Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1996, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1996, Side 6
2» iim helgina W-'Ífc FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 ]D’V JLlV FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 um helgina 21 VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegl 20, sími 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað Id. Argentína Barónsstíg 11a, slmi 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helg- ar. Asía Laugavegi 10, sími 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 553 8550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og Id. Banthai Laugavegur 130, sfmi 552 2444. Opið 18-22 mán. til fim. og 18-23 fös. til sun. Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„ 11.30- 1 v.d. Caruso Þingholtsstræti 1, sími 562 7335. Opið sun.-fim. 11.30-23.30. Fd. og Id. 12.-2. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, sfmi 562 3350. Opiö 11-23 alla daga. Hard Rock Café Kringlunnf, simi 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Horniö Hafnarstræti 15, sími 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 552 5700. Opiö 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd.ogld. Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli, sími 552 2322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, sími 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótet Saga Grillið, simi 552 5033, Súina- salur, sími 552 0221. Skrúður, sími 552 9900. Grilliö opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúöur 12-14 og 18—22 alla daga. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 Id. og sd. ítalfa Laugavegi 11, sími 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd.og Id. Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kinamúrinn Laugavegi 126, sími 562 2258. fd„ ld„ sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 551 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 588 8555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Las Candllejas Laugavegi 73, sími 562 2631. Opiö 11-24 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551 4430. Opiö mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 562 1988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 562 6766. Opið alla daga nema md. 11.30- 14.30 og 17.30-23.30. Naustiö Vesturgötu 6-8, sími 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opið 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og Id. Notre Dame efri hæð ingólfskaffi, Ingólfs- stræti, sími 896 4609. Opið um helgar frá kl. 18. Pasta Basta Klapparstig 38, sími 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, sími 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 551 1690. Opið alla daga 11.30-22. Salatbarinn hjá Hika Fákafeni 9, sími 588 0222. Opiö alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema Id. frá 11.30.-16. Lokað á sunnudögum. Samurai Ingólfsstræti 1a, sími 551 7776, Opiðv.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Siam Skólavörðustig 22, sími 552 8208. Opið 18-22 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Lok- að á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555 4999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, simi 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, sími 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga. Opið i hádeginu. Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30- 23.30 fd.og Id. Thailand Laugavegi 11, simi 551 8111 og 551 7627. Opið 18-22 alladaga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Veitingahúsiö Esja Suðurlandsbraut 2, sfmi 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 581 1844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 568 1045 og 562 1934. Opið fimmtud.- sunnud. Kaffi- stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 551 7200. Opið 15-23.30 v.d., 12-02 annars. Prír Frakkar hjá Ulfarl Baldursgötu 14, sími 552 3939. • Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Skyldi vera hægt að stela hamingjunni? Þjóðleikhúsið: Hamingjuránið á Stóra sviðið Nú eru að heljast sýningar að nýju á söngleiknum Hamingjurán- inu sem Þjóðleikhúsið frumsýndi á Smíðaverkstæðinu í vor. Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að færa sögleikinn upp á Stóra svið og verður fyrsta sýningin þar í kvöld. Hamingjuránið segir frá ungum bankastarfsmanni sem verður ást- fanginn af ítalskri draumadis á listasafni í París. Leiðir þeirra skil- ur þó brátt og líklega sjást þau aldrei aftur. Eða skyldi vera hægt að fá hamingjuna að láni í nokkra daga - jafnvel stela henni? Leikendur í Hamingjuráninu eru Hilmir Snær Guðnason, Örn Áma- son, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Bergur Þór Ingólfs- son og Flosi Ólafsson en leikstjóri er Kolbrún Haildórsdóttir. -ilk Þetta er hún Andrea sem var valin besti hundur síðustu sýningar. Haustsýning á hundum Hin árlega haustsýning Hunda- ræktarfélags íslands verður í Reið- höll Gusts í Kópavogi um helgina. Þangað munu hvorki meira né minna en 300 hundar mæta til keppninnar sem er alþjóðleg. Dóm- arar verða að þessu sinni Rainer Vuorinen frá Finnlandi og Piero Renai della Rena frá Ítalíu. Á þessari sýningu verður í fyrsta sinn útnefndur stigahæsti hundur ársins og ungir sýnendur verða fleiri en nokkm sinni áður. Ungir sýnendur era börn á aldrin- um 10 til 15 ára. Þar er hundurinn ekki dæmdur heldur hvemig sýn- andinn vinnur með hundinn. Sýningin hefst kl. 11.00 báða dagana og lýkur um kl. 17.00. -ilk Verðlaunaverk um Maríu Callas í íslensku óperunni: Bæði sorglegt og skemmtilegt „Það má segja að verkið sé hæði sorglegt og skemmti- legt. Kaldhæðni var aðals- merki Maríu Callas og hún fer á kostum þegar hún er að rífa niður eða byggja upp söngvarana," segir Bjami Haukur Þórs- son, leikstjóri verksins. Hann segir að María hafi verið afar merkur söngv- ari. „Hún gjörbreytti óp- erusöngnum,“ segir hann. Verðlaunaverk Verkið hefur verið sýnt eða byggir upp Verkið, Master Class, ger- ist í kennslustundum Mar- íu í hinum virta Julliard- listaháskóla í New York á áttunda áratugnum. Þar fær hún til sín tvær sópransöngkonur og einn tenór. Söngvararnir spreyta sig á aríum eftir Bellini, Puccini og Verdi. María þótti óvæginn kenn- ari og kallaði nemendur sína „fórnarlömbin" en þeir áttu það eitt sameig- inlegt að þeir tóku miklum framförum í tímum hjá henni. Tónlistin sem leik- in er í verkinu dregur fram bæði veiklyndi söng- konunnar og sterka per- sónueiginleika hennar, enda rifjast upp minning- ar frá viðburðaríkri ævi þegar tónar gömlu meist- aranna hljóma. Kaldhæðnin aðals merki hennar - segir Bjarni Haukur Þórsson leikstjóri Föstudaginn 4. október verður leik- verkið Master Class, sem fjallar um ópemsöngkonuna Maríu CaÚas, fmm- sýnt í íslensku ópemnni. Hin heimsfræga María Callas setti mikinn svip á samtíð sina. Hún átti í ástarsamböndum við milljónamær- inga