Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Side 1
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996
////////////////////////////////////
Lítilræði um
Lúxemborg
Findel flugvöllurinn er 1 sex
kílómetra fjarlægð frá miðborg-
inni. Flugvailarrútur og strætis-
vagnar ganga inn í miðbæinn. í
höfuðborginni eru vegalengdir
stuttar og upplagt að ganga.
Ágætt strætisvagnakerfi er í
borginni. Tekið er við greiðslu-
kortum í nær öllum verslunum,
bönkum og veitingastöðum.
GjaldmiðiIIinn er lúxemborgísk-
ur franki og er jafngildur
belgíska frankanum. Vatnið í
krönunum í Lúxemborg er *
drykkjarhæft. Þjórfé tíðkast yf-
irleitt ekki.
Verslun Önnu
í Grænuhlíð
Sögusvið Önnu í Grænuhlíð
er í Nova Scotia í Kanada. Golf-
völlur er í Grænuhlíð, rétt hjá
Charlottetown. Þar er einnig
Green Gables House. í Halifax,
höfuðborg Novh Scotia, sem
Flugleiðir eru að hefja flug til í
vor, er verslun til minningar
um Önnu. Þar fæst alls konar
varningur sem minnir á hana.
Safnakortið
í París
Safnakortið gildir sem að-
göngumiði að 65 söfnum og
merkisstöðum í París og ná-
grenni. Það gildir í einn, þrjá
eða fimm daga. Hægt er að
kaupa það fyrir fram og síðan
er það stimplað þegar það er
notað í fyrsta sinn. Kortið spar-
ar bæði tíma og fyrirhöfn þegar
farið er á fjölsótt söfn og merk-
isstaði auk þess sem það veitir
afslátt.
Páskar á Benidorm :> Vorkoma á Benidorm
2. apríl-14 dagar
Stgr. verð með sköttum frá
kr. 43.675*
á mann.miðað við 2 fullorðna og
2 börn í íbúð.
Pantaðu
í síma
552 3200
16. apríl - 30 dagar
Stgr. verð með sköttum frá
kr. 55.220
á mann miðað við 2 fullorðna í íbúð
með góðborgaraafslætti.**
Stgr. verð með sköttum frá
kr. 63.865*
á mann miðað við 2 fullorðna í íbúð
á Les Dunes Suite
* Innifalið flug, gisting og akstur
til og frá flugvelli erlendis,
íslensk fararstjórn.
Stgr. verð með sköttum frá
kr. 44.245
á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn í íbúð.
"Góðborgaraafsláttur er kr. 4000,
á mann fyrir 60 ára og eldri.
FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR
AÐALSTRÆTI 16 - SÍMI 552 3200 - FAX 552 9935