Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1996, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1996, Qupperneq 8
28 MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1996 Iþróttir DV rí*É Italía Sextán milljónir - Daniel Komen og Ludmila Engqvist stigameistarar Grand-Prix mótanna Bologna-Lazio ...............1-0 1-0 Fontolan (35.) Udinese-Inter Milano.........0-1 0-1 Sforza (8.) Roma-Piacenza ...............3-1 1-0 Aldair (13.), 2-0 Balbo (38.), 2-1 Luiso (49.), 3-1 Fonseca (72.) Parma-Napoli ................3-0 1-0 D.Baggio (14.), 2-0 Chiesa (22.), 3-0 Zola (87.) Cagliari-Atalanta............2-0 1-0 Pancaro (2.), 2-0 Muzzi (86.) Fiorentina-Vicenza ..........2^4 0-1 Otero (8.), 0-2 Otero (28.), 1-2 sjálfsmark (35.), 1-3 Otero (67.), 2-3 Oliveira (80.), 2-4 Otero (90.) AC Milan-Verona..............4-1 0-1 De Vitis (25.), 1-1 Simone (49.), 2-1 Simone (65.), 1-3 Weah (86.), 1-4 R. Baggio (90.) Perugia-Sampdoria ...........1-0 1-0 Negri (23.) Reggiana-Juventus ...........1-1 0-1 Vieri (6.), 1-1 Tovalieri (9.) Friðarleikur í Tsjetsjeníu Knattspyrnan var notuð sem boðberi friðar í hinni stríðs- hrjáðu Tsjetsjeníu í gær þegar rússneskir hermenn úr lögreglu- sveit Pétursborgar báru sigurorð af liði tsjetsjenskra uppreisnar- manna í Grozny, höfuðborg rúss- neska sjálfstjórnarlýðveldisins. Fjarlægja þurfti jarðsprengjur úr vellinum til að leikurinn gæti farið fram. í bígerð er að koma af stað knattspyrnumóti í landinu sem kallað verður Frið- arbikarinn og kennt við sátta- semjarann Alexander Lebed en til að það geti hafist þarf að hreinsa af öðrum völlum jarð- sprengjum sem þar var komið fyrir í styrjöldinni sem lauk fyr- ir skömmu. -VS Þýskaland Leverkusen-1860 Munchen . . 3-0 Kirsten 2, Happe. Bayern Mtinchen-Bielefeld . . 14) Ziege. Bochum-Karlsruhe ........ 3-1 Wosz 2, Donkow - Hassler. Duisburg-Schalke ............0-1 Max. St.Pauli-Werder Bremen .... 0-3 Herzog, Bode, Labbadia. Hansa Rostock-Dortmund . . . 0-1 Cesar. Gladbach-Hamburger SV . . . . 3-0 Villa, sjálfsmark, Nielsen. Freiburg-Diisseldorf.........1-2 Decheiver - Mehlhom, Cyron. Stuttgart-Köln...............4-0 Schneider, Soldo, Elber, Balakov. BayemM. 5 4 1 0 124 13 Stuttgart 4 4 0 0 14-1 12 Dortmund 5 4 0 1 13-6 12 Leverkusen 5 3 0 2 12-8 9 Bochum 5 2 3 0 7-4 9 Köln 5 3 0 2 7-7 9 Karlsruhe 4 2 11 10-6 7 Bremen 5 2 1 2 8-6 7 Dílsseldorf 5 2 1 2 3-8 7 Skotland Celtic-Hibemian .............5-0 Hearts-Dundee United.........1-0 Kilmamock-Dunfermline........2-2 Motherwell-Rangers...........0-1 Raith Rovers-Aberdeen .......1-4 Rangers 4 4 0 0 8-2 12 Celtic 4 3 1 0 14-4 10 Aberdeen 422 0 12-5 8 Hearts 3 2 0 1 4-6 6 Motherwell 4 12 1 6-4 5 Portúgalinn Jorge Cadete skoraði/tvö mörk í öraggum sigri Celtic sem nú hefur leikið 35 deildaleiki Í/Töð án taps. Richard Gough skoiuði sigur- mark Rangers sem heldur efsta sæt- inu með fullt hús stiga. Daniel Komen frá Kenía og Lud- mila Engqvist voru á laugardaginn krýnd Grand Prix meistarar i frjálsum íþróttum eftir síðasta stigamót sumarsins sem fram fór í Mílanó. Komen tryggði sér sigur- inn með því að koma fyrstur í mark i 5.000 metra hlaupinu og Engqvist fyrir að sigra í 100 m Dalvíkingar tryggðu sér á laugar- daginn sæti í 2. deildinni í knatt- spymu í fyrsta skipti með því að sigra Fíölni, 2-0. Á meðan töpuðu bæði Víðir og Reynir síðustu leikj- um og Suðumesjaliðin mætast í