Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Qupperneq 6
3 22 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 íngar Sýningar Ásmundarsalur Freyjugötu 41 Þar stendur yfir sýning á málverkum eftir Tuma Magnússon. Veriun á sýningunni eru olíumálverk unnin með spraututækni á striga. Sýningin stend- • urtil 10. desember. Café 17 Laugavegi 91 Þar stendur yfir sýning á Ijósmyndum eftir Jón Pál Viihelmsson tískuljósmyndara. Sýningin er opin á opnunarlíma Sautján og stendur yfir til 15. des- ember. Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvík Þar stendur yfir sýning á verkum Eriu Axelsdótt- ur, Helgu Ármannsdóttur, Elínborgar Guðmunds- dóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Margrétar Sal- ome. Galleriið er opið alla virka daga kl. 12-18. Bergvík Kjalarnesi Glerblástursverkstæðið i Bergvik, Kjalarnesi, heldur jólasðlu á útlitsgölluðu gleri nú um helgina, 2. og 3. des. Opið laugardag kl. 10-17 og sunnu- dagkl. 10-15. Gallerí Birgir Andrésson Vesturgötu 20 Hannes Lárusson sýnir ný verk unnin með bland- aðri tækni. Galleriið er opið kl. 14-18 á fimmtu- dögum en á öðrum timum eftir samkomulagi. Gallerí Fold Laugavegi 118d Þar stendur yfir sýning á vatnslitamyndum Katrín- ar H. Ágústsdóttur. Sýninguna nefnir listakonan Húsin þrjú - Stjómarsetrin. í kynningarhorni gall- erísins sýnir Ásdís Sigurþórsdóttir verk unnin úr pappír. Galleríið er opið daglega kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18. Gallerí Geysir Aðalstrætl 2 Á morgun kl. 16 opnar sýning tveggja ungra myndlistarmanna, þeirra Ásdísar Sifjar Gunnars- dóttur og Söru Maríu Skúladóttur en þessi sýning er jafnframt þeirra fyrsta sýning. Galleriið er opið alla virka daga kl. 9-23 og um helgar kl. 12-18. Sýningin stendur til 7. janúar. Gallerí Greip Á morgun verður opnuð sýning í tilefni af 100 ára afmæli myndasögunnar sem ber heitið „Nýjar myndasögur". Sýndar eru nýjar myndasögur eftir íslenska höfunda. Opið daglega nema mánu- dagakl. 14-18ogstendursýningin til 17. desem- ber. Gallerí Guðmundar Ánanaustum 15, Galleríið er opið virka daga kl. 10-18. Gallerí Helga Árnanesi Hornafirði Þar stendur yfir samsýning. Sýningin er opin alla dagafrá kl. 14-17 og stendurtil 3. des. Þátt í sýn- ingunni taka nokkrar af fremstu leirlistarkonum landsins. Þær eru Kogga, Steinunn Marteinsdótt- ir, Kolbrún S. Kjarval, Inga Elin, Rannveig Tryggvadóttir, Britta Berglund, Þóra Sigurþórs- dóttir og Helga Jóhannesdóttir. Helga Eriends- dóttir sýnir málaða kertastjaka úr tré. Gallerí, Ingólfsstræti 8 Ásgerður Búadóttir sýnir vefnað. Sýningin stend- ur til 22. desember og er opin frá kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Gallerí List Skipholtí 50b Galleríið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugar- daga kl. 11-14. Sýningar í gluggum á hverju kvöldi. Gallerí Ríkey Hverfisgötu 59 Sýning á verkum Rikeyjar. Opið kl. 13-18 virka daga en laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. Gallerí Stöðlakot Bokhlöðustig 6 Messiana Tómasdóttir leikmyndahöfundur opnar sýningu á morgun sem hún nefnir Tii sjöunda regnbogans. Sýningin stendur til 16. desember og verður opin daglega kl. 14-18. