Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 2
18
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996
1. deildar kynning
Akranesi
Alexander Högnason
28 ára, 2 landsleikir
109 ieikir, 15 mörk
Árni Gautur Arason
21 árs
4 leikir
Bjarki Pétursson
25 ára
83 leikir, 13 mörk
Jóhannes Harðarson
20 ára
3 leikir
Kári Steinn Reynisson
22 ára
28 leikir, 2 mörk
Mihajlo Bibercic
28 ára
53 leikir, 40 mörk
Stefán Þ. Þórðarson
21 árs
19 leikir, 5 mörk
Steinar Adolfsson
26 ára, 1 landsleikur
110 leikir, 14 mörk
Sturlaugur Haraldsson
23 ára
41 leikur
'85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95
GX5ÍM
Stofnað: 1946.
Heimavöllur: Akranesvöllur.
íslandsmeistari: 16 sinnum.
Bikarmeistari: 6 sinnum.
Evrópukeppni: 18 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild:
Guðjón Þórðarson, 212 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Matthías Hallgrímsson, 77 mörk.
Nýir
Haraldur Hinriksson frá Skallagr.
Mihajlo Bibercic frá KR
Steinar Adolfsson frá KR
Farnir
Arnar Gunnlaugsson í Sochaux
Bjarki Gunnlaugsson í Mannheim
Dejan Stojic í Braunschweig
Pálmi Haraldsson í Breiðablik
Sigurður Jónsson í Örebro
Theodór Hervarsson í Breiðablik
Leikirnir í
sumar
23.5. Stjarnan H 20.00
27.5. Keflavík H 17.00
8.6. Leiftur Ú 17.00
12.6. Valur H 20.00
16.6 Stjarnan Ú 20.00
24.6. Breiðablik Ú 20.00
27.6. Fylkir H 20.00
7.7. Grindavík Ú 20.00
11.7. ÍBV H 20.00
22.7. KR Ú 20.00
1.8. Keflavík Ú 20.00
11.8. Leiftur H 19.00
17.8. Valur Ú 16.00
29.8. Breiðablik H 18.30
7.9. Fylkir Ú 16.00
15.9. Grindavík H 16.00
21.9. ÍBV Ú 14.00
29.9. KR H 14.00
Þjálfarinn
Guðjón Þórðarson er tekinn við liði
ÍA á ný en hann þjálfaði það 1987 og
1991-1993. Hann þjálfaði KA
1988-1990 og KR 1994-1995. Guðjón
er 41 árs og lék með ÍA frá 1972 til
1986 og nokkra leiki með KA 1988.
Hann spilaði einn landsleik.
Bjarni Guðjónsson
17 ára
2 leikir
Gunnlaugur Jónsson
22 ára
4 leikir
Haraldur Ingólfsson
26 ára, 19 landsleikir
140 leikir, 39 mörk
Ólafur Adolfsson
29 ára, 13 landsleikir
67 leikir, 9 mörk
Ólafur Þórðarson
31 árs, 65 landsleikir
138 leikir, 24 mörk
Sigursteinn Gíslason
28 ára, 18 landsleikir
116 leikir, 11 mörk
Viktor E. Viktorsson
19 ára
Zoran Miljkovic
31 árs
33 leikir
Þórður Þórðarson
24 ára
34 leikir
Guðjón þyrstir í titil
Það kæmi engum á óvart
ef Skagamenn yrðu krýndir
íslandsmeistarar fimmta
árið í röð í haust enda hafa
þeir haft umtalsverða yfir-
burði á önnur lið á undan-
fórnum árum.
Lykilmaður í Skagaliðinu
þessi ár, Sigurður Jónsson,
er nú horfinn á braut og það
verður fróðlegt að sjá hvern-
ig liðinu reiðir af án hans.
Án Sigurðar sjá margir
fram á meira spennandi
keppni á Islandsmótinu í ár
og ef eitthvað er þá er
Skagahópurinn veikari en
oft áður.
Guðjón Þórðarson er
kominn aftur til starfa sem
þjálfari ÍA. Hann er fæddur
sigurvegari og þyrstir í ís-
landsmeistaratitilinn eftir
að hafa misst tvívegis af
honum hjá KR.