eins og gríska skipakónginn Aris- totle Onassis. Hún söng á svölum glæsilegustu óperuhúsa heimsins, eins og til dæmis La Scala. Hápunktur söngferils þessarar stórfenglegu söngkonu var frá lokum fimmta ára- tugarins fram á miðjan sjötta ára- tuginn. á Broadway við miklar vinsældir og hlaut það nýlega 3 af hinum banda- rísku Tony-leiklistarverðlaunum. Þar á meðal eru verðlaunin fyrir hesta leikverkið á Broadway. Tony- verð- laununum er stundum líkt við ósk- arsverðlaun kvikmyndaiðnaðarins. Höfundur verksins, Terrence McNally, verður viðstaddur frumsýn- inguna en Master Class er annað leik- verkið sem hann hlýtur Tony- verðlaunin fyrir. Anna Kristín Arn- grímsdóttir fer með hlutverk Maríu Callas en með önnur hlutverk fara Marta Halldórs- dóttir, Ellen Freydís Martin, Stefán Stef- ánsson, Þorsteinn Rífur niður Gauti Sigurðsson og Björn Karls- son. Leik- myndahönn- uður er Hulda Kristín Magn- úsdóttir og þýðandi er Ing- unn Ásdísar- dóttir. Fram- kvæmdastjóm er í höndum Sigurðar Hlöðverssonar og Valgeirs Magnússonar. -JHÞ Förðunarkeppni á Sóloni: Dragdrottningar Á Sóloni íslandusi verður haldin þriðja fórðunarkeppni Farða á morg- un. í ár er þema keppninnar dragdrottningar. Þetta þykir mjög fjöl- breytt þema og nánast óþrjótandi möguleikar eru á útfærslu þess. Dragdrottningar hafa verið að hasla sér völl í íslensku skemmtanalifi und- anfarin ár en í útlöndum hafa þær ver- ið stór þáttur í skemmtanalífi fólks. Af þessu tilefni var Páll Óskar Hjálmtýs- son, drottning drottninganna á íslandi, fenginn til að verða andlit keppninnar. Keppnin er öllum opin, hvort heldur sem er forðunar- og snyrtifræðingum eða öðm áhugafólki um förðun, og ekk- ert þátttökugjald er í keppnina. Á morgun er langur laugardagur í mið- bænum og hentar því vel að kíkja við á Sóloni og fylgjast með keppninni. -ilk Páll Óskar Hjálmtýsson, sætur og snurfusaður, er andlit keppninnar. Lára Stefánsdóttir dansari er stórglæsileg Kaffileikhúsið Lifið er ekki saltfiskur - umfangsmesta sýning Kaffileikhússins Laugardaginn 5. október verður stærsta og umfangsmesta frumsýn- ing Kaffileikhússins frá upphafi. Þá verður haldið spænskt kvöld - Lífið er ekki saltfiskur. Til að gæða sýn- inguna meiri lit en ella hefur Kaffi- leikhúsið fengið tvo íslendinga sem hafa verið búsettir erlendis, til þess að lífga upp á sýninguna. Tónlist frá miðöldum Að sögn aðstandenda sýningar- innar er þetta tónlistar-, dans- og leikveisla þar sem reynt er að sýna það besta sem spænskir listamenn hafa gefið mannkyninu. Tónlistin spannar margar aldir en hún skap- ar forgrunn sýningarinnar. Dansi, leiklist og sögum er síðan fléttað inn í sýninguna. Enn fremur er boð- ið upp á spænskan mat og vín. Mat- reidd verður úr íslensku sjávar- fangi sem er matreidd á spænska vísu. Matreiðslumeistarinn er Edu- ardo Paca. Koma að utan Kaffileikhúsið hefur fengið þau Kristinn R. Olafsson og Sigríði Ellu Magnúsdóttur til þess að aðstoða við sýninguna. Kristinn telst hafa yfirburðaþekkingu á Spáni og spænskri menningu. Hann verður í hlutverki sögumanns sem leiðir gesti inn í heim spænskrar menn- ingar. Sigríður Ella hefur átt frá- hæran söngferil. „Þetta er stórsýn- ing og við höfum orðið vör við að fólk hefur mikinn áhuga á henni. Sérstaklega er það spennt fyrir að sjá hana Sigríði Ellu Magnúsdóttur söngkonu sem kemur frá London," segir Ásta Richardsdóttir leikstjóri. Aðrir sem taka þátt í sýningu Kaffileikhússins eru þau Lára Stef- ánsdóttir