Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 21 DANSSTAÐIR Áslákur Mosfellsbæ Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Café Amsterdam Dúettinn Arnar og Þórir leika föstu- dags- og laugardagskvöld. Café Royale Herramenn frá Sauðárkróki leika föstudags- og laugardagskvöld. Danshúsið í Glæsibæ Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Lúdó og Stefán. Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laugard. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Fógetinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Garðakráin Garðabæ Hljómsveitin Klappað og klárt, Garð- ar Karlsson og Anna Vilhjálms skemmta föstttdags- og laugardags- kvöld. Gaukur á Siöng Hljómsveitin Hunang leikur föstu- dagskvöld og Sóldögg laugardags- og sunnudagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Gullöldin Hverafold 5 Hljómsveitin Hinn og yfirgefinn skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld. Hótel ísland „Aðventuhátíð-Jóla-Show" á föstu- dagskvöld, fjöldi innlendra og er- lendra skemmtiatriða. Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur. Stórsýning Björg- vins Halldórssonar. Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi. Hótel Saga Súlnasalur: Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagskvöld. Mímisbar: Ragnar Bjamason og Stef- án Jökulsson sjá um fjörið á Mímisb- ar föstudags- og laugardagskvöld. Kaffi Reykjavík Hljómsveitin Sóldögg leikur föstu- dagskvöld og Hálft í hvoru laugar- dagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 meö léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Alla miðviku- daga, fimmtudaga og sunnudaga til 10. desember „bjórhátíð" og mun hljómsveitin Papar skemmta öll kvöldin. Ingólfscafé Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Jazzbarinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúskjallarinn Diskótek um helgina. Naustkjallarinn E.T. bandið leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Næturgalinn Tónlist Bítlana í heiðri höfð í desem- ber. Hljómsveitin Fánar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Skálafell Mosfellsbæ Sixties leikur föstudagskvöld og Sól- strandargæjarnir laugardagskvöld. Sveitirnar kynna jólaplötur sínar. Tveir vinir og annar ífríi Sólstrandargæjarnir leika föstudags- kvöld og Deep Jimi á laugardags- kvöld. Ölkjallarinn Félagarnir Stefán P. og Pétur Hjálm- ars leika föstudags- og laugardags- kvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu- dag. Sveitasetrið Blönduósi Draumalandið úr Borgamesi leikur á föstudagskvöld. Sixties á Vesturlandi - Sixties verður með bítlaball á Hótel Akranesi á laugardagskvöld. Hótel ísland: Skan jólah Hótel ísland og útvarpsstöðin Bylgj- an standa saman að uppsetningu jóla- sýningar á fostudagskvöldið á Hótel íslandi. Fjölbreytt skemmtidagskrá verður þar í anda jólanna, Björgvin Halldórs- son, Sigríður Beinteinsdóttir, Helgi Björnsson og Svala Björgvinsdóttir syngja þar lög af nýútkominni jóla- plötu. Carolers-söngsystur syngja margraddaða jólasöngva og hljóm- sveitin Hálft í hvoru leikur fyrir dansi. Jólaskemmtun þessi er haldin í samvinnu við sendiráð Danmerkur og Noregs og á fóstudagskvöldið verða sérstakir gestir Carl Erik Lundgaard og Flemming Zuist Möller frá Dan- mörku. I tilefni jólahátiðarinnar verður boðið upp á jólahlaðborð, jóladrykk og jólabögglahappdrætti. tónllgl Svala Björgvinsdóttir er ein þeirra sem syngja mun á skandinavísku jólahátíðinni á Hótel íslandi. Deep Jimi skemmtir á Tveim vinum á laugardagskvöldið. Tveir vinir og annar í fríi: Sólstrandar- gæjarnir og Deep Jimi Sólstrandargæjamir, sem hafa ver- ið að gera góða hluti í sumar og haust, spila á Tveimur vinum föstudags- kvöldið 8. desember ásamt óvæntum gestum. Næsta kvöld, laugardaginn 9. desember, munu hinir kraftmiklu