Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Síða 9
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996
9
Utlönd
Palestínumenn bjartsýnir um lausn í deilunni um Hebron:
Samkomulags að vænta
Palestínskir og ísraelskir samn-
ingamenn slitu fundi sínum i gær-
kvöld vegna djúpstæðs ágreinings
milli ísraelsku fulltrúanna, að því
er talsmenn Frelsissamtaka Palest-
ínumanna greindu frá.
Palestínumenn kváðust hafa beð-
ið klukkustundum saman eftir að
israelska sendinefndin jafnaði
ágreining sinn en hann er á milli
pólitískra fulltrúa og þeirra sem eru
fulltrúar fyrir ísraelska herinn.
ísraelsku sendifulltrúamir fóru
fram á að samningaviðræðunum
yrði frestað þar til í næstu viku en
ákveðið var að þeim yrði haldið
áfram i dag.
Aðeins nokkrum klukkustundum
áður en slíta varð fundinum í gær-
kvöld lýstu ísraelsku og palestínsku
fulltrúamir því yfir að samkomulag
um brottflutning ísraelskra her-
manna frá horginni Hebron á Vest-
urbakkanum væri í sjónmáli.
Palestínumennirnir vora svo von-
góðir að þeir töldu jafnvel hægt að
undirrita samkomulag í dag eða á
sunnudag og að það yrði komið í
framkvæmd innan 10 daga. Reuter
Ofbeldi í sjónvarpi
Opin ráðstefna útvarpsréttarnefndar á Hótel Sögu (A-sal)
laugardaginn 19. október nk., kl. 13.00 -17.00
Dagskrá
Kl. 13.00 Setning
Kjartan Gunnarsson, formaður útvarpsréttamefndar
Ávarp menntamálaráðherra, Bjöms Bjamasonar
Hvers vegna allt þetta ofbeldi? Eru eftirlit og flokkun æskileg?
Auður Eydal, forstöðumaður kvikmyndaskoðunar
Ofbeldi í ýmsum myndum.
Páll Baldvin Baldvinsson, dagskrárstjóri Stöðvar 2
Ofbeldi er óhæfa - StiIIum saman strengina gegn því
Þórhildur Líndal, umboðsmaður bama
Ofbeldi í okkur öllum
Agnes Johansen, dagskrárgerðarmaður
Er veruleikinn örugglega til? (Nokkur orð um myndlestur)
Sigurður Pálsson, rithöfundur, fulltrúi Sambands íslenskra kvik-
myndaframleiðenda
Leiðir ofbeldi í sjónvarpi til ofbeldis í samfélaginu ?
Friðrik H. Jónsson, dósent
Ofbeldi í sjónvarpi - áhrif á hegðun ungmenna
Hjördís Þorgeirsdóttir, kennari, formaður skólamálanefndar HÍK
Kl. 15.20 Pallborðsumræður
Ami Gunnarson, ffamkvæmdastjóri
Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur, varaformaður Bamaheilla
Laufey Guðjónsdóttir, dagskrárstjóri Stöðvar 3
Ólafur Ólafsson, landlæknir
Páll Magnússon, sjónvarpsstjóri Sýnar
Fundarstjóri verður Ingvar Gíslason, fyrrv. mmrh., og stjómandi
pallborðsumræðna verður Brynhildur Flóvenz, lögffæðingur.
Ráðstefnan er öllum opin.
NOTAÐIR BÍLAR
SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI: 568 1200 beint 581 4060
Bílarnir eru allir í fyrsta flokks
ástandi og þeim hefur aðeins
verið ekið u.þ.b. 20.000 km.
Þeir hafa fengið 15.000 km
þjónustuskoðun hjá B&L og
eiga eftir rúmlega tvö ár í
verksmiðjuábyrgð. Kaupendum
bjóðast lánskjör til allt að 5 ára.
Verð miðað við beina sölu:
Hyundai Accent Ll 4 dyra
820JD00 kr.
Hyundai Accent LSI 5 dyra, vökvastýri
880^000 kr.
Renault 19 RN 4 dyra, vökvastýri
980000 kr.
Renault Twingo 3 dyra
730.000 kr.
Notaðir bílaleigubílar
af árgerð 1996 til sölu á
frábæru verði