stöðunni úr 0-2 í 3-2. FH-ingar svöruðu hins vegar meö sex mörkum í röð, en Reynir Þ. Reynisson, markvörður Vík- inga og besti maður vaUarins sá til þess að FH-ingar náöu ekki að hrista Víkinga af sér. í raun var, eftir upphafskaflann, engin spurning um það hvort liðið færi með sigur af hólmi, heldur hversu sigur FH yrði stór. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og einkenndist sóknarleikur beggja liða af hroðalegum mistökum og tljótfærni og misnotuðu liðin samanlagt um 65 sóknir í leiknum, þar af mikið af hraða- upphlaupum. Vamarleikur FH-inga var mjög góður enda leituðu Víkingar alltaf sti í vetur lason, þjálfari KA munurinn á liðunum í ljós og KA seig hægt og bítandi fram úr, þrátt fyrir góða baráttu í Selfossliðinu. Patrekur Jóhanneson og Julian Duran- ona og Jóhann G. Jóhannsson i farar- broddi sáu um að bilið minnkaði ekki. Einnig átti Guðmundur Arnar Jónsson góðan leik í markinu. Liö Selfoss náði vel saman sem heild og hefði líklega unnið flest önnur lið meö þessum leik. Gísli Felix, Björgvin Rúnar, Finnur og Einar Gunnar voru bestu leik- menn Seifyssinga. Ekki bar mikið á Einari Gunnari í sókn- inni enda tekinn úr umferð í síðari hálf- leik. Hann var hins vegar sterkur í vöm- inni. að Birgi Sigurðssyni á línunni og það urðu FH-ingar að loka fyrir. Varnarleik- ur Víkinga var hins vegar ekki eins góð- ur en Reynir í markinu bætti það upp og hélt þeim á floti í leiknum. Sigurður Sveinsson var bestur FH- inga í þessum leik, skoraði sex mörk, nokkur eftir góðar sendingar frá Sigur- jóni Sigurðssyni og þá var Hálfdán Þórð- arson góður á línunni. Það var hins veg- ar liðsheildin, sérstaklega varnarlega, sem skóp sigurinn. Hið unga lið Víkinga, með erkibiskup- inn Birgi Sigurðsson á línunni, mætti einfaldlega oíjörlum sínum í gærkvöldi. Þeir geta öragglega náð sér í nokkur stig í vetur og ekki vantar viljann hjá leikmönnum liðsins. Reynir markvörð- ur var bestur þeirra, en Birgir Sigurðs- son var drjúgur og þá kom Knútur Sig- urðsson vel út í síðari hálfleik. Staðan KA ...6 6 ‘0 0 182-155 12 Valur ...7 5 1 1 171-152 11 FH ...7 4 1 2 189-166 9 Haukar.... ...7 4 1 2 173-167 9 Stjaman... ...6 4 0 2 156-144 8 ÍR ...7 3 1 3 155-159 7 Grótta ...7 3 0 4 165-166 6 Aftureld.... ...6 2 1 3 147-155 5 Víkingur... ...7 2 0 5 157-161 4 ÍBV ...6 2 0 4 134-144 4 Selfoss ...7 2 0 5 172-188 4 KR ...7 0 1 6 159-203 1 Markahæstir: Julian Duranona, KA........52/19 Valdimar Grímsson, Selfossi. 43/16 Juri Sadovski, Gróttu......42/19 Knútur Sigurösson, Víkingi... 40/19 Arnar Pétursson, ÍBV.......38/6 Sigurjón Sigurðsson, FH....37/10 Dmitri Fihppov, Stjörnunni... 38/18 Víkingur - FH (9-12) 20-25 0-2.3-2,3-8,6-10,(9-12),10-15,13- 17,15-19,19-24,20-25 Mörk Víkmgs: Knútur Sigurðs- son 8/5, Birgir Sigurðsson 5, Hjört- ur Öm Arnarson 3, Guðmundur Pálsson 2, Helgi Eysteinsson 1, Halldór Magnússon 1. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 20/1 Mörk FH: Sigurður Sveinsson 6, Hálfdán Þórðarson 6, Gunnar Beinteinsson 4, Sigurjón Sigurös- son 4/1, Hans Guðmundsson 2/1, Guðjón Árnason 1, Sturla Egilsson 1, Guðmundur Pedersen 1. Varin skot: Magnús Árnason 9 Brottvisanir: Vikingar 2 mín., FH 4 mín. Dótnarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón L. Sigurðsson. Slakir. Áhorfendur: 250 Madur leiksins: Reynir Þ. Reyn- isson, Víkingi : Afturelding - KR (11-14) 23-23 1-1, 3-3, 5-5, 6-6, 7-7, 10-11, (11-14). 12-16, 13-17, 17-17, 20-18, 21-19, 22-20, 22-22, 23-22, 23-23. Mörk Aftureldingu: Ingimund- ur Helgason 6/3, Bjarki Sigurðsson 6, Róbert Sighvatsson 4, Gunnar Andrésson 3, Páll Þórólfsson 2, Jóhann Samúelsson 1, Högni Jóns- son 1. Varin skot: Sebastian Alexander- son 10, Ásmundur Einarsson 1. Mörk KR: Sigurpáll Ámi Aðal- steinsson 10/2, Hilmar Þórlindsson 6, Einar B. Árnason 3, Gylfi Gylfa- son 3, Ágúst Jóhannsson 1. Varin skot: Sigurjón Þráinsson 10. Brottvísanir: Afturelding 12 mín, KR 6 mín. Dómarar: Gíslr H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, ekki nógu sannfærandi. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, KR. „Getum beturM Þórður Gislason skrifer: „Eg er frekar óhress með vömina, við fengum allt of mikið af mörkum á okkur. Það er erfitt að spila svona á milii Evrópuleikja en ég er ánægður með stigin tvö. Við vorum ekki að gera eins og við getum best, við gerum það á laugardaginn kemur gegn Braga í Portúgal," sagði Guðmundur Hrafn- kelsson, markvörður Valsmanna. Leikurinn fór rólega af stað og jafn- ræöi var með liðunum. ÍR-ingar vora klaufar á síðustu mínútum leiksins, þeir vora undir, 11-10, og gátu jafnað en misstu knöttinn og í næstu sókn á eftir bratu þeir klaufalega af sér og misstu mann út af. Valsmenn þökkuðu fyrir sig og gerðu fimm mörk í röð. Guðmundur Hrafnkelsson varði mjög vel hjá Valsmönnum, Sigfús Sigurðsson og Jón Kristjánsson áttu ágætan leik og Júlíus Gunnarsson, sem kom inn á undir lok fyrri hálf- leiks, geröi mjög mikilvæg mörk í síðari hálfleik. Magnús Sigmundsson varði einnig mjög vel hjá ÍR og var besti maður liðsins. Magnús Þórðarson var góður á línunni og Einar Einarsson drjúgur í fyrri hálfleik en þeir Daði Hafþórs- son og Jóhann Ásgeirsson, léku vel í síðari hálfleik. Öruggt í Garðabæ Róbert Róbertsson skrifar: „Það var gott að sigra eftir frekar slakt gengi undanfarið en ég er óá- nægður með einbeitingarleysið í lið- inu í síðari hálfleik. Það verður að segjast eins og er að það er erfitt að ná góðum leikjum ef það er alltaf verið að gera svona stór hlé á mót- inu,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði sigr- að Gróttu, 29-23, í Garðabæ í gær- kvöldi. Sigur Stjörnunnar var mjög örugg- ur og sanngjarn. Það var aðeins í upphafi sem spenna var í leiknum en Garðbæingar náðu síðan undir- tökunum og höfðu 8 marka forystu í leikhléi, 17-9. Flestar sóknir Gróttu- manna leystust hreinlega upp án þess að þær enduðu með skoti og það sést best á því að markvarsla Stjöm- unnmar var afleit í fyrri hálfleik, aðeins eitt skot varið en hðið hafði samt yfirburðaforystu. Leikurinn jafnaðist í síðari hálfleik og Gróttumenn náðu að minnka muninn töluvert en ógnuðu samt aldrei sigri heimamanna. Sigurður Bjarnason og Magnús Sigurðsson voru bestu menn Stjöra- unnar en hjá Gróttu vora Sigtryggur Albertsson markvörður og Júrí Sadovski bestir. Fyrstu stig KR Halldór Halldórsson skrifar: „Eg er mjög ánægður með úrsht þessa leiks. Strákarnir gáfust aldrei upp og héldu höfði. Þetta byggðist allt á góðri vörn hjá okkur og alltaf komust þeir inni í leikinn aftur,“ sagði Haukur Ottesen, aðstoðarþjálf- ari KR, eftir jafntefh gegn Aftureld- ingu að Varmá í gærkvöldi. Þetta era óvæntustu úrslit á mótinu tíl þessa. Bráttuglaðir KR-ingar hleyptu Aft- ureldingu aldrei almennilega inn í leikinn og léku af skynsemi. Sigur- páh Aðalsteinsson hjá KR átti stór- leik og skoraði helming marka hðs- iris í fyrri hálfleik. Einnig var Hilmar Þórlindsson skæður. Hjá hinu sterku hði Aftureldingar gekk ekki aht Sem skildi. Ingimundur Helgason hélt þó hði sínu á floti í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik hélst spennan út ahan leikinn. Á lokasekúndu leiksins náðu fimm útispilarar KR-inga að jafna metin, 23-23, og fyrstu stig fé- lagsins komin í hús. Aftureldingarmenn tóku úrshtum leiksins að vonum iha en ekki var nokkur leið að fá samband við þjálf- ara eða leikmenn, öhum dyrum var lokað. Auðvelt hjá Haukum Guðmundur Hilmarsson skrifar Haukar unriu auðveldan