Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 4
22 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 //i WPFRETTIR Draumalið DV nýtur gífurlegra vinsælda: Allt á öðrum endanum skilafresturinn rann - fresturinn rann út á miðnætti og leikurinn byrjar á DV, og vamarmenn og markverðir fyrir að fá ekki á sig mark. Þeir fá stig í mínus fyrir gul og rauð spjöld, sjálfsmörk, og varnar- menn og markverðir fyrir mörk sem lið þeirra fær á sig. Draumaliðstölva DV er mötuð á þessum upp- lýsingum strax að leikjunum loknum og hún reiknar út stig allra þátttakenda. I gærkvöldi, nánar tiltekið á mið- nætti, rann út þátttökufresturinn í draumaliðsleik DV. Óhætt er að segja að allt hafi verið á öðrum endanum, áhugi lesenda DV á leiknum er gífurlegur og þeir voru að koma með lið sín og senda þau á faxi allt fram á síðustu mínútu. í fyrra voru 1.400 lið með í leiknum og þótti vonum framar. f ár hafa mun fleiri hugsað sér gott til glóðarinnar, endan- legar tölur um þátttökuna liggja ekki fyrir en ljóst er að hún hefur meira en tvöfaldast og er sennilega ekki langt frá því að þrefaldast. Póstur frá föstudegi sleppur inn í dag í dag verður aðeins tekið við þeim liðum sem send voru með pósti síðasta fostudag eða fyrr og berast blaðinu í dag. Síðan verð- ur tölvukerfi leiksins lokað. Haldið verður áfram að birta til- vísunarnúmer og nöfn þeirra liða sem skráð eru f leikinn og því verður vonandi lokið á fimmtu- dag þegar 1. deildar keppnin hefst. Leikmenn 1. deildarinnar fá stig fyrir frammistöðu sína í hverjum leik. Þeir fá stig í plús fyrir að skora mörk, fyrir að krækja í víta- spyrnur, fyrir að vera valdir menn leiksins í úr Fylki og Ragn; Árnason úr Stjörnunin eru tveir af yngri leikmönnum 1. deildarinnar. Fyrstu tölur á föstudagsmorgun Strax á föstudagsmorguninn geta þátttakendur hringt í símaþjónustu DV, sima 904- 1015, og fengið þar upplýs- ingar um útkomu sína í fyrstu umferð 1. deildarinn- ar. Þá nota þeir fimm stafa tilvísunarnúmerið sem lið þeirra hefur og birst hef- ur í DV. Þannig ganga síðan hlutirnir fyrir sig í sumar, morgun- inn eftir hverja um- ferð í 1. deildinni verður ný staða komin fyrir hvern fimmtudagskvöldið þátttakanda hjá símaþjónustunni. Fjallað um draumaliðið á þriðjudögum Á þriðjudögum birtast síðan i DV upplýsingar um gang mála, sagf frá efstu þátttakendum í leiknum í heild, í viðkom- andi mánuði, og jafnframt hverjir eru efstir í hverjum lands- hluta. Krýndir verða sex landshlutameistarar þegar 1. deildinni lýkur í haust. Sjálfur draumaliðsmeistarinn verður þó ekki einn þeirra, heldur sá sem verður númer tvö í hans landshluta. Landinu er skipt í sex svæði sem hér segir: Reykjavík Suðurland Suðvesturland Vesturland og Vestfirðir Norðurland Austurland