Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 19 * Veitingahús AKUREYRI: Bautlnn Hafnarstræti 92, sími 462 1818. Opið 9- 22. Bing Dao Strandgata 49, sími 461 1617. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, simi 461 2755. Opið 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd., 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11-22.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525. Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 462 7100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, slmi 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 462 2200. Opiö 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Lindin Leiruvegur, sími 461 3008. Opiö 9-23 alla daga. Sjallinn Geislagötu 14, simi 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 462 1818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 461 1448. Opið 8-01 má.-mi„ 18-01 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Lanterna Bárustíg 11, simi 481 3933. Opið 10- 23.30 sd.-fimmtud. og 10-02 fd. og Id. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317. Opið 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd„ og Id. Höfðlnn/HB-pöbb Heiðarvegi 1, simi 481 1515. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Lundinn Kirkjuvegi 21, sími 481 1426. Opið 11- 22 md.-miðvd„ 11-01 fimtud. og sd„ 11-03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, simi 431 3191. Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Striklð Hafnargötu 37, slmi 421 2012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargótu 62, simi 421 1777. Opið 11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjörnlnn, Hafnargötu 6, Grindavik, simi 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, sími 421 3082. Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sfmi 421 4777. Opið 11-22 allá daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miövd„ 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargðtu 30, simi 421 3421. Opið 11.30- 18 sd.-fimmtud„ 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Biáa lónið Svatlsengi, simi 426 8283. Veitlngahúslð Vltlnn, Hafnargötu 4, slmi 423 7755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 482 2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húslð á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúslð við Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., slmi 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 551 5355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagrill Amarbakka 2, sími 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 564 2215. Opið 07-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 562 9991. Opiö 06-17 alla daga Grænn kostur Skólavörðustig 8, sfmi 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 553 8890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111. Opið 11.30- 21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, sími 552 6131 og 552 6188. Opiö 10-18. Kaffistofan í Ásmundasafnl Sigtúni, simi 553 2155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, síml 568 6075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 567 2025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokaöásd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 564 2820. Opiö 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-02 fd.ogld. Kaffiterían Domus Medica Egilsgötu 3, simi 563 1000. Opið 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, simi 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 555 0828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhrelður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð), sími 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 581 3410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd. Mc Donald’s Suðurlandsbraut 56, simi 581 1414. Opiö 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffl Skólavörðustíg 3a, sími 552 1174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, sfmi 553 7737. Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Norræna húsið Hringbraut, sími 552 1522. Opiö 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Óll prlk Hamraborg 14, simi 554 0344. Opið 11-21. RáðhúskaffiTjarnargata 11, simi 563 2169. Opið 11-18 alla daga. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, simi 557 2177. Opið 08-16.30 alla daga. Sjang Mæ Ámtúla 23, sími 588 8333. Opið 11-21 alla daga og sd. 17-21. Sundakaffi Sundahöfn, simi 811 535. Opið 06-20 v.d„ 06-17 Id. Lokaö á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - sími 551 9380. Opiö 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 553 8533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd. Veltlngahús Nlngs Suðudandsbraut 6, sími 567 9899. Opiö öll kvöld 17-21 og i hádeginu 11.30- 13.30 alla virka daga. Wlnny’s Laugavegi 116, slmi 552 5171. Opið 11-20.30. Söngleikurinn Cats er nú settur upp á íslandi í fyrsta skipti. Frumsýning Verslunarskóla íslands: DV-mynd ÞÖK Cats í Loftkastalanum „Ef ég á aö svara hreint út að þá er þetta stærsta sýningin. Ég var bú- inn að sjá Cats tvisvar sinnum og var mjög hrifmn. Við í neftidinni veltum nokkrum söngleikjum fyrir okkur en fannst þessi mest spenn- andi. Umgjörðin í kringum sýning- una heiUaði okkur eins og t.d. bún- ingamir. Þessi söngleikur