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Þar stendur yfir sýning á verkum Grétu Mjallar Bjarnadóttur. Myndirnar á sýningunni eru graf- íkverk, koparætingar, þrykktar á pappír. Sýningin hefur heitið .Sögur" og er opin á verslunartima kl. 10-18 virka daga. Gallerí Úmbru Amtmannsstíg 1 Iréne Jensen grafiklistakona sýnir verk sín. Sýn- ingin er opin þriðjud. til laugard. kl. 13-18, sunnud. kl. 14-18 og lokað á mánudögum. Sýn- ingin stendur til 6. desember. Haukshús Álftanesi Lista- og menningarfélagið Dægradvöl stendur fyrir myndlistarkynningu í Haukshúsum sunnu- daginn 3. desember kl. 15-18. Kynntur verður listamaður mánaðarins: Anna Ólafsdóttir Björns- son. Hún sýnir málverk, grafik og saumuð verk. Sýningin veröur opin til 8. desember kl. 15-18. Kaffi Mílanó Faxafeni 11 Markús Sigurðsson sýnir olíumálverk. Opið mánud. kl. 9-19. þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 9-23.30, föstud, kl. 9-1 og laugard. kl. 9-18. Kaffistígur Rauðarárstíg 32 Á morgun oþnar Magnea Ósk Óskarsdóttir sýn- ingu á skúlptúrum. Kjarvalsstaðir í vestursal er sýning á íslenskri samtímalist sem ber yfirskriftina Eins konar hversdagsrómantík. Verk Messíönu er unnin með akr’ýllitum á japanpappír og plexígler. DV-MYND GVA Messíana Tómasdóttir í Stöðlakoti: Til sjöunda regnbogans „Ég geng út frá regnboganum og litum hans en þetta eru sjö verk en eitt þeirra samanstendur af sjö litl- um verkum. Þetta eru alveg ný verk en galleríið kom upp í hendurnar á mér með litlum fyrirvara og ég fór í hugmyndir sem ég hafði verið að vinna með og útfærði þær,“ segir Messíana Tómasdóttir leikmynda- höfundur um myndlistarsýningu sína sem hún opnar í galleríinu Stöölakoti við Bókhlöðustíg á morg- Verkin á sýningunni eru eftir banda- rískar konur. Nýlistasafnið: Góðar stelpur/ slæmar konur Viðhorf, góðar stelpur/slæmar konur (Attitudes, good girls/bad women) er yfirskriftin á síðustu sýningu Nýlistasafnsins í ár. Sextán bandarískar konur, allar myndlist- armenn og meðlimir í Artemisia Galiery í Chicagoborg, taka þátt í sýningunni sem verður opnuð á morgun. Artemisia Gallery, sem rekið er af kvenkyns myndlistarmönnum, var stofnað árið 1973. Stofnun þess var andsvar við hefðbundnum sölugall- eríum sem konur höfðu nánast eng- an aðgang að. Meginmarkmiðið var og er að efla og koma á framfæri myndlist eftir konur. Skiptisýning milli Nýlistasafns- ins og Artemisia hefur verið í und- irbúningi í liðlega tvö ár en sex full- trúar þeirra koma til landsins og munu gera stuttlega grein fyrir við- horfum sínum á opnun sýningarinn- ar. Gallerí Geysir: Asdís og Sara Á morgun verður opnuð sýning tveggja ungra myndlistarmanna í Gallerí Geysi, þeirra Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur og Söru Maríu Skúladóttur, en þessi sýning er jafn- framt fyrsta sýning þeirra. Myndir Jóns Páls Á Café 17 stendur nú yfir ljós- un. Verk Messíönu er unnin með akrýllitum á japanpappir og plexí- gler og mynda til samans innsetn- inguna „Til sjöunda regnbogans" en sjöundi regnboginn, hvíti regnbog- inn, geymir í sér alla liti litrófsins. Samnefnt tónverk, sem lýtur sömu lögmálum forms og lita og hin verk- in, verður flutt af segulbandi á sýn- ingartíma. Messiana, sem er fædd 1940, myndasýning þar