Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995
21
DANSSTAÐIR
Áslákur
Mosfellsbæ
Lifandi tónlist föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Café Amsterdam
Hijomsveitin Útlagar leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Rúnar Júlíusson á Næturgalanum:
Hljómur-
inn bítlast
Danshúsið
í Glæsibæ
Á föstudags- og laugardagskvöld
ieikur hijómsveitin „Lúdó og Stef-
án".
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446
Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og
laugard.
Feiti dvergurinn
Höfðabakka 1
Lifandi tónlist föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Fógetinn
Lifandi tónlist föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Gaukur á Stöng
Hljömsveitin Koi leikur föstudags-
og laugardagskvöld.
á fullu
„Ég er eiginlega „hljómur" frekar en „bítill" ef skil-
greina á hlutina rétt,“ segir Rúnar Júlíusson í gaman-
sömum tón um bítlaæðiö fyrr og nú. Rúnar hefur aldrei
hætt að vera bítill og um helgina ætlar hann að leika
íslensk og erlend bítlalög á Næturgalanum. Rúnar hef-
ur frá upphafi verið samnefnari fyrir alla bítla lands-
ins og ekki vafi að hann mun halda uppi góðu bítla-
stuði.
„Það er gaman að rifja þessa tíma upp núna þegar
nýtt lag kemur frá The Beatles. Reyndar hafa þeir ailtaf
verið vinsælir og selst vel en það kitlar að það sé nýtt
bítlaæði í uppsiglingu. Ég sjálfur hef aldrei hætt að vera
bítiU og það á við marga á mínum aldri. Ungt fólk hrífst
með af því tónlistin er góð og getur flokkast undir
klassík," segir Rúnar um nýju bítlaplötumar.
Aðspurður segir Rúnar að ekki hafi komið tO tals að
Hljómar komi saman aftur tO þess að samfagna ensk-
um samherjum.
„En hver veit. Við erum að minnsta kosti aOir á lífi,“
segir hann. -JJ
Rúnar Júlíusson ætlar að brtlast á Næturgalanum um helgina.
Bylting á Kaffi Reykjavík
Byltingarástand mun ríkja
á Kaffi Reykjavík um helgina,
bæði fbstudags- og laugardags-
kvöld. Hljómsveitin var með
sína útgáfútónleika i gær á Ak-
ureyri en Byltingin ætlar að
breiðast út tO Reykjavíkur.
Bylting mun leggja áherslu
á eigin lög af nýrri plötu en
gamla og góða efnið verður í
bland. Það eru þeir Tómas
Sævarsson, Valur HaOdórsson, Bjami
Valdimarsson, Þorvaldur Eyfiörð og
Frímann Rafnsson sem standa fyrir
þessari byltingu um landið.
Rúnar Þór á Ránni
Það verður góður gestur á Ránni í
Keflavík um helgina. Rúnar Þór kem-
ur með gítar sinn og syngur fyrir íbúa
Reykjanesbæjar og nærliggjandi
bæja.
Að sögn Rúnars ætlar hann að spOa
eigið efni sem allir þekkja vel og
kunna að meta og hins vegar ætlar
hann að leika gamla slagara í bland.
Rúnar Þór verður á Ránni á fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
Útlagar á Amsterdam
Hress dreifbýlistónlist og rokktónlist er einkenni Útlaganna en þeir æfia að
halda uppi stuði á Café Amsterdam á fóstudags- og laugardagskvöld. í bland
við erlend lög em frumsamin lög Útlaganna sjálfra.
í flokki Útlaganna era þeir Albert Ingason, sem lemur húðir og syngur, Árni
Ingason plokkar gítar og syngur, Ragnar Grétarsson leikur á bassagítar og syng-
ur af miklum móð og Þröstur Óskarsson teygir á strengjum gitars og syngur.
Hafnarkráin
Lifandi tónlist á hverju kvöldi.
Hótel ísland
Norðlenskt skemmtikvöld föstu-
dagskvöld. Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leikur á dansleik. Á
laugardagskvöld verður sýning
Björgvins Halldórssonar, „Þó líði ár
og öld". Hljómsveitin Karma leikur
fyrir dansi að sýningu lokinni.
Hótel Saga
Súlnasalur: Einkasamkvæmi föstu-
dagskvöld. Jólahlaðborð á laugar-
dagskvöld.
Mímisbar: Ragnar Bjarnason og
Stefán Jökulsson sjá um fjörið á
Mímisbar föstudags- og laugar-
dagskvöld.
