Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1996 37 1. deildar kynning Arnljótur Davfðsson 28 ára, 3 landsleiklr 96 leikir, 16 mörk Bjarki Stefánsson 21 árs 44 leikir, 1 mark Böðvar Bergsson 26 ára 5 leikir, 1 mark Jón S. Helgason 27 ára 49 leikir, 1 mark Jón Grétar Jónsson 30 ára 181 leikur, 28 mörk Kristján Halldórsson 27 ára, 1 landsleikur 36 leikir Salih Heimir Porca 31 árs 66 leikir, 9 mörk Sigurbjörn Hreiöarss. 21 árs 41 leikur, 3 mörk Sigþór Júlíusson 21 árs 26 leikir, 3 mörk Anthony Karl Gregory 30 ára, 5 landsleikir 129 leikir, 50 mörk Arnar Grétarsson 24 ára, 30 landsleikir 67 leikir, 11 mörk Gísli Þ. Einarsson 20 ára 1 leikur Hajrudin Cardaklija 31 árs 40 leikir Hákon Sverrisson 23 ára 40 leikir, 1 mark Hreiðar Bjarnason 23 ára Pálmi Haraldsson 22 ára 36 leikir, 2 mörk Saevar Pétursson 22 ára 7 leikir Theodór Hervarsson 26 ára 42 leikir, 2 mörk £ b IEES3J Valur Reykjavík Stofnað: 1911. Heimavöllur: Hlíðarendi. íslandsmeistari: 19 sinnum. Bikarmeistari: 8 sinnum. Evrópukeppni: 18 sinnum. Leikjahæstur í 1. deild: Sævar Jónsson, 201 leikur. Markahæstur í 1. deild: Ingi Björn Albertsson, 109 leikir. Nýir Arnljótur Davíðsson, byrjaður aftur Geir Brynjólfsson frá Þrótti N. Jón Þórðarson frá HK Nebojsa Corovic frá Leiftri Salih Heimir Porca frá KR Sigurður Grétarsson frá Affolten Stefán M. Ómarsson frá Víkingi Tryggvi Valsson frá Þrótti N. Farnir Anton Björn Markússon í Fram Davíð Garðarsson í Þór A. Hilmar Sighvatsson, hættur Kristinn Lárusson í Stjörnuna Stewart Beards, hættur Valur Valsson, hættur Leikirnir í sumar 23.5. Grindavík H 20.00 27.5. ÍBV U 20.00 8.6. KR H 17.00 12.6. ÍA U 20.00 16.6. Keflavík H 20.00 27.6. Leiftur U 20.00 7.7. Stjarnan H 20.00 11.7. Breiðablik H 20.00 21.7. Fylkir U 20.00 25.7. Grindavík 1 ú 20.00 31.7. ÍBV H 20.00 11.8. KR U 19.00 17.8. ÍA H 16.00 29.8. Keflavík U 18.30 7.9. Leiftur H 14.00 15.9. Stjarnan Ú 14.00 21.9. Breiðablik U 14.00 29.9. Fylkir H 14.00 Þjálfarinn Sigurður Grétarsson tók við Val í vetur en hann þjálfaði áður lið Affolt- en am Abis i Sviss og lék með því. Sigurður lék með Breiðabliki 1979-83 og var atvinnumaður í Þýskalandi 1983-84, Grikklandi 1984-85 og Sviss 1985-93. Sigurður lék 46 landsleiki. Kópavogi Stofnað: 1950. Heimavöllur: Kópavogsvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei: Besti árangur: 3. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur í 1. deild: Vignir Baldursson, 133 leikir. Markahæstur í 1. deild: Sigurður Grétarsson, 30 mörk. A i BRBÐABUK Nýir Hreiðar Bjarnason frá Þrótti R. Kjartan Einarsson frá Keflavík Pálmi Haraldsson frá ÍA Sævar Pétursson frá N-Sjálandi Theodór Hervarsson frá ÍA Farnir Ásgeir Halldórsson í Fram Guðmundur Hreiðarsson í KR Jón Þ. Stefánsson í Keflavík Kristófer Sigurgeirsson í KR Rastislav Lazorik í Leiftur Úlfar Óttarsson í HK Willum Þór Þórsson í Þrótt R. Leikirnir í sumar 23.5. Fylkir H 20.00 27.5. Grindavík Ú 20.00 8.6. ÍBV H 17.00 12.6. KR Ú 20.00 24.6. ÍA H 20.00 27.6. Keflavík Ú 20.00 7.7. Leiftur H 20.00 11.7. Valur Ú 20.00 21.7. Stjarnan H 20.00 24.7. Fylkir Ú 20.00 1.8. Grindavík H 20.00 11.8. ÍBV Ú 19.00 17.8. KR H 14.00 29.8. ÍA Ú 18.30 7.9. Keflavík H 14.00 15.9. Leiftur Ú 16.00 21.9. Valur H 14.00 29.9. Stjarnan Ú 14.00 Þjálfarinn Sigurður Halldórsson þjálfar lið Breiðabliks í fyrsta skipti. Hann þjálfaði Selfoss 1986, Völsung 1988 og Skallagrím 1989-91 og 1994-95. Sigurður er 39 ára, lék með ÍA 1975-85 og 1987 og spilaði 13 landsleiki. Lárus Sigurðsson 25 ára 69 leikir Ómar Friðriksson 20 ára Ólafur Brynjólfsson 21 árs 11 leikir Stefán M. Omarsson 22 ára 10 leikir Tómas Ingason 18ára 4 leikir Tryggvi Valsson 22 ára 6 leikir Er spurningamerki Valsmenn eru mikið spurningamerki í sumar. Valurhefur ekki nægilegan sterkan hóp til að blanda sér í hóp efstu liða og ef að líkum lætur verða Vals- menn að berjast í neðri helmingnum. Valur er með sterka hefð og er til að mynda eina liðið á íslandi sem alltaf hefur leikið í 1. dedd. Oft hefur liðið verið nálægt því að falla en adtaf bjargað sér á síðustu stundu líkt og í fyrra. Sigurður Grétarsson er tekinn við þjálfun liðsins og nái hann að stappa stálinu í sína menn gæti Valsliðið verið á róli í kringum miðja deild. Leikmannahópurinn er ungur að árum, lítið er um „stjörnur” í liðinu og það þýðir að Hlíðarendaliðið verður að stóla á sterka liðs- hedd. Spá DV: 6-10. Breiðablik Grétar Sveinsson 19 ára 3 leikir, 1 mark Guöm. Guömundss. 30 ára 91 leikur, 4 mörk Gunnlaugur Einarsson 26 ára 59 leikir, 6 mörk Ivar Sigurjónsson 20 ára Kjartan Antonsson 20 ára 18 leikir Kjartan Einarsson 28 ára, 3 landsleikir 104 leikir, 28 mörk Vilhjálmur Haraldsson 23 ára 15 leikir, 1 mark Þórhallur Hinriksson 20 ára 14 leikir, 1 mark Gunnar B. Ólafsson 20 ára 2 leikir Gæti komið á óvart Breiðablik er eitt þeirra liða sem gæti komið á óvart í sumar. Liðið hefur þótt sýna góða takta í vor sem gæti verið vísbending fyrir sumarið. Mikdl óstöðugleiki hefur annars einkennt Kópa- vogsliðið í gegnum tíðina og fadbarátta ásamt rokk á milli deilda hefur verið hlutskipti þess. Þessu vilja Blikar nú breyta og það er mikill metnaður í Sigurði Hall- dórssyni, þjálfara, að koma með gott lið til leiks sem gæti verið að berjast í efri helmingi deildarinnar. Eigi það að takast þarf allt að ganga upp hjá Blikum og miklu máli skiptir fyrir þá að þeirra besti leikmaður, Arnar Grétarsson, nái sér vel á strik. Spá DV: 5-8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.