Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1996, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1996 19 "Jlr Veitingahús AKUREYRI: Baulinn Hafnarstræti 92, simi 462 1818. Opið 9- 22. Blng Dao Strandgata 49, sími 461 1617. Café Karótína Kaupvangsstræti 23, simi 461 2755. Opið 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd., 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11—22.30 aila daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 462 7100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og id. Greiflnn Glerárgötu 20, sími 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi 462 2200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Llndin Leiruvegur, sími 461 3008. Opið 9-23 alla daga. Sjalllnn Geislagötu 14, simi 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjaliari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 462 1818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, slmi 461 1448. Opið 8-01 má.-mi„ 18-01 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317. Opiö 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd„ og Id. Höfðinn/HB-pöbb Heiðarvegi 1, sími 481 1515. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Lanterna Bárustig 11, sími 481 3933. Opið 10- 23.30 sd.-fimmtud. og 10-02 fd. og Id. Lundinn Kirkjuvegi 21, simi 481 1426. Opið 11- 22 md.-miðvd„ 11-01 fimtud. og sd„ 11—03 fd. og Id. AKRANES: Langlsandur Garðabraut 2, simi 431 3191. Opið alla daga 10-21 fð, lau 10-03. SUÐURNES: Strlkið Hafnargötu 37, simi 421 2012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótellð Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Glóðln Hafnargötu 62, sími 421 1777. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjðrnlnn, Hafnargötu 6, Grindavik, sími 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, slmi 421 3082. Opiö 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, slmi 421 4777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miövd„ 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurlnn, Hafnargötu 30, simi 421 3421. Opið 11.30- 18 sd.-fimmtud„ 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa lónið Svartsengi, sími 426 8283. Veltingahúslð Vitinn, Hafnargðtu 4, sími 423 7755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi 482 2500. Opiö 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagriil Breiðumörk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húslð á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veltlngahúsið vlð Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., simi 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérel Nóatúni 17, simi 551 5355. Opið 09-18 v.d., 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagritt Amarbakka 2, sími 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 564 2215. Opið 07-18 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 562 9991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustig 8, sími 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúkiingastaðurinn Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 553 8890. Opiö 11-23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111. Opið 11.30- 21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúslð á Kjarvalsstððum við Flókagötu, sími 552 6131 og 552 6188. Opiö 10-18. Kaffistofan i Ásmundasafni Sigtúni, sími 553 2155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffl Vagnhðfða 11, sími 568 6075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bildshöfða 12, sími 567 2025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 564 2820. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffiterían Domus Medica Egilsgötu 3, sími 563 1000. Opið 8-19 v.d. Kaffivagnlnn Grandagarði, simi 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, simi 555 0828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð), sími 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, sími 581 3410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd. Mc Donald's Suðudandsbraut 56, sími 581 1414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavórðustíg 3' r|'mi 552 1174. Opið 09.30-23.30 md.4d„ 14-^ 30 sd. Mútakaffi v/Hallamtúla, sími 553 7737. Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Norræna húslð Hringbraut, simi 552 1522. Opiö 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Óli prik Hamraborg 14, sími 554 0344. Opið 11-21. RéðhúskaffiTjamargata 11, slmi 563 2169. Opið 11—18 alla daga. Smlöjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 557 2177. Opið 08-16.30 alla daga. Sjang Mæ Ármúla 23, simi 588 8333. Opið 11-21 alla daga og sd. 17-21. Sundakaffi Sundahöfn, slmi 811 535. Opið 06-20 v.d„ 06-17 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - sími 551 9380. Opiö 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, simi 553 8533. Opið 08-18 v.d. Lokaö á Id. og sd. Veltingahús Nings Suðurlandsbraut 6, sími 567 9899. Opiö öll kvöld 17-21 og i hádeginu 11.30- 13.30 alla virka daga. Winny’s Laugavegi 116, simi 552 5171. Opið 11-20.30. Konur skelfa er grátbroslegur harmleikur