Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAQUR 5. JANÚAR 1996
23
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl.
/14. Organleikari Sigrún Stein-
grímsdóttir. Prestarnir.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Sveinn
Valgeirsson cand. theol prédikar.
Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa með altaris-
göngu kl. 14. Kaffisala orgelsjóðs
eftir messu. Samkoma ungs fólks
með hlutverk kl. 20. Gísli Jónas-
son.
Bústaðakirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt-
töku með börnunum. Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Pálmi Matthías-
son.
Digraneskirkja: Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Organisti Smári Óla-
son. Gunnar Sigurjónsson.
Dómkirkjan: Fjölskyldumessa kl.
11. Skírn. Altarisganga. Safnaðar-
dagur. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm-
arsson. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu á sama tíma og í Vestur-
bæjarskóla kl. 13.
Fella- og Hóíakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Prestarnir.
Grafarvogskirkja: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón
hafa Hjörtur, Rúna og Valgerður.
Organisti Ágúst Ármann Þorláks-
son. Barnaguðsþjónusta í Rima-
skóla kl. 12.30. Prestarnir.
Grensáskirkja: Barnasamkoma
kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Organisti Árni
Arinbjarnarson.
Hallgrímskirkja: Barnasamkoma
og messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá
sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guð-
rúnar. Sýningin „Biblían - hvernig
varð hún til?“ verður í safnaðarsal
kirkjunnar. Allir velkomnir. Kristján
Einar Þorvarðarson.
Hraungerðiskirkja í Flóa: Guðs-
þjónusta nk. sunnudag kl. 13.30.
Vænst er þátttöku fermingarbarna.
Kristinn Ág. Friðfinnsson.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta
fellur niður vegna frídags starfs-
fólks kirkjunnar. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Langholtskirkja, Kirkja Guð-
brands biskups: Messa kl. 11.
Prestur sr.' Flóki Kristinsson. Al-
mennur safnaðarsöngur. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma í umsjá
Báru Friðriksdóttur og Sóleyjar
Stefánsdóttur. Kaffisopi eftir
messu.
Laugarneskirkja: Lesmessa kl.
11. Ólafur Jóhannsson.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Halldór Reynisson.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar. Guðs-
þjónusta í Seljahlíð kl. 15.30. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar. Sóknar-
prestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.
Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Organisti Vera Gul-
asciova. Barnastarf á sama tíma.
Á morgun er síðasti dagur jólahátíðarinnar og af því tilefni verður haldin þrettándagleði á mörgum stöðum á land-
inu. Þar munu álfar og tröll og væntanlega fleiri verur blanda geði við mannfólkið og trúlega verða þau Grýla og
Leppalúði Ifka á ferð. DV-mynd JAK
Síðasti dagur jólahátíðarinnar:
Þrettándagleði
á landinu
Hestamannafélagið Fákur stend-
ur fyrir árlegri álfabrennu á morg-
un og hefst þrettándagleði félagsins
í Reiðhöllinni kl. 16. Álfakóngur og
drottning mæta vitaskuld til leiks
með hyski sitt en hópreið og ganga
að brennu er áætluð um kl. 17. Blys
verða seld á staðnum og börnin
skreytt. Veitingar eru seldar í fé-
lagsheimilinu en þar verður síðan
grímudansleikur um kvöldið. 18 ára
aldurstakmark er á ballið.
Ferðafélag íslands og Valur efna
til sameiginlegrar blysfarar og fjöl-
skyldugöngu á laugardag, rétt eins
og þau gerðu í fyrra. Brottfór verð-
ur frá anddyri Perlunnar kl. 17 og
Tónleikar í Háskólabíói:
Sinfóníuhljóm-
sveit æskunnar
Sinfóníuhljómsveit æskunnar
heldur tónleika í Háskólabíói á
morgun kl. 16. Stjórnandi að þessu
sinni er fyrrum aðalstjórnandi Sin-
fóníuhljómsveitar íslands, Petri
Sakari, sem er íslendingum að góðu
kunnur.
Á efnisskránni eru Myndir á sýn-
ingu eftir Modest Mussorgsky í út-
setningu Leo Funteks (1922) og Pe-
truschka eftir Igor Stravinsky
(1911).
Hátt i sjötíu nemendur taka þátt í
námskeiðinu og hafa æft ötullega
frá því fyrir jól undir stjórn Sakaris
og annarra leiðbeinenda. Nemend-
urnir sýna mikinn áhuga og dugnað
á námskeiðum sem þessum þar sem
þeir glíma við verk sem eru mjög
erfið, jafnvel fyrir -atvinnuhljóm-
sveitir.
Á efnisskránni eru verk eftir Muss-
orgsky og Stravinsky. Myndin var
tekin á æfingu hljómsveitarinnar í
gær. DV-mynd BG
tekur gangan um eina klukkustund.
Henni lýkur við þrettándabrennu á
Valsvellinum.
Hafnfirðingar láta heldur ekki
sitt eftir liggja þegar þrettándagleði
er annars vegar og kveðja þeir jólin
með árlegri skemmtun á íþrótta-
svæði Knattspyrnufélagsins Hauka
á Ásvöllum. Safnast verður saman
við Suðurbæjarlaugina um kl. 19.30
á morgun og þaðan gengið á Ásvelli.
Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir
ætla að sjá um skemmtiatriðin en
einnig mun hljómsveit troða upp.
Kveikt verður í bálkesti og boðið
verður upp á flugeldasýningu.
í Mosfellsbæ verður líka álfa-
brenna á þrettándanum á morgun.
Blysför leggur upp frá Nóatúni kl. 20
og verður fjöldasöngur undir stjórn
Kirkjukórs Lágafellssóknar. Að lok-
inni brennu verður þrettándagleði í
Hlégarði. Aldurstakmark þar er 20
ár.
Á Akureyri er löng hefð fyrir álfa-
brennu á þrettándanum og á morg-
un verður ekki brugðið út af þeim
vana. Þrettándagleðin þeirra verður
haldin á íþróttasvæði Þórs og hefst
kl. 17. Þar verða líka álfakóngur og
drottning og þau Grýla og
Leppalúði.
Að vanda verður iíf og fjör á Laugaveginum á morgun en þessi mynd var
tekin á dögunum þegar jólasveinninn brá sér þar undir stýri í einum af stræt-
isvögnum borgarinnar. Trúlega er nú þessi ökumaður kominn til síns heima
í fjöllunum. DV-mynd TJ
Þrettándastemning:
Langur laugardagur
Langur laugardagur er á morgun
en eins og flestir vita merkir það að
mikið líf og ljör verður á Laugaveg-
inum og í nágrenni hans. Að þessari
uppákomu standa Laugavegssam-
tökin og er hún haldin fyrsta laugar-
dag hvers mánaðar sem núna ber
upp á þrettándann. Og ætti það að
auka enn frekar á stemninguna.
Eitt og annað skemmtilegt bíður
þeirra sem leggja leið sína á þetta
svæöi á morgun og öruggt má telja
að margir geta gert þar hagstæð inn-
kaup á hinum ýmsu vörutegundum.
Eins og venjulega er afgreiðslutími
verslana á löngum laugardegi frá kl.
10 til 17.
Verslunareigendur við Laugaveg
og nágrenni hafa undanfarið verið
að undirbúa janúarverslunina og
má segja að fram undan sé spenn-
andi tímabil. Enda eru útsölurnar
hvað fjörugastar á þessum árstíma
og ekki spillir fyrir að afsláttur á
vörum hefur verið að aukast.
ými
—*—
Iþróttir
Halldór Ingólfsson og félagar
hans í Haukum mæta Valsmönn-
um á morgun í 1. deild karla í
handknattleik.
Körfuknattleikur
Úrvalsdeildin
IR - Njarðvík Fö 20.00
Akranes - Tindastóll Su 20.00
Skallagrimur - Njarðvík Su 20.00
Grindavík - Ketlavík Su 20.00
Þór, Ak. - Breiðablik Su 20.00
KR - Haukar Su 16.00
Valur - ÍR Su 20.00
1. deild kvenna
Akranes - Grindavík Fö 20.00
KR - ÍR Lau 16.30
Keflavík - Valur Lau 16.00
Njarðvík - Breiðablik Lau 16.00
Tindastóll - ÍS Lau 16.00
1. deild karla
Stjarnan - KFI Fö 20.00
Reynir, S. - Selfoss Fö 20.00
ÍH - KFÍ Lau 19.00
Snæfell - ÍS Lau 16.00
Þór, Þ. - Höttur Lau 16.00
Handknattleikur
1. deild karla
IBV - FH Fö 20.00
Haukar - Valur Lau 16.00
Stjarnan - Selfoss Su 20.00
KA-KR Su 20.00
Afturelding - Víkingur Su 20.00
Grótta - ÍR Su 20.00
1. deild kvenna
FH - IBA Fö 20.00
Stjarnan - Víkingur Lau 14.00
ÍBV - ÍBA Lau 13.30
Fram - Fylkir Lau 15.00
2. deild karla
Fylkir - Fram Fö 20.00
ÍH - Breiðablik Fö 20.00
BÍ - Ármann Lau 13.30
HK - Fjölnir Lau 16.00
Útivist:
Nýárs- og
kirkjuferð
Útivist fer í 21. skipti í kirkjuferð
sem fyrstu dagsferð á nýju ári. Af
því tilefni verður Krísuvikurkirkja
heimsótt en hún var fyrsta kirkjan
sem farið var í. Að því loknu er ekið
að Kaldaðarnesi í Flóa og gengið
upp með Ölfusá í fylgd með Páli
Lýðssyni að Selfosskirkju. Þar mun
séra Þórir Jökull Þorsteinsson taka
á móti hópnum og halda með hon-
um helgistund.
Brottfor er frá Umferðarmiðstöð-
inni kl. 10.30 á sunnudaginn en
komið verður til baka um kl. 17.
Gym 80:
Sýning á aikido
Á sunnudaginn kl. 15 verður sýn-
ing og kynning á aikido, sem er
hefðbundið japanskt budo, í Gym 80
á Suðurlandsbraut 6.
Aikido er nútíma sjálfsvarnarlist,
þróuð af Morihei Ueshiba út frá
hefðbundnu japönsku budo. Aikido
byggir á einföldum hringlaga hreyf-
ingum sem allir geta tileinkað sér,
óháð líkamsburðum.
Morgunganga í
Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt verður af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.