Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 5 Fréttir Alþýðuflokkurinn á 80 ára afmæli 12. mars: Afmælisnefndin sagði af sér - eftir að formaðurinn fékk Jakob Frímann í afmælishaldið Afmælisnefnd Alþýðuflokksins, sem átti að skipuleggja hátíðarhöld í tilefni af 80 ára afmæli flokksins 12. mars næstkomandi, sagði af sér á framkvæmdastjórnarfundi flokksins á mánudag. Á fundinum tilkynnti Jón Baldvin Hannibals- son, formaður flokksins, að hann væri búinn að fá Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmann og starfsmann utanríkisráðuneytis- ins, til að sjá um hátíðina og hann væri byrjaður að skipuleggja hana. Nefndarmenn töldu því rétt að hætta störfum. „Þegar við vorum fengin í nefnd- ina i nóvember voru öðruvísi hug- myndir um hvernig haldið yrði upp á afmælið heldur en svo hefur komið í ljós að er ósk formannsins og búið er að ákveða. Nefndin er ekki í fýlu. Hún ákvað bara að segja skilið við þetta starf. Við heyrðum að það væri komin í gang ákveðin vinna hjá ákveðnum aðila og ekki haft neitt samráð um það við okkur. Þetta er ekkert mál,“ segir Petrína Baldursdóttir, fyrr- verandi þingmaður og ein þriggja í afmælisnefndinni. - Hjá hvaða öðrum aðila er vinna komin í gang? „Það er bara Jakob Frímann Magnússon, held ég. Það getur vel verið að hann sé með eitthvert fólk með sér,“ segir hún. Samkvæmt upphaflegri áætlun var stefnt að því að halda flokks- þing, sem venjulega er haldið að hausti, samhliða afmælishátíðinni í mars. Samkvæmt heimildum DV stefnir nú í að flokksþingiö verði haldið í haust en afmælið í mars. „Fyrsta hugmyndin var sú að tengja afmælið flokksþinginu og slá þessu saman. Svo er kominn af stað undirbúningur að halda upp á þetta á afmælisdaginn með talsvert öðru sniði en við ræddum í upp- hafi. Nefndin háfði ekkert á móti því, vinnan var komin í gang og því ákváðum viö að kúpla okkur út úr þessu,“ segir Petrina. Guðmundur Oddsson, formaður framkvæmdastjórnar, segir að til umræðu hafi verið að halda upp á afmælið „á léttari nótunum". Ein- hver pirringur hafi verið í gangi en ákveðið hafi verið að stjórn flokks- ins sæi um afmælishátíðina. -GHS Starfsstúlka fær sér bita af tertunni. DV-mynd ÓG Vestmannaeyjar: íslands- met í síldar- fryst- ingu DV, Vestmannaeyjum: Sildarvinnslu í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum lauk fyrir helgi og var þá búið að frysta 4300 tonn af síldarafuröum og er það íslandsmet í síldarfrystingu. í ísfélaginu höfðu 2600 tonn verið fryst. ísfélagið á eftir 700 tonna kvóta og er gert ráð fyrir að hann klárist í vikunni. Bendir allt til að vinnslu Ijúki í Eyjum í þessari viku og þá verði búið að frysta 7400 tonn. Á laugardaginn var starfsfólki Vinnslustöðvarinnar boðið upp á tertur í tilefni þess að búið var að frysta 4000 tonn. Sighvatur Bjarna- son framkvæmdastjóri sagðist þá vera mjög ósáttur við að óskum um aukinn kvóta var ekki