sigur á Eyjamönnum í Nissan-dehdinni í handknattleik í gær. Það var ljóst í upphafi leiks í hvað stefhdi. Haukamir náðu strax afgerandi forystu og hrein- lega léku sér að Eyjapeyjum. Góður hehdarsvipur var á leik Haukanna. Vömin lengst af geysisterk, Bjami Frostason að vanda í fínu formi í mark- inu og sóknarleikurinn fjölbreyttur. Hahdór Ingólfsson og Aron Kristjáns- son vora atkvæðameshr. Góðu frétt- imar úr herbúðum Hauka er þær að Gústaf Bjamason lék sinn fyrsta leik. Eyjamenn vhja eflaust gleyma þessum leik sem ahra fyrst. Þeir sáu aldrei til sólar, virkuðu þungir og áhugalithr. íþróttir Stjarnan - Grótta (17-9)29-23 2-2, 4-4, 7-6, 10-7, 14-8, (17-9), 18-12, 20-15, 23-19, 26-20, 29-23. Mörk Stjörnunnar: Sigurður Bjarnason 10, Magnús Sigurðsson 7, Dmitri Filippov 6/2, Jón Þóröar- son 3, Magnús Magnússon 1, Hafn- steinn Hafsteinsson 1, Konráð Olavsson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 6, Axel Stefánsson 4. Mörk Gróttu: Júrí Sadovski 8/2, Róbert Rafnsson 4, Jens Gunnars- son 3, Björn Snorrason 3, Ðavið Gíslason 2, Einar Jónsson 1, Ólafúr Sveinsson 1, Jón Þórðarson 1. Varin skot: Brottvisanir: Stjarnan 8 raín., Grótta 12 mín. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Gunnar Kjartansson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Sigurður Bjarnason, Stjörnunni. Selfoss-KA (12-13) 25-30 0-2, 3-3, 5-5, 7-7, 7-10, 10-11, (12-13). 13-14, 16-16, 19-19, 20-23, 22-26, 25-29, 25-30. Mörk Seifoss: Valdimar Gríms- son 6/3, Björgvin Rúnarsson 5, Sig- urjón Bjamason 4, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Finnur Jóhannsson 3, Einar Guðmúndsson 2, Gylfi Ágústsson 1. Varin skot: Gísli Fehx Bjamason 8, Hallgrímur Jónasson 1. Mörk xxx: Juhan Duranona 11/4, Patrekur Jóhannesson 6, Jóhann G. Jóhannsson 6, Björgvin Björg- vinsson 4, Leó Örn Þorleifsson 1, Atli Þór Samúelsson 1, Erhngur Kristjánsson. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 16/1. Brottvisanu: Selfoss 6 mín., KA 6 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálm- arsson og Vigfús Þorsteinsson, komust ekki vel frá erfiðum leik. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Julian Duran- ona, KA. Haukar-ÍBV (17-8) 33-24 4-0, 7-1, 11-3, 13-6, (17-8), 20-10, 23-13, 25-14, 28-17, 28-21, 33-24. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 6. Halldór Ingólfsson 6. Björgvin Þorgeirsson 4, Einar Gunnarsson 3.:; Óskar: ^ SigurössOn 3, Gústaf ; Bjarnason 3/3, Þorkell Magnússpn 2, Petr Baumruk 2, Hinrík Ö. Bjamason 2, Jón F. Eghsson 1, Sveinberg Gíslason 1. Varin skot: Bjarni Frostason 18. s ■ Mök ÍBV: Svavar Vignisson 7, Enghú Dudkin 6, Gunnar Vtktors- son 5, Arnar Pétursson 5/2, Sigmar Þ. Oskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson Brottvisanir: Haukar 12 min, ÍBV 8 min og 2 rauð spjöld. Dómarar: Egill Már Markússon og Öm Markússon, góðlr. . Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Aron Kristjáns- son, Haukum. Valur-ÍR (13-10) 28-25 0-1, 3-3, 6-4, 8—8, 11 8, 11-10, (13-10), 16-10, 16-13, 20-16, 23-21, 26-24,28-25. Mörk Vais: Jón Kristjánsson 5/1, Sigfús Sigurðsson 5, Olafur Stef- ánsson 5/2, Július Gunnarsson 5, Dagur Sigurðsson 4, Davíð Ólafs- son 2, Skúli Gunnsteinsson 2. Varin skot: Guömundur Hrafn- kelsson 19/1. MörkÍR: Jóhann Ásgeirsson 6/2, Einar Einarsson 5, Magnús Már Þórðárson 4. Daði Hafþórsson 4, Guðfmnur Kristmannsson 3, Njörður Ámason 2, Frosti Guð- laugsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson Brottvísanlr: Valur 2 mín., ÍR 2 Dómarar: Sigtu-geir Sveinsson : og Gunnar Viðarsson, dæmdu ágætlega. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Guðmundur Hrafnkelsson, Val.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.