Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Síða 3
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 19 Veitingahús AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 462 1818. Opið 9- 22. Bing Dao Strandgata 49, sími 461 1617. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími 461 2755. Opið 11.30-1 mán.-fi., 11.30-3 fd., 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11-22.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 462 7100. Opiö 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd.ogld. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 462 2200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Lindin Leiruvegur, sími 461 3008. Opið 9-23 alla daga. Sjallinn Geislagötu 14, sími 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18—3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 462 1818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 461 1448. Opið 8-01 má.-mi., 18-01 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Lanterna Bárustíg 11, sími 481. 3933. Opið 10- 23.30 sd.-fi. og 10-02 fd. og Id. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317. Opið 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd., og Id. HöfðinnA/ið félagarnir Heiðarvegi 1, sími 481 2577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd., 10- 14 og 18-1 fi., 10-3 fd. og ld., 10-1 sd. Muninn Bárustíg 1, sími 481 1422. Opið 11-01 v.d., og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 481 1420. Opið 11- 22 md.-miðvd., 11-01 fi. og sd., 11-03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 431 3191. Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Strikið Hafnargötu 37, sími 421 2012. Opið su-fi 11.30-01. fd.ogld. 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sími 421 1777. Opið 11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, sími 421 3082. Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 421 4777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1 fi. og sd., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 421 3421. Opið 11.30- 18 sd.-fi., 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa lónið Svartsengi, sími 426 8283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími 423 7755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555. Opiö 18-1 miðvd., fi. og sd., 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 482 2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., sími 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d., 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 551 5355. Opið 09-18 v.d., 09-16 Id. Lokað sd. Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 564 2215. Opið 07-18 v.d., 10-16 Id. Lokað sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 562 9991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 553 8890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111. Opið 11.30- 21.30 alla daga. Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, sími 552 6131 og 552 6188. Opið 10-18. Kaffistofan í Ásmundasafni Sigtúni, sími 553 2155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 568 6075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 567 2025. Opið 07-17 v.d., 10-16 Id. Lokaðásd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 564 2820. Opið 11.30- 23.30 v.d., 11.30-02 fd. og Id. Kaffiterían Domus Medica Egilsgötu 3, sími 563 1000. Opið 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, sími 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 555 0828. Opiö 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð), sími 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, sími 581 3410. Opið 08-18 v.d., 11-18 Id.Lokaöásd. Mc Donald’s Suðurlandsbraut 56, sími 581 1414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg 3a, sími 552 1174. Opið 09.30-23.30 md.-ld., 14-23.30 sd. Múlakaffi V/Hallarmúla, sími 553 7737. Opið 07-23.30 v.d., 08-23.30 sd. Norræna húsið Hringbraut, sími 552 1522. Opið 09-17 v.d., 09-19 Id., 12-19 sd. Óli prik Hamraborg 14, sími 554 0344. Opið 11-21. RáðhúskaffiTjarnargata 11, sími 563 2169. Opið 11-18 alla daga. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 557 2177. Opið 08-16.30 alla daga. Sjang Mæ Ármúla 23, sími 588 8333. Opið 11-21 alla daga og sd. 17-21. Sundakaffi Sundahöfn, sími 811 535. Opið 06-20 v.d., 06-17 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - sími 551 9380. Opið 08-18 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 553 8533. Opiö 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veitingahús Nings Suðurlandsbraut 6, sími 567 9899. Opið öll kvöld 17-21 og í hádeginu 11.30- 13.30 alla virka daga. Winny’s Laugavegi 116, sími 552 5171. Opið 11-20.30. Sigurður Harðarson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Helga Braga Jóns- dóttir leika í þriðju Sápunni. Tvær leiksýningar í