sem sýnd eru verk eftir Jón Pál Vilhelmsson tískuljósmyndara. Sparisjóðurinn Garðabæ: Yfirlitssýning í tilefni 20 ára kaupstaðarrettinda Garðabæjar 1. janúar nk. verður opnuð yfirlitssýning á myndlistar- verkum í eigu bæjarins. Sýnt er í Sparisjóðnum í Garðabæ og hefst sýningin á morgun. Heimsþekktir listamenn í Gerðubergi hefst í dag sýning á verkum margra heimsþekktra lista- manna sem sýnt hafa hjá málaran- um Helga Þorgils Friðjónssyni í Gallerí Gangi undanfarin 15 ár. Alls eiga 19 listamenn verk á sýning- unni. Myndlistarkynn- ing á Álftanesi Lista- og menningarfélagið Dægradvöl stendur fyrir myndlist- arkynningu í Haukshúsum á Álfta- nesi á sunnudaginn. Kynntur verð- ur listamaður mánaðarins, Anna Ólafsdóttir Björnsson. Afmæli myndasögunnar í tilefni af 100 ára afmæli mynda- sögunnar verða opnaðar tvær sýn- ingar á morgun. Þær eru „Mynda- sögur í myndlist” í sýningarsalnum Við Hamarinn í Hafnarfirði og „Nýj- ar Myndasögur" í Gallerí Greip. Olíumálverk Margrétar I Listasafni Kópavogs, Gerðar- safni, stendur ný yfir sýning á olíu- málverkum Margrétar Elíasdóttur. Hún á að baki sjö ára listnám, þar af fjögur ár í MHÍ og tveggja ára fram- stundaði nám frá 1965-70 í grafik, textíl, leikmyndateiknun, brúðuleik- húsi og almennri myndlist í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands, Det jydske Kunstakademi og hjá Elin- borgu Lútzen í Færeyjum og 1980 í Institut de la Marionnette í Frakk- landi. Sýningin í Stöðlakoti stendur til 16. desember. haldsnám í Konstfackskolan í Stokkhólmi. Frá 1985 hefur Margrét aðallega fengist við málverkið og haldið margir sýningar en sína fyrstu einkasýningu hélt hún í Norræna húsinu árið 1977. Margrét er búsett í Svíþjóð en hefur til umráða vinnu- stofu í Reykjavík þar sem hún held- ur einnig námskeið sem fjalla um leiöbeiningar í andlegum efnum. Skúlptúrar Magneu Magnea Ósk Oskarsdóttir opnar fyrstu einkasýningu sína á morgun að Rauðarárstíg 33 en þar er Kaffi- stígur til húsa. Listakonan sýnir þar 10-12 skúlp- túra. Sýning Ásgerðar Búadóttur heitir Þrettán stökur. Tímamótasýning Ásgeröar Ásgerður Búadóttir opnaði sýn- ingu á verkum sinum í Ingólfsstræti 8 í gær. Ásgerður er löngu landskunn fyrir vefnað sinn en þetta er ellefta einkasýning hennar. Um tímamótasýningu er að ræða þar sem verkin eru mun minni en þau sem Ásgerður hefur hingað til verið þekkt fyrir. Sýningin heitir Þrettán stökur og stendur til 22. desember. Sýningar 16 listamenn sýna. Þá er í miðrými og forsölum yfiriitssýning á verkum Einars Sveinssonar arki- tekts (1906-1973). Sýningin Kjarval - mótunarár 1885-1930 verður opin fram í desember. Opið kl. 10-18. Kaffistofa og safnverslun opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 551 3797 Salnið er lokað í desember og janúar. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Inngangur er frá Freyjugðtu. