Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1995, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 19 Veitingahús AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, simi 462 1818. Opið 9- 22. Bing Dao Strandgata 49, sími 461 1617. Café Karólfna Kaupvangsstræti 23, sími 461 2755. Opíð 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd.,. 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11-22.30 alla daga. Droplnn Hafnarsfræti 98, simi 462 2525. Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 462 7100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greiflnn Glerárgötu 20, sfmi 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 462 2200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Lindin Leiruvegur, sími 461 3008. Opið 9-23 alla daga. Sjallinn Geislagðtu 14, simi 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sfmi 462 1818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sfmi 461 1448. Opið 8-01 má.-mi„ 18-01 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 481 2950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd., 11.30-21 Id. og sd. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317. Opið 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd., og Id. Höfðinn/Við féiagarnir Heiðarvegi 1, sími 481 2577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd., 10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld., 10-1 sd. Muninn Bárustíg 1, sími 481 1422. Opið 11-01 v.d., og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 481 1420. Opið 11- 22 md.-miðvd., 11—01 fimtud. og sd., 11-03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 431 3191. Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Strikið Hafnargötu 37, sími 421 2012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sfmi 421 1777. Opið 11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, sími 421 3082. Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 421 4777. Opiö 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 421 3421. Opið 11.30- 18 sd.-fimmtud., 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa lónið Svartsengi, sími 426 8283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími 423 7755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd., 18-3 fd. og Id. Lokaö á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 482 2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., sími 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d., 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gteymmérel Nóatúni 17, sími 551 5355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 564 2215. Opið 07-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 562 9991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúkllngastaðurinn Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 553 8890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111. Opið 11.30- 21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúslð á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, sími 552 6131 og 552 6188. Opið 10-18. Kaffistofan I Ásmundasafni Sigtúni, simi 553 2155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sfmi 568 6075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bíldshöfða 12, simi 567 2025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 564 2820. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffiterían Domus Medlca Egilsgötu 3, slmi 563 1000. Opið 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, simi 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 555 0828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhrelður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgaió), sími 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffi Skípholti 50b, simi 581 3410. Opið 08-18 v.d., 11-18 Id. Lokaðásd. Mc Donald's Suðurlandsbraut 56, sími 581 1414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustlg 3a, simi 552 1174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 553 7737. Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Norræna húsið Hringbraut, slmi 552 1522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Óli prik Hamraborg 14, slmi 554 0344. Opið 11-21. RáðhúskafflTjarnargata 11, slmi 563 2169. Opið 11-18 alla daga. Smlðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 557 2177. Opið 08-16.30 alla daga. Sjang Mæ Ármúla 23, sími 588 8333. Opið 11-21 alla daga og sd. 17-21. Sundakaffl Sundahöfn, slmi 811 535. Opið 06-20 v.d„ 06-17 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - sími 551 9380. Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakatfi Smiðjuvegi 50, slmi 553 8533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veitingahús Nlngs Suðurlandsbraut 6, slmi 567 9899. Opið ðll kvðld 17-21 og I hádeginu 11.30- 13.30 alla virka daga. Winny’s Laugavegi 116, slmi 552 5171. Opið 11-20.30. Jólasveinarnir, sem koma ofan úr fjöllunum á laugardaginn, í Leikbrúðulandi að Fríkirkjuvegi 11. Frumsýning hjá Leikbrúðulandi: Jólasveinar einn og átta Leikbrúðuland frumsýnir á laug- ardaginn barnaleikritið Jólasveinar einn og átta eftir Jón Hjartarson sem jafnframt er leikstjóri. Tuttugu ár eru síðan leikurinn var fyrst sýndur. Hann er byggður á ýmsum þeim fyrirbrigðum úr þjóð- trú íslendinga sem tengjast jólum. Leikbrúðuland hefur gert víöreist með leikinn og sýnt hann í Chicago, Lúxemborg og London. Verkið hefur nú verið endurgert og eru brúðurnar nýjar sem og öll umgjörð. Einnig var samin ný tón- list við leikinn og áhrifaljóð og er það verk Magnúsar Kjartanssonar. Gerð var ný hljóðupptaka en það eru níu leikarar sem tala fyrir brúö- umar. I leiknum koma fram margar þekktar þjóðsagnapersónur: jóla- sveinar brölta ofan úr fjöllum, skrautklæddir álfar dansa úti á svellum, jólakötturinn skýtur upp krippunni uppi á bæjarburst og Grýla gamla og Leppalúði koma einnig við sögu. Brúðugerð og stjóm brúðanna annast Erna