Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Side 6
6
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1996
Neytendur
DV
Nýjar mjólkurumbúðir um allt land
Um þessar mundir er verið að taka í notkun
nýjar mjólkiu-umbúðir um allt land. Er
þetta í fyrsta sinn sem öll mjólkur-
samlög landsins, undir forystu Mark-
aðsnefndar mjólkuriðnaðarins,
standa í sameiningu að nýju útliti
umbúðanna. Víðast hvar á landinu
verða léttmjólk, nýmjólk og rjómi
fyrstu tegundirnar sem líta dagsins
ljós í hinum nýja búningi. Undan-
renna og súrmjólk munu síðan fylgja í
kjölfarið en ekki er gert ráð fyrir að
breyta útliti fjörmjólkur og sælu-
mjólkur.
Á nýju umbúðunum er
að finna ábendingar um
hollt mataræði og marg-
víslegan fróðleik um nær-
ingu, næringarefhi og heilbrigða lífshætti.
Ábendingar eru unnar í samráði við Manneldis-
ráð Islands, Landlæknisembættið, Tannvemdar-
ráð, Tóbaksvamamefnd o.fl. Á dreifíngarsvæði
Mjólkursamsölunnar í Reykjavík verður jafh-
ramt margs konar fróðleikur um íslenskt mál.
Útlit umbúðanna er hannað af Stephen Fair-
bairn hjá AUK en text-
Öll mjólkursamlög landsins, undir forystu Mai'kaðs- nnl er unninn af GSP
nefndar mjólkuriðnaðarins, standa í sameiningu að almannatengslum.
nýju útliti umbúðanna. -ingo
Reyktur lax til
Bandaríkjanna
íslenski laxinn hefur notiö
vaxandi vinsælda á Bandaríkja-
markaði og er von á verulegri
aukningu í útflutningi á reykt-
um laxi síðari hluita ársins. Er
þetta árangur af samstarfi ís-
Skólajógúrt í 400 g umbúðum.
jarðarberjabragði og með ferskj-
um, í mun stærri umbúðum en
verið hefur. Mörgum hefur þótt
150 gramma dósirnar fullliöar og
því bjóðast nú einnig 400
gramma dósir með þessum
tveimur bragðtegundum.
-ingo
DV gerir verðkönnun á nýjum og sóluðum vetrarhjólbörðum:
Mestur verðmunur
íslensk matvæli hófu í sumar
markaðssetningu á marineraðri
síid í Evrópu í samstarfi við evr-
ópskan dreifingaraðila. Prufu-
Síld frá Islenskum matvælum.
sendingar hafa verið sendar
utan og dreift til valinna versl-
ana. Viðtökur hafa að sögn for-
ráðamanna fyrirtækisins verið
slikar að bjartsýni ríkir um
framhaldið.
Ný grænmetis-
blanda
íslenskt meðlæti hf. hefur sett
á markað nýja grænmetisblöndu
sem heitir Sportblanda. Hún er
sögð kjörið fæði fyrir þá sem
vilja hugsa um heilsuna, íþrótta-
menn jafnt sem aðra. Blandan
inniheldur trefjar og í henni eru
fáar hitaeiningar.
Til að halda næringarefhun-
um i grænmetinu er ráðlagt aö
hita blönduna í örbylgjuofni en
einnig er hægt að sjóða hana eða
steikja. Sportblandan er sögð
vera fersk frosin vara sem hent-
ar bæði sem meðlæti og sem
uppistaða í grænmetisrétti.