Kaffileikhúsinu: Sápa þrjú og hálft og Kennslustundin „Þessi sýning byggist mjög mikiö á áhorfendum eins og allt grín gerir. Þetta ræðst mikið af því hvernig fólk er stemmt og hvort það leyfir sér að skemmta sér,“ seg- ir Sigríður Margrét Guðmundsdóttur, leikstjóri íslenska gamanleikritsins Sápu þrjú og hálft. Kaffileikhúsið hef- ur tekið til sýninga á nýjan leik tvö verk sem sett voru þar.upp á síðasta ári og er Sápan annað þeirra en hitt er Kennslustundin eftir Eugéne Ionesco. „Þessi sápa á það vonandi sameiginlegt með þeim fyrri að vera skemmtileg en í raun á hún ekkert skylt með þeim í söguþræðinum," segir Sigríður Margrét um Sápu þrjú og hálft en verkið er eftir Eddu Björgvinsdótt- ur sem jafnframt er einn leikenda í verkinu. Aðrir leik- arar, sem koma þar við sögu, eru Helga Braga Jónsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og gestaleikarinn Sigurður Harðarson. Kennslustundin er eftir Ionesco eins og fýrr sagði en verkið var fyrst sýnt hérlendis árið 1961 hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Leikstjóri nú er Bríet Héðinsdóttir en leik- endur eru þrír: þau Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen og Gísli Rúnar Jónsson en hann þýddi verkið ásamt Þorsteini Þorsteinssyni. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar leikritið um Kennsiustundin er eitt þekktasta verk Eugéne lonesco. DV-myndir Brynjar Gauti kennslustund en verkið endar á fremur óvæntan hátt, svo að ekki sé fastara að orði kveðið. Borgarleikhúsið: Síðustu sýningar á tveimur leikritum Síðustu sýningar á „Hvaö dreymdi þig, Valentína?" eftir rúss- neska rithöfundinn Ljúdmílu Raz- úmovskaju verða í Borgarleikhús- inu um helgina. Sýningin annað kvöld er jafnframt þrítugasta sýn- ing verksins. Leikritið var frumsýnt á Litla sviðinu i lok september á síðasta ári. Verkið er ljúfsár, átakarileg spennandi saga um samskipti mæðgnanna Nínu, Valentínu og Ljúbu. Mæðgumar eru að undirbúa 17 ára afmæliveislu Ljúbu þegar óvæntar upplýsingar setja strik í reikninginn. Ærslaleikur Þá eru einungis tvær sýningar eftir í Borgarleikhúsinu á „Við borgum ekki, við borgum ekki“ eft- ir Dario Fo. Höfundurinn er íslenskum leik- húsgestum að góðu kunnur enda hafa farsar hans og ærslaleikir not- ið ómældra vinsælda hjá landanum. Leiklist Fo er sprottin úr jarðvegi harðra pólitískra átaka Ítalíu en sækir kraft sinn í fomar hefðir götutrúðsins og alþýðufarsanna ítölsku. Honum tekst á snilldarleg- an máta að flétta saman gríni og ádeilu og þó atburðarásin virðist fljótt á litið eiga rætur að rekja til sakleysislegs misskilnings kraumar ádeilan undir niðri. Leikhús Borgarleikhúsið Við borgum ekki, við borgum ekki föstudag kl. 20 Islenska mafían laugardag kl. 20 Bar par föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 23 Hvað dreymdi þig, Valentína? laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Lína langsokkur sunnudag kl. 14 Þjóðleikhúsið Glerbrot föstudag kl. 20 Þrek og tár laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Kirkjugarðsklúbburinn föstudag kl. 20.30 Kardemommubærinn laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Leigjandinn föstudag kl. 20 íslenska óperan Madama Butterfly föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Hans og Gréta laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Kaffileikhúsið Sápa þrjú og hálft föstudag kl. 21 Kennslustundin sunnudag kl. 21 Leikfélag Akureyrar Sporvagninn Girnd föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Leikfélag Selfoss Land míns föður föstudag kl. 20 Möguleikhúsið Með bakpoka og banana föstudag kl. 14 laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Deleríum Búbónis föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Hafnarfjarðarleikhúsið Himnaríki föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Loftkastalinn Rocky Horror föstudag kl. 20 Eggert Þorleifsson og Magnús Ólafsson í hlutverkum sínum í Við borgum ekki, við borgum ekki. Verk- ið er eftir Dario Fo. Hafnarfjarðarleikhúsið: Himnaríki aftur á svið Leikendur Hafnarfjarðarleikhússins skruppu til Noregs á dögunum og settu Himnaríki upp þar. DV-mynd ÞÖK Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóð- ur og Háðvör heldur áfram að sýna íslenska gamanleikinn Himnaríki og eru næstu sýningar í kvöld og annað kvöld. Smáhlé hefur verið á sýningum hér heima en verkið, sem er eftir Árna Ibsen, var sett upp í Noregi á dögunum. Leikritið er leikið á tveimur svið- um og útganga leikara af öðru svið- inu er innkoma á hitt. Þetta form setur aukna spennu í atburðarásina og reynir mikiö á færni leikara sýn- ingarinnar. Leikstjóri er Hilmar Jónsson en leikendur eru Björk Jakobsdóttir, Erling Jóhannesson, Guðlaug Elísa- bet Ólafsdóttir, Gunnar Helgason, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Þórhall- ur Gunnarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.