Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 Höfum lokað fyrir einn leik Nokkuð hefur borið á því undanfarnar vikur að leikjum hefur verið lokað er Lengjubanar ætla að skella seðlum sínum í sölukassana. Yfírleitt vita þeir ekki hvað veldur. Hvað er á seyði, Haraldur V. Haraldsson, stuðlastjóri íslenskra getrauna? „Nánast alltaf er ástæðan sú að leikjum hefur verið frestað," segir Haraldur. „En það gerðist nýlega að við lokuðum fyrir sölu á leik Breiða- bliks og Grindavíkur í körfuboltanum og er það í eina skiptið til þessa sem leik hefur verið lokað, því við grípum ekki til þessara ráða nema í neyð- LENGJAN NR. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 . 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 _______ 7. leikvika 1996 DAGS LOKAR LEIKUR Þri 13/2 18:30 Leverkusen - Hansa Rostocl Uerdingen - Stuttgart 19:00 Crewe - Southampton 19:15 Oxford - Nott. Forest Wimbledon - Middlesbro Sheff. Utd. - Millwall Motherwell - Aberdeen 23:25 San Antonio - Utah Phoenix - Seattle LA Clippers - Boston Mið 14/2 18:30 Real Zaragosa - Espanol Köin - Dusseldorf 19:15 Bolton - Leeds Grimsby - West Ham Manchester City - Coventry Port Vale - Everton Bologna - Atalanta 19:30 Arsenal - Aston Villa - Haukar - Grótta Selfoss - ÍR Stjarnan - KA Valur- FH Fim 15/2 19:15 Fiorentina - Inter 19:30 Keflavík-ÍR Tindastóll - Njarðvík Valur - Þór 20:00 Atletico Madrid - Tenerife 23:25 Houston - San Antonio Portland - Phoenix Fös 16/2 18:00 Hansa Rostock - Schalke 18:30 Dortmund - Leverkusen Frankfurt - Uerdingen 19:00 Lens - Nantes 19:30 ÍBV - Haukar 23:25 Washington - Indiana Lau 17/2 14:00 Bor. M’Gladb. - Kaiserslaut. Stuttgart -1860 Munchen Werder Bremen - Hamburger 14:30 Sheffield Wednesday - STUÐLAR Vefjiö mlnnsf 3 islld. Mrat6Mk) i |x 2 ÍÞR. LAND KEPPNI TV : 1,70 2,85 3,25 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild 2,80 2,75 1,90 3,15 2,80 1,75 ENG Bikarkeppni 4,25 3,10 1,45 1,90 2,75 2,80 2,00 2,70 2,65 1. deild 4,00 3,00 1,50 SKO Úrvalsdeild 1,30 9,40 2,70 Karfa USA NBA 1,90 7,70 1,70 2,00 8,10 1,60 2,10 2,65 2,55 Knatt. SPÁ Bikarkeppni 1,45 3,10 4,25 ÞÝS Úrvalsdeild 3,15 2,80 1,75 ENG Bikarkeppni 2,65 2,70 2,00 1,65 2,90 3,35 3,35 2,90 1,65 2,10 2,65 2,55 ITA RAI 1,80 2,80 3,00 ENG Deildarbikar 1,20 6,70 3,75 Hand. ÍSLNissan deildin 1,30 6,35 3,10 2,85 6,35 1,35 1,25 6,45 3,40 1,55 3,00 3,70 Knatt. ÍTA Bikarkeppni RAI 1,25 9,60 2,90 Karfa ÍSL DHL-deildin 3,60 9,90 1,15 1,60 8,10 2,00 1,20 3,85 6,40 Knatt. SPÁ Bikarkeppni TVE 1,60 8,10 2,00 Karfa ■ USA NBA 2,15 8,50 1,50 1,65 2,90 3,35 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild 1,20 3,85 6,40 1,30 3,50 5,15 1,70 2,85 3,25 FRA Opnar fimmtudag Hand. ÍSL Nissan deildin 2,40 9,00 1,40 Karfa USA NBA 1,55 3,00 3,70 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild 1,25 3,65 5,70 2,00 2,70 2,65 1,35 3,35 4,75 ENG 40 Charlton - Sheffield United 1,35 3,35 4,75 1. deild 41 Crystal Palace - Watford 1,45 3,10 4,25 42 Luton - Millwall 1,90 2,75 2,80 43 Norwich - Wolves 2,00 2,70 2,65 44 Portsmouth - Sunderland 1,80 2,80 3,00 45 Southend - Derby 2,50 2,60 2,15 - 46 Stoke - Birmingham 1,70 2,85 3,25 47 W.B.A. - Tranmere 2,00 2,70 2,65 48 15:30 Víkingur - Haukar 2,05 5,25 1,75 Hand. ISL 1. deild kv. 49 *) 20:20 Cagliari - Sampdoria 1,90 2,75 2,80 Knatt. ÍTA 1. deild 50 *) Cremonese - Fiorentina 3,25 2,85 1,70 51 *) Napoli - Juventus 2,65 2,70 2,00 52 *) Piacenza - Atalanta 1,60 2,95 3,50 53 *) forino - Inter 2,10 2,65 2,55 54 *) Vicenza - Udinese 1,55 3,00 3,70 55 *) Espanol - Atletico Madrid 2,15 2,60 2,50 SPÁ Úrvalsdeild 56 *) Lazio - Roma 1,50 3,00 4,00 ÍTA 1. deild 57 *) Grótta - Stjarnan Opnar fimmtudag Hand. ÍSL Nissan deildin 58 Mán 19/217:30 Washington - New Jersey 1,25 9,60 2,90 Karfa USA NBA 59 Cleveland - Miami 1,40 