Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1996, Side 1
4. OKTÓBER 1996 Tónlist úr Djöflaeyjunni í gær var Djöflaeyjan frumsýnd en hún er dýrasta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið. Nú er komin út geislaplata með lögum úr myndinni eða frá tímabilinu sem hún ger- ist á. Björgvin Halldórsson hafði umsjón með gerð hennar. Þar eru tuttugu lög og syngur hann þau öll.Titillag myndarinnar, Þig dreymir kannski engil, er bæði samið og sungið af Björgvini. Sean Penn fer eigin Jeiðir Sean Penn er kominn af kvikmyndafólki og byrjaði feríl sinn á leiksviði. Fyrsta kvik- myndin, sem hann lék í, var myndin Taps en þar lék hann á móti Tom Cruise og Timothy Hutton. Eftir þá mynd byrjuðu hjól frægðar- innar í kvikmyndaheiminum að snúast Nýjasta myndin, þar sem Sean Penn sló í gegn, er hin geysivinsæla mynd Dead Man Walking þar sem hann lék með Susan Sar- andon. arholti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.