Deep Jimi þenja hlustir áheyrenda, Danssveitin Sól Dögg verður á Gaukn- um á laugardags- og sunnudagskvöld- ið. Sól Dögg á Gaulcnum Diskósveitin Hunang ætlar að skemmta gestum á Gauknum föstu- dagskvöldið 8. desember en næstu tvö kvöld, laugardaginn 9. desember og sunnudaginn 10. desember, spilar dansbandið Sól Dögg fyrir gesti. Er ekki að efa að gott verður að lyfta sér upp frá jólaprófunum og hlusta á góða tónlist þessara sveita á Gauknum um helgina. með efni af sinni nýju plötu sem var að koma á markaðinn. Strákarnir í þeirri hljómsveit eru þekktir fyrir allt annað en rólegheit og rokkunnendur verða ekki sviknir af þeim. Að lokn- um tónleikum Deep Jimi mun gesta- sveit halda uppi fjöri á Tveim vinum. Jólagleði á Hótel Sögu Þeir eru margir landsþekktir lista- mennirnir sem munu koma ffam á jólagleði í Súlnasal Hótel Sögu um helgina. Örn Árnason, Bergþór Páls- son, Raggi Bjarna, Brassbandið og Saga Klass munu skemmta gestum bæði föstudags- og laugardagskvöldið 8. og 9. desember frá klukkan 20-3 eft- ir miðnætti. Að sjálfsögðu verða girni- legar kræsingar af heitu og köldu jóla- hlaðborði fyrir gesti í boði. Á Mímisbar verða það Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson sem sjá um fjör- ið á föstudags- og laugardagskvöldið. Bæjarbarinn í Ólafsvík: Rúnar Þór og hljómsveit Rúnar Þór ætlar að verða á ferðinni á Vesturlandinu um helgina og skemmtir á Bæjarbamum í Ölafsvík, ásamt hljómsveit fostudagskvöldið 8. desember og laugardagskvöldið 9. des- ember. Kaffi Reykjavík: Hálft í hvoru Á Kaffi Reykjavíkerað jafnaði lifandi tónlist á hverju kvöldi vikunn- ar. í kvöld, föstudaginn 8. desember, verður það hljómsveitin Sól Dögg sem heldur uppi fjörinu fyrir gesti staðarins en laugardags- kvöldið 9. des- ember mun sveitin Hálft í hvoru sjá um þá hlið málsins. Sunnudagskvöldið 10. desember munu síðan félagamir Bjami Ara og Grétar Örvars kitla hlustir gesta. Hljómsveitin Sixties gerir víðreist um Vesturland um helgina og spilar lög af nýrri plötu sinni. Sixties á Vesturlandi Hljómsveitin Sixties verður með bítlaböll í Mosfellsbæ og á Akranesi um helgina. Á föstudagskvöldið leik- ur sveitin á dansleik á Skálafelli í Mos- fellsbæ en á laugardagskvöldið á Hót- el Akranesi. Plata þeirra, Jólaæði, kom út í síðustu viku og lög af henni munu ábyggilega heyrast á þessum dansleikjum. Meðlimir sveitarinnar eru Rúnar Örn Friðriksson söngur, Þórarinn Freysson bassi, Guðmundur Gunn- laugsson trommur og Andrés Gunn- laugsson sem leikur á gítar. Ölkjallarinn: Hljómsveit Stefáns P. Ölkjallarinn er nú að opna á ný eft- ir gagngerar breytingar og á fóstu- dags- og laugardagskvöldið 8. og 9. des- ember spilar hljómsveit Stefáns P. fyr- ir dansi fyrir gesti staðarins. Á sunnu- daginn koma síðan Þórir Baldursson og Gísli Helgason og leika lög á léttu nótunum. Hálft í hvoru mun spila fyrir gesti á Kaffi Reykjavík á laugardagskvöldið. topp 30 8• tSesember Emilíana Torrini - Crougie Dóu LÁ Pottþétt 95 KK - Gleöifólkiö besta plata KK til þessa Páll Óskar - Palli Ýmsir - Hærra til þín Ýmsir - Reif í skóinn Bubbi Morthens - í skugga Morthens Bogomil Font - Út og suöur Kósý - Kósýjól Þekkt lög, flutt á kíminn hátt! Enya - Memories of Trees Borgardætur - Bitte nú Elton John - Love Songs Pottþétt 2 Sundin blá 15. Björk - Post Serðir Monster - Tekió stórt uppí sig Barnabros 2, frá Ítalíu Aidarminning MA kvartettinn Beatles - Anthology Einar Kristjánsson - Ó leyf mér þig aó leiöa gullfalleg minningarplata Ragnar Bjarnason - Heyr mitt Ijúfasta lag Úr kvikmynd - Dangerous Minds Ólafía Hrönn og Tómas R. Einarsson - Koss Sixties - Jólaæöi Stórsveit fíeykjavíkur Oasis - Morning Glory Halli Reynis - Hring eftir hring Queen - Made in Heaven Háspenna JAPISS Póstkröfusími 562 5290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.