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Listasafn Kópavogs Hamraborg 4 Margrét Elíasdóttir sýnir olíumálverk. í Gerðar- safni sýnir Þorgerður Sigurðardóttirtréristur. Sýn- ingamar standa tii 17. desember og enr opnar daglega kl. 12-18 nema á mánudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga Sýning á völdum andlitsmyndum eftir Sigurjón Ólafsson „Þessir kollótfu steinar" mun standa i allan vetur. Safnið er opið á laugardögum og sunnudögum kl. 14-17. Kaftistofa safnsins er opin á sama tíma. Listhúsið í Laugardal Engjateigi 17, sími 568 0430 Þar stendur yfir myndlistarsýning á verkum eftir Sjöfn Har. Sýningin ber yfirskriftina „íslensk nátt- úra, íslenskt landslag." Opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-16. Menningarmiðstöðin Gerðuberg í dag verður opnuð i menningarmiðstöðinni Gerðubergi sýning á verkum margra heims- þekktra listamanna sem sýnt hafa hjá málaranum Helga Þorgils Friðjónssyni í Gailerii Gangi undan- farin 15 ár. Alls eiga 19 listamenn verk á sýning- unni. Sýningin stendur til 8. janúar. Myndlistar- sýning Hlyns Hallssonar í Effinu stendur fram til áramóta. Sýningarnar eru opnar kl. 13-19 mánu- daga-til fimmtudaga og kl. 13-17 föstudaga til sunnudaga. Menningarstofnun Bandaríkjanna Laugavegi 26 „Lífsgleði njóttu" nefnist afmælissýning Þórðar frá Dagverðará. Sýningin stendur til 9. desember og er opin virka daga kl. 9-17 og kl. 14-18 um helg- ar. Mokka kaffi Skólavörðustíg Finnbogi Pétursson sýnir hljóðskúlptúra sem hann tileinkar höfundi Richtersskalans, Charies Frichter. Sýningin stendur til 8. desember. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 13-17. Norræna húsið í anddyri hússins er sýning á grafikverkum eftir dönsku listakonuna Bertu Moltke. Sýningin er opin daglega kl. 9-19, nema á sunnudögum kl. 12-19. Sýningunni lýkur 3. desember. „Samtímis" Dagana 18. nóv. til 3. des stendur yfir sýning 5 myndlisfarmanna. Listamennimir eru Benedikt G. Kristþórsson, Elín P. Kolka, Gréta Mjöil Bjarna- dóttir, Gréta Ósk Sigurðardóttir og Kristbergur Pétursson. Nýlistasafnið vA/atnsstíg Á morgun kl. 16 verður sýningin „yiðhorf" góðar sfelpur/slæmar konur ^Attitudes, good girls /bad women' opnuð. Það eru sextán amerískar konur, allar myndlistarmenn og meðlimir í Artemisia gall- ery í Chicagoborg sem taka þátt í sýningunni. Sýningin er opín daglega kl. 14-18 og stendur hún til 17. desember. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarf., sfmi 555 4321 Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Ráðhúsið Síðustu dagar sýningar Gerðar Berndsen á vatnslitamyndum. Sýningin er opin daglega kl. 12-18 til 5. desember. Sparisjóðurinn í Garðabæ Garðatorgi I tilefni 20 ára kaupstaðarréttinda Garðabæjar 1. janúar 1996 verður opnuð yfiriitssýning á mynd- listarverkum í eigu bæjarins. Um er að ræða myndir sem Garðabær hefur eignast i gegnum tíðina. Sýningin verður opin á opnunartíma Spari- sjóðsins frá kl. 8.30 til 16 alla virka daga til 19. janúar. Við hamarinn Hafnarfirði Á morgun verður opnuð sýning í tilefní af 100 ára afmæli myndasögunnar. Sýningin ber heitið „Myndasögur i myndlisf. Alls verða verk eftir um 15 íslenska myndlistarmenn. Sýningin er opin dagleganema mánudagakl. 14—18 og stendur til sunnudagsins 17. desember. Þjóðminjasafnið Opið sunnud, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Verslun Jens Guðjónssonar Skólavörðustíg 20 Magnús Ólafur Kjarfansson myndlisfarmaður sýnir verk sín. Sýningin stendur til 2. desember og er opin á verslunartíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.