Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1996, Síða 2
16
FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 T>V
Topplag
Loks kom að því að lagið Mile End
með Pulp úr bíómyndinni Train-
spotting datt úr efsta sæti listans en
það var búið að vera 6 vikur á toppn-
um. Arftakinn á toppnum er lágiö
Virtual Insanity með Jamiroquai af
plötunni Ti-avelling Without sem
búið er að vera 6 vikur á listanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið Scoo-
by Snacks með hljómsveitinni Fun
Lovin Criminal. Það lag er nú í 5.
sæti listans en var í 14. sæti í sið-
ustu viku og í sama sæti fyrir háif-
um mánuöi.
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lag listans er endur-
gerð hins iræga Queen lags, Bohem-
ian Rapsody, og ber reyndar sama
heiti. Höfundar endurgerðarinnar
er hljómsveitin Braids. Frumgerð
lagsins er af mörgum talið besta
popplag allra tíma og því nokkuð
furðulegt að enginn skyldi hafa lagt
út í endurgerð fyrr en nú.
Tupac með Elvis
á Mars
Tupac Shakkur, sem var skotinn
til bana nýlega eftir hnefleika-
keppni í Las Vegas, er ekki látinn í
huga allra. Sumir halda því neíhi-
lega fram að dauði hans sé ekkert
annaö en svikamylla til þess að
auka á sölu platna rapparans. Sög-
ur af þessu tagi grassera á Intemet-
inu og í kjáftaþáttum í útvarpi. Ekki
trúa allir útvarpsmenn þessu, einn
þeirra er rappútvarpsþáttastjóm-
andinn Colby Colb. „Talsmenn
sjúkrahússins sögðu að hann væri
iátinn og þeir hafa enga ástæðu tii
að jjúga því,“ segir hann.
' StoneTemple f)
Pilots á flakk
Hin góðkunna ameríska rokk-
sveit Stone Temple Pilots hetúr
ákveðið að leggja upp í tónleika-
ferðalag. Hljómsveitin hélt enga
tónleika í sumar enda var söngvari
sveitarinnar, Scott Weiland, að
reyna aö losna við eiturlyQatikn
sína.
í b o ð i
á B y I g j u n n i
a l
T O P P 4 0
No: 190 vikuna 3.10. - 9.10.'96
...T. VIKA NR. 1...
n. 3 4 6 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI
5 6 6 TRASH SUEDE
Ul 1 1 9 MILE END PULP
4 4 2 3 IF I RULE THE WORLD NAS
... HÁSTÖKK VIKUNNAR...
G) 14 14 5 SCOOBYSNACKS FUN LOVIN CRIMINAL
G) 6 5 7 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE
7 2 7 7 DUNEBUGGY PRESIDENTS
d>. 9 12 5 E-BOW THE LETTER R.E.M.
G) 11 2 TWIST IN MY SOBRIETY TANITA TIKARAM (REMIX)
10 7 13 5 BURDEN IN MY HAND SOUNDGARDEN
11 10 11 5 LOVEFOOL THE CARDIGANS
12 8 8 7 WOMAN NENAH CHERRY
J2L 13 3 4 MY SWEET LORD DANÍEL ÁGÚST (ÚR STONE FREE)
14 12 9 14 GIVE ME ONE REASON ' TRACY CHAPMAn
... NÝTTÁ USTA ...
M5) NÝTT 1 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS
16 15 10 10 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL & FUGEES
(17) 21 33 5 IF IT MAKES YOU HAPPY SHERYL CROW
18 16 18 10 SPINNING THE WHEEL GEORGE MICHAEL
(19) 23 24 3 LET’S ALL CHANT GUSTO
20 19 15 11 MINT CAR CURE
(21) 1 HOW DO YOU WANT IT 2PACK & KC, JOJO
(22) 22 22 12 WHERE IT’S AT BECK
23 25 - 2 FLYING THE BUSKER BAND
24 18 19 5 HERO OF THE DAY METALLICA
(25) 1 SPIDERWEBS NO DOUBT
26 24 23 9 WANNABE SPlCE GIRL
f27, 34 2 STELLA GMELLA EROZ RAMAZOTTI
(28) 33 20 6 IT'S ALL COMING BACK TO ME f CELINE DION
29 17 16 4 OH YEAH " \\ V. ASH
30 37 2 A SAMA TÍMA AÐ ÁRI BJÖRN JÖRUNDUR 8. MARGRÉT VILHJÁLMS
31 26 25 8 MRS ROBINSON BON JOVI
32 NÝTT 1 LASTTRAIN TO LONDON MEANSTREET BOYS
33 20 22 6 TUCKER’S TOWN HOOTIE AND THE BLOWFISH
JBL 40 _ 2 FLAVA PETER ANDRÉ
35 29 29 10 MISSING YOU TINA TURNER
36 28 40 3 ARABADRENGURINN GREIP
(37 1 ÉG VIL GREIFARNIR
38 30 | 36 | 4 UNDIVIDED LOVE LOUISE
(39; NÝTT 1 DANCE INTO THE LIGHT PHIL COLLINS
40 31 3 3 SO HARD VOICE OF BEEHIVE
Oasis bróðir
gefur út
Noel Gallagher, gítarleikari Oas-
is og bróðir söngvara sveitarinnar,
Liams Gailaghers, hefur sent frá sér
lag með hljómsveitinni The Chem-
ical Brothers. Lagið heitir Setting
Sun. Virgin plötufyrirtækið segir að
smáskífa Noels og The Chemical
Brothers sé nærststærsta útgáfa
þess á smáskífu frá byrjun. AUs hafa
180 þúsund eintök seist áður en lag-
ið er gefið út en það er George Mich-
ael sem á metið sem var 300 þúsund
eintök seld áður en það lag var gef-
ið út.
Tiny Tim jafnar sig
Hin sérkenmlega tónlistar-
stjama frá sjöunda áratugnum,
Tiny Tim, er nú að jafha sig eftir að
hafa fengið hjartaáfaU á sviði ný-
lega. FeriU hans náði hámarki árið
1968 þegar lag hans, Tip-Toe Thra,
sló í gegn. Rétt nafn Tiny Tim er
Herbert Khaury.
Tommy Lee
í vanda
Hinn óstýriláti trymbiU þung-
arokksvéitarihnar Motley Crae og
eiginmaður Pamélu Anderson Lee
á nú yflr höfði sér málsókn. Hann
er sakaður um áð hafá gengið í
skrokk á manni sem -var að taka
myndir af honúmmeð myndbands-
upptökuvél. Myndatökumaðurinn
óheppni er nú beinbrotinn á sjúkra-
húsi en lögregla segir að Lee-hjón-
in verði yfirheyrð áður en tekin
verður ákvörðun um hvort Tommy
Lee verði ákærður.
George Martin
fær verðlaun
GmnaU stjómandi Bítianna, Sir
George Mæ*tin, vann hin virtu
Founders Award sem Ascap sam-
tökin bandarísku veita. Hann fékk
verðlaun fyrir framlag sitf til tón-
listar á 20. öld.
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandf. Listinn er niöurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV í hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tif400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þelrra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfjuttur á fímmtudagskvöldum á Bylgjunnl kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardcgi kl.
16.00. Listmn er birtur, að hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vafi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV -Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann jóhannsson - Kynnir Jón Axel ólafsspn
V:':; , íi í &