Alþýðublaðið - 31.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1921, Blaðsíða 1
Gefið út af Aiþýduflokkxium. 1921 Terktann úfgerð&rmanna. Aður hefír verið beat á þ*ð, kve iengi togararnir eru búðir að i>SSÍa aðg;erð*lau»ir á þessu ári Hefir það að vísu leyti verið verk bann, bó ekki hafi það verið katlað svo. Utgerðartuenn hbi'ðu ’ ekki sagt upp samningunum við S)ómannaféi. gið io mlega, en létu afskrá alia hasetana, og verður það ekki kaiiað annað en verk bann í raún og veru, þegar svo er málið vsx ð. að skipin liggja aðgerðalaus á tíúiab li, sem ;>ð öllum jjifnaði er eotað til veið*. Þegar íytri samningur er í þann veginn að renna út, byrja útgerð arsnenn fyrst að reyna að þrýsta kaupinu niður fyrlr «æstu pertiðir og fara fram á 44% iækkun. 1 þjavki geugur nokkurn tíma og segjast sjófnenu ekki getá iitið við sliku boði. Enn er rætt samaa, En árangurslaust. Hásetar iækka. kröfur sínar, ef ske kynai sð sam komul'-g næðist. Þeir bjóðá 250/0 iækkua, eðj ait að þvf. En það er íelt i féli-gi útgérðirmániaa. Og eítir nokkurt þjgrk er samþykt, að senda Sjómarmafé- iaginu .síðuáto og hæstu" boð, eins og stendur í bréfinu frá út- geiðarmönnum. Og .þessu ,'bréfi á að vera svarað fyrir tel. 6 annað kvöld. En hvert er nú þettá .EÍðasta •og hæstfc* bo' ? Jú, það er 31% lækkun á núverandi kaupi, að miusta kosti. Þetta síðasia biéf útgerðarmanna slitur öiium samniisgum, þar sem að cir-s er ura eitt að ræða i þvf. Pað er þxí skýlaus hótun um verkbana. Og er það í annað skifti á þessu ári _sem slfitt kemur fyrir. Mösmum er enn í minni verk baunið siðastiíðinn vetur, sem sannaalegt er, að rskað-.ði útgerð iea um hundruð þú'Utida króna. Ög þó leika útgerðarœenn aftur sama leikirm nú. Mánudaginn 31. október. 251 tölubi. Verðlækkun á sófningum hefir .Skósœíðafélag Reykjavfkur" ákveðið frá byrjun nóvembermácaðar næst komandi. Sjómannafél, Rvíkur Ftmdur máaudagtnn 31. þ. m. í Bárusalnum (niðri) kl 7 síðdegis. — Fiíndarefni: Kaupmáiið og fleira. — Vegna væntaniegs fjöiroennis er fundurinn aðeíns fyrir félagsmenn. Skýrteini séu sýnd við innganginB. Stjðrnln. Peir hafa slitið samningatil- raununum og verða að taka af- leiðingunum, Sjómena halda íund í kvöid og svara þá verkbannshótun útgerð armanna eins og við á. losmspröst i Jforegi. Stór-pignr jafnnðarraanna. Hér fer á eítir símskeyti til seudiherra Norðmassna frá utan- ríkisráðuneytinu i Kristjaniu, dggs. 22 þ. m. Aðal-niðurstaða af Stórþings- kosnioguaum em nú fyiir hendi. Elti' er að eins "ð teija i örfáum sóknumí.Norður Nofegi. Atkvæð- in um alt iánd Fáila svb: Hægrimenn .... 296,000 atkv. Kommúnistar . . . 185,000 — Víustri menn ... 175000 — Bændasanibandið . 117,000 — Jafn&ðann (hægri) 84.000 — Verklýðskiofaingur 25,000 — Lokaniðurstaðan mun að eins gera iitla breytingu á þassum töl- aoi. Fiokkas-eiftiugin verður þá þersi á þinginu: Hægri mena .... 56 þingmetm. Vinstri meán ... 37 — Kómmúmstar ... 29 — Bændaflokkurinn. . 18 — Bru natryggi ngar á innbúi og vörum hvargl ódýrarf an hjá. A. V, Tuiinius vátryggl n gaak r Ifstofu El m a kipaf é lags h úaf nu, 2. hœö. Hægri jaínaðarrn .8 — VerkíýðskioínÍBgur 2 — Stjó.nE.rblaðiö ,D,igb!adet* skrií- ar: . S&mkvæmt niðurstöðu kosn- inganna mua stjórn vinstri tuanná sitjs róleg og Ijúka við fjárlögin ’ og fleira „tii undirbúaings Stór- þingsins,--; sesn kemur samau eítir pýár. Það verður því að vera verk aæsta Stórþings, að taka á- kvörðtin, ,ef einhver flokkur óskar nýrsát stjóruar. Þeltu eru; fyrstu kottiiagarnaí, sem fram fara eftir ný breyttum kósningarlögtim. He!zíu breyting- arcar eru þær, að þingraösmum er fjölgað úr 126 ( 150, aldurs- takmarkið fæti úr 25 árum í 23 ár og landiau skiít í fá sriarg- menuis kjördæmi og hlutfallskosn- i»g tekin upp f stað einmennings- kjördæma og bundinna kosninga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.