Alþýðublaðið - 31.10.1921, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBL AÐIÐ
H.f. V e r Bl. „lilíí“
HTerflsg. 60 A
Rifiblatta meðalið fræga komid
aftur, Tauklemmur, Filabeinshöf
uökambar, Hárgieiður, Fægilögur
og Smirsi, þaö bezta er hingað
hefir flust, Tréausur, Kolaausur
og Bróderskæri. — Góð
vara, gott verð
Voa befif fl '.vt ttl bfsius þarfa.
Nýkomwir niðursoðoir áv xtirs
þeir al ódýru tu í borginni; súkku
laðf, brjóstsykur, sælgæti; sfgar-
etiur, vmdíatr — »Vonc hefir nú
eina og áður birgðir af öllum
mögulegum haustvörum og selur
þær með mjög sanngjörnu verði.,
— Lýsi handa börnunnm er ætíð
fyrirliggjiðttdi.
T ltð við mig sjálfan ef am
stói kaup er að ræða 'á matvöru.
Alíta vinsamlegast
Gauuar Sigurðsson,
Simt 448.
Alþtt. er bl&ð alírar aIþýðu.
Eidfæraskoðun
byrjar fcér í bæcum nasstu daga. Eru þvf allir húseigendur eða um-
boðsmenn þeirra, alvarlega ámintir una, að endurbæta nú þegar það
sem ábótavant er, við eldfæri og reykháfa í húsum þeirra. — Þegar
viðgerðarfrestur er útruncinn, og ekki hefir verið enduibætt það
sem ábótavant var, verður hlutaðeigandi tafarlaust kærður.
Reykjavík 27. október 1921
Slökkvillðssíjórinn.
W HANGIKETIÐ
vænsta, bezt verksða, en þó ódýrasta, fæst’f verzinn
Hannesar Ólafssonar
Grettisgötu i. S f ra i 8 7 1.
Aiþýðugamband Iilands.
Aukasamb andsþing'iö.
■ ' \
Fundur þriðjudsginn 1. nóvembsr f G T. húsinu (uppi).
Ivsn TurgeuiQw Æskutniiiningar.
Hún leit ekki einu sinni framan í hann. Hann var jafn
ófrarnfærinn oe starði á. hendur hennar, sem héldu ut-
an u:n litla sólhltf.
Um hvað attu þau lika að tala? Hvað var hægt að
segja, sem vegtð gæti móti meðvitundinni um það, að
þau sátu þarna alein, snemma morguns hvor við ann-
ars hlið?
„Þér ernð . . . þó ekki reiðar við mig?“ spurði San-
in að lokum. Hann hefði varla getað sagt nokkuð, sem
var heimskulegra og hann fann það llka sjálfur. . - .
Þögni n var þo rofin.
„Eg?“ svaraði hún. — „Hvers vegna? Nei!“
„Og þér treystíð mér?“ hélt hann áfram.
„Því'sem þér hafið skrifað?"
n>l“ ;
Gemma leit niður og svaráði ekki. Sólhiífin rann úr
höndum heunar. Hiín greip hana þó aftur áður en hún
kom niður á jörðina.
„Þér megið til með að trúa mér — að trúa því sem
eg skrifaði yðurl" sagði Sanin. Óframfæruin var alt í
einu horfin og hann talaði af einlægni og ákáfa — „ef
nokkurntlma hefir verið sagður sannleikur — heilagur
sannleikur á jörðinni, þá er hann þetta, að eg elska
yður, Gemma — eg elska yður svo óumræðilega
mikið 1“
Hún leit á hann sem snöggvast, og það lá við að
hún misti sólhlffina aftur.
„Þér megið til með að trúa mérl" endurtók hann.
Hann bað hana svo innilega, rétti út handleggina til
hennar en þorði ekki að koma, við hana. „Hvað viljið
>ér að eg’ geri til þess að þér getið sannfærst?"
Hún.leit á hann aftur.
„Segið mér, herra Dmitri," sagði hún, „í fyrradag,
Jegar þér komuð til þess að gefa mér ráð . . . þá . . .
Já vissuð þér ekki enn þá . . . funduð ekki. . . .“
„Eg fann það" greip Sanin fram í fyrir henni, „en
eg vissi það ekki. Eg hefi elskað yður frá þvl að eg
sá yður 1 fyrsta sinni en eg skyldi það ekki strax. Svo
heyrði eg ilka að þér væruð trúlofuð. . . . Og svo vitið
þér að eg get varia neitað þessari beiðni móðiryðaren
svo gaf eg yðu'r líka ráðið með þeim hætti, að þér
gátuð getið yður til að. .."
Það heyrðist þunglamalegt fótatak, og stór maður
með ferðapoka á baki kom út úr runnanum. Það var
auðsjáanlega ókunnur maður. Hann virti þau fyrir sér
ósköp rólega, hóstaði hátt og hélt svo áfram.
„Móðir yðar," sagði Sanin undir eins og ferðamaður
inn var horfinn, — .„hefir sagt það við mig, að það
væri hneyksli ef þér riftuðuð trúiofuninni" — Gemma
hniklaði brýrnar — „að eg hefði að nokkru leyti gefið
átyllu til þess að slúðursögur bærust út um þetta og áð
það væri þess vegna skylda mín að fá yður til þess að
hætta við að segja Kliiber upp. . . .“
„Herra Dmitri," — sagði Gemma og strauk hendinni
yfir hárið á vanganurn, sem snéri að Sanin, — Þér
megið ekki taía um Kliibér eins og hann væri.unnusti
minn. Eg verð aldrei konan hans, Eg hefi höggvið á
öll bönd milli okkar."
„Hafið þér gert það? Og hvenær?"
„í gær."
„Töluðuð þér við hann sjálfan?"
„Já, heima hjá okkur. Hann kom þangað."
„Gemma! þá elskið þér mig?
Hún snéri sér að honum. „Haldið þér, að eg hefði
annars komið til yðar?" hvíslaði hún og lét báðar
hendur síga niður á bekkinn.
Sanin greip um hendur hennar og þrýsti þeim að
vörum sínum. Nú iyftist slæðan, eins og hann hafðí
verið að hugsa sér í gærl Þarna var gæfan; þarna var
hið guðdómiega andlit hennari
Hann lyfti höfðinu og leit einlægnisiega og glaðlega
framan í Gemmu. Hún horfði líka á hann. í auguin
hennar glitruðu gleðitár.
Sanin ætlaði að draga hana að brjósti sínu, en hún