Stærri skóla-
jógúrt
Á næstu dögum mun Mjólkur-
samsalan markaðssetja tvær vin-
sælustu bragðtegundirnar af
skólajógúrt, með súkkulaði- og
Síld á Evrópu-
markað
á nýjum dekkjum
sóluð dekk ódýrust í Hjólbarðahöllinni en ný ódýrust í Barðanum
Dekkjahúsið (Michelin) og Höfða-
Allt að 56% verðmunur getur ver-
ið á nýjum hjólbörðum af sömu
stærð, allt eftir því hvaða tegund er
keypt og við hvem er skipt. Við
könnuðum verð á þremur algengum
dekkjastærðum hjá sex hjólbarða-
verkstæðum á höfuðborgarsvæðinu
og spurðum í leiðinni hvað umfelg-
un og negling kostar. Taka ber fram
að könnunin er ekki tæmandi og
þvi gætu önnur verkstæði, sem ekki
eru í könnuninni, þess vegna boðið
betra verð.
Dekkjaverkstæðin vora: ER-þjón-
ustan (Riken-dekk frá Michelin),
Hjólbarðahöllin (Kumho), Barðinn
(Hankok), Sólning (Gislaved),
dekk (Riken). Spurt var um verð á
bæði nýjum og sóluðum dekkjum en
sóluðu dekkin era ýmist íslensk eða
innflutt. Verkstæðin eru líka með
mismunandi tegundir af nýjum
dekkjum frá mismunandi framleið-
endum og getur verðmunurinn að
einhverju leyti falist í þvi. Verð-
munurinn er sýndur í grafinu hér á
síðunni.
Ódýrustu dekkin
Hjólbarðahöllin reyndist í öllum
tilfellum vera með ódýrastu sóluðu
dekkin en þau heita Monark og eru
Verðkönnun á hjólbörðum
- munur á hæsta og lægsta veröi -
frá Bretlandi. Verðmunur á sóluð-
um dekkjum var mestur 20%. Han-
kok-dekkin í Barðanum reyndust
hins vegar vera ódýrustu nýju dekk-
in í öllum tilvikum og gat verömun-
urinn þar farið upp í 56%.
Negling á hvert dekk kostar á bil-
inu 950-1.200 krónur og er ódýrast
hjá ER-þjónustunni. Umfelgun kost-
ar á bilinu 2.900-3.720 krónur og er
verðmunur þar því allt að 28%. ER-
þjónustan veitir 8% staðgreiðsluaf-
slátt en öll hin verkstæðin í könn-
uninni veita 10% staðgreiðsluaf-
slátt.
Reyktur lax frá íslenskum mat-
vælum.
lenskra matvæla og Cooking Ex-
ellence í New York sem er í eigu
íslendinga.
Laxinn er seldur undir vöru-
merkinu Icefood og fæst í yfir
300 verslunum á vegum 5 versl-
unarkeðja á New York svæðinu.
Hann er ýmist seldur í sneidd-
um flökum, i 1 punds pakkn-
ingu eða í 4 únsu (rúml. 100 g)
pakkningu.
Afgreiöslutími
Flest hjólbarðaverkstæðin eru
með svipaðan afgreiðslutíma, þ.e.
þau opna á milli 8 og 9 á morgnana
og loka kl. 18, nema ER-þjónustan
sem er með opið til kl. 22 alla virka
daga. Eins eru flest hinna með opið
frá níu til þrjú eða fjögur á laugar-
dögum á meðan Barðinn er með
opið frá kl. 8-17 á laugardögum og
ER- þjónustan er með opið frá 9-20
á laugardögum og frá kl. 13-18 á
sunnudögum.
-ingo
STÓRA SKRIÐDÝRASÝNINGIN
Tropical Zoo í heimsókn
JL-Húsið v/Hringbraut
2. hæð, lOOO m2 sýningarsalur
5. okt. - 27. okt.
Opið virka daga kl. 12-20;
laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-19
Upplýsingar gefur Gula línan - sími 562-6262
Lifandi
hitabeltisdýr
Risasnákar
Eitursnákar
Eðlur
Skjaldbökur
Sporðdrekar - kóngulær
o.s.frv.
Hitabeltisfiðrildi
í hundraðatali
Fjölbreytt safn af
óvenjulegum, lifandi
dýrum úr öll-
um heims-
hornum
^or/ð