Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 23 Messur Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- þjónusta kl. 14. Organleikari Sigrún Steingríms- dóttir. Prestarnir. Áskirkja:Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Minningartónleikar um Sveinbjðm Sveinbjðrnsson kl. 16. Fjðldi lands- þekktra listamanna kemur fram ásamt kórum kirkjunnar. Kaffisala eftir tónleikana til ágóða fyrir orgelsjóð. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gisli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. For- eldrar hvattir til þátttöku með bömunum. Guðs- þjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Sunnudagaskóli Grensáskirkju kemur í heimsókn. Léttur hádegisverður. Sðngur Passiusálma kl. 18. Gunnar Sigurjónsson. Dómkirkjan:, Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, vígir fimm til prests. Dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkórinn syngur. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 og i Vesturbæjarskóla kl. 13. Föstumessa kl. 14 með altarisgöngu. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Kór eldri þorgara Nes- kirkju syngur. Inga Backman syngur einsöng. Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta ki. 11. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Bamaguðsþjónusta á sama tíma i umsjón Ragnars Schram. Guðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18. Prestamir. Fríkirkjan í Reykjavík: Laugardag: flautuskólinn kl. 11. Sunnud.: bamaguðsþjónusta kl: 11.15, guðsþjónusta kl. 14. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Bamaguðsþjón- usta í Rimaskóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sigurður J. Grétarsson aðstoðarskátahölðingi. Prestamir. Grensáskirkja: Bamastarf: Heimsókn í Digranes- kirkju. Farið i rútu frá safnaðarheimilinu. Mæting kl. 10.30. Messa kl. 14_. Prestar sr. Halldór S. Gröndal og sr. Kjartan Öm Sigurbjömsson. Eftir messu verður fundur með fermingarbömum og foreldrum þeirra. Hafnartjarðarkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón sr. Þórhildur Olafs. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Málfreyjur sjá um upplestur. Prest- ur séra Gunnþór Ingason. Kaffiveitingar i Strand- bergi eftir guðsþjónustu. Gunnþór Ingason. Hallgrímskirkja: Fræðsluerindi kl. 10. Messan - Guð og maður mætast. Barnasamkoma og messa kl. 11. Ensk messa kl. 14. Sr. Karl Sigur- bjömsson. Tónleikar kl. 17 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Laufey Sigurðardóttir, fiðla, og Ann Toril Lindstad, orgel, flytja verk eftir norræn tónskáld. Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kaffisala i safn- aðarsal til styrktar starfi safnaðarfélags kirkjunnar. Bamaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. Bryndisar Möllu og Dóru Guðrúnar. Kristján Einar Þorvarð- arson. Hlévangur: Guðsþjónusta 25. leb. kl. 14: Kór Fé- lags eldri borgara á Suðumesjum syngur. Baldur Rafn Sigurðsson. Holtsprestakalf i Önundarfirði: Messa í Flateyr- arkirkju kl. 14, Séra Gunnar Bjömsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Séra Tómas Sveinsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa (altarisganga) sunnudaginn 25. feb. kl. 11: Kristinboðsviku lýkur. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskóli kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. Kálfatjarnarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Héraðs- prestur messar. Oll 5 ára böm i söfnuðinum fá bók að gjðf. Fermingarböm aðstoða. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Franks Heriufsen. Sr. Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarsókn: Kirkjuskóli laugardag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sr. Bragi Friðriksson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkj- unnar syngur. Fermingarböm lesa ritningarlestra. Barnastarf i Borgum á sama tima. Ægir Fr. Sigur- geirss. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups: Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Al- mennur safnaðarsöngur. Sunnudagaskóli á sama tima i umsjá Báru Friðriksdóttur og Sóleyjar Stef- ánsdóttur. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Væntanleg ferm- ingarbörn aðstoða. Drengjakór Laugameskirkju syngur undir stjóm Friðriks S. Kristinssonar. Barnastad á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhanns- son. Lágafellskirkja:Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf i safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Muniö kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Ólafsvíkurkirkju og sr. Friðrik J. Hjartar annast guðsþjónustuna. Söngstjóri Kjartan Eggertsson. Kaffisala til styrkt- ar Olmu Ingólfsdóttur vegna veikinda hennar verður á vegum kirkjukórs Ölafsvíkurkirkju í safn- aðarheimili Neskirkju eftir guðsþjónustu. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Gid- eonfélagar koma í heimsókn og kynna starfið. Bjarni Gunnarsson reikningskennari prédikar. Barnastarf á sama tima. Kaffi eftir messu. Ólafsvikurkirkja: Sunnudaginn 25.2. kl. 14 verð- ur brugðið ut af vananum í Neskirkju en þá munu Kirkjukór Ólafsvíkurkirkju og sr. Friðrik J. Hjartar, sóknarprestur i Ólafsvik, annast guðsþjónustuna. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Altarisganga. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Konur úr Kvenfélaginu Seltjöm aðstoða við messuna. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Bamastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Vídalínskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Héraðs- prestur messar. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Gunnsteins Ólafsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Sr. Bragi Friðriksson. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagaskóli 25. feb. kl. 12. Baldur Rafn Sigurðsson. Kór Bústaðakirkju heldur tónleika á sunnudaginn kl. 17. Þessi mynd var tekin fyrir tónleika kórsins síðastliðið vor. DV-mynd TJ Tónleikar Kórs Bústaðakirkju: 300 ára ártíð Purcells „Þetta eru sérstaklega skemmti- leg verk. Afmælisóður Mariu drottningar er t.d. hugsaður fyrir sóprana, kontratenóra og bassa en ekki altsöngkonur eins og við not- um. Te Deum er góð blanda af mik- ilfengleik, fegurð og hátíðleika og er hverjum kór verðugt viðfangsefni. Þótt í nútímanum sé ólík skipan söngvara og hljómsveitar frá því sem Purcell skrifaði þá hefur í engu verið breytt orðum og hljómum,“ Ferðafélagið: Vetrarferð á Þingvelli Á sunnudaginn kl. 10.30 verður skíðagönguferð frá Stífilsdal að Skógarhólum í Þingvallasveit (geng- ið um 5 klst.). Kl. 13 sama dag verð- ur vetrarferð á Þingvelli. Gönguferð um Almannagjá og Bláskógaheiði eftir því sem tíminn leyfir. Kl. 13 á sunnudag verður einnig skíðaganga á Mosfellsheiði (gengið um 3 klst.). Komið verður til baka úr þessum ferðum um kl. 18. „Kvennaslagur" í Gunnarshólma Á konudaginn, sem er næstkom- andi sunnudag, verður flutt skemmtidagskrá í tali og tónum í Gunnarshólma kl. 15. Sérstök áhersla er lögð á framlag rangæskra kvenna. Fram koma Kvennakórinn Ljós- brá undir stjóm Margrétar Bóasar- dóttur, félagar úr ITC Stjörnu, ein- segir organistinn í Bústaðakirkju, Guðni Þ. Guðmundsson, en Kór Bú- staðakirkju heldur tónleika í kirkj- unni á sunnudaginn kl. 17 í tilefni 300 ára ártíðar Henrys Purcells á síðasta ári. Á tónleikunum verða flutt verk eftir Purcell fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit. Hér er um að ræða Te Deum, flutt með viðurkenndum latínutexta kaþólsku kirkjunnar eft- ir Ambróslus, og fagnaðaróð í til- söngvararnir Ásta Begga Ólafsdótt- ir, sópran, Guðríður Júlíusdóttir, sópran, Steinunn Ósk Kolbeinsdótt- ir, messósópran, og Agnes Löve undirleikari. Bíósalur MÍR: Stríð og friður - frá morgni til kvölds Stórmyndin Stríð og friður, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Levs Tolstojs, verður sýnd í bíósal MÍR á morgun. Þessi einstæða kvik- mynd verður sýnd í heild sinni, þ.e. allir fjórir hlutarnir, Andrei Bol- konsky, Natasha Rostova, 1812 og 4 og Pierre Bezakhov. Kvikmynda- sýningin hefst kl. 10 f.h. og lýkur um 18.30. Heildarsýningartími myndarinn- ar er um sex og hálf klukkustund en hlé verða gerð á sýningunni milli einstakra myndarhluta, tvö kaffihlé og eitt matarhlé. Bomar verða fram kaffi- og matarveitingar, m.a. þjóð- legir rússneskir réttir. Kvikmyndin Strið og friður var gerð í Sovétríkjunum á árunum efni afmælis Maríu, drottningar Vil- hjálms þriðja, Come Ye Sons of Art. Einsöngvarar eru allir félagar í kórnum, Kristín Sigtryggsdóttir, Eyrún Jónasdóttir, Díana ívarsdótt- ir, Hanna Björk Guðjónsdóttir, Ólöf Ásbjömsdóttir, Þórður Ólafur Búa- son, Ingólfur Helgason og Jóhann Valdimarsson. Stjómandi er Guðni Þ. Guðmundsson. 