Sandgerði í lokaumferðinni í hrein- um úrslitaleik um sæti í 2. deild. Það voru Örvar Eiríksson og Garð- ar Níelsson sem skoruðu mörk Dal- víkur gegn Fiölni á síðustu 15 mín- útum leiksins. Ægir vann frækinn sigur á Viði í Garðinum, 3-4. Hlynur Jóhannsson skoraði tvö marka Víðis og eitt var sjálfsmark en fyrir Ægi skomðu Zoran Stosic 2, Sævar Birgisson og grindahlaupinu. Fyrir sigurinn hlaut hvor stigameistari 16,7 millj- ónir króna. Af helstu úrslitum í Mílanó má nefna að Derrick Adkins frá Bandarikjunum sigraði í 400 m grindahlaupi á 48,63 sek., Michael Johnson í 400 m hlaupi á 44,43 sek., Cathy Freeman, Ástralíu, í 400 m Þórarinn Jóhannsson. Selfoss lagði Reyni, 2-1, og tapaði því ekki á heimavelli á tímabilinu. Sævar Gíslason og Sigurður Þor- varðarson skoraðu fyrir Selfoss en Grétar Ólafur Hjartarson fyrir Reyni sem léku manni færri í 35 mínútur eftir að Skotanum Scott Ramsey var vikið af leikvelli. Grótta vann stórsigur á Hetti á Egilsstöðum, 1-5. Páll Jónasson skoraði fyrir Hött en fyrir Gróttu Ragnar Egilsson 2, Kristinn Kæme- sted, Sæbjöm Guðmundsson og eitt sjálfsmark. HK og Þróttur, N., gerðu jafntefli í gær, 1-1. ívar Jónsson kom HK hlaupi kvenna á 49,60 sek., Mer- lene Ottey í 100 m hlaupi á 10,74 sek„ þar sem Ólympíumeistarinn Gail Devers varð önnur, Dennis MitcheO, Bandaríkjunum, í 100 m hlaupi á 9,91 sek., Ólympíumeistar- inn Donovan Bailey varð annar á 9,95 sek., Inessa Kravets, Úkraínu, í langstökki með 7,07 metra, Svíinn yfir en Marteinn Hilmarsson jafn- aði úr vítaspyrnu þegar 8 mínútur voru komnar fram.yfir leiktímann. Staðan fyrir lokaumferðina: Dalvík Víðir 17 17 10 10 4 2 3 5 44-30 43-29 34 32 Reynir S. 17 9 4 4 42-26 31 Þróttur N. 17 7 6 4 36-27 27 HK 17 8 3 6 38-34 27 Selfoss 17 6 6 5 39-43 24 Ægir 17 4 4 9 32-35 16 Fjölnir 17 4 3 9 26-39 15 Grótta 17 3 5 9 32-48 14 Höttur 17 3 5 9 2646 14 -VS/GH Patrik Sjöberg í hástökki með 2,33 metra, Norberto Tellez frá Kúbu í 800 m hlaupi á 1:44,70 mín., Bret- inn Jonathan Edwards í þrístökki með 17,59 metra, Rússinn Maksim Tarasov í stangarstökki með 5,90 metra og John Godina frá Banda- ríkjunum í kúluvarpi með 21,18 metra. -GH Groningen-Heerenveen ........1-5 AZ Alkmaar-Fortuna Sittard ... 0-1 Roda-Volendam................3-0 Feyenoord-Willem n ..........4-1 PSV Eindhoven-NAC Breda .... 5-0 NEC Nijmegen-Ajax............2-0 Sparta-Utrecht...............3-2 Twente-Graafschap ...........1-0 PSV 5 5 0 0 20-3 15 Feyenoord 5410 12-3 13 Twente 5 3 2 0 7-3 11 Heerenveen 5 3 0 2 12-7 9 Graafschap 5 2 1 2 9-6 7 Vitesse 4 2 11 5-3 7 Roda 5 1 4 0 6-3 7 Fortuna S. 5 2 1 2 4-6 7 Ajax 5 2 1 2 2-4 7 Breda 5212 3-7 7 Sparta 5 1 2 2 5-6 5 Ófarir Ajax halda áfram og nú tapaði liðið í Nijmegen. Ajax hefur aðeins skorað tvö mörk í fyrstu fimm leikjunum og slikt hefur ekki gerst í manna minnum. PSV er hins vegar á miklu skriði og þeir Eijkelkamp og Jonk gerðu 2 mörk hvor gegn Breda og Degryse eitt. Feyenoord byrjar líka vel og þeir Sanchez, Taument, Vos og Henke Larsson skoruðu mörkin gegn Willem öðrum. Frakkinn Youri Djorkaeff byrjaöi vel meö Inter í gær og iagöi upp sigur- mark liös- ins. Þýska knattspyrnan: Bayern lenti i basli - Bochum enn ósigraö eftir sigur á Karlsruhe Italska knattspyrnan: Ferna frá Otero sökkti meistaraefnunum Það hafa margir talað um Fiorentina sem meistaraefni ítölsku knattspyrnunni í vetur. En eftir 2-4 skell á heima- velli