Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1996 Iþróttir Góð útkoma á Hellu: Islandsmet í kynbótadómum Urslit hja Herði A-flokkur 1. Spá 8,50 Knapi: Erling Sigurðsson Eig.: Kristján Magnússon 2. Jarl 8,49 Kn./eig.: Guðlaugur Páisson 3. Þráður 8,40 Kn./eig.: Súsanna Ólafs- dóttir 4. Prins 8,40 Knapi: Sigurður Sigurðarson Eig.: Þorkell Traustason 5. Draupnir 8,44 Kn./eig.: Hákon Péturs- son B-flokkur 1. Glaumur 8,53 Knapi: Atli Guðmunds- son Eig.: Guðmundur Jóhannsson 2. Kappi 8,51 Knapi: Sigurður Sigurðar- son Eig.: Þorkell Traustason 3. Greift 8,41 Kn./eig.: Snorri Dal 4. Rökkva8,49 Knapi: Stefán Hrafnkelsson Eig.: Sigvaldi Haraldsson 5. Ægir 8,38 Kn./eig. Stefán Hrafnkelsson Ungmenni 1. Sölvi Sigurðsson á Gandi með 8,32 2. Guðmar Þ. Pétursson á Spuna með 8,63 3. Garðar H. Birgisson á Vini með 8,36 4. Þorvaldur Kristjánsson á Loga með 8,25 5. Guðrún Ögmundsd. á Mekki með 7,99 Unglingar 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa með 8,52 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Kjarki með 8,38 3. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni með 8,28 4. Heiga Ottósdóttir á Kolfmni með 8,36 5. Brynja Brynjarsdóttir á Blakki með 8,21 Börn 1. Eva Benediktsdóttir á Hálfmána með 8,35 2. Sigurður Pálsson á Frey með 8,27 3. Iris D. Oddsdóttir á Hélu með 8,33 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi með 8,22 5. íris Sigurðardóttir á Perlu með 8,24 Víðavangshlaup 1. Guðlaugur Páisson á Hjálmi 2. Jóhann Þ. Jóhannesson á Elsku vini 3. Kristján F. Karlsson á Þristi 4. Stefán Hraíhkelsson á Mósart 5. Berglind Ámadóttir á Vaski Unghross 1. Brynjar Knapi: Sigurþór Gíslason Eig.: Einar Ellertsson 2. Svartur Knapi: Jóhann Þ. Jóhannesson Eig.: Jóhann Þ. Jóhannesson og Magnús Gislason 3. Grani Kn./eig.: Berglind Ámadóttir 4. Öm Kn./eig.: Þorbjörg Gígja 5. Yrsa Knapi: Garðar H. Birgisson Eig.: Guðmundur Einarsson TöR 1. Haildór Svansson á Ábóta með 86,80 2. Stefán Hrafnkelsson á Rökkva með 79,40 3. Sveinn Ragnarsson á Tindi með 79,00 4. Sigrún Erlingsdóttir á Ás með 79,00 5. Aníta Pálsdóttir á Baldri með 78,30 A-áhugamanna- flokkur 1. Kristján Þorgcirsson á Þrym 2. Þorkell Traustason á Brúnstjama 3. Þorvaldur Helgason á Hrolli 4. Helgi Gissurarson á Þöll B-áhugamanna- flokkur 1. Rúnar Bragason á Hersi með 8,29 2. Axel Ómarsson á Jarli með 8,22 3. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni með 8,24 4. Ásta Benediktsdóttir á Grána með 8,15 5. Kristinn M. Þorkelsson á Jökli með 8,21 250 metra skeið 1. Þrymur 23,82 Knapi: Kristján Þorgeirs- son 2. Elvar 23,97 Knapi: Erling Sigurðsson 3. Pæper 24,28 Knapi: Björgvin Jónsson 150 metra skeið 1. Eros 15,30 Knapi: Þórarinn Jónasson 2. Viljar 15,80 Knapi: Páll B. Hólmarsson 3. Kveikur 16,26 Knapi: Björgvin Jónssor, 250 metra stökk 1. Vaskur 19,28 Knapi: Bergiind Árnad. 