Guðmars- dóttir, Bryndís Gunnarsdóttir, Helga Steffensen og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Fjórar sýningar verða á leiknum, næstkomandi laugardag og sunnu- dagana 26. nóvember, 3. desember og 10. desember. Hveragerði: Jazzkvintett Pauls Wedens Hafnarborg: Philip Jenkins með Tríói Reykjavíkur Á sunnudags- kvöld kl. 20 kem- ur Philip Jenk- ins píanóleikari fram ásamt Guð- nýju Guðmunds- dóttur fiðluleik- ara og Gunnari Kvaran sellóleik- ara í Hafnar- borg. Á efnis- Skránni eru tríó í B-dúr eftir Mozart, tríó í C-dúr eft- ir Brahms og dúó fyrir fiðlu og selló eftir Kodály. Philip var búsettur á íslandi nokkur ár og hefur haldið hér fjöl- marga tónleika. Frá 1989 hefur hann verið yfirmaður píanódeildarinnar við Royal Scottish Academy of Music and Drama. Síðasta sýning: Geimveran Bétveir kveður jörðina Á sunnudag- inn verður síð- asta sýning Furðuleikhúss- ins á bamaleik- ritinu Bétveir í Tjarnarbíói. Leikritið er byggt á samnefndri bók Sigrúnar Eldjárn um geimstrákinn Bétvo sem kemur til jarðarinnar að leita að svolitlu sem hann veit ekki hvað heitir. Þetta fúrðufyrirbæri finnst ekki á stjömunni hans en hann hefúr séð það í stjömukíkinum sínum. Þetta reynast bækur. Bétveir er ekki í vandræðum með að læra að lesa þar sem hann er með lærdómstakka. Mikið er af söngvum og dönsum í sýningunni sem er leikstýrt af Jóni Stefáni Kristjánssyni. Leikmynd og búninga hannaði Helga Rún Páls- dóttir. Valgeir Skagfjörð samdi tón- listina. Leikarar era Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson, Margrét Kr. Pétursdóttir, Ólöf Sverrisdóttir og Katrín Þorkelsdóttir. Jazzkvintett Pauls Wedens leikur í Hótel Hveragerði á laugardags- kvöld á vegum Tónlistarfélags Hveragerðis og Ölfuss. Bandaríski gítarleikarinn Paul Weden er ís- lenskum jassunnendum að góðu kunnur. Hann hefur kennt og spilað víða um land við góðar undirtektir og kemur nú til landsins i áttunda skipti. Hann hefur búið í Noregi síð- astliðin 20 ár en haldið áfram að Luðrasveit verkalýðsins heldur árlega hausttónleika sína í Bústaða- kirkju laugardaginn 25. nóvember kl. 17. Á efnisskrá eru meðal annars verk eftir Tjakovskí, Gabriel Fauré, Frank Erickson, Trevor Sharpe, Stevie Wonder, Malcolm Arnold, Atla Heimi Sveinsson og Emil Thor- oddsen, að ógleymdum marsakóng- inum sjálfum, John Philip Sousa. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur á sunnudaginn tónleika í Neskirkju kl. 16.30. Stjórnandi á tón- leikunum er Ingvar Jónasson og einleikari á horn er Þorkell Jóels- son. Á efnisskránni era forleikur að óperanni Rakarinn í Sevilla eftir Rossini, homkomsert nr. 3 eftir Mozart og fimmta sinfónía Beet- hovens, Örlagasinfónian. spila um allar jarðir, meðal annars með stórsveit Count Basie i þrjú ár. Auk Wedens skipa kvintettinn valinkunnir íslenskir jassistar, þeir Sigurður Flosason, sem leikur á altósaxófón, Árni Scheving á vibrafón, Bjarni Sveinbjömsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir standa frá kl. 20.30 til 22.30. Aðgangseyrir er 800 kr. Tónleikarnir era kveðjutónleikar stjórnanda sveitarinnar til síðustu 5 ára, Malcolms Holloway. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis en í hléi verður tekið við frjálsum framlögum til styrktar aö- standendum Marínar Hafsteinsdótt- ur, litlu stúlkunnar sem fór í hjarta- aðgerð í Bandarikjunum. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna var stofnuð 1990. Hún er skipuð fólki sem stundar hljóðfæraleik í frí- stundum, auk nokkurra tónlistar- kennara og nemenda. Að þessu sinni leika yfir fjöratíu manns með sveitinni. Aðgangseyrir er 800 kr„ frítt fyrir böm og eldri borgara. Tónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins eru kveðjutónleikar stjórnandans. Hausttónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins Sinfóníuhljómsveit áhugamanna: Gömlu meistaramir í Neskirkju ými Leikhús Borgarleikhúsið Súperstar föstudag kl. 20.30 , Tvfskinnungsóperan laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Sex ballettverk sunnudag kl. 20 Hvað dreymdi þig, Valentína? laugardag kl. 20 Bar par föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Þjóðleikhúsið Glerbrot föstudag kl. 20 Þrek og tár laugardag kl. 20 Kardemommubærinn laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Taktu lagið, Lóa laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Sannur karlmaður föstudag kl. 20.30 Leikfélag Mosfellssveitar Ævintýri á harða diskinum föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 íslenska óperan Madama Butterfly föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Carmina Burana sunnudag kl. 21 Loftkastalinn Rocky Horror laugardag kl. 23.30 Hafnarfjarðarleikhúsið Himnaríki föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Möguleikhúsið Ævintýrabókin laugardag kl. 14 laugardag kl. 16 Leikfélag Keflavíkur Stræti föstudag kl. 21 sunnudag kl. 21 Kópavogsleikhúsið Galdrakarlinn í Oz laugardag kl. 14 laugardag kl. 16.30 Kaffileikhúsið Sápa þrjú og hálft föstudag kl. 21 Kennslustundin laugardag kl. 21 Furðuleikhúsið Bé tveir sunnudag kl. 15 Hailgrímskirkja Heimur Guðríðar sunnudag kl. 20 Borgarfjörður: Tónlistarvið- burður í Logalandi Olgeir H. Ragnarsson, DV, Borgarn: Tónlistarfélag Borgarfjarðar á von á góðum gestum í héraðið um komandi helgi, en þar em á ferðinni þau Sigrún Hjálmtýs- dóttir (Diddú) sópransöngkona, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Martial Nardeau flautuleikari. Þau munu halda tónleika í Logalandi i Reykholts- dal fostudaginn 24. nóvember sem hefjast kl. 21. Á efhisskrá tónleikanna em íslensk þjóðlög og sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Atla Heúni Sveins- son, Sveinbjöm Sveinbjömsson, Pál ísólfsson, Jón Þórarinsson og Hjálmar H. Ragnarsson. Auk þess verður flutt sónata fyrir flautu og píanó eftir Francis Poulenc og verk eftir Strauss, Rossini og Adam.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.