9,00 2,40 60 Dallas - Golden State 1,80 7,30 1,80 ST2 *) Sunnudagsleikir Lið í NBA-deildinni hafa spilað tugi leikja. Þeir Gr- ant Long hjá Atlanta Hawks og Dale Davis hjá Indiana Pacers virðast þó enn keikir. Símamynd Reuter smjatta á Lengjunni út vikuna. Það er um að gera að taka fáa leiki í einu, en tippa þá heldur á fleiri seðla. Það margborgar sig til lengdar. Á seðlinum eru sem fyrr leikir úr handboltan- um á íslandi, körfuboltanum á fslandi og í Banda- ríkjunum og knattspyrnuleikir víða að úr Evr- ópu. Tilboðið San Antonio Spurs eru geysisterkir og þó Utah hafi gert góða hluti í vetur verður þessi leikur þeim erfiður eftir erfiða för yfir eyðimörkina. Uppþornun veldur því að þeir tapa leiknum. Selfoss hefur verið að koma til í handboltanum en ÍR-liðið er brokkgengt. Piacenza hefur skellt mörgum stórliðunum á Ítalíu á heimavelli og Atalanta telst ekki eitt þeirra. Langskotið Ótrúlega hár stuðull, 2,00, er á heimasigur Sheffield United gegn Millwall í ensku bikar- keppninni. Freistandi leikur. Houston er ávallt sigurstranglegt á heimavelli og þó San Antonio Spurs hafi verið spáð sigri gegn Utah á tilboðinu þá verður að taka með í reikninginn að Houston er á heimavelli. Útisigrar eru frekar fátíðir á Ítalíu en það hlýt- ur að koma að því að Juventus sigri úti. Fiorent- MSBBÆKUR handa fólki kann að meta valdar bækur Tilboð vikunnar artilvikum. Það segir í spilareglum fyrir Lengjuna að Getraunum sé heimilt að loka fyrir sölu fyrir- varalaust á ákveðna leiki eða samsetningar leikja. Okkur fannst óeðlilega mikið tippað á leikinn. Við vorum búnir að borga út frá 69% til 117% í ■sjö vikur fyrir þennan leik sem er vel yfir ofan okkar markmið og getu og það er ekki hægt að standa undir því lengi. Við verðum að hafa eitt- hvað út úr þessu. Þetta er í eina skiptið sem við höfum lokað fyr- ir leik og kom okkur reyndar ekki til góða, því langflestir tipparanna tippuðu á Grindavík, sem tapaði leiknum með einu stigi. Tipparar hafa verið að ná tökum á Lengjunni smám saman og er vinningshlutfallið 62,8% á fyrstu sextán vikunum," segir Haraldur að lokum. M er lag Á Lengju vik- unnar eru margir áhuga- verðir leikir fyr- ir tippara. Nú er lag að ná í aura. Þegar tipparar komast í slíka veislu mega þeir ekki vera of gráðugir og éta yfir sig heldur y Nr. Leikur Merki Stuðull 8 San Antonio-Utah 1 1,30 20 Selfoss-ÍR 1 1,30 52 Piacenza-Atalanta 1 1,60 Samtals 2,70 Langskot vikunnar m Nr. Leikur Merki Stuðull 6 Sheff. Utd.-Millwall 1 2,00 28 Houston-San Antonio 1 1,60 50 Cremonese-Rorentina 2 1,70 51 Napoli-Juventus 2 2,00 Samtals 10,88 m II NISSAN- deildin Valur 16 13 2 1 437-359 28 KA 15 14 0 1 431-377 28 Haukar 16 9 3 4 416-385 21 Stjarnan 16 9 2 5 417-391 20 FH 16 7 3 6 430-400 17 Afturelding 15 7 1 7 363-357 15 Grótta 15 6 2 7 352-360 14 Selfoss 16 7 0 9 380-425 14 ÍR 16 6 1 9 353-378 13 ÍBV 15 4 1 10 348-381 9 Víkingur 16 4 0 12 351-377 8 KR 16 0 1 15 379-487 1 Atlantsdeildin Orlando 34 14 70,8% New York 30 16 65,2% Washington 22 24 47,8% Miami 22 26 45,8% New Jersey 18 29 38,3% Boston 17 30 36,2% Philadelphia 9 36 20,0% Miðdeildin Chicago 42 5 89,4% Indiana 31 16 66,0% Cleveland 26 20 56,5% Atlanta 26 21 55,3% Detroit 23 22 51,1% Charlotte 22 24 47,8% Milwaukee 18 27 40,0% Toronto 13 34 27,7% Miðvesturdeild San Antonio 31 14 68,9% Utah 32 16 66,7% Hopston 31 18 63,3% Denver 20 27 42,6% Dallas 16 30 34,8% Minnesota 13 32 28,9% Vancouver 10 37 21,3% Kyrrahafsdeild Seattle 34 12 73,9% LA Lakers 28 19 59,6% Sacramento 24 20 54,5% Portland 24 24 50,0% Phoenix 22 24 47,8% Golden State 21 26 44,7% LA Clippers 16 32 33,3% Otrúlega ódýrar og ennþá ódýrari í áskrift. I Símimt er J 550 5000 HaaSBÆKUR Spennandi saga um ástir, afbrýði og afbrot. Sannkölluð Úrvalsbók.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.