2. Logi 19,50 Knapi: Björgvin Jónsson 3. Bylur 20,52 Knapi: Dagur E.J. Fjögur hundruð sextíu og þrjú hross voru leidd í dóm á Gaddstaða- flötum við Rangá tvær síðustu vik- ur og var sýningin sú stærsta til þessa og um leið íslandsmet. Hrossin komu víða að og var út- koman ijómandi góð. Tólf stóðhestar og þrjátíu og ein hryssa fengu 8,00 í aðaleinkunn eða meira, tuttugu og fimm stóðhestar milli 7,75 og 8,00 og tvö hundruð fjörtíu og ein hryssa milli 7,50 og 8,00. Vígatöltarinn Víkingur frá Voðm- úlastöðum stóð efstur sex vetra stóðhestanna, þó skeiðlaus sé. Vík- ingur er undan Sögublesa frá Húsa- vík og Dúkku frá Voðmúlastöðum og er í eigu Guðlaugs Jónssonar og Hrossaræktarsambands Húnvetn- inga. Vikingur fékk 8,12 fyrir bygg- ingu og 8,52 fyrir hæfileika. Næstir honum komu: Jór frá Kjartansstöðum 8,30, Nökkvi frá Vestra- Geldingaholti 8,20, Elri frá Heiði 8,18, Kólfur frá Kjamholtum I 8,16, Hjörvar frá Arnarstöðum 8,07, Smellur frá Hvolsvelii 8,05 og Hrani frá Hala 8,04. Nítján stóðhestar voru fulldæmd- ir í sex vetra Qokknum og fengu þessir fyrrnefndu átta hestar 8,00 í aðaleinkunn eða meira. Þrír fimm vetra hestanna fengu 8,00 eða meira í aðaleinkunn en fimmtán hestar voru fulldæmdir i þeim flokki. Skinfaxi frá Þóroddsstöðum stóð efstur fimm vetra hestanna með 7,97 fyrir byggingu, 8,37 fyrir hæfileika og 8,17 í aðaleinkunn. Hann er und- an Oddi frá Selfossi og Stóru- Hestamannafélögin Geysir í Rangárþingi og Hörður í Mosfells- bæ héldu gæðingakeppni og kapp- reiðar um helgina. Frá Geysi fara sjö efstu gæðingar og knapar í hverjum flokki á fjórð- ungsmótið en sex frá Herði. Sameiginlegt er báðum félögun- um að mjög margir gæðingar voru leiddir í dóm og að bæöi félögin Brúnku frá Þóreyjamúpi og er í eigu Einars Ö. Magnússonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Honum næstir komu: Frami frá Ragnheiðarstöðum með 8,12, Goði frá Prestsbakka með 8,06, Hlér frá Þóroddstöðum með 8,00 og Kyndill frá Kjarnholtum I með 7,90. Ný stjarna í ungfolaflokknum Fjögurra vetra flokkurinn var fjölmennur og þar skaust fram á sviðið í miklum ham Hamur frá Þóroddsstöðum, Bjarna Þorkelsson- ar. Hamur fékk 8,26 fyrir byggingu, 8,21 fyrir hæflleika og 8,23 í aðalein- kunn sem er þriðja hæsta aðalein- kunn stóðhests á þessari sýningu. Hamur er undan Galdri og Hlökk frá Laugarvatni. Næstir komu: Straumur frá Hóli með 8,03 í aðaleinkunn, Skorri frá Gunnarsholti meö 7,95, Svipur frá Gerði með 7,90 og Gýmir frá Skarði með 7,89. Toppurinn þéttur