Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 2
20 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 Markaðssetning Lengjunnar - er skólabókardæmi „Lengjuleikuririn var upphaflega settur af stað fyrir karlmenn á aldrinum 35 ára og yngri,“ seg- ir Viktor Ólason, markaðsfræðingur íslenskra getrauna. „Við sáum í könnun frá árinu 1993, sem gerð var á íslandi, að 68% ungs fólks á aldrinum 15-24 ára tóku ekki þátt í getraunum, 44% tóku ekki þátt í lottói og 87% tóku hvorki þátt í Happó né neins konar skafmiðahappdraetti. Við vorum því að leita að leik fyrir yngra fólk- ið. Markhópurinn var karlar á aldrinum 15-35 ára sem hafa áhuga á íþróttum. Reynslan frá öðrum löndum sýnir að það er sá hópur sem tippar mest á Lengjuna og niðurstaða úr Gallupkönnuninni sýnir að sama þróun á sér stað hér á íslandi. Árangurinn á fyrstu sex mánuðunum er alveg frábær og veltuaukning fyrirtækisins hefur auk- ist um 95% á hálfu ári. Tekjur af Lengjunni hafa þegar borgað allan auglýsingakostnað við markaðssetninguna sem er.skólabókardæmi um hvernig eigi að standa að svona máli. Auglýsingar voru beinskeyttar á þá staði sem ungir karlmenn sækja. Það verður spennandi að sjá hvernig sumarið kemur út með íslensku leikjunum. Það má búast við að íslenskir leikir verði allt að helmingur leikja á Lengjunni sumar vikur sumarsins. Næsta skref verður að merkja sölustaði betur og kynna leikina. Við höfum gert samning við Bylgjuna um kynningu á íslenskri knattspyrnu og vonum að það gefi góða raun og verði til þess að áhugi íslendinga á íslenskri knattspyrnu auk- ist. Við ætlum að halda okkar striki á svipuðum nótum,“ segir Viktor að lokum. Viktor Ólason, markaðsstjóri íslenskra getrauna. DV-mynd GVA Burger King styrkir enska landsliðið Enska knattspyrnusamhandið hefur gert aug- lýsingasamning við hamborgarakeðjuna Burger King. Burger King mun launa greiðann með 100 milljónum króna. I LENGJAN WB— STUÐLAR Vej)lft mlnnst 3 Mld. MMtGleUd NR. DAGS LOKAR LEIKUR i X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI TV 1 Þri 21/5 19:30 FH - Þór 1,60 2,95 3,50 Knatt. ÍSL 2. deild 2 KA - Víkingur 2,20 2,60 2,45 3 Leiknir R. - Völsungur 2,00 2,70 2,65 4 Skallagrimur - ÍR 1,50 3,00 4,00 5 23:25 Chicago - Orlando 1,15 9,90 3,60 Karfa USA NBA 6 Mið 22/5 16:30 Brage - Vásterás 2,20 2,60 2,45 Knatt. SVÍl. deild norður 7 GIF Sundsvall - Vasalund 1,85 2,75 2,90 8 18:00 Ajax - Juventus 2,20 2,60 2,45 ÍTA Meistaradeild SÝN 9 19:30 ísland - Luxembourg 1,40 9,00 2,40 Karfa ÍSL Evrópukeppni ST2 10 Fim 23/5 16:30 FC Köbenhavn - Bröndby 2,75 2,70 1,95 Knatt. DAN Úrvalsdeild 11 12 Árhus - Óðinsvé AIK - Malmö FF 1,70 2,65 2,85 2,70 3,25 2,00 SVÍ Bikarkeppni 13 19:30 ísland - Kýpur 1,40 9,00 2,40 Karfa ÍSL Evrópukeppni 14 Breiðablik - Fylkir 1,80 2,80 3,00 Knatt. Sjóvá Almennar 15 Keflavík - KR 5,15 3,50 1,30 16 Valur - Grindavík 1,85 2,75 2,90 17 ÍA - Stjarnan 1,30 3,50 5,15 18 ÍBV - Leiftur 1,50 3,00 4,00 19 Fös 24/5 14:30 Tékkland - Rúmenía 1,90 5,10 1,90 Hand. SPÁ Evrópukeppni 20 16:30 Júgóslavía - Þýskaland 2,00 5,15 1,80 DSF 21 Svíþjóð - Spánn 1,60 5,60 2,25 22 17:00 Mannheim - Mainz 1,55 3,00 3,70 Knatt. ÞYS 1. deild 23 17:30 Fortuna Köln - Meppen 1,70 2,85 3,25 24 18:30 Danmörk - Frakkland 2,55 5,95 1,45 Hand. SPÁ Evrópukeppni DSF 25 19:30 ísland - írland 2,00 8,10 1,60 Karfa ÍSL 26 iljil Valur - KR 2,35 2,55 2,35 Knatt. Mizuno deildin 27 Grótta - Víðir 3,15 2,80 1,75 Mjólkurbikarkeppni 28 23:25 Utah - Seattle 1,40 9,00 2,40 Karfa USA NBA 29 Björn Knúts.