LA-Café
Laugavegi 45, s. 626120
Unt helgina: Matur kl. 18-22.30
með léttri tónlist, síðan diskótek til
kl. 3. Hátt aldurstakmark. Alla mið-
vikudaga, fimmtudaga og sunnu-
daga til 10. desember „bjórhátíð"
og mun hljómsveitin Papar
skemmta öll kvöldin.
Ingólfscafé
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Jazzbarinn
Lifandi tónlist föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Kaffi Reykjavík
Hljomsveitin Bylting leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Leikhúskjalíarinn
Diskótek um helgina.
Næturgalinn
Tónlist Bítlanna í heiðri höfð í des-
ember. Rúnar Júlíusson leikur
föstudags- og laugardagskvöld.
Skálafell
Mosfellsbæ
Mosfellsbæ
Lifandi tónlist föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Ölkjallarinn
Arnár og Þórir leika föstudags-
laugardagskvöld.
og
Ölver
Glæsibæ
Karaoke um helgina. Opið alla
virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3
föstudag.
Sveitasetrið Blönduósi
Stuðbandalagið leikur á laugar-
dagskvöld.
Ráin
Keflavík
Rúnar Þór leikur á föstudags- og
laugardagskvöld.
Sixties á Norðurlandi
Sixties verður með dansleik á Hót-
el Húsávík á föstudagskvöld og í
Sjallanum á Akureyri a Iaugardags-
kvöld.
Anna Mjöll Olafsdóttir ætlar að syngja
þekkt djasslög og sígræna söngva á
sunnudag.
Kaffi Reykjavík á sunnudag:
Anna Mj öll
syngur djass
Anna Mjöll Ólafsdóttir ætlar að
halda djasstónleika á KaSI Reykjavík
á sunnudagskvöld. Anna Mjöll hefur
verið búsett í Los Angeles síðustu ár
við nám og störf í tónlist.
í hljómsveitinni, sem leikur með
Önnu á Kaffi Reykjavík, eru þaul-
reyndir djassarar. Þar er Gunnar
Hrafnsson á bassa, Guðmundur Stein-
grímsson á trommur, Rúnar Georgs-
son saxófónleikari og Ólafur Gaukur,
faðir Önnu Mjallar, sem leikur á gít-
ar. Á efnisskrá eru þekkt djasslög og
aðrir sígrænir söngvar.
Að öllum líkindum verða þetta einu
tónleikar Önnu Mjallar í þessari jóla-
heimsókn og hefjast þeir kl. 22.00.
Kolá
Gauknum
Hljómsveitin Kol ætlar að halda til
á Gauknum um helgina og leika fyr-
ir gesti á fóstudags- og laugardags-
kvöld. Að undanförnu hefur hljóm-
sveitin verið að vinna að nýju efni en
útgáfa er ekki í bígerð fyrr en á nýju
ári.
í hljómsveitinni eru Sváfnir Sigurð-
arson, Hlynur Guðjónsson, Arnar
Halldórsson, Benedikt Sigurðsson og
Ragnar Ragnarsson.
TOPP 30
28. nóvember
Páll Óskar -
Palli
„Stórstjarnan Páll Óskar hættir ekki
að koma á óvart.
Með aðstoð 40 hljóðfæraleikara
skilar hann nú frá sér gull-
fallegri sólóplötu sem bræðir hjörtu
á aldrinum 8-88 ára.“
Emiliana Torrini -
Croucie d’ou fa
„Á fyrstu sólóplötu sinni sýnir
Emilíana gífurlega breidd með
tilfinningaþrungnum söng
sínum. Tíu lög eru forsmekkurinn
af því sem koma skal, því Emil-
íana er rísandi stjarna”.
Serðir Monster -
Tekiö stórt upp í sig
Borgardætur -
Bitte nú
Reif i skóinn
Pottþétt 2
KK-
Gleöifólkiö
Enya -
The Memories of Tree
Beatles -
Anthology 1
MA-kvartettinn
Geniu2/Gna -
Liquid Swords
Elton John -
Love songs
Björk -
Post
„HÚN ER BESTA SÖNGKONAN
í EVRÓPU. Þarf að segja
eitthvað meira?“
Ólafía Hrönn/Tómas R,-
Koss
Há-spenna
Hærra til þín
Sundin blá
Bogomil Font -
Út og suöur
, Queen -
Made in Heaven
Barnabros 2
Raggi Bjarna -
Heyr mitt....
Whigfield
Bubbi -
f skugga Morthens
Halli Reynis -
Hring eftir hring
Stórsveit Reykjavíkur
Einar Kristjánsson
Aldarminning
Oasis -
Morning Glory
Suöræn sveifla
Dangerous Minds
JAPISS
Póstkröfusími
562 5290