dansari, sem er einn aðal- dansari íslenska dansflokksins, og dansar hún meðal annars flamenco. Um undirleik sjá þeir Pétur Jónas- son og Einar Kristján Einarsson gít- arleikarar. Þorsteinn Gylfason pró- fessor þýðir spænska lagatexta yfir á íslensku. -JHÞ Nýr meðlimur Hrönn Vilhelmsdóttir hönnuður í Textílkjallaranum hefur gengið til liðs við listakonurnar á Laugavegi 70. Hún hefur opnað sýningu í litla sal Listakots sem er á efri hæð gall- erísins. Silkitreflar og textílverk Þar sýnir hún silkitrefla fyrir konur, karla og börn. Hún með- höndlar silki á margskonar hátt og siðan fóðrar Hrönn silkið með ulla- refi. Einnig verða önnur textilverk til sýnis og þau verða til sölu í gall- eríinu framvegis. Textilkjallari Hrannar verður áfram opin sem áður Sýning Hrannar í Listakoti stend- ur til 10. október. Hún er opin frá klukkan 12:00 - 18:00. -JHÞ SÝNINGAR Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvík | Til sýnis eru verk eftir Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, Sigrúnu Gunnarsdóttur og Margréti Salóme. Galleríið er opið alla virka daga kl. 12-18. Gallerí Birgir Andrésson Vesturgötu 20 > Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk, nokkurs konar lýriska hljóðskúlptúra þar sem unnið er með upprunatengsl og vitnað í þjóðleg minni. Galleríið er opið kl. 14-18 á fimmtudögum en aðra daga eftir samkomulagi. Galleri Fold Rauðarárstíg Sýning Tryggva Ólafssonar á teikningum og ■ akrýlmyndum stendur nú yfir í Gallerí Fold. Á '' sama tíma verður kynntur myndvefnaður Hólmfríðar Bjartmarsdóttur í kynningarhorni gallerísins. Opið er í Gallerí Fold daglega frá kl. 10 til 18, laugardaga frá kl. 10 til 17 og sunnudaga frá kl. 14 til 17. Síðasta sýningar- 1 helgi. Galleri Greip Hverfisgötu 82 Sýningu Karls Jóhanns Jónssonar í Gallerí Greip lýkur sunnudaginn 6. október. Sýndar eru por- tretmyndir tengdar hugleiðingum um sam- | mannleg málefni svo sem dauða, tann- skemmdir og sjónvarpsgláp. Sýningin er opin kl. 14-18. Gallerí Hornið Hafnarstræti 15 v Ólöf Oddgeirsdóttir er með sýningu á olíumál- í verkum í Gallerí Horninu. Sýningin ber yfir- skriftina „Að nefna til sögunnar". Sýning Ólafar stendur til 9. október og verður opin alla daga kl. 11-23.30. Milli kl. 14 og 18 er gengið inn um sérinngang gallerísins, en á öðrum tímum í gegnum veitingahúsið Hornið. Galleri Regnbogans Hverfisgötu 54 Sýning á verkum Ástu Sigurðardóttur stendur yfir í Galleríi Regnbogans. Galleri Sýnirými í Sýniboxi: Ragna Hermannsdóttir. I Barmi: Karl Jóhann Jónsson, berandi er Frímann Andrés- son, útfararþjónustumaður og plötusnúður. I Hlust: Hljómsveit Kristjáns Hreinssonar og hundurinn Gutti. Gallerí Sævars Karls Hólmfríður Sigvaldadóttir opnar sýningu í Gall- eríi Sævars Karls föstudaginn 27. sept. Opið á verslunartíma frá kl. 10-18 virka daga. Hafnarborg Hafnarfirði (tilefni af 15 ára afmæli Leirlistarfélagsins er : sýning á verkum félagsmanna í Hafnarborg í Hafnarfirði. Sýningin er opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan Lóuhreiður Kjörgaröi (2. hæð) við Laugaveg . Sýning á vatnslitamyndum Soffíu Sigurjóns- dóttur stendur nú yfir í Kaffistofunni Lóuhreiðri ( Kjörgarði. Þetta er fyrsta einkasýning Soffíu. Sýningin stendur fram til 21. okt. Hún er opin alla virka daga frá 9-18 og frá og með 1. okt. einnig á laugardögum frá kl. 10-16. Kjarvalsstaðir Nú stendur yfir sýning á málverkum og skúlpt- úrum eftir súrrealistann Matta sem ber