gegn Vicenza verða þeir spádómar eflaust endurskoð- aðir. Marcelo Otero lék Flórensbúa grátt og skoraði öll fjögur mörk gestanna. AC Milan byrjaði hins vegar með stæl og vann nýliða Verona, 4-1. Marco Simone skoraði tvö mörkin og George Weah gerði eitt eftir einleik alla leið úr eigin vítateig. Roberto Baggio rak smiðshöggið á sigurinn. Nýliðar Bologna gerðu sér lítið fyrir og lögðu Lazio, 1-0, á heimavelli sínum. Það var Davide Fontolan, sem keyptur var frá Inter, sem skoraði sigurmarkið og fyrsta markið í deildinni í ár með skalla á 35. mínútu. Það vakti athyggli að Giuseppe Signori, markahæsti leikmaðurinn á Ítalíu undanfarin ár, byrjaði á bekkn- um en kom inn á i síðari hálfleik fyrir Igor Protti. Argentínumaðurinn Carlos Bianchi sá sína menn í Roma leggja Piacenza að velli, 3-1, þar sem Suður-Amer- íkumennimir Aldair frá Brasilíu, Argentínumaðurinn Abel Balbo og Daniel Fonseca frá Úrúgvæ sáu um mörkin. Parma vann auðveldan sigur á Napoli. Dino Baggio og En- rico Chiesea sem keyptur var frá Sampdoria, skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútunum og Gianfranco Zola skoraði þriðja markið með glæsilegu skoti af 30 metra færi. Napoli lék manni fæmi allan síðari hálfleikinn eftir að vamarmanninum Roberto Ayla var vikið af leikvelli. Svissneski landsliðsmaðurinn Christian Sforza byrjaði vel hjá Inter en hann kom til liðsins frá Bayem Múnchen. Sforza skoraði eina mark Inter þegar liðið vann 1-0 sigur á Udinese, eftir hornspyrnu franska landsliðsmannins Youri Djorkaeffs. -GH/VS Bayern Múnchen lenti í miklu basli með nýliða Armenia Bielefeld í þýsku 1. deildinni á laugardaginn en tókst að sigra, 1-0. Bæjurum tókst einu sinni að brjóta niður sterka vörn gestanna þegar Christian Ziege skoraði með þrumuskoti. Meistararnir í Dort- mund unnu fyrsta sigur sinn frá upphafl í Rostock og skoraði Brasilíumaður- inn Julio Cesar sigur- markið á síðustu mínút- unni. Leikmenn Rostock mótmæltu markinu við dómarann og töldu að brotið hefði verið á mark- verði þeirra. Þórður Guðjónsson lék ekki með nýliðum Boch- um sem unnu góðan sigur á Karlsruhe og eru enn ósigraðir í deildinni. Stuttgart burstaði Köln i gær, 4-0, og er eina liðið sem er með fullt hús stiga en hefur leikið einum leik minna en hin toppliðin. -GH Pallister með 3ja ára samning Gary Pallister skrifaði um helgina undir þriggja ára samning við enska knatt- spyrnufélagið Manchester United og nú er talið líklegt að hann ljúki ferli sínum á Old Trafford. Létt hjá Tyson Það tók Mike Tyson 1:49 mín. að gera út um bardagann gegn Bmce Sheldon um WBA meist- aratitilinn í þungavigt hnefaleikanna í fyrr- inótt. Tyson barði hressi- lega á Sheldon og sigraði með tæknilegu rothöggi. Montgomerie sigraði Skotinn Colin Montgomerie sigr- aði í gær í meistarakeppni Evrópu í golfi sem fram fór í Sviss. Montgomerie lauk keppni á 260 höggum og var fjórum höggum á undan landa sínum, Sam Torrance, sem lék á 264 höggum. Bretinn Paul Curry varð í þriðja sæti á 267 höggum, Peter Mitchell, Bretlandi, Spánverjinn Seve Ball- esteros og Gary Orr, Bretlandi, léku allir á 273 höggum. Daninn Thomas Björn, Bretinn Darren Clarke og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez komu þar. á eftir með 274 högg. -GH Dalvík upp í 2. deild - og úrslitaleikur Reynis og Víðis um hitt 2. deildar sætið Holland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.