Síðan fær stigahæsti þátttakandinn í hverjum mánuði um sig sérstök verðlaun. Landið og miðin Það er óhætt að segja að hér sé um að ræða leik allra lands- manna. Þátttökulið hafa borist úr nánast öllum sveitarfélögum á landinu, að Grímsey meðtalinni. Eðlilega eru flestir úr Reykjavík og nágrannabyggðum og síðan úr „stóru knatt- spyrnubæjunum" eins og Vestmannaeyjum, Akranesi, Kefla- vik og Grindavík. Mikil þátttaka Dalvíkinga í leiknum er at- hyglisverð og sennilega eru flest liðin þaðan, miðað viö höfða- tölu. Margir þátttökuseðlar hafa borist af miðunum í kringum landið, heUu skipshafnirnar eru með, og meira að segja hafa lið borist frá Færeyjum, Danmörku og Svíþjóð. Draumalið DV - Draumalið DV - Draumalið DV 03447 BrimGeir FC 03448 ÁI Utd 03449 Perla 03450 Dúkkulísurnar 03452 Dalbúar 03453 Kempurnar 03454 Hégómastrumpur FC 03455 Beggi FC 03456 Bergþór FC 03457 Prodigy Lives 03458 Biggi United 03459 Skunkamir 2 03460 BÖS Utd 03462 Markakóngamir 03463 Kakkalakkar 03464 Sigunn 7 03465 Sjúkralyftan 03466 Eric the King BGJ 03467 Giggsarar 03468 Smámál 03469 Bongo-liðið 03470 Björg I. 03472 Hóll n 03473 Nissan 03474 Stephen Tobolowsky FC 03475 Krimmarnir fimm 03476 Azcolt Sjim Sjim Sjim 03477 Bíbí 03478 Bestivangur 03479 Drekamir 03480 Palli Geim 13 03482 Sprettur 1 03483 Murtamir 03484 Klakabandið BK 03485 Icerock 03486 Hotspurs United 03487 Álfar A 03488 Áfram gengur 03489 BS Chemecal 03490 D.Mutombo 03492 Stórveldið 03493 Hafðu þetta! 03494 Kinkladze DBS 03495 DDÁ Liverpool 03496 Spurs 03497 Sæunn City 03498 Betel VE 11 03499 Niall Quinn 03500 The Stones Utd 03502 ÍS-Jakar 03503 Swindon Town FC 03504 Yfirlið EÓ 03505 E.Þ.S. 03506 Vísir 03507 Sveppasúpa 03508 Hugmyndaflug 2000 03509 Draumaliðsmeistarinn 03520 Grjónin 03522 Ljónin 03523 Sægreifinn 03524 Violence 03525 Bevis og Butthead 03526 Bleyðurnar 03527 FC Eric Cantona EBÆ 03528 Man.City 03529 Kinkladze EMG 03530 KyntröUin FC 03532 Ciccolina 03533 Friörik B. 03534 Rikki FC 03535 Frímann 03536 Gái Pönk 03537 Stóri Dani 03538 Gazzi 03539 Sampdoria GG 03540 Summan GÁ 03542 G.B.G. 03543 Bræðingur 03544 Keiser Soza 03545 Sproti 03546 Steppenwolf 03547 Tommy Boy 03548 Gauarnir GG 03549 Brælu-Boggi 03550 Útlendingasveitin GP 03552 Hvassafell 03553 FC Surprise 03554 Eldibrandur 03555 AC Mummi stálmús 03556 GBI FC 03557 Dídí-007 03558 KnoU og Tott 03559 Atletico Forest FC 03560 Keli köttur 03562 Tumi 03563 Selfoss Park 03564 Óskin 03565 CM2 03566 Bjóri 03567 Matreiðsluneminn 03568 Mitt lið 03569 Jósefina Baker 03570 DúUi 03572 Hitt liðið GA 03573 Kári GA 03574 Falur S. 03575 Rauði herinn GÞH 03576 Húfugengiö 03577 Tannsi 03578 Andrea GL 03579 DónateUó 03580 GoUi 03582 Jónas Utd 03583 Norðan 03584 Bolognese 03585 Gummi kokkur FC 03586 KRÍA 03587 Heggur 03588 The Rolling Stones 03589 Snöggur og snar . 