er mjög mikið fyrir augað og svo er tónlistin náttúrlega frábær," segir Ámi Þór Vigfússon, formaður nemendamóts- nefndar Verslunarskóla íslands, um ástæður þess að skólinn hefur sett Leikfélag Kvennaskólans: Jakob eða uppeldið Leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík, Fúría, frumsýnir í kvöld leikritið Jakob eða uppeldið en það er eftir E. Ionesco. Sýningar em í Möguleikhúsinu við Hlemm en leik- stjóri er Jón St. Kristjánsson. EUefu leikarar, sem aUir em með- limir Fúriu, taka þátt í sýningunni en þeir vUja helst lýsa verkinu sem „fáránleikaleik með engum boð- skap“. Jakob eða uppeldið er annars einþáttimgur sem er leikinn tvisvar í tveimur mjög ólíkum uppfærslum. Fyrir hlé er verkið leikið í svoköUuðum „absúrd-stU“ en eftir hlé líkist það fremur hefðbundnum farsa. Það fjallar um ungan dreng, Jakob, og baráttu hans við vægast sagt skrýtna fjölskyldu og siði henn- ar. Leikararnir lýsa verkinu sem „fárán- leikaleik með engum boðskap ’. upp söngleikinn Cats. Frumsýning- in var í gær en fyrsta sýning fyrir almenning verður á sunnudags- kvöldið. Sýnt er í Loftkastalanum. Óhætt er að segja að nemendur VÍ færist mikið í fang enda er hér á ferðinni einn vinsælasti söngleikur aUra tíma. Útsendari DV sá aðalæf- ingu á Cats í fyrrakvöld og er greini- legt að þar er kraftmikU sýning á ferðinni. Verkið er annars eftir Andrew Lloyd Webber eins og vænt- anlega flestir vita en það byggir hann á ljóðabók eftir T.S. EUiot, Old Possums Book of Practical Cats. Tugir nemenda skólans koma við sögu í þessari uppfærslu en í helstu hlutverkum eru Bjartmar Þórðar- son, Þórunn EgUsdóttir, Ámi Georg- sson og Valgerður Guðnadóttir en sú síðastnefnda hefúr getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í Superstar, West Side Story og Rocky Horror. Leikstjóri er Ari Matthías- son en Þorvaldur Bjami Þorvalds- son er tónlistarstjóri. W L. r ' Á. lv- JBL Iw 1 Leikritlfl fjallar um átta ungmenni á timum blóma og friðar. Félagsheimili Kópavogs: Börn Mánans Leikfélag Menntaskólans í Kópa- vogi frumsýnir í kvöld í Félagsheim- Ui Kóþavogs leikritið Böm Mánans eftir Michael WeUer. Leikstjóri er Eggert Kaaber en Karl Ágúst Úlfs- son þýddi verkið. Böm Mánans er tragikómískt leikrit þar sem áhorfandinn er hrif- inn úr grátbroslegum bröndurum yfir í alvöm lífsins í gríð og erg. Leikritið fjailar um átta ungmenni á tímum blóma og friðar sem búa í nokkurs konar hippa-kommúnu þrátt fyrir að þau séu öU í námi. Þetta er skrautlegur hópur: sálu- félgamir Cootie og Mike, fúrðufugl- inn Norman, sem veit ekki í hvom fótinn hann á að stíga í aðgerðum sínum tU að mótmæla stríðinu, SheUy, sem er stundum einhvers staðar annars staðar en hún á að vera, Dick, sem vælir út af öUu, Bob, misskUdi tónlistarmaðurinn sem er setinn þunglyndispúkanum, kærast- an hans, Kathy, sem er haldin ein- hvers konar tUvistarkreppu og Ruth, ábyrgðarfúUi íbúinn. Ýmsar aðrar persónur eins og t.d. geðstirð- ur nágranni, klúr húseigandi og óreyndur sölumaður setja einnig sterkan svip á verkið. Leikendur era Oddgeir Hansson, Hjörvar Rögnvaldsson, Hákon Há- konarson, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Friðrik Ó. Friðriksson, Vignir Rafn Valþórsson, Ragnheiður Bára Þórð- ardóttir og Dögg Gunnarsdóttir. ymi Leikhús Borgarleikhúsið Við borgum ekki, við borgum ekki föstudag kl. 20 íslenska mafían laugardag kl. 20 Bar par föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 23 Konur skelfa föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur sunnudag kl. 14 Þjóðleikhúsið Þrek og tár föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Glerbrot sunnudag kl. 20 Kirkjugarðsklúbburinn sunnudag kl. 20.30 Kardemommubærinn laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Lelgjandinn sunnudag kl. 20 Ástarbréf sunnudag kl. 15 Leikfélag Akureyrar Sporvagninn Girnd föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 íslenska óperan Madama Butterfly laugardag kl. 20 Hans og Gréta laugardag ki. 15 Kaffileikhúsið Kennslustundin föstudag kl. 21 Sápa þrjú og hálft laugardag kl. 23 Loftkastalinn Rocky Horror föstudag kl. 23.30 Cats sunnudag kl. 20 Hafnarfjarðarleikhúsið Himnaríkl föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Leikfélag Hafnarfjarðar Hinn einl sanni Seppl föstudag kl. 21 sunnudag kl. 21 Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Deleríum Búbónis föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Tjarnarbíó Dýrabær laugardag kl. 20.30 Möguleikhúsið Jakob eða uppeldið föstudag kl. 20 Félagsheimili Kópavogs Böm Mánans föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Norræna húsið: Kvik- myndasýn- ingar fyrir börn Að vanda verður kvikmyndasýn- ing fyrir böm í Norræna húsinu á sunnudaginn kl. 14. Sýnd verður kvikmyndin Trollsteinen. Getur það verið að ævintýrin um tröllin í steinunum séu sönn? í þess- ari mynd liftia tröllin við og viti menn; þau em kannski allt öðravísi en við héldum. Við fórum í ferðalag með lítilli stelpu og pabba hennar inn í ævintýraveröld þar sem margt vekur furðu þeirra. Myndin er gerð eftir bók Ove Ros- bak. Það tekur 55 mín. að sýna hana og hún er með norsku tali. Þetta er ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una, böm 7 ára og eldri. Aðgangur er ókeypis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.