Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996
21
x>v
DANSSTAÐIR
Borgarkjattarinn
Hljómsveitin Hunang föstudags-
kvöld. Aggi Slæ og Tamlasveitin laug-
ardagskvöld.
Café Amsterdam
Lifandi tónlist föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Café Royal
Hljómsveitin Splitt spilar blandaða
rokktónlist föstudags- og laugardags-
kvöld.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 551-4446
Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og
laugard.
Feiti dvergurinn
Hljómsveitin Texas Two Step leikur
fjörugt rokk og kántrítónlist föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Fógetinn
Lifandi tónlist föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Gaukur á Stöng
Hljómsveitin Kirsuber Ieikur föstu-
dags- og laugardagskvöld. Stanslaust
stuð.
Gjáin, Selfossi
Hljómsveitin Reggae on Ice leikur
laugardagskvöld 3. febrúar til kl. 3.
Hafnarkráin
Lifandi tónlist á hverju kvöldi.
Hótel ísland
Stórdansleikur með Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar föstudagskvöld.
Laugardagskvöld er aðalsalur lokað-
ur vegna einkasamkvæmis. Spán-
verjinn Gabriel Garcia San Salvador
skemmtir í Ásbyrgi bæði föstudags-
og laugardagskvöld.
Hótel Saga
Mímisbar:
Ragnar Bjarnason og Stefán Jökuls-
son föstudags- og laugardagskvöld.
Skrúður:
Föstud. og laugd. hlaðborð í hád. og
á kvöldin.
Súlnasalur:
Laugardagur: Einkasamkvæmi.
Kringiukráin
Klappað og klárt - gullaldartónlist.
Anna Vilhjálms syngur m.a. lög e.
Sinatra og Connie Francis. Garðar
Kárlsson, píanó, Geiri Smart, söngur
og slagverk.
LA-Café
Laugavegi 45, s. 562-6120
Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með
léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3.
Hátt aldurstakmark.
Ingólfscafé
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Jazzbarinn
Lifandi tónlist föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Leikhúskjattarinn
Diskótek um helgina.
Naustkjattarinn
Lifandi tónlist um helgina.
Næturgalinn
Smiðjuvegi 14, Kópavogi
Rúnar Júlíusson og hljómsveit leika
föstudags- og laugardagskvöld.
Skálafett
Mosfellsbæ
Lifandi tónlist um helgina.
Tveir vinir
3 ólíkar hljómsveitir. Föstudagskvöld
koma fram hljómsveitimar BLCB frá
Blönduósi, Samfella Nönnu frá Vest-
mannaeyjum og 1000 millibara lægð
frá Akranesi. Á laugardagskvöld sjá
um fjörið hljómsveitirnar 80's og
Spur frá Reykja vík. Frítt inn alla helg-
ina.
Ölver
Glæsibæ
Karaoke um helgina. Opið alla virka
daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu-
dag.
Ráin
Keflavík
Hljómsveitin „Sín" leikur föstudags-
og laugardagskvöld létta tónlist við
allra hæfi.
Kántrýbær
Skagaströnd
Trúbatorinn Ragnar Karl leikur laug-
ardagskvöldið 3. febrúar frá kl.
23.00-03.00.
Langbrók í Sindrabæ
Rokksveitin Langbrók skemmtir í
Sindrabæ, Höfn í Hornafirði, um
helgina.
Texas Two Step á Feita
Hljómsveitin Texas Two Step leikur fjöruga bregður sveitin einnig fyrir sig betri fætinum
rokktónlist á Feita dvergnum bæði fóstudags- eins og nafnið gefur til kynna og leikur einnig
og laugardagskvöld. Auk rokktónlistarinnar sveitatónlist fyrir gesti Feita dvergsins.
Texas Two Step leikur rokk og sveitatónlist.
Aggi Slæ og Tamlasveitin trylla gesti Borgarkjallarans um helgina.