-Þorsteinn Hallgr. 1,65 5,60 2,15 Golf ÍSL Opna Flugleiðamótið 30 Ragnhildur Sig. - Ólöf Maria 2,15 5,60 1,65 31 Örn Arnars.-Hannes Eyvinds. 1,75 5,25 2,05 32 Örn Ævar - Björgvin Þorsteins.2,35 5,60 1,55 33 Þórður Ólafs. - Þorkell Snorri 1,50 5,75 2,45 34 Lau 25/5 12:30 Þýskaland - Króatía 2,00 5,15 1,80 Hand. SPÁ Evrópukeppni DSF 35 14:30 Spánn - Danmörk 1,35 6,35 2,85 36 16:30 Frakkland - Tékkland 1,20 6,70 3,75 37 Karlsruhe - Kaiserslautern 2,00 2,70 2,65 Knatt. ÞÝS Bikarkeppni 38 39 *) 19:00 20:20 Orlando - Chicago Island - Danmörk 1,65 2,40 7,90 9,00 1,95 1,40 Karfa USA NBA ÍSL Evrópukeppni ST2 40 *) Svíþjóð - Danmörk 1,30 6,35 3,10 Hand. SPÁ DSF 41 42 *) *) Celta Vigo - Valencia Dep. La Coruna - Barcelona 3,50 2,35 2,95 2,55 1,60 2,35 Knatt. Úrvalsdeild 43 *) Real Zaragoza - Real Madrid 3,25 2,85 1,70 44 *) Rússland - Júgóslavía 1,50 5,75 2,45 Hand. Evrópukeppni DSF 45 *) Utah - Seattle 1,40 9,00 2,40 Karfa USA NBA 46 **) Crystal Palace - Leicester 2,00 2,70 2,65 Knatt. ENG 1. deild 47 **) Brann - Kongsvinger 1,25 3,65 5,70 NOR 48 **) Djurgárden - Trelleborg 1,55 3,00 3,70 SVÍ Allsvenska 49 **\ Halmstad - AIK 1,65 2,90 3,35 50 **) Malmö FF - Helsingborg 2,25 2,60 2,40 51 **) Norrköping - Oddevold 1,45 3,10 4,25 52 **) Umeá - Öster 2,55 2,65 2,10 53 **) Örebro - Göteborg 3,50 2,95 1,60 54 **) Örgryte - Degerfors 1,50 3,00 4,00 55 **) KR - Leiftur Opnar föstudag ISL Sjóvá Almennar 56 **) ÍA - Keflavík Opnar föstudag 57 **) Orlando - Chicago 1,65 7,90 1,95 Karfa USA NBA 58 **) Grindavík - Breiöablik Opnar föstudag Knatt. ÍSL Sjóvá Almennar 59 **) Stjarnan - Fylkir Opnar föstudag 60 **) ÍBV - Valur Opnar föstudag *) Sunnudagsleikir **) Mánudagsleikir Noregur úrvalsdeild 1. Lilleström 9 6 2 1 21-10 20 2. Molde 9 5 1 3 21-9 16 3. Viking 9 4 4 1 17-8 16 4. Skeid 9 5 1 3 13-12 16 5. Rosenborg 8 4 2 2 22-8 14 6. Stabaek 8 3 4 1 16-11 13 7. Brann 8 3 3 2 12-17 12 8. Tromsö 8 3 2 3 10-10 11 9.Strömsg. 9 2 3 4 10-17 9 lO.Bodö/Gli.t 9 2 2 5 12-16 8 11. Kongsv. 8 2 2 4 8-18 8 12.Válereng. 9 2 1 6 8-15 7 13. Start 8 2 1 5 10-18 7 14. Moss 9 1 4 4 6-17 7 Danmörk úrvalsdeild ' 1. Árhus 31 17 11 3 58-27 62 2. Bröndby 31 18 7 6 65-32 61 3. Óöinsvé 31 16 8 7 54-31 56 4. Lyngby 31 14 10 7 60-32 52 5. Álaborg 31 15 5 11 56-35 50 6. Köbenh. 31 13 9 9 47-43 48 7. Silkeb. 31 14 6 11 42-39 48 8. Viborg 31 8 10 13 46-66 34 9. Vejle 31 7 8 16 28-49 29 10. Ikast 31 5 9 17 28-58 24 11. Herfolg. 31 5 8 18 36-61 23 12. Næstv. 31 5 7 19 28-75 22 8 síðna aukablað um a morgun Allt um 1. deildar liðin í lcnattspyrnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.