hjá efstu hryssunum Tuttugu og sex sex vetra hryssur fengu 8,00 í aðaleinkunn eða meira. Hæst dæmda hryssan, Eydís frá Meðalfelli, fékk 8,42 í aðaleinkunn, en þær sem henni komu næstar: Randalín frá Torfastöðum með 8,39 og Kórína frá Tjarnarlandi með 8,37. Eydís fékk 7,91 fyrir byggingu og 8,93 fyrir hæfileika, sem var hæsta hæfileikaeinkunn mótsins. Eydís er í eigu Einars Ellertssonar og er und- an Pilti frá Sperðli og Vordísi frá skiptu gæðingakeppninni í atvinnu- manna- og áhugamannaflokk. Hjá Geysi voru skráðir 50 í A- flokk og 39 í B-flokk og 36 í A-flokk hjá Herði og 39 í B-flokk. Ekki skipti máli í hvorn flokkinn knapar skráðu sig, einkunn í for- keppni var látin gilda og komst eng- inn áhugamaður frá hvorugu félag- inu á fjórðungsmót. Sandhólaferju Með Qórða hæsta dóm var Fjöður frá Sperðli með' 8,31 og svo Eva frá Kirkubæ með 8,27. Ails var 231 hryssa fulldæmd og virðist toppur- inn vera að breikka, þvi fleiri hryss- ur fá góðar einkunnir en fyrr. ÞöU frá Vorsabæ II stóð efst fimm vetra hryssnanna með 8,17 í aðal- einkunn. ÞöU er undan Hrafni frá Holtsmúla og Litlu Jörp frá Vorsa- bæ II og er í eigu Magnúsar T. Svav- arssonar. Hún fékk 8,21 fyrir bygg- ingu og 8,14 fyrir hæfileika og er skeiðlaus eins og svo mörg hross- anna á HeUu. Henni næstar komu Freisting frá Kirkfubæ með 8,11 í aðaleinkunn, Viðja frá Síðu með 8,09, Jónína frá Hala með 8,08, Orka frá Hala með 8,04, Glás frá Bakka með 8,04 og Brenna frá Flugumýri með 8,02. 90 hryssur voru fulldæmdar I fimm vetra flokknum og fengu þess- ar fyrrnefndu hryssur 8,00 eða meira í aðaleinkunn og 61 hryssa milli 7,05 og 8,00. Fjögurra vetra hryssurnar komu vel út. Þrjár þeirra fengu 8,00 eða meira í aðaleinkunn, 32 miUi 7,50 og 8,00 og 48 voru fulldæmdar. Vigdis frá Feti stóð efst með 8,07 og gaf byggingin 8,11 en hæfileik- arnir 8,03. Vigdís er undan Kraflari frá Miðsitju og Ásdísi frá Neðra-Ási og er I eigu Brynjars Vilmundarson- ar. Vigdísi næstar komu: Hrafntinna frá SæfeUi með 8,05, Birta frá Hvol- sveUi meö 8,03, Eva frá Ásmundar- stöðum 7,95 og Vænting frá Stóra- Hofi 7,95. E.J. Geysismenn hafa séð um skeiö- meistarakeppni undanfarin ár og ætluðu að halda hana um helgina, en knapar báðu um að henni yrði frestað. Hjá Herði var valinn glæsUegasti hestur mótsins Þráður sem Súsanna Ólafsdóttir sýndi í flokki atvinnu- manna. E.J. Þórður Þorgeirssön með fegurstu hryssu mótsins, Randalín frá Torfastöðum, og Svanhvít Kristjánsdóttir með Ey- dísi frá Meðalfelli, hæst dæmdu hryssu í sex vetra flokknum og jafnframt hæst dæmda kynbótahross fyrir hæfileika á sýningunni á Hellu. DV-mynd E.J. Miklar skráningar hjá Heröi og Geysi DV A-flokkur 