Borgarkjallarinn:
Hljómsveitirnar
Hunang og Aggi Slæ
Tvær hljómsveitir munu skemmta
gestum og leika í Borgarkjallaranum,
fyrrum Ömmu Lú, um helgina. Á
fostudag leikur hljómsveitin Hunang
fyrir dansgesti Borgarkjallarans og
heldur uppi stemningu fram á nótt.
Hljómsveitin hefur löngum verið
þekkt fyrir að leika tónlist fyrir alla
aldurshópa og svíkur engan frekar en
vant er.
Á laugardagskvöldið er komiö að
Agga Slæ og Tamlasveitinni að
skemmta gestum Borgarkjallarans.
Þessi einstaka hljómsveit hefur verið
að trylla lýðinn og mun halda áfram
að gera það af og til fram á sumarið.
Aldurstakmark í Borgarkjallaranum
er 25 ár og er staðurinn hugsaður fyr-
ir fólk á aldrinum 25-45 ára.
Hijómsveitin BCLB leikur funk í vísum.
Þrjár ólíkar hljómsveitir
Funk, kúlu-
popp og rokk
Þrjár ólíkar hljómsveitir, sem allar eru ung-
ar að árum, munu skemmta gestum Tveggja
vina á fostudagskvöld. Hljómsveitin BCLB
sem kemur frá Blönduósi heldur tónleika með
þremur hljómsveitum. Þeir leika sjáifir fónk-
tónlist í vísum og gera út frá Blönduósi. Strák-
amir hafa verið upphitunarband fyrir SSSól
og Vini vors og blóma.
Auk þeirra koma hljómsveitimar Samfella
Nönnu frá Vestmannaeyjum og Þúsund milli-
bara lægð fram á Tveimur vinum. Samfellan
er rokkband sem einnig hefur hitað upp fyrir
SSSól. Þúsund miilibara lægð leikur kúlupopp
og hefur verið upphitunarpopp ekki ófrægari
hljómsveitar en Ununar.
tórtí^;
Jfp- '
Gullaldar-
tónlist á
Kringlu-
kránni
Hljómsveitin Klappað og klárt
leikur gullaldartónlist á Kringlu-
kránni á fostudags- og laugardags-
kvöldið. Hljómsveitina skipa
Anna Vilhjáhns, Garðar Karlsson
og Geiri Smart. Leikin verða með-
al annars lög eftir Sinatra og
Connie Francis.
Hljómsveitin
Langbrók:
Rokk og
ról í
Sindrabæ
Rokksveitin Langbrók ætlar að
halda austur á Höfn í Homaflrði
um helgina og skemmta i Sindra-
bæ eins og þeim er einum lagið.
„Brókarbræður“ ætla að halda
áfram að herja á landsbyggðina á
næstunni í bland við að vera i
bænum annað slagið. Strákamir
eiga það til að taka upp á ýmsu
óvenjulegu og hefur Langbrók
notið umtalsverðra vinsælda sök-
um uppátektarsemi. Lagavalið er
af fjölbreyttara taginu og má segja
að það sé meira og minna þver-
skurður af rokktónlist síðari ára,
svo og nútímans.
Rúnar Júl
á Nætur-
galanum
Rúnar Júlíusson og hljómsveit
hans taka hús á Næturgalanum
um helgina og leika þar á föstu-
dags- og laugardagskvöld. Rúnar
vei'ður betri og betri með árunum,
að áliti forráðamanna Næturgal-
ans. Á Næturgalanum er einnig
hægt að fmna áhugaverða íþrótta-
viðburði á breiðtjaldinu.
Hótel ísland:
Stórdans-
leikur
Stórdansleikur verður haldinn
á Hótel Islandi á fóstudagskvöld.
Hljómsveit Geirmundar Valtýs-
sonar leikur fyrir dansi til kl. 3
um nóttina. A laugardagskvöld
verður aðalsalurinn lokaöur
vegna einkasamkvæmis en í aust-
ursal í Ásbyrgi skemmtir Spán-
verj inn Gabriel Garcia bæði föstu-
dags- og laugardagskvöld.