ansað. „Það hefði átt að bæta við 10 þús- und tonnum og útdeila þeim til þeirra sem vinna síld til manneldis. Það hefði mátt líta á það sem eins konar verðlaun," sagði Sighvatur Vægi síldar hefur verið að aukast hjá Vinnslustöðinni. I fyrra var framleiðslan 3063 tonn af síldaraf- urðum, 2100 tonn árið 1993 en al- gengt var að framleiða 500 til 1000 tonn á ári fram að því. „Það er hart að þurfa að hætta núna þegar nóga síld er að fá og markaður fyrir síld er nægur. Þetta er færi sem menn hefðu átt að nýta,“ sagði Sighvatur. I...._______________;_-OG )91 l.fl.D Eigendur spariskírteina ríkissjóðs athugið! VAXTAKJÖRDAGURINN ER AÐ NÁLGAST Fáðu þér spariskírteini ríkissjóðs með gullnum kaupbæti: Kr.1000.000 VERDTpGGD WISKÍRTEINÍ RlKLSSJÓDL'R ÍSMNDS Kl.hKUftT, AK m Wru mn (t f> t*. ti»H mt. S.n AuUbéi úm Wf-Ovji. «il xþtfaMv* b* *h WWJ. munit Mitiriw K .■>■ »*• l*wipKimriM- ***ifjs*tkn*u M,... Miu t* » vl •rttk iUÍúm ’ |.... ,.n,* ú, „ >-1, _ vuf.ix H UVjJ .1 . II ubv* <*»» tun tímii >-**+*, , Wif .nrufM.„i***,". n ■*' "■;•*»»»,**.' i ><*. i H kuLf&m •***/■ |j *#~» hi> »• fWMM. ' i L* t,..,*»i •yi*/ >n u tÍH ,».i *-•• *»'•«*• '■*•?>: v.y* i *■•<! <•"*>•>• »■—►*--•.> *< t-ihrrl «*" -v * */.'■»/** uffi ----'»*i i t/*y, v A .....■ l U*i • *.*■•*»•* *«Í H * “ A *> j&mi' /*****•■> > ►»<* u, t.l .» »•<> •*»» 1 Vo#*^-.<(**>»•,.V A >!»>«.»»■«(• Þ*<# « K'’ ,< >*>>*<, tU !*V»y». »*A <e»**.t >e* <**•» >»*iKo!»***#, '■•» »<*,•,»;»!>> yí -■* <v»-**4 *,»• »•» «•*< 1s» *»*. <»M> 1HLV. ,«.• » iiÁArt», ».f A 1*1/ > “ -•*•» « (4W*•«»**»» !»*,*• y»l *•*»».*»*' »»«>»>%» / v.|H»»fv*'<» fck_______________ Í»«K*» o»- »/»*».»< •iV, » *v**M f--, > y>.. I .»»«. «,., *W *»«•»_ » v,» !}*!•>*>>, í/tfjíwMíVM- *,*y*».i,i.»»(.»»,»l««'^t,y* v»M «.«„■»• ^fí-l /hfc. V .rttML-v* VfK - ,-K, ", -•* r í fCÍU *.♦»- .». V'« ',»•«» fVí í* '<"►•»» ■V»» # ! »♦ rf.j,- v>, *****»..>. « " «-»A'»> V"*.""-,-.*, V» W .»>. I S»> *!*• :W».*< V" < »*«**»* •• 1 t, |M !»<,»♦»* <¥-»l lfcK*ii<««»H,»ie ___....______ r.^M tiiiérémfil- \ *Hi* !«•**» •*&» «<.'»»'» *»«<*#»»«,«>;»« /*»** í". ' *».«»*»»"* *» „»■ »»iy,»*« W <«M» ■ ;>,»<<.** * -•«»,• *>•/ r***. I VÍB Átta góðar ástceður til að fjárfesta í Sjóði 5 1. Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. 2. Stöðug ávöxtun - 7,0% raunávöxtun sl. 5 ár. 3. Auðvelt að fylgjast með verðmæti bréfanna. 4. Engin fyrirhöfn - ekkert umstang. 5. Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er. 6. Sérfræðingar sjá um ávöxtun. 7. Eignarskattsfrjáls. 8. 100% ábyrgð ríkissjóðs. SJÓÐUR 5 HJA VÍB c. 10% A. Spariskirteini ríkissjóðs + B. Overðtryggð ríkisverðbréf C. Húsbréf B. 25% A. 65% Sjóður 5 hjó VIB I FORYSTA I FJARMALUM! VlB LeggÓu inn gamla HpariskíruHnU) ...ogfáðu margþœttan kauphmi VERÐBREFAMARKAÐURISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi lslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.