en svið atburðanna er kvennaklósett á veitingastað í miðborg Reykjavík- ur. DV-myndir GS Frumsýning Alheimsleikhússins í Borgarleikhúsinu: Konur skelfa Alheimsleikhúsið frumsýnir á Litla sviði Borgarleikhússins annað kvöld Konur skelfa, toilet- drama í tveimur þáttum eftir Hlín Agnars- dóttur. Svið a'tburðanna er kvennaklósett á veitingastað i mið- borg Reykjavíkur þegar darraðar- dans skemmtanalífsins er í há- marki. Næturlífið er uppljómað, kvennaklósettin sömuleiðis. Þetta er grátbroslegur harmleik- ur. Þama verður til saga af sam- skiptum sex persóna sem kannski eiga aðeins það eitt sameiginlegt að vera á sama stað á sömu stund, inni á kvennaklósettinu. Höfundurinn, Hlín Agnarsdóttir, dregur hér upp mannlífsmynd frá heimi sem við María Ellingsen leikur eitt hlutverk- anna í sýningunni. flestöll þekkjum. Persónumar em hver annarri raunverulegri, þær fá að njóta sannmælis en eru ber- skjaidaðar frammi fyrir sjálfum sér og öðram. Þetta er tragikómisk saga um ástir, sigra og vonbrigði. Höfundur verksins er jafhframt leikstjóri þess en leikarar í Konur skelfa era sex. Þau Anna E. Borg, Ásta Amardóttir, Kjartan Guðjóns- son, María Ellingsen, Steinunn Ól- afsdóttir og Valgerður Dan. Leikmynd hannar Jón Þórisson, búninga gerir Áslaug Leifsdóttir, Ögmundur Þór Jóhannesson sér um lýsingu og hljómsveitin „Skárren en ekkert" semur tónlistina í verkinu. Túskildingsóperan Halaleikhópurinn, leikhópur fatl- aðra og ófatlaðra, verður nú um helgina með síðustu sýningar á Tú- skildingsóperunni eftir Bertold Friedrich Brecht undir leikstjóm Þorsteins Guðmundssonar. Túskildingsóperan, sem var skrif- uð árið 1928, er unnin upp úr Betl- araóperanni eftir Bretann John Gay og fjallar lífit og hún um almúga og undirmálsfólk en verk sitt færði þó Brecht til í tíma og valdi henni sögusvið í Lundúnum um aldamót- in síðustu. Hins vegar hefur Hala- leikhópurinn fært óperuna nær okkur í tíma, aðallega hvað varðar klæðnað. Túskildingsóperan er ekki síst merkileg vegna tónlistarinnar en Kurt Weil samdi hana og eru sum lögin löngu orðin sígild. Leikendur i Ástarbréfum eru þau Gunnar Eyjólfsson og Herdís Þorvaldsdóttir. Leikhúskjallarinn: Ástarbréf Þjóðleikhúsið býður nú upp á leiksýningu síðdegis á sunnudögum í Leikhúskjallaranum. Sýnt verður leikritið Ástarbréf og njóta leikhús- gestir kaffiveitinga meðan horft er á sýninguna. Leikendur í Ástarbréf- um era þau Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Ástarbréf er hugljúft, bandarískt verk um mann og konu sem komin era á efri ár. Þau hafa þekkst allt frá bemsku og hafa haldið stöðugu bréfasambandi í gegnum árin. Sam- band þeirra hefur þróast í gegnum bréfin, dýpkað og tekið á sig ýmsar myndir. Aðstæður hafa þó valdið því að þau hafa aldrei náð alveg saman. Leikritið lýsir ást þeirra, til- finningum og eftirsjá. Höfundur er bandaríska leik- skáldið A.R. Gumey en leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. Verkið var sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins fyrir tveimur árum. Forsýning verður í Þingholti, Hótel Holti, á morgun kl. 15. ymi Leikhús Borgarleikhúsið Við borgum ekki, við borgum ekki fóstudag kl. 20 íslenska mafían laugardag kl. 20 Bar par föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 23 Konur skelfa laugardag kl. 20 sunnudag ki. 20 Lína langsokkur sunnudag kl. 14 Þjóðleikhúsið Glerbrot föstudag kl. 20 Þrek og tár laugardag kl. 20 Don Juan sunnudag kl. 20 Kirkjugarðsklúbburinn fóstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Kardemommubærinn laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Leigjandinn fostudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Ástarbréf sunnudag kl. 15 íslenska óperan Madama Butterfly fostudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Hans og Gréta laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Kaffileikhúsið Sápa þrjú og hálft föstudag kl. 21 Kennslustundin laugardag kl. 21 Leikfélag Akureyrar Sporvagninn Glrnd föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Leikfélag Hafnarfjarðar Hinn eini sanni Seppi föstudag kl. 21 sunnudag kl. 21 Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Deleríum Búbónis föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Hafnarfjarðarleikhúsið Himnaríki föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Loftkastalinn Rocky Horror föstudag kl. 20 laugardag kl. 23.30 Tjarnarbíó Dýrabær laugardag kl. 20.30 Halaleikhópurinn Túskildingsóperan laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Skagaleik- flokkurinn sýnir þrjá einþáttunga DV, Akranesi: Skagaleikflokkurinn á Akranesi ætlar að sýna þrjá einþáttunga á Veitingahúsinu Barbró á Akranesi í dag og á morgun. Tveir leikþáttanna era breskir. Annar heitir Norma en hinn Drykkjufélagar og sá þriðji er ís- lenskur og heitir Sonur og elskhugi eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leik- þættimir era staðfærðir og fjalla um ástina og eru í léttari kantinum. Leikstjórar einþáttunganna era þau Kristján Krisfjánsson og Ólína Jóns- dóttir. DÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.