03590 Gravediggaz DB 03592 Keida FC 03593 Tuðran HSS 03594 Hot Lips United 03595 12 Monkeys 03596 Sprite Team FC 03597 Arngrímur 03598 Stjömulið HG 1 03599 Stjömulið HG 2 03600 Stjömulið HG 3 03602 Stjömulið HG 4 03603 AC Islandia 03604 Cool CatS 1996 03605 Draumur 189 03606 Crawford 03607 Alien 2 03608 Plágan 03609 Skoðun hf. 03620 Rúsínur HLÁ 03622 SvaUari FC 03623 Doddi HG Spaugsson 03624 Bósi og Co. 03625 Copenhagen ‘94 03626 Cliff United 03627 Super Mabbutt 03628 Sóló 03629 Trafford Park 03630 Komdu fagnandi 03632 Falur Rovers 03633 Pési páfagaukur 03634 Diddi frændi 03635 Picasso-Van Gogh 03636 Högni hrekkvísi 03637 Ford United 03638 Stefaníó Mílanó 03639 Kroppur United 03640 Höddalið 03642 KruUubossinn 03643 Hraðsending 03644 Sparkfræðingur 03645 Höddi Fowler 03646 Wolves IBÁ 03647 Fossbúar 03648 Andrea LAB 03649 Bogga FC 03650 Stan, Robbie og Steve 03652 Herkúles 03653 Chip 03654 ÚtlendingaherdeUdin ÍÖH 03655 Hún er ekki stór 03656 ívar naUari 03657 tvar Wright 03658 Flinka flaskan 03659 Formálabók 03660 Reykjavik United 03662 Giúlengi 03663 Jenz forseti 03664 Súperdooper 03665 Haukdælir FC 03666 Meistaralið Jóa 03667 Skorararnir JOG 03668 Jóhann Már 03669 ÁEK 03670 FC Boston Celtics 03672 Jóhann J. 03673 Dalvík City I 03674 Dalvík City II 03675 Pjakkar 03676 Blængur 03677 DV City FC 03678 JóJó 03679 K.J.S. 03680 Fowler’s Fan Club 03682 VerpUl 03683 Gaukarnir 03684 Feðgarnir JSE 03685 Bræðró 03686 Sæmundur veiðivörður 03687 Veiðifelagið Sæmundur 03688 Ýragg 03689 Forsetar 03690 FC Lóló 03692 Litfogur dýr 03693 Næturverðirnir 03694 16.Sep.’75 03695 Vogarar 03696 Tupac Shakur 03697 Sveitastrumpur 03698 Jón Freyr Ó. 03699 Arsenal 88 03700 TNT Bestir 03702 Prins Kristian 03703 Líf er púl 03704 Tæklaramir 03705 Nafnlausa liðið 03706 Rock'n'RoU 03707 Pottormar 03708 K.F.K.B. 03709 Jarðtegnir 03720 Himbrimi Utd 03722 Spákonan 03723 21. 11 og 81 03724 Sýnódus 03725 Hörður United 03726 Sisu 559 03727 Chemical Warfare 03728 Coolistamir 03729 Leiftur FC KG 03730 Jón fór i búð 03732 LivrarpoUur KH 03733 RoðgCdl 03734 Kiddalið 03735 FC Arsenal Ólafsvík 03736 Huddersfield Utd FC 03737 Stjáni 03738 Karlslundur 03739 LÚUý KM 03740 Eflingar 03742 Sigríður 03743 Roxette ‘16 03744 Sandhólm 03745 Skúbídú 03746 Áfram Mílan 03747 Stan og Robbie 03748 Markasúpa AC Milan 03749 Sigurliðið MFG 03750 007 03752 PaUi næturvöröur 03753 Maggi M. 03754 FMS FC 03755 Dynamo FC 03756 Svinabræður, skinka og beikon 03757 Þruman S. 03758 Vepjan 03759 Fyrirtak ‘88 03760 Cantona 007 03762 Sheff.Utd 03763 Dabbi dúndra 03764 Gazmanía 03765 Litla MjöU 03766 Stigamenn GSÁ 03767 Cantona 2 03768 Vistarbandið 03769 Heiðamenn 