Spá DV: 1-2
Árni Ingi Pjetursson
17 ára
1 leikur
Guðm. Hreiðarsson
36 ára, 2 landsleikir
135 leikir
Óskar Þorvaldsson
23 ára
46 leikir
Ásmundur Haraldss. Bjarni Þorsteinsson
21 árs 20 ára
16 leikir, 3 mörk
Heimir Guðjónsson Hilmar Björnsson
27 ára 27 ára, 2 landslelkir
113 leikir, 14 mörk 92 leikir, 8 mörk
Ríkharður Daðason Sigurður Ö. Jónsson
24 ára, 3 landsleikir 23 ára
101 leikur, 30 mörk 19 leikir
Reykjavík
Stofnað: 1899.
Heimavöllur: KR-völlur.
íslandsmeistari: 20 sinnum.
Bikarmeistari: 9 sinnum.
Evrópukeppni: 10 sinnum.
Leikjahæstur í 1. deild:
Ottó Guðmundsson, 165 leikir.
Markahæstur í 1. deild:
Ellert B. Schram, 62 mörk.
Nýir
Björn Skúlason frá Grindavík
Guðmundur Hreiðarsson frá
Breiðabliki
Kristófer Sigurgeirsson frá
Breiðabliki
Ólafur H. Kristjánsson frá FH
Ríkharður Daðason frá Fram
Þorsteinn Guðjónsson frá
Grindavik
Þorsteinn Jónsson frá Grindavík
Farnir
Atli Knútsson í Leiftur
Izudin Daði Dervic í Leiftur
Logi Jónsson í KA
Mihajlo Bibercic í ÍA
Salih Heimir Porca í Val
Sigurður B. Jónsson í FH
Steinar Adolfsson í ÍA
Leikirnir í
sumar
23.5. Keflavík Ú 20.00
27.5. Leiftur H 17.00
8.6. Valur Ú 17.00
12.6. Breiðablik H 20.00
24.6. Fylkir Ú 20.00
27.6. Grindavík H 20.00
7.7. ÍBV Ú 20.00
11.7. Stjaman Ú 20.00
22.7. ÍA H 20.00
25.7. Keflavík H 20.00
1.8. Leiftur Ú 20.00
11.8. Valur H 19.00
17.8. Breiðablik Ú 14.00
29.8. Fylkir H 18.30
7.9. Grindavík Ú 16.00
15.9. ÍBV H 16.00
21.9. Stjarnan H 14.00
29.9. ÍA Ú 14.00
Þjálfarinn
Lúkas Kostic tók við þjálfun KR-
inga í vetur. Hann þjálfaði Þór á
Akureyri 1990 og Grindavík
1994-1995. Lúkas er 38 ára og kom til
landsins frá Júgóslaviu árið 1989 og
lék með Þór 1989-1990, ÍA 1991-1993
og Grindavík 1994-1995.
Brynjar Gunnarsson
21 árs
16 lelklr, 1 mark
Kristján Finnbogason
25 ára, 8 landsleikir
74 leikir
Einar Þ. Daníelsson
26 ára, 3 landsleikir
61 leikur, 11 mörk
Kristófer Sigurgeirss.
24 ára, 2 landsleikir
42 leikir, 5 mörk
Guðm. Benediktsson
22 ára, 5 landsleikir
33 leikir, 8 mörk
Ólafur H. Kristjánsson
28 ára, 13 landsleikir
149 leikir, 9 mörk
Þormóður Egilsson
27 ára, 8 landsleikir
124 leikir, 5 mörk
Þorsteinn Guðjónsson
27 ára, 4 landsleikir
42 leikir
Þorsteinn Jónsson
26 ára
105 leikir, 9 mörk
Sterkir á pappírnum
Spurningin sem veltur á
vörum flestra knattspyrnuá-
hugamanna er sú hvort KR-
ingum takist að innbyrða ís-
landsmeistaratitilinn og yf-
irstíga þá ógnarhindrun
sem verið hefur í vegi
þeirra í 28 ár.
Á pappírnum eru KR-ing-
ar sennilega með sterkasta
leikmannahópinn, valinn
maður er í hverju rúmi, en
eins og einn góður maður
sagði þá vinnur pappírinn
ekkert.
Mikfi pressa hefur verið
á leikmönnum KR undan-
farin ár, væntingarnar fyrir
mótið hafa verið miklar og
leikmenn hafa-kiknað und-
an álaginu. Nái Lúkas Kost-
ic að halda einbeitingu hjá
sínum mönnum eru KR-ing-
ar til alls líklegir enn eitt
árið!
Spá DV: 1-2.