1966 og 1967 og var leikstjórinn Sergei Bondartsjúk, sem jafnframt fer með eitt aðalhlutverkið. Meðal annarra frægra leikenda má nefna Savaljevu, Tikhonov, Tabakov, Skobtsjevu, Éfremov, Mardjúkovu og Golovko. Myndin er talsett á ensku. Vegna takmarkaðs sætaframboðs verður aðgangur að bíósalnum að- eins heimilaður gegn framvísun miða sem seldir eru fyrirfram í MÍR frá kl. 17-18 daglega. Árbæjarkirkja: Kór Dalvíkur- kirkju Kór Dalvíkurkirkju syngur í Ár- bæjarkirkju á morgun kl. 17 ásamt kór Árbæjarkirkju. Flutt verða verk eftir Mozart, Fauré, Elgar, Nyberg, Þorkel Sigurbjömsson o.fl. Einsöngvarar eru Katrín Sigurð- ardóttir, Jón Þorsteinsson og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir. Undirleik- ari er Lidia Kolosowska. Stjórnend- ur kóranna eru Hlín Torfadóttir og Sigrún Steingrímsdóttir. T Iþróttir Meistaramót- ið í frjálsum íþróttum Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum innanhúss verður haldið í Baldurshaga og Kaplakrika um helgina. Það hefst klukkan 9.30 í fyrramálið og lýkur klukkan 16 á sunnudag- inn. Á morgun, laugardag, er keppt í Baldurshaga, undir stúku Laugardalsvallarins, frá kl. 9.30 til 13. Þar eru á dagskrá 50 m hlaup karla og kvenna og lang- stökk karla og kvenna. Síðan verður haldið áfram í Kaplakrika klukkan 15.30 til 18.30 og þar er keppt í 800 m hlaupi karla og kvenna, hástökki karla og kvenna, kúluvarpi karla og kvenna og stangar- stökki'karla. Á sunnudag eru síðustu grein- arnar í Kaplakrika klukkan 10.30 og 11 en það era 1.500 metra hlaup karla og kvenna. Lokaáfanginn verður í Bald- urshaga frá klukkan 14 til 16. Þá er keppt í 50 metra grindahlaupi karla og kvenna og í þrístökki karla og kvenna. Sund Sundmót Ármanns fer fram í Sundhöll Reykjavíkur um helg- ina. Keppt er í 26 greinum karla og kvenna og verðu byrjað í kvöld klukkan 19 en mótið held- ur síðan áfram kl. 12 á morgun og kl. 11 á sunnudaginn. Körfubolti Heil umferð fer fram í úrvals- deildinni á sunnudaginn og eru leikimir sem hér segir: Haukar-Njarðvík 16.00 ÍA-Skallagrímur 20.00 Grindavík-Þór 20.00 Keflavík-Tindastóll 20.00 ÍR-Breiðablik 20.00 KR-Valur 20.00 1. deild kvenna: Njarðvík-KR F.20.00 Tindastóll-Valur L.16.00 ÍR-Grindavík L.16.00 1. deild karla: Reynir S.-Leiknir R. F.20.00 KFÍ-Selfoss L.13.30 Þór Þ.-Stjarnan L.16.00 ÍH-ÍS S.18.30 Handbolti Tveir áður frestaðir leikir í 1. deild karla fara fram um helg- ina. Grótta og Afturelding leika á Seltjarnarnesi á morgun og KA og ÍBV mætast á Akureyri á sunnudaginn. 1. deild kvenna: ÍBV-KR L.13.30 Fram-Stjarnan L.15.00 Víkingur-Fylkir L.16.00 ÍBA-FH L.17.30 2. deild karla: Fjölnir-Þór A. F.20.00 ÍH-Fylkir F.20.00 Breiðablik-Þór A. L.16.30 BÍ-Fram S.13.30 Samkórinn Björk: Tónleikar í Fella- og Hóla- kirkju Samkórinn Björk úr Austur- Húnavatnssýslu heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju á morgun kl. 16. Söngstjóri Samkórsins er Peter Wheeler og undirleikari Thomas Higgerson. Söngskrá kórsins er fjölbreytt, bæði íslensk og erlend kórlög, þjóð- lög og létt gamanlög. Einsöngvari með kórnum er Halldóra Á. Gests- dóttir. Þá syngur Jóna Fanney Sva- varsdóttir sópran nokkur lög en hún er ung og upprennandi sópran- söngkona. Breiðholtskirkj a: Minningar- og styrktartónleikar Á sunnudaginn kl. 16 verða tónleikar í Breiðholts- kirkju til minningar um Sveinbjörn Sveinbjömsson, sem lést af slysforum við Systrafoss á Kirkjubæjar- klaustri árið 1980, þá á tíunda aldursári. Á tónleikunum, sem jafnframt eru til fjáröfl- unar fyrir orgelsjóð Breiðholtskirkju, koma fram eftirtaldir lista- menn: Söngkonurnar Erla Þórólfsdóttir, Jó- hanna G. Linnet, Ragn- heiður Linnet og Sig- rún Hjálmtýsdóttir, söngvararnir Bergþór Pálsson, Egill Ólafsson, Eiríkur Hreinn Helga- son og Friðbjörn G. Jónsson, hljóðfæraleik- Sveinbjörn Sveinbjörnsson aramir Bjarni Svein- var fæddur 1971 og hefði orð- þjömsson, Edda Borg ið 25 ára í þessum mánuði. Ólafsdóttir, Jónas Þórir Dagbjartsson, Jónas Þórir Þórisson, Ólafur Vignir Albertsson og Sigfús Hall- dórsson, Kirkjukór Breiðholtskirkju undir stjórn Daní- els Jónassonar og Barnakór Breiðholtskirkju undir stjórn Ámýjar Albertsdóttur syngja en allir listamenn- imir gefa framlag sitt til þessara tónleika. Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýnir í kvöld rokkóperuna Sumar á Sýrlandi en verkið er byggt á samnefndri plötu Stuðmanna. Sýnt er í íslensku óper- unni og hefst sýningin á miðnætti. DV-mynd BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.