03770 FC Madness 03772 Óli V. 03773 Indiana P. 03774 Örninn 03775 Græni hlunkurinn 03776 Ómar B.A. 03777 Springfield Isotopes 03778 FaUbyssurnar 03779 West Ham II 03780 SpiUingin 03782 Bleiki pardusinn 03783 Lifi KR 03784 Óttar United 1 03785 Óttar United 2 03786 Skaginn nr. 1 03787 Ásamir 03788 Hyper BaUatt 03789 Puttarnir 03790 Guttamir 03792 Merkismenn 03793 Z fyrir Zorglúbb 03794 Bergsson Wanderers 03795 Spartak Reykjavík 03796 RúUingur 2 03797 Gleymmérei 03798 Gunners PJ 03799 Mánudagur 03800 Þriðjudagur 03802 Miðvikudagur 03803 Kútter Haraldur 03804 Chicago Hotspurs RG 03805 Hyster 49 03806 Liverpool RKI 03807 Don papa 03808 Askrik 03809 Fnykur 007 03820 Sól i hjarta 03822 Sólfari 03823 Þrymur United 1 03824 Þrymur United 2 03825 Drekinn 03826 Skotta 03827 Supermen 03828 Bottomgaukar 03829 Víkingasveitin RG 03830 ED 03832 Toppur United 03833 Gárungarnir 03834 Adda Sigga 03835 Toppmenn SG 03836 Álfar B 03837 Sigga selja 03838 Stelpumar 03839 K.F.B. 03840 Remburnar 03842 Dósin 03843 Hérastubbur 03844 Orri Powder 03845 Amma mús 03846 Man.STG 03847 Sigursveitin 03848 Heimaklettur 03849 Thermos 03850 Sigurður Torfi 03852 Lukka SH 03853 S.R.J. 03854 Lafi og Strúna FC 03855 Scandal Utd 03856 Fámiflsbananar 03857 Stripshow 03858 Þráin 03859 Drulludelar Hotspurs 03860 Ice-Team 03862 Pardusamir 03863 Anton litli 03864 Mjölnir SÞS 03865 Fowlymore FC 03866 Vindur í hári 03867 Bombay 03868 RHCP 03869 Amico Kids 03870 Prodigy United 03872 Tvíburamir 03873 Dúdda FC 03874 Harði Hörður 03875 Grover 03876 Spóamir 03877 Gufan 03878 Fótboltafelagið Kári mikli 03879 FC Mökkur SP 03880 The Specialist 03882 S.H. 03883 Mjallhvit 03884 Út og suður 03885 Norður og niður 03886 Liverpool SÞG 03887 Svigna-S 03888 Sæfari 03889 Útlendingahersveitin SP 03890 Gullörninn 03892 Draumaliðið 1996 L. 03893 Gumparamir 03894 Kaupþing 03895 Þingkaup 03896 Vopnabúrið FC 03897 TH-Hrund 03898 Bleiki pardusinn TS 03899 Rauðu díöflarnir TS 03900 Carlsbergflöskurnar 7 03902 Sægreifamir 03903 Valli United 03904 Snæfinnur FC 03905 Pamela Anderson 03906 Anna Nicole Smith VR 03907 VF 110 03908 Mikael Schumacher 03909 Patak FC 03920 Fálkinn VG 03922 Sturla steggur 7 03923 Ræd United 03924 Höstler 03925 Urðarkettir VÞV 03926 Kolur 03927 Jamie’s Dream Team 03928 Nes 666 03929 12 Monkeys ÞÁ 03930 Númer 1 03932 Grillað hangikjöt 03933 Þórður H. Þórarinsson 03934 Stjörnur ÞM 03935 Fífa 03936 Sólstrandargæjamir 03937 Leg of Lamb 03938 Framsóknaríhaldið 03939 Real Juvepool 03940 Stjörnulið Alberts 03942 Tuðran AH 03943 Hamah EHF 03944 Maradonamir 03945 Martraðarlið DV 03946 Rappararnir 03947 Bambínos 03948 Spútnik AMG 03949 Ernir 2 EHF 03950 Emir 1 EHF Framhald á bls. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.