Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 13
3D"V MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 33 að eilífu Bílstjórar eðalvagnanna þurfa að vera við öllu búnir. DV-mynd GS Rolls og Limmó í brúðkaupið: Bílstjórar við öllu búnir „Fólk virðist vera mjög forvitið um Rollsinn en mér skilst að þetta sé sá eini sinnar tegundar á land- inu. Fólk starir á hann úti á götu en við erum nýbyrjuð að leigja hann fyrir brúðkaup. Þetta er mjög dýr bíll og því þarf það að kosta sitt að leigja hann,“ segir Margrét Geirs- dóttir, skrifstofustjóri hjá Bílaleigu Hasso. Leigan hefur nýlega fest kaup á bláum Rolls Royce sem ætl- unin er að leigja í brúðkaup. Það leiðist sjálfsagt engum að aka í brúðkaupið í þessari glæsilegu kerru. Ekki spillir það ánægjunni að útlærður eðalvagnabílstjóri fylg- ir með í leigunni. Hjalti GarðcU'sson, framkvæmdastjóri Eðalvagna, kem- ur tO með að keyra bílinn tU að byrja með þar sem hann er útlærð- ur bílstjóri eðalvagna. 12.000-32.000 „Það er er mjög algengt að fólk leigi sér eðalvagna þegar það ætlar að gifta sig. Það kostar frá 12.000 og upp í 32.000 kr. fyrir Rollsinn sem er dýrastur,“ segir Hjalti. Brúðarakstur tekur frá þremur og upp í fimm tíma. BUstjóri eðal- vagnsins þarf að vera við öllu bú- inn. í bUunum þarf til dæmis að vera kampavín, aukasokkar fyrir brúðina og fleira. Bílstjórinn þarf að vera réttu megin við hurðina og vera óhræddur við að aðstoða brúð- ina við að komast inn í bílinn. Hann þarf að taka við blómunum og laga til kjólinn. „Ef það er rigning bendum við brúðinni á að taka með sér aðra skó þar til hún er komin inn í kirkjuna. Eftir vígsluna loka brúðhjónin að sér og drekka kampavín svo þau séu búin að ná úr sér mesta skrekknum þegar þau koma til ljósmyndarans. Fákk sár einn gráan „Við verðum oft að róa brúðina niður á leið í kirkjuna því þessu fylgir yfirleitt taugatitringur. Svara- mennirnir eru ekkert minna stress- aðir en brúðirnar en þeir bera það oft betur. í mörgum tilfellum verð- um við að róa þau niður og ég hef lent í því að brúðurin neitaði að fara í kirkjuna fyrr en ég var búinn að koma við á bar og kaupa vodka- glas handa henni. Maður þarf að vera við öllu búinn og kunna að bregðast við öllum aðstæðum til þess að allt komist ekki í uppnárn," segir Hjalti -em <i 5 * Línudans Fáðu danskennara í brúðkaupsveisluna til að kenna hópnum vinsælustu Country-dansana beint frá Ameríku eins og „Electric Slide“ og „T\ish Push“ sem allir geta lært á augabragði. Ógleyinanlegt skemmtiatriði sem ALLIR geta tekið þátt í Uppl. hjá Þresti í s. 896-1660 eða Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, s. 564 1111. * Hjálpið gestum ykkar að velja réttu gjöfina. * Skráið óskir ykkar á brúðhjónalista okkar. # # # * Eftir brúðkaupið fá öll brúðhjón, á listum okkar, gjöf frá Tékk-Kristal og starfsfólki. 0 0 0 'v~' * Gæfan fylgi ykkur. Boðskort með mynd af brúðhjónimum vinsælust „Yfirleitt koma brúðhjónin með myndir af sjálfum sér þegar þau voru .yngri. Síðan fjölfalda ég það ásamt texta sem þau velja að setja í boðskortin," segir Lúðvík Jóels- son, framkvæmdastjóri ískorts. Brúðhjónin vilja nær undantekn- ingarlaust senda gestum sínum boðskort með dágóðum fyrirvara. Það þykir sjálfsögð kurteisi og gestirnir geta þá tekið daginn frá. í sumum fyrirtækjum er hægt að fá boðskort með gylltri skraut- skrift en ískort býður ekki upp á það. „Sumir vilja eitthvert skraut á boðskortin en hægt er að fá skraut í öllum litum. Algengast er að fólk vilji svart og skrautskrifað með litmynd í boðskortinu. Einnig er hægt að hafa litaða stafi innan í kortinu,“ segir Lúðvík. -em Dæmi um þakkarkort sem sent er eftir brúökaupið. í úTvah Han dúKat Til brúðargjafa 8 manna dúkar meö 8 servíettum í gjafakössum Ver> 4.990 Silkidamaskdúkar og servíettur UPPSETNINGABÚÐIN Hverfisgötu 74, sími 552-5270 RISTALL KRINGLUNNI og FAXAFENI - bláu húsin SEVERIN CAFE CAPRICE kaffivélin sýður vatnið jyrír uppáhellingu. kr. 9.975 stgr. Hefur hlotið ótal viðurkenningar Lagar 8 stóra bolla eða 12 litla. Vapotronic suðukerfi. Innbyggð snúrugeymsla. 1400 W. Sér rofi fyrir hitaplötu. Dropastoppari. Yfirhitavörn. Glæsileg nútímahönnun - engri lík. lllboðsverð nú aðeins REYKJAVÍKURSVÆÐI: Byggt og búið, Rafha, Suðuriandsbraut, H.G. Guðjónsson, Suðurveri, Húsasmiðjan, Skútuvogi, Glóey, Ármúla 19, Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Miðvangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Staðafell hf., Keflavík, Samkaup, Keflavík, Rafborg, Grindavík. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi, Trósmiðjan Akur, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgamesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Versl. Hamar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðamesi, Skandi hf., Tálknafirði, Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri, Laufið, Bolungarvík, Húsgangaloftið ísafirði, Straumurhf., ísafirði, Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavík. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri, Kf. V-Húnvetinga, Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi, Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, KEA, Akureyri, og útibú á Norðuriandi, Kf. Þingeyinga, Húsavik, Kf. Langnesinga, Þórshöfn. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafalda, Neskaupstað, Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði, Kf. Fáskrúðsfjarðar, Kf. A-Skaftféllinga, Djúpavogi, Kf. A-Skaftfelinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Ámesinga, Vík, Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Kf. Rangæinga, Ruðalæk, Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kf. Árnesinga, Selfossi. Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28, símar 562-2901 og 562-2900.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.