Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Blaðsíða 13
/ 38.000 kr. m.vsk Adidas Power Soccer Resident Evil Troðfullar búðir af tölvu- leikjum og ýmiss konar fræðslu- efni Tekken 2 es Crash Bandicoot Laugavegi 96, sími 525-5066 Laugavegi 26, s. 525 5040 (opiö til kl. 22 öll kvöld) og Kringlunni, s. 525 5030 (oplö til kl. 21 virka daga og 18 um helgar) MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 ilvur Nýherji hf.: Fjarfundabúnaður það nýjasta - selur Eimskip þráðiaust vörutainingarkerfi HP býður glæsilegt úrval af bleksprautuprenturum alltfrá 20.000 kr. Það er óhætt að fullyrða að Ný- herji standi á gömlum grunni. Það er tæplega hálf öld síðan forveri fyr- irtækisins, Skrifstofuvélar hf., fengu einkaumboð fyrir bandaríska tölvurisann IBM. EVrsta eiginlega tölvan sem kom til íslands var af IBM-gerð og var hún afhent Háskól- anum árið 1964. Breyttir tímar Það nýjasta sem Nýherji býður viðskiptavinum sinum udp á er svo- kallaður fjarfundabúnaður (Video Conferencing) en hann gerir mönn- um kleift að halda fundi þó að þeir séu hver í sinni heimsálfunni. „Við bjóðum bæði upp á slíkar lausnir fyrir einkatölvur og stærri búnað,“ segir Haraldur Leifsson hjá Ný- herja. Hann segir að Nýherji hafi þegar selt slíkan búnað til Lands- banka íslands. Búist er við að fjar- fundabúnaður geti minnkað veru- lega ferðakostnað fyrirtækja og stofnana, auk þess sem hann gerir þeim kleift að bregðast fljótar við vandamálum en áður. Enn einn kostur við slíka tækni er að starfs- Fjarfundabúnaöur gerir mönnum kleift að halda fundi þó aö enginn af þeim sem fundinn sækja sé í sömu heimsálfunni. menn geta nýtt tíma sinn betur en áður. Fleira nýstárlegt er á döfinni hjá Nýherja. Haraldur segir að fyrir- tækið hafi nú nýverið selt Eimskip þráðlaust vörutalningarkerfi sem gerir skipafélaginu kleift að fylgjast mjög náið með því hvað verið er að flytja. „Það virkar þannig að það sem er verið að flytja er strikamerkt og þegar lesið er af þessum strika- merkjum eru allar upplýsingar um vöruna sendar í tölvu hjá Eimskip. Ætlunin er að nettengja allt landið," segir Haraldur að lokum. -JHÞ/DV-mynd BG Verð: HP DeskJet 820 Cxi Tæknilegar upplýsingar: Prenthraði: allt að 6,5 blaðsíður á min. í sv/hv, allt að 4 btaðsíður á mín. i lit. Prentar undir Microsoft Windows (95, 3.1). 600x600 dpi í sv/hv. 600x300 dpi i lit. C-REt tækni og Color Smart sem hámarkar titagæðin. 'f nuerfu^r^reivieu f cicKara er meát heLffjti tari í li I pren Sterkustu rökin fyrir að kaupa HP DeskJet 820 Cxi prentara færðu þegar þú berð hann saman við aóra prentara. Prentaðu í Lit eða svart/hvitu á venjulegt Ijósritunarblað meó HP 820 Cxi prentaranum - þú veist um leið að hann er rétti prentarinn! Prófaðu síóan að prenta sama skjalió á sambærilegan pappír með öðrum prentara. Þegar þú berð saman gæói, prenthraða og rekstrarkostnað verður þér Ijóst að HP 820 Cxi prentarinn á í reynd engan keppinaut. Gerðu kröfur -HP DeskJet 820 Cxi uppfyllir þær! Viðurkenndir sölu- og þjónustuaðilar------------------------------ eimi AC0, Skipholti 17, s. 562 7333 Boðeind, Mörkinni 6, s. 588 2061 Heimilistæki hf Tæknivat Heimilistæki, Sætúni 8, s. 569 1500 Tæknival, Skeifunni 17, s. 550 4000 Einar J. Skúlason, Grensásvegi 10, s. 563 3000 Upplýsingatækni, Armúla 7, s. 550 9090 Jppty*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.