Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 31 Plastma skuröavél Thermal ARC PAK 3 fyrir 8 mm til sölu, á sama stað • óskast ticsuðuvél, helst AC DC. Uppl. í síma 552 9025 og 894 1439. Smáauglýsingar Bílaleiga Gisting Glstlng f Revkjavfk. Vel búnar íbuðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða Sigurði og Maríu í síma 557 9170. Glstlng í Reykjavfk. Vetrartllboð í 1 og 2 manna herb. með eldunarað- stöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gistiheimilið Bólstaðarhlíð, 552 2822. Landbúnaður Xoyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða m/innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Til sölu Zetor 4718, árg. ‘73, meö ámoksturstækjum. Upplýsingar í síma 451 2930. Jg Bilar til sölu T' Heilsa Vítamfnmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. £ Spákonur Spái f spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. ® Dulspeki - heilun Ertu orkulítill? Ég opna orkurásir og ílæði í líkamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill, sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279. Tilsölu Mundu Serta-merkið því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Versl. hættir iaugard. 27. jan. 30-40% afsl., af sýningarvörum í versl. Búta- saumsrúmteppi, silki - bómull, náttföt, slæður, bindi, boxerar. Póstsend. Dekor, Borgarkringlunni, s. 588 7030. Sumarbústaðir Hrísar, Eyjafjarðasveit. Hrffandi staöur. Bjóðum til leigu rúmgóð orlofshús í ná- grenni Akureyrar m/öllum þægindum í fögru umhverfl. Á staðnum er 50 manna salur, tilvalinn fyrir fundi, námskeið og aðrar samkomur. Einnig bjóðum við til leigu íbúðir á Akureyri með öllum þægindum. S. 463 1305. / Varahlutir BlLDSHOFÐA B SÍMh 557 3765 FAXi5E7 37E3 Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir nýlegra bíla á söluskrá og á staðinn. Skemmtanir Saumaklúbbar - gæsa-/steggjapartf- haldarar o.fl. Hef tilleigu þennan frá- bæra bíl ásamt bílstjóra. Tilv. í óvissu- ferðina. Tekur 10 farþ. S. 551 6915. Vindskeiöar, á flestar gerðir sendibíla. Hagstætt verð. Kerrur - dráttarbeisli fyrir flestar gerðir bíla. Ásetning á staðnum. Opið laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. BMW 635 CSi ‘79, blár. VW Vento GL ‘94, blár. Dodge Caravan SE ‘95, ljósblár. Porsche 911 ‘77, rauður. Ford Ranger STX ‘92, rauður. Nissan Urvan ‘91, hvítur. Góð greiðslukjör á öllum bflum. Fréttir Menningarnefnd SeyöisQarðar: Fékk litskyggnur af öllum húsum bæjarins að gjöf DV, Seyöisfirði: Listamennirnir kunnu Dieter Roth og Björn sonur hans, sem hér dvelja stundum, færðu Seyðisfjarð- arbæ nýlega myndarlega og sér- stæða gjöf og afhentu hana menn- ingarnefnd kaupstaðarins. Þetta eru litskyggnimyndir af öll- um húsum í kaupstaðnum, teknar tvisvar. Fyrst 1988 og síðan 1995 til að hafa bæði sumar- og vetrarmynd- ir. Tvær sýningarvélar fylgja og er öllu haganlega komið fyrir í tösku - og því þægilegt að flytja milli staða. Þessar myndir voru sýndar á hinni fjölþættu afmælissýningu á Seyðisfirði sl. sumar og vöktu mikla athygli. Gjöfin er því þakksamlega þegin og hefur þegar verið ákveðið að þær verði sýndar i sumar. Menn- ingarnefndin hefur að bestu manna ráðum ákveðið að bjóða góðum listamönnum upp á sýningarað- stöðu í bænum í sumar til að auka fjölbreytni í bæjarlífinu, gleðja bæj- arbúa og gesti þeirra og gera mann- lífið fegurra og innihaldsríkara. -JJ r «15' x * r' I il**" I ' ' :. I •* ' ' p <- íj Bæjarstjórinn á Seyðisfiröi þakkar Birni fyrir myndirnar. DV-mynd JJ Stykkishólmur: Bókagjöf frá kirkjunni DV, Stykkishólmi: Undanfarnar vikur hafa fréttir af málefnum kirkjunnar verið heldur slæmar en því má þó ekki gleyma að víðast hvar um landið er kirkju- starf með eðlilegum hætti. Nýlega var gefið út fréttabréf kirkjunnar í Stykkishólmi. Þar kom fram að 190 manns mættu að meðal- tali í hverja almenna guðsþjónustu safnaðarins, en íbúar hér eru um 1300. Þann 14. janúar var fjölskyldu- guðsþjónusta í Stykkishólmskirkju og kom fjöldi manns til athafnarinn- ar. Fimm ára börnum hafði verið boðið sérstaklega til þess að taka við bók að gjöf frá kirkjunni. Bókin, sem þau fengu, heitir Kata og Óli fara í kirkju og var ekki annað að sjá en að börnunum þætti hún áhugaverð. -BB Formaður sóknarnefndar, Unnur Valdimarsdóttir, við afhendingu bókanna. DV-mynd BB STÓR-ÚTSALA ULLARJAKKAR msq 4.999 ULLARÚLPUR «,090 5.999 ULLARKÁPUR 4*000 6.999 KÁPUSALAN SNORRABRAUT 56 - 562 4362 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Y Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. \7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >7 Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ✓ Þú hringir í sfma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvfsunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. * Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. * Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér þvf þú ein(n) veist leyninúmerið. f Auglýsandinn hefur ákveðinn tfma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. >f [MKÍX?£]QiWD2SX 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.