1. Seimur 8.50 Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Inga J. Kristinsdóttir og Þorvaldur Jósepsson 2. Sandra 8,34 Knapi: Auðunn Kristjáns- son Eig.: Ágúst Rúnarsson 3. Óðinn 8,38 Knapi: Tómas Ö. Snorrason Eig.: Guðlaug Valdimarsdóttir og Sigmar Ólafsson 4. Stígandi 8,29 Knapi: Vignir Siggeirsson Eig.: Eggert Pálsson 5. Gná 8,22 Eig.: Sigþór Jónsson Knapi: Eirikur Guðmundsson B-flokkur 1. Þyrill 8,90 Knapi: Vignir Siggeirsson Eig.: Vignir Siggeirsson og Jón Friðriks- son 2. Næla 8,70 Knapi: Hafliði Halldórsson Eig.: Ársæll Jónsson 3. Kórina 8,53 Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Eysteinn Einarsson 4. Glóð 8,42 Knapi: Daníel Jónsson Eig.: Guðjón Sigurðsson og Friðgerður H. Guðnadóttir 5. Glanni 8,38 Kn./eig.: ísleifur Jónasson Ungmenni 1. Kristín Þórðardóttir á Glanna með 8,28 2. Jón Gíslason á Líf með 8,25 3. Ólafur Þórisson á Toppi með 8,07 4. Sigríður A. Þórðard. á Garpi með 7,97 5. Hlynur Amarson á Vála með 7,69 UngHngar 1. Nanna Jónsdóttir á Þristi með 8,27 2. Elvar Þormarsson á Bjork með 8,29 3. Erlendur Ingvarsson á Kosti með 8,28 4. Þórdís Þórisdóttir á Tígli með 8,18 5. Halldór Magnússon á Fjöður með 8,06 Börn 1. Heiðar Þormarsson á Degi með 8,52 2. Laufey G. Kristinsdóttir á Vöku með 8,19 3. Rakel Róbertsdóttir á Neríu með 8,28 4. Ingi H. Jónsson á Kaida með 8,34 5. Andri L. Egilsson á Léttingi með 8,19 A-áhugamanna- flokkur 1. Davíð 8,10 Knapi: Rúnar Steingrimsson 2. Pjakkur 8,08 Knapi: Valberg Sigfússon 3. Dillon 8,10 Knapi: Guðmundur P. Pét- ursson 4. Grani 7,94 Knapi: KjeU Nattestad 5. Fengur 7,75 Knapi: Svavar Ólafsson B-áhugamanna- flokkur 1. Stígandi 8,30 Knapi: Magnús Jónsson 2. Dagrenning 8,13 Knapi: Haukur G. Kristjánsson 3. Amadeus 8,12 Knapi: Halldór Guðjóns- son 4. Silfumótt 8,11 Knapi: Gísli Guðmunds- son 5. Vinur 8,10 Knapi: Þórdis Þórisdóttir 250 metra skeið 1. Ósk 23,0 Kn./eig.: Sigurbjöm Bárðar- son 2. Von 23,9 Knapi: Auðunn Kristjánsson 3. Tvistur 24,00 Kn./eig.: Logi Laxdal 150 metra skeið 1. Snarfari 15.1 Kn./eig.: Sigurbjöm Bárö- arson 2. Sprengjuhvellur 15,2 Kn./eig.: Logi Laxdal 3. Frímann 15,7 Knapi: Auðunn Kristjáns- son 350 metra stökk 1. Leiser 26,8 Knapi: Axel Geirsson Eig.: Ágúst Sumarliðason og Axel Geirs- son 2. Chaplin 27,0 Knapi: Siguroddur Péturs- son Eig.: Guðni Kristinsson 3. Sprengja 27,5 Knapi: Erlendur Ingvars- son Eig.: Guðni Kristinsson Tölt 1. Sigurður V. Matthiasson á Birtu 87,6 2. Davíð Matthíasson á Prata 86,4 3. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Blika 85,2 4. Guðmundur Guðmundsson á Blesa 83,6 5. Bóel A. Þórisdóttir á Demanti 82,0 E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.