Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 GÓÐAR VINKONUR Þarna slaka þær á, vinkonurnar Hjördís Pétursdóttir og Birna Óskarsdóttir. Þær eru að sjálfsögðu bekkjarsystur og eru í Helluskóla. Stundum slettist þó upp á vinskapinn en það er sárasjaldan og heyrir til algerra undantekninga! Afmælisfélagi mánaðarins Nafn: Sandra Ýr Geirmundsdóttir Afmælisdagur: 1. janúar 1992 Aldur: 4 ára Klúbbfélagi: 05474 Skóli: Álftaborg Systkini: Nei Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pitsa Hver er versti matur sem þú hefur smakkað? Paprika. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Leika. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Fara að sofa. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hákarl. Áttu eitthvert gæludýr? Nei. Stundar þú einhverjar íþróttir? Nei. Hvaða mynd sástu síðast í bíó? Hundalíf. Besta vinkona: Steinunn Sif og Rósa. Hvað lestu helst í DV? Skoða Krakkaklúbbshornið. Hvað gerðir þú á afmælisdaginn? Hélt afmælisveislu. Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.