Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 19 EuroGoals varð að MálTips Sigurður Baldursson, fram- kvæmdastjóri íslenskra getrauna, hefur hannað nýjan getraunaleik sem hann kailar EuroGoals. Leikur- inn gengur út á að tippa á rétta markatölu sex leikja. Ástæða þess að Sigurður fór að berjast við að finna upp nýjan leik er sú að nokkur getraunafyrirtæki höfðu með sér samstarf um getraun- ir í miðri viku og nefndu þann leik EuroTips. EuroTips-leikurinn náði ekki nægum vinsældum og var lagður Mið. 22/5 kl. 18.30 Sýn Juventus-Ajax Mið. 22/5 kl. 18.30 NRK Juventus-Ajax _ Mið. 22/5 Stöð 2 Ísland-Luxemborg Föstd. 24/5 16.45 DSF Júgóslavía-Þýskaland Föstd. 24/5 19.00 DSF Danmörk-Frakkland Laugard. 25/5 13.00 DSF Þýskaland-Króatía Laugard. 25/5 17.15 DSF Ungverjaland-Rússland Laugard. 25/5 19.00 DSF Rúmenía-Svíþjóð Sunnud. 26/5 15.00 DSF Ungverjaland-Þýskaland Sunnud. 26/5 17.00 DSF Svíþjóð-Danmörk Sunnud. 26/5 18.30 DSF Króatía-Slóvenía Sunnud. 26/5 19.00 Rússland-Júgóslavía Mánud. 27/5 17.15 DSF Bielefeld-Duisburg Laugard. 25/5 16.00 Stöð 2 Albanía-Ísland Sunnud. 26/5 16.00 Stöð 2 Ísland-Danmörk niður. Fyrsti vinningur var ekki nógu hár og einnig var erfitt að finna leiki á seðilinn og leikurinn varð ekki vinsæll. EuroTips-hugmyndin hefur verið lögð á is í bili því beðið er eftir að fyrirtækin, sem ætla sér að vera með í samstarfmu, komi sér upp beinlínukerfi. Leikurinn prufukeyrður í Danmörku Dansk Tipstjeneste hefur þó rið- ið á vaðið og hóf að prufukeyra leik- inn 10. mars síðastliðinn. Þar er leikurinn nefndur MálTips. í Sví- þjóð er leikur sem nefnist Máltips en hann gengur út á að finna þá átta leiki sem eru markahæstir á get- raunaseðli með þrjátiu leikjum. Það má því ekki rugla saman MálTips í Danmörku og Máltips í Noregi og Svíþjóð. Á meðan Danirn- ir reyna á vinsældir leiksins er beð- ið með samstarf um EuroTips en áætlað er að leikurinn komi á mark- að haustið 1997. Danirnir eru með 13 leikja get- raunaseðil á laugardögum og eru þeir eingöngu með enskum leikjum á meðan leikið er í atvinnumanna- deildunum í Englandi. Á MálTips seðlinum eru ein- göngu danskir leikir á sunnudögum yfir sumarið og fyrirhugað er að vera með ítalska leiki á sunnudög- um yfir veturinn. A hverjum MálTips seðli í Dan- mörku eru fjórir möguleikar fyrir hvem leik: 0,1, 2 og M. 0,1 og 2 eru mörk sem er líklegt að verði skoruð en M gildir fyrir öll mörk þar fyrir ofan 2, svo sem 3, 4 o.fl mörk. Ef tippað er á að lið vinni leik 4-1 er settur kross í M-ið fyrir heimalið- ið og annar kross í reitinn 1 fyrir útiliðið. Vinningsflokkar eru fjórir, fyrir 6,5,4 og 3 rétta. Fyrsti vinningspott- ur er yfirleitt um það bil tíu milljón ir íslenskra króna og fyrir 3 rétta eru yfirleitt borgaðar um 200 krónur íslenskar. Til að leikur teljist rétt tippað- ur verða markatölur beggja liða að vera réttar. Ekki er nóg að önnur markatalan kerfi en einnig er reitur fyrir fleiri raðir. Röðin í Danmörku kostar frá tíu upp í tuttugu krónur. Viðskiptavin- urinn ræður verðinu. Líkur á að fá alla leikina rétta eru 1 á móti 16.777.216 en þær líkur er auðvelt að auka, því það er til dæm- is mjög ólíklegt að lið tapi á heima- velli með tveim- ur eða fleiri mörkum. rétt. Mögu- legt er að nota kerfi. Á seðlunum 1 Dan- mörku eru gefnir mögu- leikar á opnum seðlum frá tveimur röðum upp í tvö þúsund fjörtíu og átta raðir fyrir þá sem vilja spila á Sigurður Baidursson, framkvæmdastjóri ís- lenskra getrauna, hefur hannað getraunaleik sem er notaður í Danmörku. DV-mynd GVA 10/0 11/0 '2-8. 11/0 2-8. 12/0 2-8. 11/0 2-8. 12/0 2-8. 10/0 2-8. 9/0 9-22. 10/0 9-22. 10/0 9-22. 9/0 9-22. 11/0 9-22. 10/0 SAMBÓ 34 TENGDÓ 33 HAUKADALSÁ 33 C-12 BK2 BRÆÐUR DD AFLI 077 RANDI HULDA TVB16 33 33 33 33 33 32 32 32 32 GUMMÍHAUS 32 12/0 10/0 1-4. 12/0 15-40. 9/0 SAMBÓ BRÆÐUR AFLI 077 RANDI TVB16 SÓJ OTTÓ N 32 ÞYRLUSPAÐI 32 BIGGI 32 TINNA 32 DD 32 SMYRILL 32 FR.FRÍSKI 31 Staðan eftir 3 vikur fdeiíd C-12 33 BRÆÐUR 33 OTTÓ N 32 ÞYRLUSPAÐI 32 BIGGI SAMBÓ TINNA DD FR.FRÍSKI WATFORD FC 31 SNILLINN 31 ANFIELD 31 31 32 32 32 32 31 077 SÓJ BK2 LENGJUBANI 31 í BER 31 16 síðna aukablað um BRJJ£)KAUP fylgir a morgun Meðal efnis: Brúðkaupsdagurinn, góð ráð frá presti, undirbúningur veislunnar, skemmtilegar ábendingar, viðtöl o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.