yfir- skriftina „.. . Matta og svo framvegis . . . ." Roberto Matta er eini eftirlifandi stórmeistari súrrealistahópsins. Verk hans eru til sýnis f öll- um helstu listasöfnum heims. Sýningin er opin 5 ’ daglega frá kl. 10-18. Kjarvalsstaðir miðsalur Nú stendur yfír sýning í miðsal Kjarvalsstaða á 1 nýjum verkum eftir Guðrúnu Gunnarsdóttur. Guðrún hefur um árabil verið leiðandi lista- j kona innan veflistarinnar og lagt sig fram um að útvíkka landamæri hennar. Sýningin er opin 1 daglega frá kl. 10-18 fram til 19. október. Safnverslun og kaffistofan eru opnar á sama jj tíma. Kjarvalsstaðir austursalur » Nú stendur yfir sýning í austursal Kjarvalsstaða I á verkum Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. ^ Sýndar verða perlur úr Kjarvalssafni, landslags- | málverk, fígúratíf málverk, teikningar og vatns- litamyndir. Sýningin stendur til 22. desember. Leifsstöð Kynning á málverkum eftir Björn Birni mynd- listarmann stendur nú yfir á landgangi í Leifs- stöð. (tengslum við kynningu þessa er sýning á verkum Björns í Gallerí Laugavegur 20b í Reykjavík. Listasafn Kópavogs Laugardaginn 5. október opnar Þorbjörg Hösk- “í uldsdóttir listmálari sýningu á olíumálverkum í vestursal Listasafns Kópavogs. * Sigurður Þór- ólfsson, gullsmiður, opnar sýningu á silfurmun- um á neðri hæð safnsins laugardaginn 5. októ- ber. * Ragnheiður Jónsdóttir opnar sýningu á stórum kolateikningum I austursal laugardag- inn 5. október. * Laugardaginn 17. ágúst opn- aði forseti íslands, hr. ólafur Ragnar Grímsson, sýninguna Síkvik veröld. Listasafnið er opið alla daga frá kl. 12-18 nema mánudaga þá er lok- að. Listhús 39 IStrandgötu Hafnarfirði Yngvi Guðmundsson sýnir málverk sín í List- húsi 39. Sýningin er opin mánudaga til föstu- daga frá 10-18, laugardaga frá 12—18 og sunnudaga frá 14-18. Sýningin stendur til 14. okt. Listhúsið í Laugardai Engjateigi 17 Gallerí - Sjöfn Har. Þar stendur yfir myndlistar- sýning á verkum eftir Sjöfn Har. Sýningin ber yfirskriftina (slensk náttúra, íslenskt landslag og ' er opin virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. | 11-16. Listasafn Akureyrar Þar stendur yfir samsýning ungs myndlistar- fólks undir yfirskriftinni Ást. Listasafnið er opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 14-18. Minjasafnið Akureyri Aðalstræti 58 Minjasafnið á Akureyri er opið alla daga frá kl. 11-17. Sýníngar safnsins hafa verið endur- ; bættar á undanförnum árum og því mikið nýtt | fyrir flesta að sjá. Aðgangseyrir er 250 kr. en [ frítt fyrir eldri borgara og börn á grunnskóla- ? aldri. Allir velkomnir. MÍR-salur Vatnsstíg 10 j Gunnar R. Bjarnason er með sýningu í MlR- I salnum og sýnir olíumálverk og pastelmyndir I Sýningin stendur til 13. okt. og er opin virka ' j daga frá 17-18.30, laugardaga og sunnudaga I frá kl. 14-18. Myndás Laugarásvegi 1 Reykjavik Björn Valdimarsson hefur opnað sína fyrstu ; Ijósmyndasýningu í Ljósmyndamiðstöðinni ; Myndási. Sýningin verður opin virka daga kl. 1 10-18 og á laugardögum kl. 10-16 til 18. okt. f Sýning Lárusar S. Aðalsteinssonar í Myndási á f I svarthvítum Ijósmyndum hefur verið framlengd Q til 27. sept. Sparisjóður Reykjavíkur, Álfabakka 8, Mjódd L Sýnd eru verk eftir Karólínu Lárusdóttur. Sýn- || ingin stendur til 6. desember og verður opin p frá mánudegi til föstudags, á sama tíma og útibúið, frá kl. 9.15-16. Hér er Hrönn við eitt verka sinna. Listakot:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.